Rúmenía Gæsluvarðhald Andrew Tate framlengt um þrjátíu daga Dómstóll í Rúmeníu hefur framlengt gæsluvarðhald yfir Andrew Tate og bróður hans Tristan, til 27. febrúar. Þeir eru til rannsóknar vegna meintra kynferðisbrota og frelsissviptinga. Erlent 20.1.2023 13:44 Segir stúlkurnar hafa viljað verða eiginkonur Andrew Tate Öryggisvörður samfélagsmiðlastjörnunnar Andrew Tate segir að einhverjar af þeim konum sem Tate er grunaður um að hafa haldið gegn þeirra vilja hafi viljað verða eiginkonur hans. Hann telur konurnar hafa misskilið raunverulegt samband þeirra og segir yfirmann sinn aldrei hafa sýnt af sér árásargjarna hegðun líka þeirri sem hann er sakaður um. Erlent 16.1.2023 23:14 Lúxuskerrur Tate gerðar upptækar Yfirvöld í Rúmeníu hafa gert fjölda lúxusbíla Andrew Tate upptæka. Hann var handtekinn í landinu rétt fyrir áramót og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Erlent 14.1.2023 22:02 Krafist gæsluvarðhalds og upptöku eigna Tate í Rúmeníu Andrew Tate, hinn umdeildi áhrifavaldur og bardagakappi, var leiddur fyrir dómara í morgun þar sem tekin var fyrir gæsluvarðhaldskrafa á hendur honum vegna meintrar skipulagðrar glæpastarfsemi. Ákvörðun verður tekin á fimmtudag um hvort Tate verði gert að sitja í gæsluvarðhaldi á meðan rannsókn lögreglu stendur yfir. Erlent 10.1.2023 17:54 Engin áramótateiti hjá Tate Andrew Tate og bróðir hans Tristan hafa verið úrskurðaðir í mánaðarlangt gæsluvarðhald í Rúmeníu. Þeir eru grunaðir um kynlífsmansal og nauðganir. Erlent 30.12.2022 22:17 Hlakkar í Thunberg yfir handtöku Tate Ungi umhverfissinninn Greta Thunberg hæddist að fréttum af því að Andrew Tate, samfélagsmiðlastjarna sem er þekkt fyrir kvenhatur, hafi verið tekinn höndum í Rúmeníu. Fátt bendir þó til að Twitter-skærur Tate og Thunberg hafi átt þátt í að lögregla hafði hendur í hári hans. Erlent 30.12.2022 09:52 Andrew Tate og bróðir hans handteknir í Rúmeníu Andrew Tate, hinn umdeildi áhrifavaldur og bardagakappi, var handtekinn í Rúmeníu í kvöld. Bróðir hans, Tristan Tate, var einnig handtekinn en þeir eru grunaðir um mansal og nauðgun. Lögreglan í Rúmeníu segir tvo aðra Rúmena hafa verið handtekna. Erlent 30.12.2022 00:29 Ætla að beita sér fyrir inngöngu Úkraínu í ESB Fjórir evrópskir leiðtogar lofuðu stuðningi við Úkraínu þegar þeir funduðu með Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta í Kænugarði í gær. Þeir hétu því að styðja umsókn Úkraínu um aðild að Evrópusambandinu og að senda fleiri hergögn til Úkraínu vegna innrásar Rússa þar í landi. Erlent 17.6.2022 08:58 Fékk kvíðakast í miðjum leik og tapaði óvænt Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk kvíðakast í miðjum leik er hún tapaði í annarri umferð Opna franska meistaramótsins í París í gær. Halep hefur unnið tvo risatitla á ferli sínum en átti í miklum vandræðum gegn hinni kínversku Zheng Qinwen. Sport 27.5.2022 13:00 Bólusettum leikmönnum bannað að spila fyrir Steaua Bucharest Gigi Becali, eigandi rúmenska fótboltaliðsins Steaua Bucharest, hefur gefið það út að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu gegn Covid-19 muni ekki leika aftur fyrir félagið. Fótbolti 23.2.2022 18:35 Rússar búast við svörum við kröfum