Ísland í dag Mikill misskilningur að transfólk sé ringlað eða í óvissu Ugla Stefanía Kristjönu- og Jónsdóttir var valin ein af hundrað áhrifamestu konum ársins af BBC. Lífið 13.11.2019 14:04 Reyndu í mörg ár að eignast börn en enduðu með að ættleiða tvö frá Tékklandi Elísabet og Smári kynntust árið 1999 en þá unnu þau bæði í banka. Þeim líkaði strax vel við hvort annað, byrjuðu saman og byrjuðu að búa. Lífið 12.11.2019 09:35 Hélt fast í Íslendinginn á árunum sem fatahönnuður í París Helga Björnsson lærði myndlist og fata- og búningahönnun í París og starfaði í kjölfarið um áraraðir sem fatahönnuður fyrir heimsþekkt tískuhús. Lífið 10.11.2019 10:33 Verkefni í skólanum endaði sem stuttmynd með Benna í aðalhlutverki Sex ára sonurinn leikstýrði og barðist við vonda kallinn, tíu ára dóttirin samdi tónlistina, pabbinn klippti myndina og mamman stjórnaði. Lífið 8.11.2019 09:18 Soffía upplifði hrottalegt heimilisofbeldi: „Ekki til gleði í mér, bara engar tilfinningar“ Eftir að hafa verið misnotuð bæði andlega og líkamlega í tvö ár fékk hún nóg og segir Soffía Dröfn Snæbjörnsdóttir sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í þeirri von um að hjálpa konum í sömu stöðu. Lífið 7.11.2019 09:57 „Fer bara að gráta og skil ekki neitt“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en hann stendur fyrir einskonar vitundarvakningu undir titlinum #ÁnFilters. Lífið 6.11.2019 09:53 „Elskar athygli og hefur alltaf elskað athygli“ Hann bakar alltaf vöfflur á mánudagsmorgnum, væri alveg til í að gera matreiðsluþætti, elskar ís og langar að leika fleiri vonda kalla. Lífið 5.11.2019 09:38 Karítas var ranglega greind með mígreni sem reyndist vera ólæknandi heilaæxli Heimilislæknirinn sagði henni að hún væri bara með slæmt mígreni. Þegar fjölskylda Karítasar Björgúlfsdóttur heimtaði frekari rannsóknir kom í ljós að hún var með ólæknandi heilaæxli. Í heilauppskurði var helmingur æxlisins, sem var á stærð við tómat, fjarlægður. Eftir krabbameinsmeðferðina er Karítas í bata. Lífið 1.11.2019 08:49 Tilvaldir Hrekkjavökuréttir: Blóðugir fingur, kanilsnúða innyfli og heilar Undanfarin ár hafa sífellt fleiri haldið Hrekkjavöku hátíðlega hér á landi til dæmis klæðast börn og fullorðnir ógnvekjandi búningum og í sumum hverfum ganga börn í hús og biðja um sælgæti. Lífið 31.10.2019 08:44 Dagur í lífi Áslaugar: Mætti gefa sér tíma í tilhugalífið, þaulskipulögð og horfir á The Bachelor Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók nýverið við sem dómsmálaráðherra aðeins 28 ára gömul. Hún er reynslumikil bæði í lífi og starfi, hún er menntaður lögfræðingur, hefur verið ritari Sjálfstæðisflokksins og nú dómsmálaráðherra. Lífið 30.10.2019 10:31 Misstu einn mikilvægasta þáttinn í ruslið Stefán Árni Pálsson fékk hugmyndina að þáttunum Einkalífið fyrir fimm árum síðan. Lífið 29.10.2019 21:24 „Ég er aldrei að fara að gleyma honum“ Ástrós Rut missti eiginmann sinn í júní á þessu ári eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Hún ræðir kveðjustund þeirra, sorgina, fósturmissi og framtíðina. Lífið 28.10.2019 19:15 Sautján ára reyndi Donna Cruz að fyrirfara sér en í dag er hún að upplifa drauminn Donna Cruz kom til Íslands fjögurra ára með foreldrum sínum frá Filippseyjum. Hún varð fyrir miklu aðkasti og einelti sem krakki af erlendum uppruna í skólanum og stundum hreinlega henti hún nesti sínu í ruslið af skömm því henni var strítt svo mikið og kölluð öllum illum nöfnum. Lífið 25.10.2019 09:37 Allir eiga að borða hamingjusamar hitaeiningar Dagný Magnúsdóttir listakona rekur kaffihúsið Hendur í höfn í Þorlákshöfn sem gegnir einnig mikilvægu menningarhlutverki í bænum. Lífið 24.10.2019 08:32 Tryggvi vinnur markvisst að því að verða tvö hundruð ára Tryggvi