Sport Pablo hélt í við Argentínu Pablo Punyed, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, og félagar hans í El Salvador urðu að sætta sig við 3-0 tap gegn stjörnum prýddu liði Argentínu í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 23.3.2024 09:36 „Hareide var kallaður stuðningsmaður Hamas“ Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur ekki verið vinsælasti maðurinn í Ísrael síðustu daga. Fótbolti 23.3.2024 09:00 Neuer verður fyrirliði Þjóðverja á heimavelli í sumar Markvörðurinn Manuel Neuer mun ekki aðeins verja mark Þýskalands á Evrópumóti karla í knattspyrnu næsta sumar heldur mun hann einnig vera fyrirliði þjóðar sinnar sem ætlar sér stóra hluti eftir að hafa ekki staðið undir nafni undanfarin stórmót. Fótbolti 23.3.2024 09:00 Segir leikmenn vilja Southgate við stjórnvölinn eins lengi og kostur er Miðvörðurinn Harry Maguire segir að leikmenn enska landsliðsins í knattspyrnu séu ánægðir með störf Gareth Southgate og vilji hafa hann sem lengst við stjórnvölinn. Fótbolti 23.3.2024 09:00 „Maður er bara að vona það besta“ „Við notuðum daginn til að jafna okkur eftir átök gærkvöldsins, en auðvitað erum við mjög ánægðir með hafa unnið þennan leik svona sannfærandi,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands á hóteli íslenska liðsins í Búdapest í gær. Fótbolti 23.3.2024 07:01 Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, Formúla og stórleikir í Manchester og Wolfsburg Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum magnaða laugardegi. Við bjóðum upp á Íslendingaslag sem gæti skorið úr hvaða lið verður meistari í Þýskalandi, stórleik í Manchester á Englandi, Formúlu 1, Lengjubikar kvenna og margt fleira. Sport 23.3.2024 06:01 Segja að Ten Hag muni stýra Man United á næstu leiktíð Erik ten Hag hefur átt sjö dagana sæla sem þjálfari Manchester United á leiktíðinni. Gríðarleg meiðsli sem og vandræði utan vallar hafa herjað á liðið. Undanfarið hefur sá orðrómur farið á kreik að starf hans gæti verið í hættu en Man United segir Hollendinginn öruggan í starfi. Enski boltinn 22.3.2024 23:00 NOCCO Dusty mæta Sögu í úrslitum NOCCO Dusty mættu liði Aurora í undanúrslitum Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin kepptu upp á að mæta liði Sögu í úrslitaleik mótsins sem er á morgun. Rafíþróttir 22.3.2024 22:56 Robinho loks handtekinn í heimalandinu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Robinho var upprunalega dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun á Ítalíu árið 2020. Síðan þá hefur hann haldið sig heima fyrir í Brasilíu en hefur nú loks verið handtekinn og mun eyða næstu níu árum í fangelsi. Fótbolti 22.3.2024 22:31 Liverpool strákurinn markahæstur í undankeppninni Liverpool maðurinn Harvey Elliott var á skotskónum í dag þegar enska 21 árs landsliðið vann 5-1 stórsigur á Aserbaísjan. Enski boltinn 22.3.2024 22:00 FH sótti ekki gull í greipar Eyjamanna og toppbaráttan lifir enn góðu lífi Alls fóru fjórir leikir fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði topplið FH í Vestmannaeyjum, Fram vann HK örugglega, Stjarnan lagði Selfoss og Afturelding sótti sigur á Seltjarnarnesi. Handbolti 22.3.2024 21:30 Hildur og María lögðu upp í ótrúlegum sigri Íslendingalið Fortuna Sittard vann ótrúlegan 8-0 sigur á Telstar í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hildur Antonsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros og Lára Kristín Pedersen voru allar í byrjunarliði Fortuna. Fótbolti 22.3.2024 21:16 „Ágætt að ég sleppi því bara að mæta“ Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í dag leikmannahóp kvennalandsliðs Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Krefjandi verkefni er fram undan. Fótbolti 22.3.2024 21:05 Elvar Örn öflugur og Melsungen stefnir á Evrópu Melsungen vann Lemgo með minnsta mun í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allt til loka en á endanum hafði Íslendingaliðið betur. Elvar Örn Jónsson átti virkilega góðan leik í liði Melsungen. Handbolti 22.3.2024 20:55 Saga tryggði sig í úrslit með sigri á deildarmeisturum Þórs SAGA sigraði Þór 2-0 