Birtist í Fréttablaðinu Guðrún Brá hefur leik í Marrakesh Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó á sunnudaginn. Leiknir verða fimm hringir á Amelkis-golfvellinum í úthverfi Marrakesh og eru alls 115 kylfingar skráðir til leiks. Handbolti 14.12.2018 21:58 Frá Selfridges út á Ægisíðu Skóhönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir ætlar að selja sýnishorn af skóm sínum á Ægisíðu á morgun. Skó hennar er að finna í mörgum helstu verslunum heims en hún verður með minni glamúr að þessu sinni. Bara jólaglögg og piparköku Lífið 14.12.2018 21:34 Veittu aðgang að óbirtum myndum Viðskipti erlent 14.12.2018 21:27 Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. Bíó og sjónvarp 14.12.2018 21:28 Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Eftir viðburðaríkar vikur í pólitíkinni hefur þingi verið frestað og þingmenn komnir í jólafrí, heilum níu dögum fyrir jól. Þeir eru farnir að huga að jólamatnum og bókalestri. Jól 14.12.2018 21:27 Martröð Skoðun 14.12.2018 17:20 Nýtt nafn á EM-bikarinn Rússland og Frakkland mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta í París á morgun. Hvorugt liðið hefur orðið Evrópumeistari og því er ljóst að nýtt nafn fer á bikarinn. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 16.30 á morgun. Sport 14.12.2018 21:59 Bora sjálf ef Veitur auka ekki heitt vatn Þorlákshafnarbúar telja ekki nægt heitt vatn skila sér til bæjarins. Elliði Vignisson bæjarstjóri kveðst trúa því að Veitur muni standa sig betur. Að öðrum kosti bori sveitarfélagið sjálft eftir heitu vatni. Upplýsingafulltrúi Veitna segir ástandið munu lagast næsta haust. Innlent 15.12.2018 08:08 Dularfulla húsið á Eyrarbakka Við gamla læknishúsið á Eyrarbakka loða sögur um draugagang. Bjarni M. Bjarnason skrifaði skáldsögu sem byggir á atburðum frá því hann og eiginkona hans, Katrín Júlíusdóttir sem þá var iðnaðarráðherra, bjuggu í húsinu. Lögregla vaktaði húsið. Menning 14.12.2018 16:26 Svona fór Gröndalshús fram úr áætlun Reykjavíkurborg hefur skýrt hvers vegna endurbætur á Gröndalshúsi fóru næstum 200 milljónir fram úr kostnaðaráætlun. Mygla, óþéttir útveggir og mikil vinna við að endurnýta innanhússklæðningu. Framkvæmdin var ekki boðin út. Innlent 14.12.2018 21:26 Fjórða fórnarlambið látið Fjórða fórnarlamb skotárásarinnar á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg lést í gær. Erlent 14.12.2018 21:28 Ungir ökumenn aldrei staðið sig jafn vel og nú Umferðarslysum sem ungir ökumenn eiga aðild að hefur farið fækkandi undanfarin ár og miðað við tölur fyrstu átta mánaða ársins heldur sú þróun áfram. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir ýmsar ástæður að baki þessari þróun. Innlent 14.12.2018 21:27 Palestínumaður talinn hyggja á hryðjuverk Dómstóll í Gautaborg úrskurðaði í gær lýðháskólanema á þrítugsaldri í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa undirbúið hryðjuverk í samráði við aðra. Erlent 14.12.2018 21:27 Flokkur fólksins fær þrjá aðstoðarmenn Aðstoðarmenn ráðherra og þingmanna verða orðnir samtals 52 árið 2021. Tveggja manna þingflokkur Flokks fólksins fær þrjá aðstoðarmenn á næstunni en þingmennirnir sem reknir voru úr flokknum fá enga aðstoð. Innlent 14.12.2018 21:54 Veittu vistheimilanefnd ekki viðtal vegna ótta við refsingu Fyrrverandi nemendur í heimavistarskólanum að Jaðri óttuðust refsingu fyrir rógburð segðu þeir satt og rétt frá og vildu ekki tala illa um skólastjórann sinn sem átti ekki sök á illri meðferð. Tæpir þrír milljarðar hafa verið greid Innlent 14.12.2018 21:28 