Fornminjar „Treystum því að ráðherra muni fara að lögum“ Það mun hafa í för með sér verulegt fjárhagslegt tjón sem sótt verður af fullum þunga í ríkissjóð ef ráðherra staðfestir skyndifriðun Víkurgarðs að sögn framkvæmdastjóra Lindarvatns, sem vinnur að byggingu hótels á Landsímareitnum. Ákvörðun ráðherra mun liggja fyrir síðar í dag. Innlent 18.2.2019 12:30 Framtíð Víkurgarðs ræðst í dag Næstu skref í málefnum Víkurgarðs ráðast í dag, en það er Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sem tekur ákvörðun um hvort skyndifriðun skuli fram haldið. Innlent 18.2.2019 03:00 Bjartsýn á að Víkurgarður verði friðaður að fullu Fjölmenni mætti á baráttufund um friðun Víkurgarðs sem var haldinn í Iðnó í dag. Talsmaður baráttuhóps um friðun kirkjugarðsins segir að baráttan hafi staðið í sex ár og er vongóður um að hún skili árangri. Innlent 16.2.2019 18:44 Endurbygging eina tvöfalda steinbæjarins í borginni á lokametrunum Áætlað er að framkvæmdum við endurbætur Minjaverndar á Stóraseli við Holtsgötu í Reykjavík, eina tveggja bursta steinbæ sem eftir er í borginni, ljúki í maí næstkomandi. Innlent 29.1.2019 12:14 Stríð og friður á Landsímareit – Skyndifriðun skýrð II Veturinn 2012-13 spurðist að borgaryfirvöld hygðust leyfa stórbyggingu á horni Thorvaldsensstrætis og Kirkjustrætis í Reykjavík. Skoðun 27.1.2019 22:24 Borgarlögmaður gagnrýnir Minjastofnun harðlega fyrir skyndifriðun Borgarlögmaður segir að engin rök réttlæti friðun og hún styðjist ekki við tilgang laga þar sem ljóst sé að á umræddu svæði séu engar minjar til að raska. Innlent 25.1.2019 11:41 Gröf mannsins sem „kom Ástralíu á kortið“ fannst í London Fornleifafræðingar hafa staðfest að líkamsleifar sem fundist við uppgröft í London séu enska skipstjórans og landkönnuðarins Matthew Flinders. Erlent 25.1.2019 10:16 Telja Lindarvatn hafa brotið gegn skyndifriðlýsingunni Settu fyllingu yfir svæðið sem heyrir undir skyndifriðlýsingu. Innlent 16.1.2019 11:57 Telur skyndifriðlýsingu byggða á misskilningi Minjastofnun hefur gripið til þess ráðs að koma á skyndifriðlýsingu á Landsímareitnum í miðbæ Reykjavíkur vegna ósættis við fyrirhugaðan inngang hótels sem verið er að reisa þar. Innlent 9.1.2019 14:18 Merkustu fornleifafundir ársins 2018 Líkt og fyrri ár var talsvert um merka fornleifafundi á nýliðnu ári – fundi sem setja hlutina í nýtt samhengi og kollvarpa ef til vill fyrri hugmyndum um hvernig við höfum litið á mannkynssöguna til þessa. Erlent 28.12.2018 08:26 Fundu steingerðan hest með aktygi í rústum Pompeii Pompeii fór í eyði árið 79 eftir Krist eftir að eldgos í fjallinu Vesúvíus lagði borgina í rúst. Erlent 24.12.2018 11:41 Sérstakur stofn rostunga hvarf við landnám Íslands Tímamótarannsókn bendir til að sérstakur stofn rostunga hafi verið á Íslandi sem hvergi finnst annars staðar í heiminum og að stofninn hafi horfið við landnám. Innlent 22.12.2018 19:01 Hafa handtekið tvo í tengslum við nektarmyndatöku á Pýramídanum mikla Yfirvöld í Egyptalandi hafa handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa hjálpað til við nektarmyndatöku danska ljósmyndarans Andreas Hvid á toppi Pýramídans mikla. Erlent 14.12.2018 18:35 Kristinn hneykslaður á "ótrúlegri sérhagsmunagæslu“ og segir skýrslu ekki pappírsins virði Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi Alþingismaður og ritstjóri Bæjarins besta á Ísafirði, segir nýja skýrslu verkfræðistofunnar Viaplan um Vestfjarðaleið ekki pappírsins virði. Innlent 13.12.2018 18:21 Rannsaka hvort par hafi stundað kynlíf ofan á Pýramídanum mikla Egypsk yfirvöld rannsaka nú hvort danski