Sport NOCCO Dusty eru Stórmeistarar í Counter-Strike NOCCO Dusty og Saga mættust í úrslitum Stórmeistarmóts Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike í kvöld. Liðin voru mætt í pakkfullt hús ARENA í kvöld. Rafíþróttir 23.3.2024 22:31 „Það verður partý um allan bæ“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, var eðlilega ánægður með sitt fólk eftir að Keflavík varð tvöfaldur bikarmeistari í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.3.2024 22:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Þór Ak. 89-67 | Keflavík bikarmeistari eftir stórsigur Keflavík varð í kvöld bikarmeistari kvenna í körfubolta er liðið vann 22 stiga stórsigur gegn Þór Ak. í úrslitum í Laugardalshöll, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 22:03 „Héldum bara áfram að berja á þeim“ Elisa Pinzan, leikmaður Keflavíkur, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með stórsigri gegn Þór Ak. í kvöld. Hún segir það þó ekki skipta máli hversu stór sigurinn er. Körfubolti 23.3.2024 21:39 „Held að ég hafi aldrei spilað fyrir framan svona marga á Íslandi“ Sara Rún Hinriksdóttir skoraði tíu stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Keflavík tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með 22 stiga sigri gegn Þór Ak. í kvöld, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 21:29 Diljá Ýr með fjögur mörk í stórsigri Leuven Diljá Ýr Zomers heldur áfram að raða inn mörkum fyrir lið sitt Leuven í belgísku úrvalsdeildinni en Diljá gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í dag. Fótbolti 23.3.2024 20:29 Línurnar klárar fyrir umspilið í Olís-deildinni Lokaumferð Olís-deildar kvenna fór fram í dag og nú er orðið endanlega ljóst hvaða lið mætast í umspili um sæti í undanúrslitum. Handbolti 23.3.2024 20:07 „Við förum upp aftur“ KA/Þór er fallið úr Olís-deildinni eftir hetjulega baráttu gegn Fram í Lambhagahöllinni í kvöld. Lokatölur 26-23 í leik þar sem Norðankonur voru lentar tíu mörkum undir eftir 13 mínútna leik en náðu að minnka muninn niður í tvö mörk á kafla í síðari hálfleik. Handbolti 23.3.2024 19:55 Stórmeistaramótið í beinni: Úrslitin ráðast í kvöld Úrslitakvöld Stórmeistaramótsins í Counter-Strike er framundan í kvöld. Saga og NOCCO Dusty tryggðu sig í úrslit með sigrum í gær í undanúrslitum. Rafíþróttir 23.3.2024 19:45 KA valtaði yfir Víking í frestuðum leik KA tók á móti Víkingi í dag í Olís-deild karla en leiknum var frestað í gær vegna veðurs. Eftir ágætis byrjun gestanna tóku heimamenn öll völd á vellinum. Handbolti 23.3.2024 19:19 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 26 - 23 | Norðankonur fallnar Fram tryggði sér í kvöld annað sætið í Olís-deildinni með sigri á KA/Þór í lokaumferð deildarinnar. Lokatölur 26-23 í kaflaskiptum leik þar sem Fram komst tíu mörkum yfir eftir 13 mínútna leik en misstu þá forystu niður í tvö mörk á lokakafla leiksins. Handbolti 23.3.2024 19:00 „Stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim“ Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Leikurinn var jafn framan af en Keflavík var betri á lokasprettinum. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, sagði að þreyta Tindastóls hafi verið munurinn á liðunum. Sport 23.3.2024 18:38 Halldór Garðar: Þetta var fyrir alla Keflvíkinga Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Keflavík lenti mest 14 stigum undir en fagnaði að lokum þrettán stiga sigri. Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Sport 23.3.2024 18:20 Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 3-6 | Blikar í úrslit eftir markaveislu Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum. Fótbolti 23.3.2024 18:00 „Eina sem var eftir hjá okkur var að skora fyrir þær“ Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag en heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir og Blikar fengu auðveld mörk á silfurfati. Fótbolti 23.3.2024 17:59 Sigvaldi tryggði Kolstad Noregsmeistaratitilinn Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Kolstad tryggðu sér Noregsmeistaratitilinn annað árið í röð þegar liðið lagði Elverum 29-28 í miklum spennuleik. Enn eru tveir leikir eftir af