sínum í næstu viku Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir ríkisstjórn Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, búast við skriflegum svörum við kröfum sínum í næstu viku. Lavrov fundaði í dag með Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um spennuna í tengslum við Úkraínu. Erlent 21.1.2022 13:19 Sara Rún í miklu stuði í fyrsta leik ársins Körfuboltakona ársins Sara Rún Hinriksdóttir byrjaði nýja árið vel en hún átti mjög flottan leik í dag þegar Phoenix Constanta tryggði sér sæti í undanúrslitum rúmenska bikarsins. Körfubolti 5.1.2022 15:34 Rúmensk bjórverksmiðja búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir karlalandslið landsins í fótbolta er búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Þór Viðarsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 14.11.2021 15:16 Ríkisstjórn Rúmeníu fallin Meirihluti á rúmenska þinginu samþykkti í morgun tillögu um vantraust á hendur Florin Citu forsætisráðherra og minnihlutastjórn hans. Erlent 5.10.2021 14:24 Ísland fær félagsskap í græna liðinu Rúmenía flokkast nú sem grænt land á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu um stöðu faraldursins í álfunn. Ísland hefur verið flokkað grænt í nokkrar vikur og hefur verið nær eitt hingað til, auk Möltu sem var grænmerkt fyrir viku síðan. Erlent 10.6.2021 14:05 Lögðu hald á 1,5 tonn af heróíni í sendingu af marmara Lögregluyfirvöld í Rúmeníu lögðu hefur upprætt skipulagðan glæpahóp í kjölfar þess að hald var lagt á 1,5 tonn af heróíni í sendingu af marmara í hafnarborginni Konstantíu 10. maí síðastliðinn. Erlent 27.5.2021 09:10 Prins sakaður um að hafa banað „stærsta birni Rúmeníu“ Umhverfisverndarsamtök í Rúmeníu hafa sakað Emanuel, prins í Liechtenstein, um að hafa skotið björninn Artúr á verndarsvæði í Karpatafjöllum. Artúr er sagður hafa verið „stærsti björn Rúmeníu“, en bann ríkir við minjaveiðum á stærri rándýrum í landinu. Erlent 6.5.2021 07:52 Góðhjartaði dómarinn fékk rautt spjald í Rúmeníu vegna áritunar Haalands Aðstoðardómarinn sem bað Erling Haaland um eiginhandaráritun eftir leik Manchester City og Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu hefur verið settur í tímabundið bann af rúmenska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 9.4.2021 16:00 Björn elti mann á skíðum Rúmenskur maður þurfti að taka á honum stóra sínum um síðustu helgi þegar björn elti hann á harðaspretti þegar maðurinn var að renna sér á skíðum. Aðrir skíðagestir öskruðu á manninn og sögðu honum að fara hraðar yfir. Erlent 28.1.2021 14:24 Jafnaðarmenn stærstir en áframhaldandi stjórn Orban líklegust Jafnaðarmannaflokkurinn, sem hefur verið í stjórnarandstöðu, fékk flest atkvæði í rúmensku þingkosningunum sem fram fóru um helgina. Erlent 7.12.2020 14:15 Vann stórsigur í kosningum tveimur vikum eftir andlát sitt Ion Aliman hlaut 64% atkvæða í bæjarstjórnarkosningum í Deveselu í Rúmeníu, tveimur vikum eftir að hann lést. Erlent 28.9.2020 21:11 Rúmenarnir fengu áheyrn nefndar Evrópuþingsins Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu fengu áheyrn áfrýjunarnefnar Evrópuþingsins á dögunum. Þeir segja réttindi sín hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins. Innlent 