Eldmóðurinn kviknaður af fullum krafti Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hefur minnt hressilega á meðal bestu sundmanna heims á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í kínversku hafnarborginni Hangzhou þessa dagana og lýkur um helgina. Sport 14.12.2018 03:00 Vinnur bug á jólastressi og kvíða Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur og dáleiðari, hefur náð góðum tökum á jólakvíða með dáleiðslu. Hún segir marga glíma við jólakvíða vegna erfiðra minninga úr æsku. Jól 14.12.2018 12:00 Jólakótilettur úr sveitinni Hulda Rós Ragnarsdóttir ólst upp í sveit og vandist því að fá kótilettur í raspi í matinn á aðfangadagskvöld. Á jóladag var farið í messu og á eftir var heitt kakó og kökur á borðum. Jól 14.12.2018 09:00 Ganga hvorki erinda fíknar né kannabiskapítalista Í umsögn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við þingsályktunartillögu Pírata um notkun og ræktun lyfjahamps segir að áróður fyrir lögleiðingu kannabisefna sé borinn uppi af þeim sem hyggist græða á sölunni og kannabisfíklum. Halldóra Mogensen sver allt slíkt tal af sér. Innlent 14.12.2018 06:37 „Déjà vu“ verðbólgukynslóðarinnar Stjórnvöld reyna ekki að leita sátta í sundruðu samfélagi og láta sem sundrungin komi þeim ekki við. Skoðun 14.12.2018 03:00 Ekki metin er til fjár Það er ekki meira en rúmlega ein kynslóð síðan jólagjafir fóru að ryðja sér til rúms á Íslandi. Um jólagjafir segir í Sögu daganna, eftir Árna Björnsson þjóðháttafræðing, að þangað til fyrir rúmri öld hafi þær einungis tíðkast meðal höfðingja. Skoðun 14.12.2018 03:00 Skýr leiðarvísir Það er stundum sagt að Íslendingar mættu horfa meira til nágranna sinna á hinum Norðurlöndunum, meðal annars þegar rætt er um umgjörð fjármálakerfisins. Skoðun 14.12.2018 03:00 Kórsöngur kom honum gegnum eðlisfræðina Gísli Jóhann Grétarsson er er rísandi stjarna meðal íslenskra tónskálda. Lög eftir hann heyrast æ oftar. Hann samdi lag við dagbókarbrot Ólafíu Jóhannsdóttur og segir það hafa verið svolítið snúið verkefni. Menning 14.12.2018 06:41 Jólaeftirlitið Ég þekki börn sem efast um tilvist íslenskra jólasveina. Þetta eru góð og ágætlega uppalin börn, en efasemdarfræ um hina þrettán fráu sveina hefur náð að skjóta rótum í þeirra saklausu jólahjörtum. Skoðun 14.12.2018 03:00 Herbert leitar sonar síns í heimi fíkniefna Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá syni sínum í nokkurn tíma. „Er búinn undir það versta,“ segir hann og kallar á hjálp. Segir langa biðlista í meðferð ekki hjálpa fíknisjúklingum sem sjá litla von um bata. Innlent 14.12.2018 03:00 Lítill árangur hjá Theresu May Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sótti fund leiðtogaráðs ESB í gær. Ekki var búist við því að hún myndi ná miklum árangri í að fá þeim ákvæðum Brexit-samningsins breytt er varða landamæri Írlands og Norður-Írlands. Erlent 14.12.2018 03:00 Sífellt færri nota ljósabekki Notkun Íslendinga á ljósabekkjum hefur minnkað jafnt og þétt á síðastliðnum árum að því er segir á vefsíðu Landlæknis. Innlent 14.12.2018 03:00 Brýn löggjöf fyrir orðspor landsins Þverpólitísk samstaða var um lögin sem samþykkt voru í þinginu í gær. Innlent 14.12.2018 03:00 Ferðamönnum fækki og verðið hækki Talið er að WOW air muni ferja um 30 prósent ferðamanna til landsins í ár. Hátt í helmingsminnkun flugflotans mun að öllum líkindum leiða til færri ferðamanna á næsta ári. Nema önnur flugfélög grípi boltann. Viðskipti innlent 14.12.2018 03:00 Hagamelsmorð fyrir Landsrétt Aðalmeðferð verður í málinu 8. janúar næstkomandi. Innlent 14.12.2018 03:00 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 334 ›