Hjaltason virðist í fyrstu venjulegur maður, hann er giftur, þriggja barna faðir sem vinnur hjá greiningardeild CCP. Það sem gerir hann hins vegar óvenjulegan er að hann langar að verða tvö hundruð ára og er að vinna markvisst í því. Lífið 23.10.2019 09:25 „Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“ Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna. Lífið 22.10.2019 10:30 Lína Birgitta lýsir erfiðri baráttu við búlimíu Samfélagsmiðlastjarnan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir barðist í mörg ár við átröskunina búlimíu, þar sem hún kastaði upp eftir hverja máltíð til þess að koma í veg fyrir að fitna. Lífið 18.10.2019 08:43 Nærmynd af Sóla Hólm: Símafíkill en góður maður sem engu gleymir Hann fær oftast mikinn páskakvíða, tekst á við flest með húmor, ætlaði sér alltaf að verða frægur en væri eflaust fasteigna- eða bílasali ef hann væri ekki uppistandari. Lífið 17.10.2019 09:01 „Ég er hryðjuverkamaður að mati Bandaríkjastjórnvalda“ Þann 11. apríl síðastliðinn var Julian Assange stofnandi Wikileaks, handtekinn af bresku lögreglunni í Sendiráði Ekvador í London þar sem hann hafði fram að því notið pólitískrar verndar í sjö ár. Lífið 16.10.2019 11:30 „Ég er frekar hissa á því að það séu ekki fleiri á sömu skoðun og ég“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, elskar útivist, þykir gaman að lesa og er Star Trek-nörd. Hún sér stundum eftir því að hafa skipt um vettvang vegna þess að henni þótti mjög gaman að vinna leikskóla þrátt fyrir að launin væru lág. Innlent 14.10.2019 22:08 „Var með samviskubit að vera leggja þetta aftur á hann“ Mæðgurnar Elín Sandra Skúladóttir, formaður Krafts, og Efemía Gísladóttir notuðu ákveðið hollt mataræði til þess að hjálpa sér í sínum veikindum. Lífið 14.10.2019 10:17 Safnaði og talaði við rusl í æsku Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Lífið 11.10.2019 11:01 Hætti að handrukka þegar mamma greindist með krabbamein Hann var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði í neyslu. Stuttu seinna var hann byrjaðu að selja fíkniefni og handrukka þá sem ekki borguðu. Lífið 10.10.2019 10:35 Fimm dögum eftir símtalið dýrmæta fannst Andri látinn "Ég eignaðist dreng árið 1994, hann Andra og framan af var Andri bara óskum eðlilegur. Yndislegur, ljúfur og klár drengur. Hann var reyndar greindur með ofvirkni og athyglisbrest og það var svolítið fyrir honum haft.“ Lífið 9.10.2019 10:08 Stella varð þriggja barna stjúpmóðir á einni nóttu Stella Björg Kristinsdóttir er bæði móðir og stjúpmóðir. Hún er með B.A. í félagsráðgjöf og viðbótar diplómu í samskiptum og forvörnum. Lífið 8.10.2019 09:55 Pálmar var einn í Kína í tvo mánuði: „Líður eins og ég sé einhver ofurmaður“ Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Lífið 7.10.2019 14:06 Móðir Lilju yfirgaf hana þriggja ára og kom ekki aftur Lilja Oddsdóttir, fyrrverandi leikskólakennari, er fædd og uppalin í Kjósinni en þegar hún var þriggja ára yfirgaf móðir hennar hana, systkini og fjölskyldu og flutti vestur á land og kom ekki til baka. Lífið 4.10.2019 08:23 Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. Lífið 3.10.2019 09:26 Það er dýrt að deyja Hvaða ferli fer af stað þegar manneskja lætur lífið, hvað kostar að deyja og hvað gerist ef fólk hefur ekki efni á útför? Lífið 2.10.2019 09:17 Starfar sem vændiskona af fúsum og frjálsum vilja Austur-evrópsk vændiskona, sem venur komur sínar til Íslands segist vera í starfinu af fúsum og frjálsum vilja, hún komi úr góðri fjölskyldu, hafi aldrei verið í neyslu og segist ekki hafa leiðst út í kynlífsiðnaðinn eftir að hafa verið misnotuð kynferðislega. Konan sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. Innlent 30.9.2019 18:42 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 36 ›