ljósmyndarinn Andreas Hvid og ónefnd vinkona hans hafi gerst brotleg við lög Erlent 9.12.2018 21:47 Elsta afbrigði plágunnar fannst í fimm þúsund ára gamalli gröf í Svíþjóð Yfir fimmtíu milljónir manna létu lífið í svonefndum svartadauða á 14. öld. Erlent 7.12.2018 20:31 Kistubrot fundust við ljósleiðara í Víkurgarði Minjastofnun stöðvaði í fyrradag framkvæmdir á Landsímareitnum eftir að viðir úr líkkistu fundust við uppgröft. Fornleifafræðingur skráir og ljósmyndar kistubrotin. Innlent 16.11.2018 03:01 Uppfræða börn um fornminjar Nemendur í 7. bekk höfðu gaman að því að kynnast fornleifafræði. Innlent 20.10.2018 21:36 Elsta teikning sögunnar fundin Teikningin, eða að minnsta kosti hluti hennar, fannst á steini í Suður-Afríku og einkennist af krossamynstri. Erlent 14.9.2018 02:00 Grófu upp 7000 ára gamalt þorp Fornleifafræðingar sem hafa verið að störfum í Nílarósum í Egyptalandi hafa nú fundið leyfar áður ófundinnar mannabyggðar. Talið er að búið hafi verið í þorpinu áður en faraóatímabil Egyptalands hófst. Erlent 2.9.2018 15:25 Fornleifadagur í Arnarfirði Kynning verður á fornleifarannsóknum á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði í dag. Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, stjórnandi þeirra, sér um leiðsögnina. Innlent 24.8.2018 20:07 Valdakonur vega móti karlaveldi fortíðar Útskorin dýr, heklað blómskrúð og meitlaðir og málaðir alþingismenn fortíðar og nútíðar er meðal þess sem líta má í Listasafni Árnesinga. Þar voru tvær sýningar opnaðar um síðustu helgi. Önnur hverfist um leir. Menning 22.8.2018 22:02 Fornleifauppgröftur við Bessastaði Undirbúningur er hafinn vegna framkvæmda við breikkun Bessastaðavegar en einnig verður bílastæði við kirkjuna stækkað og lagðir göngustígar. Innlent 22.8.2018 22:10 Hestar og hundar fengu hvílu hjá höfðingjum Rúnar Leifsson er nýbakaður doktor í fornleifafræði við HÍ. Ritgerðin hans, Dýra- fórnir og grafsiðir víkingaaldar á Íslandi, byggist á gögnum úr kumlum Íslands. Innlent 22.8.2018 06:33 Landnámsbær telst fundinn Í Sandvík á Ströndum eru merki um landnámsbæ aog sögurölt verður um svæðið á föstudag. Á laugardag verður svo fjölbreytt málþing í Hveravík um fornleifar Stranda. Menning 14.8.2018 21:23 Fátækir fórnarlömbin í aftökusögu Íslendinga Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur segir aftökur á Íslandi hafa bitnað á lágstéttum. Steinunn fræðir um aftökur á Íslandi á Þingvöllum annað kvöld. Vitað er um 220 aftökur eftir að dauðarefsing var tekin hér upp eftir siðaskiptin Innlent 25.7.2018 04:33 Þrjár beinagrindur og óbærilegur fnykur í steinkistunni Einhverjir leiddu að því líkur að líkamsleifar Alexanders mikla væru í kistunni eða jafnvel einhverskonar bölvun sem myndi færa miklar hörmungar yfir mannkynið. Erlent 19.7.2018 21:48 Ævaforn skáli gæti breytt hugsun okkar um landnám Ísland gæti hafa verið verstöð löngu fyrir meint landnám árið 871. Gríðarstór skáli hefur fundist á Stöð við Stöðvarfjörð. Fornleifauppgröftur gæti breytt hugmyndum okkar um ástæður landnáms. Innlent 4.7.2018 05:13 Fundu 2.800 ára gamlar fornminjar vegna kjarrelda Menningarmálaráðuneyti Grikklands segir að munirnir hafi verið hreinsaðir og komið fyrir í poka áður en þeir voru faldir. Erlent 8.6.2018 16:50 Ellilífeyrisþega gert að kosta fornleifauppgröft Hjörleifur Hallgríms á að greiða laun, akstur, dagpeninga, gistingu og fæði fornleifafræðinga sem kanna hvort minjar leynist á byggingarlóð hans á Akureyri. Hjörleifur segist telja það ólög sem leggi slíkan kostnað á herðar ellilífeyrisþega. Innlent 13.4.2018 00:27 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