deildinni en Elverum á ekki lengur möguleika á að ná toppliðinu. Handbolti 23.3.2024 17:53 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Tindastóll - Keflavík 79 - 92 | Keflvíkingar bikarmeistarar í baráttuleik Tindastóll og Keflavík mættust í Laugardalshöllinni í bikarúrslitaleik karla í körfubolta. Stólarnir gátu bætt bikarnum við Íslandsmeistaratitilinn í fyrravor en Keflvíkingar sóttu að lokum sinn fyrsta stóra titil í tólf ár. Körfubolti 23.3.2024 17:39 Halldór slapp við fall og úrslitakeppnin klár Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland sluppu við beint fall úr dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, þegar lokaumferð deildakeppninnar fór fram. Handbolti 23.3.2024 16:53 Ólöglegt tímamótamark kom City á bragðið gegn United Það eru stórleikir í úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi þessa helgina og hún hófst á Manchester-slagnum í dag þegar Manchester City vann Manchester United, 3-1. Enski boltinn 23.3.2024 15:31 Ótrúleg atburðarás eftir að Selma steig út af Selma Sól Magnúsdóttir hefur eflaust haldið að hún gæti fagnað sigri þegar henni var skipt af velli á 87. mínútu, 3-1 yfir með Nürnberg gegn Köln á útivelli í dag. Fótbolti 23.3.2024 15:05 Engin meiðsli að plaga Guðlaug Victor Guðlaugur Victor Pálsson æfði ekki með íslenska landsliðinu í Búdapest í dag. Ástæðan fyrir því að hann æfði ekki var einfaldlega þreyta. Sport 23.3.2024 14:28 „Þegar að fjórða markið kom þá löbbuðu þeir heim til sín og það var gaman að sjá“ „Þetta gekk bara ágætlega í dag en við tökum bara einn dag í einu,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem missti af leiknum gegn Ísrael á fimmtudaginn. Sport 23.3.2024 14:07 Eggert missir af mikilvægum landsleik Eggert Aron Guðmundsson, lykilmaður í U21-landsliði Íslands, verður ekki með þegar liðið tekst á við Tékka ytra á þriðjudaginn. Fótbolti 23.3.2024 13:30 Albert mætir liðsfélaga og staðan 9-4 fyrir Úkraínu Ljóst er að Ísland á fyrir höndum talsvert erfiðari leik á þriðjudaginn, gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM í fótbolta, en þegar liðið sló út Ísrael með 4-1 sigri á fimmtudaginn. Fótbolti 23.3.2024 12:46 Þurfa að taka betri ákvarðanir með boltann „Ef þú skoðar bara leikmannahópinn hjá Úkraínu þá eru þetta hörkuleikmenn, leikmenn úr La Liga og ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru með gott lið,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands. Sport 23.3.2024 12:01 Boston heldur flugi og Oklahoma á toppinn Leikmenn Boston Celtics virðast ætla að fara á miklu flugi inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar, sem nú fer að styttast í, en þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt þegar þeir lögðu Detroit Pistons að velli, 129-102. Körfubolti 23.3.2024 11:30 Sven-Göran fær sína hinstu ósk uppfyllta í dag: „Ég er mjög heppinn“ Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og stuðningsmaður Liverpool til lífstíðar, talaði um það á blaðamannafundi í gær hversu ánægjulegt það sé fyrir sig að fá að stýra liði goðsagna Liverpool á Anfield síðar í dag. Sven-Göran greindi frá því í janúar að hann hefði greinst með krabbamein í brisi og að hann ætti væntanlega innan við ár eftir ólifað. Enski boltinn 23.3.2024 11:00 Jóhann og Arnór æfðu en ekki Gulli og sungið fyrir Ísak Ekki taka allir þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Búdapest í dag, í aðdraganda úrslitaleiksins við Úkraínu um sæti á EM í Þýskalandi. Fótbolti 23.3.2024 10:55 „Ef Albert má vinna leikinn þá má hann koma í viðtal“ Það vakti mikla athygli eftir leik Íslands og Ísraels að stjarna leiksins, Albert Guðmundsson, fékk ekki að ræða við fjölmiðla eftir leik. KSÍ sagði þvert nei við slíkum bónum. Fótbolti 23.3.2024 10:31 Lið Halldórs látið spila eftir að áhorfandi lést og fjölskyldan horfði á Halldór Jóhann Sigfússon, handboltaþjálfari Nordsjælland í Danmörku, varð vitni að endurlífgunartilraunum í íþróttahöll félagsins, þegar eldri stuðningsmaður lést skömmu fyrir leik við SAH í síðustu viku. Ákveðið var að leikurinn færi samt fram og fjölskylda mannsins horfði á leikinn. Handbolti 23.3.2024 10:00 « ‹ 299 300 301 302 303 304 305 306 307 … 334 ›