Guðrún Brá hefur leik í Marrakesh Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó á sunnudaginn. Leiknir verða fimm hringir á Amelkis-golfvellinum í úthverfi Marrakesh og eru alls 115 kylfingar skráðir til leiks. Handbolti 14.12.2018 21:58
Frá Selfridges út á Ægisíðu Skóhönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir ætlar að selja sýnishorn af skóm sínum á Ægisíðu á morgun. Skó hennar er að finna í mörgum helstu verslunum heims en hún verður með minni glamúr að þessu sinni. Bara jólaglögg og piparköku Lífið 14.12.2018 21:34
Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. Bíó og sjónvarp 14.12.2018 21:28
Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Eftir viðburðaríkar vikur í pólitíkinni hefur þingi verið frestað og þingmenn komnir í jólafrí, heilum níu dögum fyrir jól. Þeir eru farnir að huga að jólamatnum og bókalestri. Jól 14.12.2018 21:27
Nýtt nafn á EM-bikarinn Rússland og Frakkland mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta í París á morgun. Hvorugt liðið hefur orðið Evrópumeistari og því er ljóst að nýtt nafn fer á bikarinn. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 16.30 á morgun. Sport 14.12.2018 21:59
Bora sjálf ef Veitur auka ekki heitt vatn Þorlákshafnarbúar telja ekki nægt heitt vatn skila sér til bæjarins. Elliði Vignisson bæjarstjóri kveðst trúa því að Veitur muni standa sig betur. Að öðrum kosti bori sveitarfélagið sjálft eftir heitu vatni. Upplýsingafulltrúi Veitna segir ástandið munu lagast næsta haust. Innlent 15.12.2018 08:08
Dularfulla húsið á Eyrarbakka Við gamla læknishúsið á Eyrarbakka loða sögur um draugagang. Bjarni M. Bjarnason skrifaði skáldsögu sem byggir á atburðum frá því hann og eiginkona hans, Katrín Júlíusdóttir sem þá var iðnaðarráðherra, bjuggu í húsinu. Lögregla vaktaði húsið. Menning 14.12.2018 16:26
Svona fór Gröndalshús fram úr áætlun Reykjavíkurborg hefur skýrt hvers vegna endurbætur á Gröndalshúsi fóru næstum 200 milljónir fram úr kostnaðaráætlun. Mygla, óþéttir útveggir og mikil vinna við að endurnýta innanhússklæðningu. Framkvæmdin var ekki boðin út. Innlent 14.12.2018 21:26
Fjórða fórnarlambið látið Fjórða fórnarlamb skotárásarinnar á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg lést í gær. Erlent 14.12.2018 21:28
Ungir ökumenn aldrei staðið sig jafn vel og nú Umferðarslysum sem ungir ökumenn eiga aðild að hefur farið fækkandi undanfarin ár og miðað við tölur fyrstu átta mánaða ársins heldur sú þróun áfram. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir ýmsar ástæður að baki þessari þróun. Innlent 14.12.2018 21:27
Palestínumaður talinn hyggja á hryðjuverk Dómstóll í Gautaborg úrskurðaði í gær lýðháskólanema á þrítugsaldri í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa undirbúið hryðjuverk í samráði við aðra. Erlent 14.12.2018 21:27
Flokkur fólksins fær þrjá aðstoðarmenn Aðstoðarmenn ráðherra og þingmanna verða orðnir samtals 52 árið 2021. Tveggja manna þingflokkur Flokks fólksins fær þrjá aðstoðarmenn á næstunni en þingmennirnir sem reknir voru úr flokknum fá enga aðstoð. Innlent 14.12.2018 21:54
Veittu vistheimilanefnd ekki viðtal vegna ótta við refsingu Fyrrverandi nemendur í heimavistarskólanum að Jaðri óttuðust refsingu fyrir rógburð segðu þeir satt og rétt frá og vildu ekki tala illa um skólastjórann sinn sem átti ekki sök á illri meðferð. Tæpir þrír milljarðar hafa verið greid Innlent 14.12.2018 21:28