28.9.2020 19:00 Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Erlent 18.9.2020 18:07 Inga heimtar opinbera rannsókn á komu rúmensku „glæpamannanna“ Formaður Flokks fólksins segir ólíðandi að kórónusýktir glæpamenn valsi hér um eins og ekkert sé. Innlent 15.6.2020 16:15 Segir Rúmena á Íslandi óttast aukna fordóma vegna umfjöllunar síðustu daga Mirabela Aurelia Blaga, rúmenskutúlkur, landamæravörður og laganemi við Háskólann í Reykjavík, segist hafa skynjað auknar áhyggjur meðal Rúmena hér á landi af fordómum í sinn garð. Ástæðan eru viðbrögð við umfjöllun um þá rúmensku menn sem greindust með kórónuveiruna eftir að hafa verið handteknir á Suðurlandi á föstudag. Innlent 14.6.2020 20:39 Kveiktu óvart í sjúklingi á skurðarborðinu Skurðlæknarnir notuðu rafmagnsskurðhníf þrátt fyrir að vínandi hefði verið notaður sem sótthreinsir fyrir aðgerðina. Erlent 30.12.2019 17:01 Fréttastofa í Rúmeníu fjallar um aðbúnað verkamanna á Íslandi Rúmenskir fréttamenn ræddu meðal annars við Helga Seljan og Drífu Snædal. Innlent 13.12.2019 15:39 Iohannis endurkjörinn í Rúmeníu Íhaldsmaðurinn Klaus Iohannis hafði betur gegn frambjóðenda Jafnaðarmannaflokksins í síðari umferð forsetakosninganna. Erlent 25.11.2019 09:59 Skip með 14 þúsund kindur fór á hliðina Stórt flutningaskip sem var að flytja fé á fæti, rúmlega 14 þúsund kindur í það heila, fór á hliðina undan ströndum Rúmeníu í gær. Erlent 25.11.2019 08:36 Iohannis með mest fylgi en þörf á annarri umferð Fyrri umferð forsetakosninga í Rúmeníu fóru fram í dag. Erlent 10.11.2019 20:43 « ‹ 1 2 3 ›
Gæsluvarðhald Andrew Tate framlengt um þrjátíu daga Dómstóll í Rúmeníu hefur framlengt gæsluvarðhald yfir Andrew Tate og bróður hans Tristan, til 27. febrúar. Þeir eru til rannsóknar vegna meintra kynferðisbrota og frelsissviptinga. Erlent 20.1.2023 13:44
Segir stúlkurnar hafa viljað verða eiginkonur Andrew Tate Öryggisvörður samfélagsmiðlastjörnunnar Andrew Tate segir að einhverjar af þeim konum sem Tate er grunaður um að hafa haldið gegn þeirra vilja hafi viljað verða eiginkonur hans. Hann telur konurnar hafa misskilið raunverulegt samband þeirra og segir yfirmann sinn aldrei hafa sýnt af sér árásargjarna hegðun líka þeirri sem hann er sakaður um. Erlent 16.1.2023 23:14
Lúxuskerrur Tate gerðar upptækar Yfirvöld í Rúmeníu hafa gert fjölda lúxusbíla Andrew Tate upptæka. Hann var handtekinn í landinu rétt fyrir áramót og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Erlent 14.1.2023 22:02
Krafist gæsluvarðhalds og upptöku eigna Tate í Rúmeníu Andrew Tate, hinn umdeildi áhrifavaldur og bardagakappi, var leiddur fyrir dómara í morgun þar sem tekin var fyrir gæsluvarðhaldskrafa á hendur honum vegna meintrar skipulagðrar glæpastarfsemi. Ákvörðun verður tekin á fimmtudag um hvort Tate verði gert að sitja í gæsluvarðhaldi á meðan rannsókn lögreglu stendur yfir. Erlent 10.1.2023 17:54
Engin áramótateiti hjá Tate Andrew Tate og bróðir hans Tristan hafa verið úrskurðaðir í mánaðarlangt gæsluvarðhald í Rúmeníu. Þeir eru grunaðir um kynlífsmansal og nauðganir. Erlent 30.12.2022 22:17
