Danmörk Yahya Hassan látinn Danska ljóðskáldið Yahya Hassan er látinn. Erlent 30.4.2020 13:32 Danir enn í vafa varðandi EM-leikina Danska knattspyrnusambandið hefur fengið átta daga frest til að svara UEFA varðandi það hvort að Kaupmannahöfn verði áfram einn af leikstöðum Evrópumóts karla í fótbolta eftir að mótinu var frestað um eitt ár. Fótbolti 30.4.2020 07:30 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 28.4.2020 07:20 Ameríski ræðismaðurinn verður í höfuðstöðvum danska hersins Bandaríska ræðismannsskrifstofan á Grænlandi verður staðsett í höfuðstöðvum danska hersins í Nuuk. Skrifstofan verður opnuð á þessu ári en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Erlent 26.4.2020 08:32 Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. Erlent 24.4.2020 13:21 Fjárstuðningur Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga veldur uppnámi Landsstjórn Grænlands tilkynnti í dag að hún hefði ákveðið að þiggja boð Bandaríkjastjórnar um 12,1 milljón dollara efnahagsstuðning, andvirði 1,8 milljarða króna íslenskra, til ýmissa borgaralegra verkefna á Grænlandi. Erlent 23.4.2020 20:56 Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun Farþegaskipið Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun, talsverð röskun hefur verið á áætlun skipsins undanfarið vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 21.4.2020 12:21 Stórar samkomur bannaðar út ágúst Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa nú skilgreint „stórar samkomur" í landinu sem samkomur 500 manns eða fleiri. Erlent 21.4.2020 07:46 Midtjylland ætlar að bjóða stuðningsmönnum að horfa á leiki af bílastæðinu Danska úrvalsdeildarfélagið Midtjylland stefnir á að bjóða stuðningsmönnum sínum að horfa á leiki félagsins frá bílastæði vallarins. Þar gæti verið pláss fyrir allt að 10 þúsund stuðningsmenn. Fótbolti 20.4.2020 07:01 Margrét Þórhildur Danadrottning er áttræð í dag Margrét Þórhildur Danadrottning er heldur upp á áttræðisafmæli sitt í dag. Ekkert verður þó af áður fyrirhuguðum hátíðarhöldum vegna stórafmælisins sökum faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 16.4.2020 09:57 Danir létta á félagsforðun fyrr en til stóð Mette Frederiksen, forsætisráðherra, segir allar kúrvur á réttri leið og það sé tilefni til fagnaðar. Erlent 14.4.2020 15:16 Vill að Danmörk opni hraðar Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, er ósáttur við það hvernig eftirmenn hans í ríkisstjórn landsins ætla sér að aflétta takmörkunum í landinu vegna kórónuveirunnar. Erlent 7.4.2020 22:30 Danir flauta tímabilið af | Íslendingalið meistarar Danska handboltatímabilinu er lokið. Íslendingaliðin Aalborg og Esbjerg standa uppi sem meistarar. Handbolti 7.4.2020 12:31 Hróarskeldu 2020 aflýst Hróarskelduhátíðinni 2020 hefur verið aflýst. Tónlist 6.4.2020 21:28 Fjögurra milljarða króna björgunarpakki til danskra fjölmiðla Pólitískur meirihluti hefur náðst um björgunarpakka í Danmörku til fjölmiðla þar í landi. Áætlaður kostnaður ríkisins er um 3,7 milljarðar íslenskra króna. Um er að ræða greiðslur vegna taps í auglýsingatekjum sem má rekja beint til kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 1.4.2020 23:26 Finnar herða reglur um samkomubann en Danir opna á að losað verði um þær eftir páska Stjórnvöld í Finnlandi hafa tilkynnt að gildistími reglna um samkomubann til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar verði framlengdur og reglurnar sömuleiðis hertar. Erlent 31.3.2020 06:38 Danskt fyrirtæki stefnir Önnu Kolbrúnu eftir langan aðdraganda Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, þingmanni Miðflokksins, hefur verið stefnt af danska innheimtufyrirtækinu Lowell Danmark en málið snýst um greiðslur af húsnæðisláni sem hún tók þar í landi. Innlent 27.3.2020 09:01 Danir framlengja samkomubann fram yfir páska Forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti nú síðdegis að samkomubannið þar í landi verði framlengt fram á annan dag páska, 13. apríl. Til skoðunar er að koma á svæðisbundnu ferðabanni yfir páskana. Erlent 23.3.2020 15:48 Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:05 Níu manns nú látnir í Danmörku Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa greint frá því að þrír til viðbótar hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. Erlent 20.3.2020 09:53 Fær ekki að senda boltann en sendist með vörur til fólks í áhættuhópi Svíinn Jesper Konradsson hefur átt flestar stoðsendingar fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Nú hefur hann tekið að sér að sendast með vörur til fólks. Handbolti 19.3.2020 19:30 Danadrottning: Kórónuveiran er vágestur Margrét Þórhildur