Sport Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. Fótbolti 12.11.2025 13:36 Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Ármann hefur losað bandaríska framherjann Dibaji Walker undan samningi við liðið í Bónus deild karla í körfubolta. Ármenningar ætla þó ekki að leggja árar í bát, þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils, og eru í leit að nýjum Bandaríkjamanni. Körfubolti 12.11.2025 13:20 Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Karlalandsliðið í fótbolta æfði á keppnisvelli morgundagsins, heimavelli Neftci, í dag. Létt var yfir mönnum á æfingu dagsins en einn leikmaður tók ekki þátt. Fótbolti 12.11.2025 12:51 Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. Fótbolti 12.11.2025 12:46 „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Keira Walsh, lykilmaður Evrópumeistaraliðs Englendinga, segir að stjórnendur fótboltans verði að hlusta á leikmennina varðandi áhyggjur út af krossbandameiðslum. Enski boltinn 12.11.2025 12:01 Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Fyrrverandi stjörnuleikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni endaði inni á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á æfingu vegna hjartavandamála. Fótbolti 12.11.2025 12:01 San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Íslenska karlalandsliðið dreymir um sæti í umspili um laus sæti á HM og þarf mjög hagstæð úrslit úr leikjum sínum til að ná þangað. Önnur smáþjóð í Evrópu er hins vegar í allt annarri stöðu. Fótbolti 12.11.2025 11:30 „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Danielle Rodriguez verður í stóru hlutverki í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar næstu undankeppni sína. Þetta er líka tímamótaleikur fyrir íslensku stelpurnar enda fyrsti leikurinn undir stjórn Pekka Salminen. Körfubolti 12.11.2025 11:01 Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. Fótbolti 12.11.2025 10:31 Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að hlusta ekki á leikmannasamtök fótboltans en ráðamenn fótboltans eru nú sakaðir um að reyna að fara fram hjá samtökunum með því að stofna sín eigin. Fótbolti 12.11.2025 10:17 Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Íslenska sjöþrautarkonan Ísold Sævarsdóttir hefur valið sér bandarískan háskóla en þrír skólar voru á eftir þessari frábæru íþróttakonu. Sport 12.11.2025 10:00 „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Björn Daníel Sverrisson segist hafa lagt mikið á sig til að sannfæra eiginkonuna að flytja á Höfn í Hornafirði, en hún er sjálf ættuð þaðan. Hann er nú orðinn þjálfari fótboltaliðs Sindra þar í bæ. Stefán Árni Pálsson ræddi við hann. Íslenski boltinn 12.11.2025 09:30 Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Cristiano Ronaldo viðurkenndi í viðtali í gær að hann búist við því að sjötta heimsmeistaramótið hans á næsta ári, þegar hann verður 41 árs, verði hans síðasta. Fótbolti 12.11.2025 09:03 Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Írska íþróttakonan Caitriona Jennings setti heimsmet í hundrað mílna hlaupi um helgina þegar hún hljóp þessa 180 kílómetra á tólf klukkustundum, 37 mínútum og fjórum sekúndum. Sport 12.11.2025 08:31 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á morgun fyrri úrslitaleik sinn af tveimur í D-riðli í undankeppni HM 2026. Aserar eru í hefndarhug í Bakú. Fótbolti 12.11.2025 08:15 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Markaður fyrir íþrótta- og orkudrykki er orðinn risastór í dag en ný rannsókn gefur íþróttafólki heimsins skýr skilaboð um hvað sé í raun betra fyrir þau eftir leiki og æfingar. Sport 12.11.2025 08:02 Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Howard Webb, yfirmaður dómara í ensku úrvalsdeildinni, sagði að ákvörðun dómaranna um að dæma skallamark Virgil van Dijk af í tapi Liverpool gegn Manchester City á sunnudag hafi ekki verið óeðlileg eins og Webb orðar það. Enski boltinn 12.11.2025 07:30 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Noregur er aðeins einum sigri frá því að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn síðan 1998 en umræðan í norskum fjölmiðlum snýst um allt annað en velgengni liðsins innan vallar. Andreas Schjelderup var valinn í landsliðið þrátt fyrir að eiga yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa barnaklámi. Fótbolti 12.11.2025 07:01 Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Tveir áhorfendur létust á mánudagsleikjum ATP-úrslitakeppninnar í tennis í Tórínó í gær. Sport 12.11.2025 06:31 Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Íslandsmeistarar Breiðablik stíga á svið í nýrri Evrópubikarkeppni í kvennafótboltanum en einnig má finna íshokkí og snóker á dagskrá íþróttarása Sýnar. Sport 12.11.2025 06:00 McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Rory McIlroy hefur átt frábært ár í golfinu og getur enn bætt við afrek sín. Hann skrifar velgengnina á það hann sé ekki lengur í pólitískri baráttu innan og utan vallar. Sport 11.11.2025 23:01 Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Brandon Ingram, framherji Toronto Raptors í NBA deildinni, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að kasta vatnsflösku óvart í áhorfanda í 130-130 tapi gegn Philadelphia 76ers um helgina. Körfubolti 11.11.2025 22:30 Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Arnór Viðarsson og Stiven Tobar Valencia mættust í Íslendingaslag í Evrópudeildinni þegar Benfica sótti 34-32 sigur gegn Karlskrona. Handbolti 11.11.2025 21:32 Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tindastóll tók á móti Manchester Basketball í Síkinu í kvöld og lagði enska liðið að velli, 100-96. Körfubolti 11.11.2025 21:10 Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Tryggvi Hlinason og félagar í Bilbao Basket fögnuðu fjórða sigrinum í röð, 115-100 gegn Basket Brno, í Evrópubikarnum í körfubolta. Körfubolti 11.11.2025 20:59 Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Fram vann 31-29 gegn Haukum í 10. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 11.11.2025 20:04 Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arna Eiríksdóttir stóð vaktina í vörn Valeranga, hélt hreinu og lagði upp mark í 1-0 sigri á útivelli gegn Roma í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11.11.2025 19:45 Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hitti úr öllum sex skotum sínum í 33-27 sigri Melsungen gegn FTC í Evrópudeild karla í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson var líka markahæstur, með níu mörk í 25-29 sigri Porto á útivelli gegn Elverum. Handbolti 11.11.2025 19:37 Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Fram tapaði 40-25 á útivelli gegn svissneska liðinu Kriens í þriðju umferð Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 11.11.2025 19:20 Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Nico Harrison framkvæmdastjóri Dallas Mavericks hefur misst starfið. Ákvörðunin var tekin af stjórn félagsins í dag, aðeins um níu mánuðum eftir að ein óvæntustu skipti í sögu NBA deildarinnar áttu sér stað. Körfubolti 11.11.2025 18:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Úkraínu á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun. Fótbolti 12.11.2025 13:36
Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Ármann hefur losað bandaríska framherjann Dibaji Walker undan samningi við liðið í Bónus deild karla í körfubolta. Ármenningar ætla þó ekki að leggja árar í bát, þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils, og eru í leit að nýjum Bandaríkjamanni. Körfubolti 12.11.2025 13:20
Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Karlalandsliðið í fótbolta æfði á keppnisvelli morgundagsins, heimavelli Neftci, í dag. Létt var yfir mönnum á æfingu dagsins en einn leikmaður tók ekki þátt. Fótbolti 12.11.2025 12:51
Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ var með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir var með beina útsendingu frá fundinum. Fótbolti 12.11.2025 12:46
„Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Keira Walsh, lykilmaður Evrópumeistaraliðs Englendinga, segir að stjórnendur fótboltans verði að hlusta á leikmennina varðandi áhyggjur út af krossbandameiðslum. Enski boltinn 12.11.2025 12:01
Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Fyrrverandi stjörnuleikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni endaði inni á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á æfingu vegna hjartavandamála. Fótbolti 12.11.2025 12:01
San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Íslenska karlalandsliðið dreymir um sæti í umspili um laus sæti á HM og þarf mjög hagstæð úrslit úr leikjum sínum til að ná þangað. Önnur smáþjóð í Evrópu er hins vegar í allt annarri stöðu. Fótbolti 12.11.2025 11:30
„Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Danielle Rodriguez verður í stóru hlutverki í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar næstu undankeppni sína. Þetta er líka tímamótaleikur fyrir íslensku stelpurnar enda fyrsti leikurinn undir stjórn Pekka Salminen. Körfubolti 12.11.2025 11:01
Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. Fótbolti 12.11.2025 10:31
Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að hlusta ekki á leikmannasamtök fótboltans en ráðamenn fótboltans eru nú sakaðir um að reyna að fara fram hjá samtökunum með því að stofna sín eigin. Fótbolti 12.11.2025 10:17
Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Íslenska sjöþrautarkonan Ísold Sævarsdóttir hefur valið sér bandarískan háskóla en þrír skólar voru á eftir þessari frábæru íþróttakonu. Sport 12.11.2025 10:00
„Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Björn Daníel Sverrisson segist hafa lagt mikið á sig til að sannfæra eiginkonuna að flytja á Höfn í Hornafirði, en hún er sjálf ættuð þaðan. Hann er nú orðinn þjálfari fótboltaliðs Sindra þar í bæ. Stefán Árni Pálsson ræddi við hann. Íslenski boltinn 12.11.2025 09:30
Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Cristiano Ronaldo viðurkenndi í viðtali í gær að hann búist við því að sjötta heimsmeistaramótið hans á næsta ári, þegar hann verður 41 árs, verði hans síðasta. Fótbolti 12.11.2025 09:03
Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Írska íþróttakonan Caitriona Jennings setti heimsmet í hundrað mílna hlaupi um helgina þegar hún hljóp þessa 180 kílómetra á tólf klukkustundum, 37 mínútum og fjórum sekúndum. Sport 12.11.2025 08:31
Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á morgun fyrri úrslitaleik sinn af tveimur í D-riðli í undankeppni HM 2026. Aserar eru í hefndarhug í Bakú. Fótbolti 12.11.2025 08:15
Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Markaður fyrir íþrótta- og orkudrykki er orðinn risastór í dag en ný rannsókn gefur íþróttafólki heimsins skýr skilaboð um hvað sé í raun betra fyrir þau eftir leiki og æfingar. Sport 12.11.2025 08:02
Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Howard Webb, yfirmaður dómara í ensku úrvalsdeildinni, sagði að ákvörðun dómaranna um að dæma skallamark Virgil van Dijk af í tapi Liverpool gegn Manchester City á sunnudag hafi ekki verið óeðlileg eins og Webb orðar það. Enski boltinn 12.11.2025 07:30
Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Noregur er aðeins einum sigri frá því að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn síðan 1998 en umræðan í norskum fjölmiðlum snýst um allt annað en velgengni liðsins innan vallar. Andreas Schjelderup var valinn í landsliðið þrátt fyrir að eiga yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa barnaklámi. Fótbolti 12.11.2025 07:01
Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Tveir áhorfendur létust á mánudagsleikjum ATP-úrslitakeppninnar í tennis í Tórínó í gær. Sport 12.11.2025 06:31
Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Íslandsmeistarar Breiðablik stíga á svið í nýrri Evrópubikarkeppni í kvennafótboltanum en einnig má finna íshokkí og snóker á dagskrá íþróttarása Sýnar. Sport 12.11.2025 06:00
McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Rory McIlroy hefur átt frábært ár í golfinu og getur enn bætt við afrek sín. Hann skrifar velgengnina á það hann sé ekki lengur í pólitískri baráttu innan og utan vallar. Sport 11.11.2025 23:01
Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Brandon Ingram, framherji Toronto Raptors í NBA deildinni, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að kasta vatnsflösku óvart í áhorfanda í 130-130 tapi gegn Philadelphia 76ers um helgina. Körfubolti 11.11.2025 22:30
Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Arnór Viðarsson og Stiven Tobar Valencia mættust í Íslendingaslag í Evrópudeildinni þegar Benfica sótti 34-32 sigur gegn Karlskrona. Handbolti 11.11.2025 21:32
Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tindastóll tók á móti Manchester Basketball í Síkinu í kvöld og lagði enska liðið að velli, 100-96. Körfubolti 11.11.2025 21:10
Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Tryggvi Hlinason og félagar í Bilbao Basket fögnuðu fjórða sigrinum í röð, 115-100 gegn Basket Brno, í Evrópubikarnum í körfubolta. Körfubolti 11.11.2025 20:59
Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Fram vann 31-29 gegn Haukum í 10. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 11.11.2025 20:04
Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arna Eiríksdóttir stóð vaktina í vörn Valeranga, hélt hreinu og lagði upp mark í 1-0 sigri á útivelli gegn Roma í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11.11.2025 19:45
Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hitti úr öllum sex skotum sínum í 33-27 sigri Melsungen gegn FTC í Evrópudeild karla í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson var líka markahæstur, með níu mörk í 25-29 sigri Porto á útivelli gegn Elverum. Handbolti 11.11.2025 19:37
Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Fram tapaði 40-25 á útivelli gegn svissneska liðinu Kriens í þriðju umferð Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 11.11.2025 19:20
Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Nico Harrison framkvæmdastjóri Dallas Mavericks hefur misst starfið. Ákvörðunin var tekin af stjórn félagsins í dag, aðeins um níu mánuðum eftir að ein óvæntustu skipti í sögu NBA deildarinnar áttu sér stað. Körfubolti 11.11.2025 18:32