Hlakkar í Thunberg yfir handtöku Tate Ungi umhverfissinninn Greta Thunberg hæddist að fréttum af því að Andrew Tate, samfélagsmiðlastjarna sem er þekkt fyrir kvenhatur, hafi verið tekinn höndum í Rúmeníu. Fátt bendir þó til að Twitter-skærur Tate og Thunberg hafi átt þátt í að lögregla hafði hendur í hári hans. Erlent 30.12.2022 09:52
Andrew Tate og bróðir hans handteknir í Rúmeníu Andrew Tate, hinn umdeildi áhrifavaldur og bardagakappi, var handtekinn í Rúmeníu í kvöld. Bróðir hans, Tristan Tate, var einnig handtekinn en þeir eru grunaðir um mansal og nauðgun. Lögreglan í Rúmeníu segir tvo aðra Rúmena hafa verið handtekna. Erlent 30.12.2022 00:29
Ætla að beita sér fyrir inngöngu Úkraínu í ESB Fjórir evrópskir leiðtogar lofuðu stuðningi við Úkraínu þegar þeir funduðu með Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta í Kænugarði í gær. Þeir hétu því að styðja umsókn Úkraínu um aðild að Evrópusambandinu og að senda fleiri hergögn til Úkraínu vegna innrásar Rússa þar í landi. Erlent 17.6.2022 08:58
Fékk kvíðakast í miðjum leik og tapaði óvænt Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk kvíðakast í miðjum leik er hún tapaði í annarri umferð Opna franska meistaramótsins í París í gær. Halep hefur unnið tvo risatitla á ferli sínum en átti í miklum vandræðum gegn hinni kínversku Zheng Qinwen. Sport 27.5.2022 13:00
Bólusettum leikmönnum bannað að spila fyrir Steaua Bucharest Gigi Becali, eigandi rúmenska fótboltaliðsins Steaua Bucharest, hefur gefið það út að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu gegn Covid-19 muni ekki leika aftur fyrir félagið. Fótbolti 23.2.2022 18:35
Rússar búast við svörum við kröfum sínum í næstu viku Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir ríkisstjórn Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, búast við skriflegum svörum við kröfum sínum í næstu viku. Lavrov fundaði í dag með Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um spennuna í tengslum við Úkraínu. Erlent 21.1.2022 13:19
Sara Rún í miklu stuði í fyrsta leik ársins Körfuboltakona ársins Sara Rún Hinriksdóttir byrjaði nýja árið vel en hún átti mjög flottan leik í dag þegar Phoenix Constanta tryggði sér sæti í undanúrslitum rúmenska bikarsins. Körfubolti 5.1.2022 15:34
Rúmensk bjórverksmiðja búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Rúmensk bjórverksmiðja sem styrkir karlalandslið landsins í fótbolta er búin að taka frá einn bjór fyrir Arnar Þór Viðarsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 14.11.2021 15:16
Ríkisstjórn Rúmeníu fallin Meirihluti á rúmenska þinginu samþykkti í morgun tillögu um vantraust á hendur Florin Citu forsætisráðherra og minnihlutastjórn hans. Erlent 5.10.2021 14:24
Ísland fær félagsskap í græna liðinu Rúmenía flokkast nú sem grænt land á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu um stöðu faraldursins í álfunn. Ísland hefur verið flokkað grænt í nokkrar vikur og hefur verið nær eitt hingað til, auk Möltu sem var grænmerkt fyrir viku síðan. Erlent 10.6.2021 14:05
Lögðu hald á 1,5 tonn af heróíni í sendingu af marmara Lögregluyfirvöld í Rúmeníu lögðu hefur upprætt skipulagðan glæpahóp í kjölfar þess að hald var lagt á 1,5 tonn af heróíni í sendingu af marmara í hafnarborginni Konstantíu 10. maí síðastliðinn. Erlent 27.5.2021 09:10