Danadrottning hvatti landa sína til þess að taka aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins alvarlega í sögulegu sjónvarpsávarpi í kvöld. Erlent 17.3.2020 19:50 Danir kynna enn harðari aðgerðir Samkomur fleiri en tíu manneskja verða bannaðar og veitingastaðir, hárgreiðslustofur, sólbaðsstofur og íþróttamiðstöðvar þurfa að loka samkvæmt nýjum aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónveirunnar sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti um í kvöld. Erlent 17.3.2020 18:31 Sögulegt ávarp Danadrottningar Afar óvenjulegt er að danskur þjóðhöfðingi ávarpi þjóðina á krísutímum. Mette Frederiksen forsætisráðherra sagði að hún myndi ekki eftir slíku á sinni ævi. Erlent 17.3.2020 16:25 Um 90 prósent starfsfólks SAS sagt upp tímabundið Norræna flugfélagið SAS hefur tímabundið sagt upp samningum við um 10 þúsund starfsmenn. Viðskipti erlent 15.3.2020 17:00 Ferðamenn til Beijing verða settir í sóttkví Kínversk yfirvöld hafa ákveðið að allir þeir sem ferðast til Beijing frá útlöndum verði færðir beint í miðlæga sóttkví til eftirlits í fjórtán daga. Víða um heim hefur ferðatakmörkunum og samkomubönnum verið komið á til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 15.3.2020 10:12 Sérfræðingar efast um tilganginn með því að loka Danmörku Ekki liggur fyrir á hvaða ráðleggingum dönsk stjórnvöld byggðu ákvörðun sína um að loka landamærum sínum fyrir útlendingum vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Sérfræðingar í faraldsfræði telja að lokun landamæranna hafi nær enga þýðingu til að hefta útbreiðsluna í Danmörku þar sem svo stór hluti þjóðarinnar er þegar smitaður. Erlent 15.3.2020 07:57 Einstaklingur á níræðisaldri lést af völdum kórónuveirunnar í Danmörku Fyrsta dauðsfallið af völdum COVID-19 sjúkdómsins, sem kórónuveiran veldur, í Danmörku var staðfest af dönskum heilbrigðisyfirvöldum í dag. Erlent 14.3.2020 18:06 Kastrup nánast tómur áður en landamærunum verður skellt í lás Strangar ferðatakmarkanir taka gildi í Danmörku klukkan ellefu að íslenskum tíma. Danir hafa meðal annars brugðist við landamæralokuninni með því að streyma í landamæraverslun við Þýskaland til að hamstra bjór og sódavatn. Erlent 14.3.2020 08:04 Kaupmannahafnarflug morgundagsins á áætlun þrátt fyrir lokun landamæra Stjórnendur félagsins fara nú yfir stöðuna og fylgjast náið með gangi mála. Innlent 13.3.2020 21:11 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 41 ›
Danir enn í vafa varðandi EM-leikina Danska knattspyrnusambandið hefur fengið átta daga frest til að svara UEFA varðandi það hvort að Kaupmannahöfn verði áfram einn af leikstöðum Evrópumóts karla í fótbolta eftir að mótinu var frestað um eitt ár. Fótbolti 30.4.2020 07:30
SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti erlent 28.4.2020 07:20
Ameríski ræðismaðurinn verður í höfuðstöðvum danska hersins Bandaríska ræðismannsskrifstofan á Grænlandi verður staðsett í höfuðstöðvum danska hersins í Nuuk. Skrifstofan verður opnuð á þessu ári en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Erlent 26.4.2020 08:32
Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. Erlent 24.4.2020 13:21
Fjárstuðningur Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga veldur uppnámi Landsstjórn Grænlands tilkynnti í dag að hún hefði ákveðið að þiggja boð Bandaríkjastjórnar um 12,1 milljón dollara efnahagsstuðning, andvirði 1,8 milljarða króna íslenskra, til ýmissa borgaralegra verkefna á Grænlandi. Erlent 23.4.2020 20:56
Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun Farþegaskipið Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun, talsverð röskun hefur verið á áætlun skipsins undanfarið vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 21.4.2020 12:21
Stórar samkomur bannaðar út ágúst Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa nú skilgreint „stórar samkomur" í landinu sem samkomur 500 manns eða fleiri. Erlent 21.4.2020 07:46
Midtjylland ætlar að bjóða stuðningsmönnum að horfa á leiki af bílastæðinu Danska úrvalsdeildarfélagið Midtjylland stefnir á að bjóða stuðningsmönnum sínum að horfa á leiki félagsins frá bílastæði vallarins. Þar gæti verið pláss fyrir allt að 10 þúsund stuðningsmenn. Fótbolti 20.4.2020 07:01
Margrét Þórhildur Danadrottning er áttræð í dag Margrét Þórhildur Danadrottning er heldur upp á áttræðisafmæli sitt í dag. Ekkert verður þó af áður fyrirhuguðum hátíðarhöldum vegna stórafmælisins sökum faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 16.4.2020 09:57
Danir létta á félagsforðun fyrr en til stóð Mette Frederiksen, forsætisráðherra, segir allar kúrvur á réttri leið og það sé tilefni til fagnaðar. Erlent 14.4.2020 15:16