Mikill misskilningur að transfólk sé ringlað eða í óvissu Ugla Stefanía Kristjönu- og Jónsdóttir var valin ein af hundrað áhrifamestu konum ársins af BBC. Lífið 13.11.2019 14:04
Reyndu í mörg ár að eignast börn en enduðu með að ættleiða tvö frá Tékklandi Elísabet og Smári kynntust árið 1999 en þá unnu þau bæði í banka. Þeim líkaði strax vel við hvort annað, byrjuðu saman og byrjuðu að búa. Lífið 12.11.2019 09:35
Hélt fast í Íslendinginn á árunum sem fatahönnuður í París Helga Björnsson lærði myndlist og fata- og búningahönnun í París og starfaði í kjölfarið um áraraðir sem fatahönnuður fyrir heimsþekkt tískuhús. Lífið 10.11.2019 10:33
Verkefni í skólanum endaði sem stuttmynd með Benna í aðalhlutverki Sex ára sonurinn leikstýrði og barðist við vonda kallinn, tíu ára dóttirin samdi tónlistina, pabbinn klippti myndina og mamman stjórnaði. Lífið 8.11.2019 09:18
Soffía upplifði hrottalegt heimilisofbeldi: „Ekki til gleði í mér, bara engar tilfinningar“ Eftir að hafa verið misnotuð bæði andlega og líkamlega í tvö ár fékk hún nóg og segir Soffía Dröfn Snæbjörnsdóttir sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í þeirri von um að hjálpa konum í sömu stöðu. Lífið 7.11.2019 09:57
„Fer bara að gráta og skil ekki neitt“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en hann stendur fyrir einskonar vitundarvakningu undir titlinum #ÁnFilters. Lífið 6.11.2019 09:53
„Elskar athygli og hefur alltaf elskað athygli“ Hann bakar alltaf vöfflur á mánudagsmorgnum, væri alveg til í að gera matreiðsluþætti, elskar ís og langar að leika fleiri vonda kalla. Lífið 5.11.2019 09:38
Karítas var ranglega greind með mígreni sem reyndist vera ólæknandi heilaæxli Heimilislæknirinn sagði henni að hún væri bara með slæmt mígreni. Þegar fjölskylda Karítasar Björgúlfsdóttur heimtaði frekari rannsóknir kom í ljós að hún var með ólæknandi heilaæxli. Í heilauppskurði var helmingur æxlisins, sem var á stærð við tómat, fjarlægður. Eftir krabbameinsmeðferðina er Karítas í bata. Lífið 1.11.2019 08:49
Tilvaldir Hrekkjavökuréttir: Blóðugir fingur, kanilsnúða innyfli og heilar Undanfarin ár hafa sífellt fleiri haldið Hrekkjavöku hátíðlega hér á landi til dæmis klæðast börn og fullorðnir ógnvekjandi búningum og í sumum hverfum ganga börn í hús og biðja um sælgæti. Lífið 31.10.2019 08:44
Dagur í lífi Áslaugar: Mætti gefa sér tíma í tilhugalífið, þaulskipulögð og horfir á The Bachelor Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók nýverið við sem dómsmálaráðherra aðeins 28 ára gömul. Hún er reynslumikil bæði í lífi og starfi, hún er menntaður lögfræðingur, hefur verið ritari Sjálfstæðisflokksins og nú dómsmálaráðherra. Lífið 30.10.2019 10:31
Misstu einn mikilvægasta þáttinn í ruslið Stefán Árni Pálsson fékk hugmyndina að þáttunum Einkalífið fyrir fimm árum síðan. Lífið 29.10.2019 21:24
„Ég er aldrei að fara að gleyma honum“ Ástrós Rut missti eiginmann sinn í júní á þessu ári eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Hún ræðir kveðjustund þeirra, sorgina, fósturmissi og framtíðina. Lífið 28.10.2019 19:15
Sautján ára reyndi Donna Cruz að fyrirfara sér en í dag er hún að upplifa drauminn Donna Cruz kom til Íslands fjögurra ára með foreldrum sínum frá Filippseyjum. Hún varð fyrir miklu aðkasti og einelti sem krakki af erlendum uppruna í skólanum og stundum hreinlega henti hún nesti sínu í ruslið af skömm því henni var strítt svo mikið og kölluð öllum illum nöfnum. Lífið 25.10.2019 09:37
Allir eiga að borða hamingjusamar hitaeiningar Dagný Magnúsdóttir listakona rekur kaffihúsið Hendur í höfn í Þorlákshöfn sem gegnir einnig mikilvægu menningarhlutverki í bænum. Lífið 24.10.2019 08:32
