Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Eltist við sjaldgæfa fugla

Sigurjón Einarsson, náttúrufræðingur og áhugaljósmyndari, heldur fyrirlestur og myndasýningu um fugla í borgfirskri náttúru í Safnahúsi Borgarfjarðar annað kvöld.

Menning
Fréttamynd

Hann var afar fjölhæfur

Yfirlitssýning á verkum Harðar Haraldssonar, kennara á Bifröst og frjálsíþróttamanns, verður opnuð á morgun í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins á Vesturgötu 4.

Menning
Fréttamynd

Vissu ekkert um Svartfjallaland

Anna Leif Elídóttir flutti til Svartfjallalands í byrjun júlí. Hún er nú stödd á Íslandi en myndlistarsýning með verkum hennar er á byggðasafninu á Akranesi.

Lífið
Fréttamynd

Var kölluð Ronja í æsku

Hildur Vala tekur við hlutverki Ronju í Þjóðleikhúsinu nú í október. Hún er auðmjúk og þakklát fyrir tækifærið, en hún var einmitt kölluð Ronja í æsku.

Lífið
Fréttamynd

Meistari Hilarion líkamnast í Snorra Ásmundssyni listamanni

Snorri Ásmundsson býður til hugleiðslustundar í Egilshöll um helgina. Þar mun meistari Hilarion, heilari og prestur í musteri sannleikans, taka á móti gestum og leiða þá inn í víddir hugans. Jafnframt verður stofnfundur nýrrar jógahreyfingar sem nefnist Sana Ba Lana.

Menning
Fréttamynd

Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum

Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafn­inu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum.

Menning
Fréttamynd

Haustkynning Stöðvar 2

Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi.

Lífið