Costco

Fréttamynd

Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco

"Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut.

Innlent
Fréttamynd

Ferðalag um Facebook-vegg Costco-verja

Einn virkasti Facebook hópur landsins snýst um verslunina Costco og vöruúrvalið og verðið sem þar er í boði. Í hópnum eru um það bil 80 þúsund manns. Lífið sendi rannsóknarblaðamann sinn á tímalínu grúppunnar og hér birtast niðurstöður hans.

Lífið
Fréttamynd

Velta Costco meiri en Bónuss

Fyrstu dagana eftir opnun Costco var velta verslunarinnar meiri en í öllum verslunum Bónuss, um allt land. Um er að ræða mun stærri hlutdeild á markaði en keppinautar Bónuss og Krónunnar hafa hingað til haft.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Minni verðbólga vegna Costco

Óbeinna áhrifa af opnun Costco gætir í nýjustu verðbólgumælingu Hagstofunnar. Um þetta eru hagfræðingar greiningardeildar Arion banka og hagfræðideildar Landsbankans sammála.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kjarninn og hismið

Innkoma Costco á íslenskan markað hefur vakið mikla athygli. Eins og Íslendingum er einum lagið virðist eiga að slá einhvers konar heimsmet.

Viðskipti innlent