Tryggvi vinnur markvisst að því að verða tvö hundruð ára Tryggvi Hjaltason virðist í fyrstu venjulegur maður, hann er giftur, þriggja barna faðir sem vinnur hjá greiningardeild CCP. Það sem gerir hann hins vegar óvenjulegan er að hann langar að verða tvö hundruð ára og er að vinna markvisst í því. Lífið 23.10.2019 09:25
„Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“ Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna. Lífið 22.10.2019 10:30
Lína Birgitta lýsir erfiðri baráttu við búlimíu Samfélagsmiðlastjarnan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir barðist í mörg ár við átröskunina búlimíu, þar sem hún kastaði upp eftir hverja máltíð til þess að koma í veg fyrir að fitna. Lífið 18.10.2019 08:43
Nærmynd af Sóla Hólm: Símafíkill en góður maður sem engu gleymir Hann fær oftast mikinn páskakvíða, tekst á við flest með húmor, ætlaði sér alltaf að verða frægur en væri eflaust fasteigna- eða bílasali ef hann væri ekki uppistandari. Lífið 17.10.2019 09:01
„Ég er hryðjuverkamaður að mati Bandaríkjastjórnvalda“ Þann 11. apríl síðastliðinn var Julian Assange stofnandi Wikileaks, handtekinn af bresku lögreglunni í Sendiráði Ekvador í London þar sem hann hafði fram að því notið pólitískrar verndar í sjö ár. Lífið 16.10.2019 11:30
„Ég er frekar hissa á því að það séu ekki fleiri á sömu skoðun og ég“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, elskar útivist, þykir gaman að lesa og er Star Trek-nörd. Hún sér stundum eftir því að hafa skipt um vettvang vegna þess að henni þótti mjög gaman að vinna leikskóla þrátt fyrir að launin væru lág. Innlent 14.10.2019 22:08
„Var með samviskubit að vera leggja þetta aftur á hann“ Mæðgurnar Elín Sandra Skúladóttir, formaður Krafts, og Efemía Gísladóttir notuðu ákveðið hollt mataræði til þess að hjálpa sér í sínum veikindum. Lífið 14.10.2019 10:17
Safnaði og talaði við rusl í æsku Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Lífið 11.10.2019 11:01
Hætti að handrukka þegar mamma greindist með krabbamein Hann var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði í neyslu. Stuttu seinna var hann byrjaðu að selja fíkniefni og handrukka þá sem ekki borguðu. Lífið 10.10.2019 10:35
Fimm dögum eftir símtalið dýrmæta fannst Andri látinn "Ég eignaðist dreng árið 1994, hann Andra og framan af var Andri bara óskum eðlilegur. Yndislegur, ljúfur og klár drengur. Hann var reyndar greindur með ofvirkni og athyglisbrest og það var svolítið fyrir honum haft.“ Lífið 9.10.2019 10:08
Stella varð þriggja barna stjúpmóðir á einni nóttu Stella Björg Kristinsdóttir er bæði móðir og stjúpmóðir. Hún er með B.A. í félagsráðgjöf og viðbótar diplómu í samskiptum og forvörnum. Lífið 8.10.2019 09:55
Pálmar var einn í Kína í tvo mánuði: „Líður eins og ég sé einhver ofurmaður“ Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Lífið 7.10.2019 14:06
Móðir Lilju yfirgaf hana þriggja ára og kom ekki aftur Lilja Oddsdóttir, fyrrverandi leikskólakennari, er fædd og uppalin í Kjósinni en þegar hún var þriggja ára yfirgaf móðir hennar hana, systkini og fjölskyldu og flutti vestur á land og kom ekki til baka. Lífið 4.10.2019 08:23
Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. Lífið 3.10.2019 09:26
Það er dýrt að deyja Hvaða ferli fer af stað þegar manneskja lætur lífið, hvað kostar að deyja og hvað gerist ef fólk hefur ekki efni á útför? Lífið 2.10.2019 09:17
Starfar sem vændiskona af fúsum og frjálsum vilja Austur-evrópsk vændiskona, sem venur komur sínar til Íslands segist vera í starfinu af fúsum og frjálsum vilja, hún komi úr góðri fjölskyldu, hafi aldrei verið í neyslu og segist ekki hafa leiðst út í kynlífsiðnaðinn eftir að hafa verið misnotuð kynferðislega. Konan sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. Innlent 30.9.2019 18:42