NOCCO Dusty eru Stórmeistarar í Counter-Strike NOCCO Dusty og Saga mættust í úrslitum Stórmeistarmóts Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike í kvöld. Liðin voru mætt í pakkfullt hús ARENA í kvöld. Rafíþróttir 23.3.2024 22:31
„Það verður partý um allan bæ“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, var eðlilega ánægður með sitt fólk eftir að Keflavík varð tvöfaldur bikarmeistari í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.3.2024 22:18
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Þór Ak. 89-67 | Keflavík bikarmeistari eftir stórsigur Keflavík varð í kvöld bikarmeistari kvenna í körfubolta er liðið vann 22 stiga stórsigur gegn Þór Ak. í úrslitum í Laugardalshöll, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 22:03
„Héldum bara áfram að berja á þeim“ Elisa Pinzan, leikmaður Keflavíkur, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með stórsigri gegn Þór Ak. í kvöld. Hún segir það þó ekki skipta máli hversu stór sigurinn er. Körfubolti 23.3.2024 21:39
„Held að ég hafi aldrei spilað fyrir framan svona marga á Íslandi“ Sara Rún Hinriksdóttir skoraði tíu stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Keflavík tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með 22 stiga sigri gegn Þór Ak. í kvöld, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 21:29
Diljá Ýr með fjögur mörk í stórsigri Leuven Diljá Ýr Zomers heldur áfram að raða inn mörkum fyrir lið sitt Leuven í belgísku úrvalsdeildinni en Diljá gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í dag. Fótbolti 23.3.2024 20:29
Línurnar klárar fyrir umspilið í Olís-deildinni Lokaumferð Olís-deildar kvenna fór fram í dag og nú er orðið endanlega ljóst hvaða lið mætast í umspili um sæti í undanúrslitum. Handbolti 23.3.2024 20:07
„Við förum upp aftur“ KA/Þór er fallið úr Olís-deildinni eftir hetjulega baráttu gegn Fram í Lambhagahöllinni í kvöld. Lokatölur 26-23 í leik þar sem Norðankonur voru lentar tíu mörkum undir eftir 13 mínútna leik en náðu að minnka muninn niður í tvö mörk á kafla í síðari hálfleik. Handbolti 23.3.2024 19:55
Stórmeistaramótið í beinni: Úrslitin ráðast í kvöld Úrslitakvöld Stórmeistaramótsins í Counter-Strike er framundan í kvöld. Saga og NOCCO Dusty tryggðu sig í úrslit með sigrum í gær í undanúrslitum. Rafíþróttir 23.3.2024 19:45
KA valtaði yfir Víking í frestuðum leik KA tók á móti Víkingi í dag í Olís-deild karla en leiknum var frestað í gær vegna veðurs. Eftir ágætis byrjun gestanna tóku heimamenn öll völd á vellinum. Handbolti 23.3.2024 19:19
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 26 - 23 | Norðankonur fallnar Fram tryggði sér í kvöld annað sætið í Olís-deildinni með sigri á KA/Þór í lokaumferð deildarinnar. Lokatölur 26-23 í kaflaskiptum leik þar sem Fram komst tíu mörkum yfir eftir 13 mínútna leik en misstu þá forystu niður í tvö mörk á lokakafla leiksins. Handbolti 23.3.2024 19:00
„Stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim“ Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Leikurinn var jafn framan af en Keflavík var betri á lokasprettinum. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, sagði að þreyta Tindastóls hafi verið munurinn á liðunum. Sport 23.3.2024 18:38
Halldór Garðar: Þetta var fyrir alla Keflvíkinga Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Keflavík lenti mest 14 stigum undir en fagnaði að lokum þrettán stiga sigri. Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Sport 23.3.2024 18:20
Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 3-6 | Blikar í úrslit eftir markaveislu Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum. Fótbolti 23.3.2024 18:00
„Eina sem var eftir hjá okkur var að skora fyrir þær“ Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag en heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir og Blikar fengu auðveld mörk á silfurfati. Fótbolti 23.3.2024 17:59
Sigvaldi tryggði Kolstad Noregsmeistaratitilinn Sigvaldi Guðjónsson og félagar í Kolstad tryggðu sér Noregsmeistaratitilinn annað árið í röð þegar liðið lagði Elverum 29-28 í miklum spennuleik. Enn eru tveir leikir eftir af deildinni en Elverum á ekki lengur möguleika á að ná toppliðinu. Handbolti 23.3.2024 17:53