„Treystum því að ráðherra muni fara að lögum“ Það mun hafa í för með sér verulegt fjárhagslegt tjón sem sótt verður af fullum þunga í ríkissjóð ef ráðherra staðfestir skyndifriðun Víkurgarðs að sögn framkvæmdastjóra Lindarvatns, sem vinnur að byggingu hótels á Landsímareitnum. Ákvörðun ráðherra mun liggja fyrir síðar í dag. Innlent 18.2.2019 12:30
Framtíð Víkurgarðs ræðst í dag Næstu skref í málefnum Víkurgarðs ráðast í dag, en það er Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sem tekur ákvörðun um hvort skyndifriðun skuli fram haldið. Innlent 18.2.2019 03:00
Bjartsýn á að Víkurgarður verði friðaður að fullu Fjölmenni mætti á baráttufund um friðun Víkurgarðs sem var haldinn í Iðnó í dag. Talsmaður baráttuhóps um friðun kirkjugarðsins segir að baráttan hafi staðið í sex ár og er vongóður um að hún skili árangri. Innlent 16.2.2019 18:44
Endurbygging eina tvöfalda steinbæjarins í borginni á lokametrunum Áætlað er að framkvæmdum við endurbætur Minjaverndar á Stóraseli við Holtsgötu í Reykjavík, eina tveggja bursta steinbæ sem eftir er í borginni, ljúki í maí næstkomandi. Innlent 29.1.2019 12:14
Stríð og friður á Landsímareit – Skyndifriðun skýrð II Veturinn 2012-13 spurðist að borgaryfirvöld hygðust leyfa stórbyggingu á horni Thorvaldsensstrætis og Kirkjustrætis í Reykjavík. Skoðun 27.1.2019 22:24
Borgarlögmaður gagnrýnir Minjastofnun harðlega fyrir skyndifriðun Borgarlögmaður segir að engin rök réttlæti friðun og hún styðjist ekki við tilgang laga þar sem ljóst sé að á umræddu svæði séu engar minjar til að raska. Innlent 25.1.2019 11:41
Gröf mannsins sem „kom Ástralíu á kortið“ fannst í London Fornleifafræðingar hafa staðfest að líkamsleifar sem fundist við uppgröft í London séu enska skipstjórans og landkönnuðarins Matthew Flinders. Erlent 25.1.2019 10:16
Telja Lindarvatn hafa brotið gegn skyndifriðlýsingunni Settu fyllingu yfir svæðið sem heyrir undir skyndifriðlýsingu. Innlent 16.1.2019 11:57
Telur skyndifriðlýsingu byggða á misskilningi Minjastofnun hefur gripið til þess ráðs að koma á skyndifriðlýsingu á Landsímareitnum í miðbæ Reykjavíkur vegna ósættis við fyrirhugaðan inngang hótels sem verið er að reisa þar. Innlent 9.1.2019 14:18
Merkustu fornleifafundir ársins 2018 Líkt og fyrri ár var talsvert um merka fornleifafundi á nýliðnu ári – fundi sem setja hlutina í nýtt samhengi og kollvarpa ef til vill fyrri hugmyndum um hvernig við höfum litið á mannkynssöguna til þessa. Erlent 28.12.2018 08:26
Fundu steingerðan hest með aktygi í rústum Pompeii Pompeii fór í eyði árið 79 eftir Krist eftir að eldgos í fjallinu Vesúvíus lagði borgina í rúst. Erlent 24.12.2018 11:41
Sérstakur stofn rostunga hvarf við landnám Íslands Tímamótarannsókn bendir til að sérstakur stofn rostunga hafi verið á Íslandi sem hvergi finnst annars staðar í heiminum og að stofninn hafi horfið við landnám. Innlent 22.12.2018 19:01
Hafa handtekið tvo í tengslum við nektarmyndatöku á Pýramídanum mikla Yfirvöld í Egyptalandi hafa handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa hjálpað til við nektarmyndatöku danska ljósmyndarans Andreas Hvid á toppi Pýramídans mikla. Erlent 14.12.2018 18:35
Kristinn hneykslaður á "ótrúlegri sérhagsmunagæslu“ og segir skýrslu ekki pappírsins virði Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi Alþingismaður og ritstjóri Bæjarins besta á Ísafirði, segir nýja skýrslu verkfræðistofunnar Viaplan um Vestfjarðaleið ekki pappírsins virði. Innlent 13.12.2018 18:21
