

Sjávarútvegur

Sjávarútvegsráðherra til í að skoða að setja eftirlitsmyndavélar í fiskiskip
Sjávarútvegsráðherra vill skoða þann möguleika að settar verði upp myndavélar um borð í fiskiskip til að hafa eftirlit með brottkasti á fiski.

Sjókæling um borð hámarkar gæði og geymsluþol afla
Sjókæling er ein af nýjustu aðferðunum til að kæla afla um borð í fiskiskipum án þess að nota ís.

Erlend sjávarútvegsfyrirtæki kæla fisk eins og Íslendingar
Erlend sjávarútvegsfyrirtæki horfa í auknum mæli til reynslu og þekkingar Íslendinga varðandi meðferð afla.

Kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna Fiskistofu
Þingmenn Viðreisnar og Samfylkingar kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna niðurstöðu skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu. Þær segja niðurstöðurnar alvarlegan áfellisdóm yfir ríkisstjórninni.

Segir íbúa í Eyjafirði vilja taka upplýsta ákvörðun um fiskeldi
Fjölmenn ráðstefna um mögulegt fiskeldi í Eyjafirði hófst í Hofi í morgun.

Fiskistofuskýrslan staðfestir það sem stofnunin hefur sjálf ítrekað bent á
"Mér finnst þessi úttekt góð og vönduð af hálfu Ríkisendurskoðunar. Það sem maður tekur út úr þessari skýrslu er að hún staðfestir það sem Fiskistofa hefur ítrekað bent á,“ segir Eyþór Björnsson fiskistofustjóri um stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á stofnuninni

Sjávarútvegsráðherra segir brýnt að efla veikburða Fiskistofu
Sjávarútvegsráðherra segir nauðsynlegt að efla eftirlit Fiskistofu með fiskveiðum, löndun afla og brottkasti. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar segir að ýmsar brotalamir séu á eftirliti með fiskveiðum á Íslandi og brottkast á fiski sé meira en almennt hafi verið talið.

Eyfirðingar skoða möguleika á að starfrækja laxeldi í firðinum
Fundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um laxeldi í firðinum er til að upplýsa íbúa um kosti og galla eldisins. Bæjarfulltrúi vill að íbúar séu fylgjandi slíkum hugmyndum áður en lengra verði haldið.

Ábyrgð útgerðar sé mikil
Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á eftirliti Fiskistofu var kynnt í gær.

Sandreyður og hnúfubakur þola líklega sjálfbærar veiðar
Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir að talningar á hvölum bendi til þess að bæði sandreyður og hnúfubakur séu hvalategundir sem þoli sjálfbærar veiðar. Hins vegar sé aðeins hægt að taka afstöðu til hvort skynsamlegt sé að veiða þessar tegundir að lokinni viðamikilli úttekt á stofnum.

Segja Fiskistofu ekki valda verkefni sínu
Eftirlit með vigtun afla fiskiskipa er ófullnægjandi, framkvæmd vigtunar á hafnarvog er misjöfn og ekki ávallt í samræmi við lög.

Líklegt að fleiri hvalastofnar þoli sjálfbærar veiðar
Hvölum hefur fjölgað mikið við Ísland undanfarna áratugi. Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir að frekari mælingar séu nauðsynlegar til að taka afstöðu til þess hvort forsvaranlegt sé að veiða fleiri hvalategundir eins og mælt er með í nýrri skýrslu.

Kæra meint fisktegundasvindl til lögreglu
Matvælastofnun hefur óskað eftir því að lögregla hefji rannsókn á meintu tegundasvindli með fisk til útflutnings en þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni.

Telja ráðherra vera vanhæfan og lögin andstæð stjórnarskrá
Stefnendur í dómsmáli gegn ríkinu og laxeldisfyrirtækjum telja bráðabirgðarekstrarleyfi til laxeldis í Tálknafirði og Patreksfirði ekki standast lög.

Einar K. og fiskeldisfyrirtæki til SFS
Aðildarfyrirtæki Landssambands fiskeldisstöðva (LF) hafa tekið ákvörðun um að óska eftir aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS).

Fyrirhugað gjald á fiskeldisfélög ýmist sagt allt of hátt eða of lágt
Skiptar skoðanir eru á ágæti fyrirhugaðrar gjaldtöku á fiskeldisfyrirtæki. Gjaldið mun leggjast á framleiðsluheimild en ekki raunverulega framleiðslu. Mun skila milljarði en veiðifélög telja það ekki nóg.

Hafró mun hvorki segja upp fólki né leggja Bjarna Sæmundssyni
Hafrannsóknastofnun mun hvorki þurfa að segja upp starfsfólki né leggja rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni eins og boðað hafði verið vegna niðurskurðar sem blasti við hjá stofnuninni.

Niðurskurður til Hafró „allt of mikið í einu“
Sjávarútvegsráðherra segir að brugðist verði við gagnrýni á niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar.

Krefjast þess að stjórnvöld falli frá „óskiljanlegri“ ákvörðun
Sjómannasamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag skipstjórnarmanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi skrifa undir yfirlýsinguna.

Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt
Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró.

150 milljónir fram úr áætlun við Fiskiðjuna í Eyjum
Heildarkostnaður framkvæmda Vestmannaeyjabæjar við Fiskiðjuna er ríflega sex hundruð milljónir króna. Þar af eru framkvæmdir utanhúss komnar um 150 milljónum króna fram úr upphaflegum áætlunum.

Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar
Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá.

Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga
Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag.

Hafró vaktar fjarsvæði laxeldis á Vestfjörðum
Markmið vöktunar Hafrannsóknastofnunar er að fylgjast með svæðum sem ekki eru vöktuð af fiskeldisfyrirtækjunum sjálfum. Fylgst verður með svæðum í nágrenni laxeldis í Arnarfirði og svæðum sem áhugi er fyrir í Ísafjarðardjúpi.

Fiskistofa sviptir Kleifarberg veiðileyfi vegna brottkasts
Útgerð Reykjavíkur segist ætla að kæra úrskurðinn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Ekkert banaslys á sjó tvö ár í röð er árangur á heimsmælikvarða
Helmingi færri banaslys urðu á sjó hér á landi síðasta áratug samanborið við áratuginn á undan.

Dótturfélag Samherja í eigendahóp Völku
Ice Tech ehf, dótturfélag Samherja, hefur gengið frá kaupum á um 20 prósenta eignarhluta í Völku ehf. af Vortindi ehf.

Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð fiskeldis á Vestfjörðum
Um 46 prósent landsmanna eru jákvæðir gagnvart fiskeldi í sjó á Vestfjörðum en rétt tæp 30 prósent eru neikvæðir.

Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi
Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp.

Segja skilið við Hvalveiðiráðið og hefja veiðar í sumar
Japanska ríkisstjórnin segir sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og veiðar hefjast í sumar.