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Tindastóll - Keflavík 79 - 92 | Keflvíkingar bikarmeistarar í baráttuleik Tindastóll og Keflavík mættust í Laugardalshöllinni í bikarúrslitaleik karla í körfubolta. Stólarnir gátu bætt bikarnum við Íslandsmeistaratitilinn í fyrravor en Keflvíkingar sóttu að lokum sinn fyrsta stóra titil í tólf ár. Körfubolti 23.3.2024 17:39
Halldór slapp við fall og úrslitakeppnin klár Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland sluppu við beint fall úr dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, þegar lokaumferð deildakeppninnar fór fram. Handbolti 23.3.2024 16:53
Ólöglegt tímamótamark kom City á bragðið gegn United Það eru stórleikir í úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi þessa helgina og hún hófst á Manchester-slagnum í dag þegar Manchester City vann Manchester United, 3-1. Enski boltinn 23.3.2024 15:31
Ótrúleg atburðarás eftir að Selma steig út af Selma Sól Magnúsdóttir hefur eflaust haldið að hún gæti fagnað sigri þegar henni var skipt af velli á 87. mínútu, 3-1 yfir með Nürnberg gegn Köln á útivelli í dag. Fótbolti 23.3.2024 15:05
Engin meiðsli að plaga Guðlaug Victor Guðlaugur Victor Pálsson æfði ekki með íslenska landsliðinu í Búdapest í dag. Ástæðan fyrir því að hann æfði ekki var einfaldlega þreyta. Sport 23.3.2024 14:28
„Þegar að fjórða markið kom þá löbbuðu þeir heim til sín og það var gaman að sjá“ „Þetta gekk bara ágætlega í dag en við tökum bara einn dag í einu,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sem missti af leiknum gegn Ísrael á fimmtudaginn. Sport 23.3.2024 14:07
Eggert missir af mikilvægum landsleik Eggert Aron Guðmundsson, lykilmaður í U21-landsliði Íslands, verður ekki með þegar liðið tekst á við Tékka ytra á þriðjudaginn. Fótbolti 23.3.2024 13:30
Albert mætir liðsfélaga og staðan 9-4 fyrir Úkraínu Ljóst er að Ísland á fyrir höndum talsvert erfiðari leik á þriðjudaginn, gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM í fótbolta, en þegar liðið sló út Ísrael með 4-1 sigri á fimmtudaginn. Fótbolti 23.3.2024 12:46
Þurfa að taka betri ákvarðanir með boltann „Ef þú skoðar bara leikmannahópinn hjá Úkraínu þá eru þetta hörkuleikmenn, leikmenn úr La Liga og ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru með gott lið,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands. Sport 23.3.2024 12:01
Boston heldur flugi og Oklahoma á toppinn Leikmenn Boston Celtics virðast ætla að fara á miklu flugi inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar, sem nú fer að styttast í, en þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt þegar þeir lögðu Detroit Pistons að velli, 129-102. Körfubolti 23.3.2024 11:30
Sven-Göran fær sína hinstu ósk uppfyllta í dag: „Ég er mjög heppinn“ Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og stuðningsmaður Liverpool til lífstíðar, talaði um það á blaðamannafundi í gær hversu ánægjulegt það sé fyrir sig að fá að stýra liði goðsagna Liverpool á Anfield síðar í dag. Sven-Göran greindi frá því í janúar að hann hefði greinst með krabbamein í brisi og að hann ætti væntanlega innan við ár eftir ólifað. Enski boltinn 23.3.2024 11:00
Jóhann og Arnór æfðu en ekki Gulli og sungið fyrir Ísak Ekki taka allir þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Búdapest í dag, í aðdraganda úrslitaleiksins við Úkraínu um sæti á EM í Þýskalandi. Fótbolti 23.3.2024 10:55
„Ef Albert má vinna leikinn þá má hann koma í viðtal“ Það vakti mikla athygli eftir leik Íslands og Ísraels að stjarna leiksins, Albert Guðmundsson, fékk ekki að ræða við fjölmiðla eftir leik. KSÍ sagði þvert nei við slíkum bónum. Fótbolti 23.3.2024 10:31
Lið Halldórs látið spila eftir að áhorfandi lést og fjölskyldan horfði á Halldór Jóhann Sigfússon, handboltaþjálfari Nordsjælland í Danmörku, varð vitni að endurlífgunartilraunum í íþróttahöll félagsins, þegar eldri stuðningsmaður lést skömmu fyrir leik við SAH í síðustu viku. Ákveðið var að leikurinn færi samt fram og fjölskylda mannsins horfði á leikinn. Handbolti 23.3.2024 10:00