Rannsaka hvort par hafi stundað kynlíf ofan á Pýramídanum mikla Egypsk yfirvöld rannsaka nú hvort danski ljósmyndarinn Andreas Hvid og ónefnd vinkona hans hafi gerst brotleg við lög Erlent 9.12.2018 21:47
Elsta afbrigði plágunnar fannst í fimm þúsund ára gamalli gröf í Svíþjóð Yfir fimmtíu milljónir manna létu lífið í svonefndum svartadauða á 14. öld. Erlent 7.12.2018 20:31
Kistubrot fundust við ljósleiðara í Víkurgarði Minjastofnun stöðvaði í fyrradag framkvæmdir á Landsímareitnum eftir að viðir úr líkkistu fundust við uppgröft. Fornleifafræðingur skráir og ljósmyndar kistubrotin. Innlent 16.11.2018 03:01
Uppfræða börn um fornminjar Nemendur í 7. bekk höfðu gaman að því að kynnast fornleifafræði. Innlent 20.10.2018 21:36
Elsta teikning sögunnar fundin Teikningin, eða að minnsta kosti hluti hennar, fannst á steini í Suður-Afríku og einkennist af krossamynstri. Erlent 14.9.2018 02:00
Grófu upp 7000 ára gamalt þorp Fornleifafræðingar sem hafa verið að störfum í Nílarósum í Egyptalandi hafa nú fundið leyfar áður ófundinnar mannabyggðar. Talið er að búið hafi verið í þorpinu áður en faraóatímabil Egyptalands hófst. Erlent 2.9.2018 15:25
Fornleifadagur í Arnarfirði Kynning verður á fornleifarannsóknum á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði í dag. Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, stjórnandi þeirra, sér um leiðsögnina. Innlent 24.8.2018 20:07
Valdakonur vega móti karlaveldi fortíðar Útskorin dýr, heklað blómskrúð og meitlaðir og málaðir alþingismenn fortíðar og nútíðar er meðal þess sem líta má í Listasafni Árnesinga. Þar voru tvær sýningar opnaðar um síðustu helgi. Önnur hverfist um leir. Menning 22.8.2018 22:02
Fornleifauppgröftur við Bessastaði Undirbúningur er hafinn vegna framkvæmda við breikkun Bessastaðavegar en einnig verður bílastæði við kirkjuna stækkað og lagðir göngustígar. Innlent 22.8.2018 22:10
Hestar og hundar fengu hvílu hjá höfðingjum Rúnar Leifsson er nýbakaður doktor í fornleifafræði við HÍ. Ritgerðin hans, Dýra- fórnir og grafsiðir víkingaaldar á Íslandi, byggist á gögnum úr kumlum Íslands. Innlent 22.8.2018 06:33
Landnámsbær telst fundinn Í Sandvík á Ströndum eru merki um landnámsbæ aog sögurölt verður um svæðið á föstudag. Á laugardag verður svo fjölbreytt málþing í Hveravík um fornleifar Stranda. Menning 14.8.2018 21:23
Fátækir fórnarlömbin í aftökusögu Íslendinga Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur segir aftökur á Íslandi hafa bitnað á lágstéttum. Steinunn fræðir um aftökur á Íslandi á Þingvöllum annað kvöld. Vitað er um 220 aftökur eftir að dauðarefsing var tekin hér upp eftir siðaskiptin Innlent 25.7.2018 04:33
Þrjár beinagrindur og óbærilegur fnykur í steinkistunni Einhverjir leiddu að því líkur að líkamsleifar Alexanders mikla væru í kistunni eða jafnvel einhverskonar bölvun sem myndi færa miklar hörmungar yfir mannkynið. Erlent 19.7.2018 21:48
Ævaforn skáli gæti breytt hugsun okkar um landnám Ísland gæti hafa verið verstöð löngu fyrir meint landnám árið 871. Gríðarstór skáli hefur fundist á Stöð við Stöðvarfjörð. Fornleifauppgröftur gæti breytt hugmyndum okkar um ástæður landnáms. Innlent 4.7.2018 05:13
Fundu 2.800 ára gamlar fornminjar vegna kjarrelda Menningarmálaráðuneyti Grikklands segir að munirnir hafi verið hreinsaðir og komið fyrir í poka áður en þeir voru faldir. Erlent 8.6.2018 16:50
Ellilífeyrisþega gert að kosta fornleifauppgröft Hjörleifur Hallgríms á að greiða laun, akstur, dagpeninga, gistingu og fæði fornleifafræðinga sem kanna hvort minjar leynist á byggingarlóð hans á Akureyri. Hjörleifur segist telja það ólög sem leggi slíkan kostnað á herðar ellilífeyrisþega. Innlent 13.4.2018 00:27