Eldmóðurinn kviknaður af fullum krafti Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hefur minnt hressilega á meðal bestu sundmanna heims á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í kínversku hafnarborginni Hangzhou þessa dagana og lýkur um helgina. Sport 14.12.2018 03:00
Vinnur bug á jólastressi og kvíða Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur og dáleiðari, hefur náð góðum tökum á jólakvíða með dáleiðslu. Hún segir marga glíma við jólakvíða vegna erfiðra minninga úr æsku. Jól 14.12.2018 12:00
Jólakótilettur úr sveitinni Hulda Rós Ragnarsdóttir ólst upp í sveit og vandist því að fá kótilettur í raspi í matinn á aðfangadagskvöld. Á jóladag var farið í messu og á eftir var heitt kakó og kökur á borðum. Jól 14.12.2018 09:00
Ganga hvorki erinda fíknar né kannabiskapítalista Í umsögn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við þingsályktunartillögu Pírata um notkun og ræktun lyfjahamps segir að áróður fyrir lögleiðingu kannabisefna sé borinn uppi af þeim sem hyggist græða á sölunni og kannabisfíklum. Halldóra Mogensen sver allt slíkt tal af sér. Innlent 14.12.2018 06:37
„Déjà vu“ verðbólgukynslóðarinnar Stjórnvöld reyna ekki að leita sátta í sundruðu samfélagi og láta sem sundrungin komi þeim ekki við. Skoðun 14.12.2018 03:00
Ekki metin er til fjár Það er ekki meira en rúmlega ein kynslóð síðan jólagjafir fóru að ryðja sér til rúms á Íslandi. Um jólagjafir segir í Sögu daganna, eftir Árna Björnsson þjóðháttafræðing, að þangað til fyrir rúmri öld hafi þær einungis tíðkast meðal höfðingja. Skoðun 14.12.2018 03:00
Skýr leiðarvísir Það er stundum sagt að Íslendingar mættu horfa meira til nágranna sinna á hinum Norðurlöndunum, meðal annars þegar rætt er um umgjörð fjármálakerfisins. Skoðun 14.12.2018 03:00
Kórsöngur kom honum gegnum eðlisfræðina Gísli Jóhann Grétarsson er er rísandi stjarna meðal íslenskra tónskálda. Lög eftir hann heyrast æ oftar. Hann samdi lag við dagbókarbrot Ólafíu Jóhannsdóttur og segir það hafa verið svolítið snúið verkefni. Menning 14.12.2018 06:41
Jólaeftirlitið Ég þekki börn sem efast um tilvist íslenskra jólasveina. Þetta eru góð og ágætlega uppalin börn, en efasemdarfræ um hina þrettán fráu sveina hefur náð að skjóta rótum í þeirra saklausu jólahjörtum. Skoðun 14.12.2018 03:00
Herbert leitar sonar síns í heimi fíkniefna Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá syni sínum í nokkurn tíma. „Er búinn undir það versta,“ segir hann og kallar á hjálp. Segir langa biðlista í meðferð ekki hjálpa fíknisjúklingum sem sjá litla von um bata. Innlent 14.12.2018 03:00
Lítill árangur hjá Theresu May Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sótti fund leiðtogaráðs ESB í gær. Ekki var búist við því að hún myndi ná miklum árangri í að fá þeim ákvæðum Brexit-samningsins breytt er varða landamæri Írlands og Norður-Írlands. Erlent 14.12.2018 03:00
Sífellt færri nota ljósabekki Notkun Íslendinga á ljósabekkjum hefur minnkað jafnt og þétt á síðastliðnum árum að því er segir á vefsíðu Landlæknis. Innlent 14.12.2018 03:00
Brýn löggjöf fyrir orðspor landsins Þverpólitísk samstaða var um lögin sem samþykkt voru í þinginu í gær. Innlent 14.12.2018 03:00
Ferðamönnum fækki og verðið hækki Talið er að WOW air muni ferja um 30 prósent ferðamanna til landsins í ár. Hátt í helmingsminnkun flugflotans mun að öllum líkindum leiða til færri ferðamanna á næsta ári. Nema önnur flugfélög grípi boltann. Viðskipti innlent 14.12.2018 03:00
Hagamelsmorð fyrir Landsrétt Aðalmeðferð verður í málinu 8. janúar næstkomandi. Innlent 14.12.2018 03:00