Vill að Danmörk opni hraðar Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, er ósáttur við það hvernig eftirmenn hans í ríkisstjórn landsins ætla sér að aflétta takmörkunum í landinu vegna kórónuveirunnar. Erlent 7.4.2020 22:30
Danir flauta tímabilið af | Íslendingalið meistarar Danska handboltatímabilinu er lokið. Íslendingaliðin Aalborg og Esbjerg standa uppi sem meistarar. Handbolti 7.4.2020 12:31
Fjögurra milljarða króna björgunarpakki til danskra fjölmiðla Pólitískur meirihluti hefur náðst um björgunarpakka í Danmörku til fjölmiðla þar í landi. Áætlaður kostnaður ríkisins er um 3,7 milljarðar íslenskra króna. Um er að ræða greiðslur vegna taps í auglýsingatekjum sem má rekja beint til kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 1.4.2020 23:26
Finnar herða reglur um samkomubann en Danir opna á að losað verði um þær eftir páska Stjórnvöld í Finnlandi hafa tilkynnt að gildistími reglna um samkomubann til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar verði framlengdur og reglurnar sömuleiðis hertar. Erlent 31.3.2020 06:38
Danskt fyrirtæki stefnir Önnu Kolbrúnu eftir langan aðdraganda Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, þingmanni Miðflokksins, hefur verið stefnt af danska innheimtufyrirtækinu Lowell Danmark en málið snýst um greiðslur af húsnæðisláni sem hún tók þar í landi. Innlent 27.3.2020 09:01
Danir framlengja samkomubann fram yfir páska Forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti nú síðdegis að samkomubannið þar í landi verði framlengt fram á annan dag páska, 13. apríl. Til skoðunar er að koma á svæðisbundnu ferðabanni yfir páskana. Erlent 23.3.2020 15:48
Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:05
Níu manns nú látnir í Danmörku Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa greint frá því að þrír til viðbótar hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. Erlent 20.3.2020 09:53
Fær ekki að senda boltann en sendist með vörur til fólks í áhættuhópi Svíinn Jesper Konradsson hefur átt flestar stoðsendingar fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Nú hefur hann tekið að sér að sendast með vörur til fólks. Handbolti 19.3.2020 19:30
Danadrottning: Kórónuveiran er vágestur Margrét Þórhildur Danadrottning hvatti landa sína til þess að taka aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins alvarlega í sögulegu sjónvarpsávarpi í kvöld. Erlent 17.3.2020 19:50
Danir kynna enn harðari aðgerðir Samkomur fleiri en tíu manneskja verða bannaðar og veitingastaðir, hárgreiðslustofur, sólbaðsstofur og íþróttamiðstöðvar þurfa að loka samkvæmt nýjum aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónveirunnar sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti um í kvöld. Erlent 17.3.2020 18:31
Sögulegt ávarp Danadrottningar Afar óvenjulegt er að danskur þjóðhöfðingi ávarpi þjóðina á krísutímum. Mette Frederiksen forsætisráðherra sagði að hún myndi ekki eftir slíku á sinni ævi. Erlent 17.3.2020 16:25
Um 90 prósent starfsfólks SAS sagt upp tímabundið Norræna flugfélagið SAS hefur tímabundið sagt upp samningum við um 10 þúsund starfsmenn. Viðskipti erlent 15.3.2020 17:00
Ferðamenn til Beijing verða settir í sóttkví Kínversk yfirvöld hafa ákveðið að allir þeir sem ferðast til Beijing frá útlöndum verði færðir beint í miðlæga sóttkví til eftirlits í fjórtán daga. Víða um heim hefur ferðatakmörkunum og samkomubönnum verið komið á til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 15.3.2020 10:12
Sérfræðingar efast um tilganginn með því að loka Danmörku Ekki liggur fyrir á hvaða ráðleggingum dönsk stjórnvöld byggðu ákvörðun sína um að loka landamærum sínum fyrir útlendingum vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Sérfræðingar í faraldsfræði telja að lokun landamæranna hafi nær enga þýðingu til að hefta útbreiðsluna í Danmörku þar sem svo stór hluti þjóðarinnar er þegar smitaður. Erlent 15.3.2020 07:57
Einstaklingur á níræðisaldri lést af völdum kórónuveirunnar í Danmörku Fyrsta dauðsfallið af völdum COVID-19 sjúkdómsins, sem kórónuveiran veldur, í Danmörku var staðfest af dönskum heilbrigðisyfirvöldum í dag. Erlent 14.3.2020 18:06
Kastrup nánast tómur áður en landamærunum verður skellt í lás Strangar ferðatakmarkanir taka gildi í Danmörku klukkan ellefu að íslenskum tíma. Danir hafa meðal annars brugðist við landamæralokuninni með því að streyma í landamæraverslun við Þýskaland til að hamstra bjór og sódavatn. Erlent 14.3.2020 08:04
Kaupmannahafnarflug morgundagsins á áætlun þrátt fyrir lokun landamæra Stjórnendur félagsins fara nú yfir stöðuna og fylgjast náið með gangi mála. Innlent 13.3.2020 21:11