Prins sakaður um að hafa banað „stærsta birni Rúmeníu“ Umhverfisverndarsamtök í Rúmeníu hafa sakað Emanuel, prins í Liechtenstein, um að hafa skotið björninn Artúr á verndarsvæði í Karpatafjöllum. Artúr er sagður hafa verið „stærsti björn Rúmeníu“, en bann ríkir við minjaveiðum á stærri rándýrum í landinu. Erlent 6.5.2021 07:52
Góðhjartaði dómarinn fékk rautt spjald í Rúmeníu vegna áritunar Haalands Aðstoðardómarinn sem bað Erling Haaland um eiginhandaráritun eftir leik Manchester City og Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu hefur verið settur í tímabundið bann af rúmenska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 9.4.2021 16:00
Björn elti mann á skíðum Rúmenskur maður þurfti að taka á honum stóra sínum um síðustu helgi þegar björn elti hann á harðaspretti þegar maðurinn var að renna sér á skíðum. Aðrir skíðagestir öskruðu á manninn og sögðu honum að fara hraðar yfir. Erlent 28.1.2021 14:24
Jafnaðarmenn stærstir en áframhaldandi stjórn Orban líklegust Jafnaðarmannaflokkurinn, sem hefur verið í stjórnarandstöðu, fékk flest atkvæði í rúmensku þingkosningunum sem fram fóru um helgina. Erlent 7.12.2020 14:15
Vann stórsigur í kosningum tveimur vikum eftir andlát sitt Ion Aliman hlaut 64% atkvæða í bæjarstjórnarkosningum í Deveselu í Rúmeníu, tveimur vikum eftir að hann lést. Erlent 28.9.2020 21:11
Rúmenarnir fengu áheyrn nefndar Evrópuþingsins Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu fengu áheyrn áfrýjunarnefnar Evrópuþingsins á dögunum. Þeir segja réttindi sín hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins. Innlent 28.9.2020 19:00
Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Erlent 18.9.2020 18:07
Inga heimtar opinbera rannsókn á komu rúmensku „glæpamannanna“ Formaður Flokks fólksins segir ólíðandi að kórónusýktir glæpamenn valsi hér um eins og ekkert sé. Innlent 15.6.2020 16:15
Segir Rúmena á Íslandi óttast aukna fordóma vegna umfjöllunar síðustu daga Mirabela Aurelia Blaga, rúmenskutúlkur, landamæravörður og laganemi við Háskólann í Reykjavík, segist hafa skynjað auknar áhyggjur meðal Rúmena hér á landi af fordómum í sinn garð. Ástæðan eru viðbrögð við umfjöllun um þá rúmensku menn sem greindust með kórónuveiruna eftir að hafa verið handteknir á Suðurlandi á föstudag. Innlent 14.6.2020 20:39
Kveiktu óvart í sjúklingi á skurðarborðinu Skurðlæknarnir notuðu rafmagnsskurðhníf þrátt fyrir að vínandi hefði verið notaður sem sótthreinsir fyrir aðgerðina. Erlent 30.12.2019 17:01
Fréttastofa í Rúmeníu fjallar um aðbúnað verkamanna á Íslandi Rúmenskir fréttamenn ræddu meðal annars við Helga Seljan og Drífu Snædal. Innlent 13.12.2019 15:39
Iohannis endurkjörinn í Rúmeníu Íhaldsmaðurinn Klaus Iohannis hafði betur gegn frambjóðenda Jafnaðarmannaflokksins í síðari umferð forsetakosninganna. Erlent 25.11.2019 09:59
Skip með 14 þúsund kindur fór á hliðina Stórt flutningaskip sem var að flytja fé á fæti, rúmlega 14 þúsund kindur í það heila, fór á hliðina undan ströndum Rúmeníu í gær. Erlent 25.11.2019 08:36
Iohannis með mest fylgi en þörf á annarri umferð Fyrri umferð forsetakosninga í Rúmeníu fóru fram í dag. Erlent 10.11.2019 20:43