Sport

Dag­skráin í dag: Fyrsti risaleikur tíma­bilsins

Óhætt er að segja að það verði nóg um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á nítján útsendingar og ber þar hæst að nefna viðureign Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Sport

„Hörku bar­átta tveggja góðra liða“

FH-ingar töpuðu 3-2 í framlengingu gegn Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. FH var að spila sinn fyrsta úrslitaleik kvennamegin í bikarnum og var alvöru húllumhæ hjá stuðningsmönnum FH-inga sem mættu í skrúðgöngu til leiks.

Fótbolti