í fyrsta leik úrslitahelgar Stórmeistaramótsins í Counter-Strike. Saga endaði deildarkeppnina í fjórða sæti en Þórsarar sigruðu deildina. Rafíþróttir 22.3.2024 20:44 Arnór Sig ekki með gegn Úkraínu Arnór Sigurðsson verður ekki með í leiknum mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudag. Frá þessu greini Knattspyrnusamband Íslands í kvöld. Fótbolti 22.3.2024 19:46 Færeyjar skoruðu fjögur og stjörnur Noregs gerðu ekkert Færeyjar unnu 4-0 útisigur á Liechtenstein í vináttulandsleik karla í knattspyrn. Þá tapaði Noregur gegn Tékklandi á Ullevaal-vellinum í Osló. Fótbolti 22.3.2024 19:30 Framundan úrslitaleikur við Úkraínu: „Erfitt að útskýra andrúmloftið“ Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson ræðir við sérfræðinginn Kjartan Henry Finnbogason um íslenska sigurinn mikilvæga gegn Ísrael í undanúrslitum umspils um laust sæti á EM 2024 í fótbolta og þá horfa þeir félagar fram til hreins úrslitaleiks gegn Úkraínu í Póllandi á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 22.3.2024 19:01 Stórmeistaramótið í beinni: Hverjir komast í úrslit í kvöld? Undanúrslitin í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike eru í kvöld. Fjögur lið standa eftir, en það eru SAGA, NOCCO Dusty, Þór og Aurora. Rafíþróttir 22.3.2024 18:17 Breiðablik gerði jafntefli við úrvalsdeildarlið frá Þýskalandi Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við þýska efstu deildarliðið Köln í vináttuleik á Spáni. Breiðablik er í miðjum undirbúning fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla á meðan Köln er að undirbúa sig fyrir lokasprettinn í þýsku deildinni. Íslenski boltinn 22.3.2024 18:05 KSÍ með pakkaferð á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu Á þriðjudag mætast Ísland og Úkraína í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Póllandi og verður KSÍ með pakkaferð á leikinn. Fótbolti 22.3.2024 17:21 Sturlað mark í steindauðum leik: „Ég bara hneigi mig“ Hann verður seint kallaður stórleikur sem fór fram milli Moldóvu og Norður-Makedóníu í Tyrklandi í dag en magnað mark leit hins vegar dagsins ljós. Fótbolti 22.3.2024 17:00 Albert í hóp með Van Nistelrooy og Ronaldo Albert Guðmundsson komst í fámennan hóp þegar hann skoraði þrennu á móti Ísrael í umspilinu um laust sæti á EM í sumar. Fótbolti 22.3.2024 16:31 Reistad og Gidsel valin besta handboltafólk í heimi Norska handboltakonan Henny Reistad og danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel voru valin besta handboltafólk heims í dag af Alþjóða handboltasambandinu. Handbolti 22.3.2024 16:00 Frestuðu leik í undankeppni HM vegna bakteríuhræðslu Ekkert varð að leik Norður Kóreu og Japans í undankeppni HM karla í fótbolta. Engar formlegar ástæður voru gefnar fyrir því en erlendir fréttamenn hafa reyna að komast að hinu sanna. Fótbolti 22.3.2024 15:31 Faðir Neymars segir fjölskylduna ekki gefa Dani Alves meiri pening Dani Alves þarf að safna einni milljón evra í tryggingu til þess að sleppa út úr fangelsi. Hann getur ekki lengur seilst ofan í vasa vinar síns. Fótbolti 22.3.2024 15:01 Getur ekki keppt í formúlu 1 af því að liðið gaf öðrum bílinn hans Logan Sargeant mun ekki taka þátt í ástralska formúlu 1 kappakstrinum um helgina eftir mjög sérstaka ákvörðun hjá liðinu hans. Formúla 1 22.3.2024 14:30 Gapandi hissa á spurningu blaðamanns: „Þið eruð allir blindir“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var gapandi hissa á spurningu frá blaðamanni á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Málið var ótengt opinberuð á landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Heldur tengdist spurningin atviki í leik Íslands og Ísrael í gær. Fótbolti 22.3.2024 14:01 Valgerður komin með nýjan og ósigraðan andstæðing Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mun mæta Jordan Dobie í hringnum í River Cree spilavítinu í Kanada þann 24.maí næstkomandi. Sport 22.3.2024 13:38 Eina breytingin er að Fanney Inga kemur inn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 22.3.2024 13:08 « ‹ 300 301 302 303 304 305 306 307 308 … 334 ›
Pablo hélt í við Argentínu Pablo Punyed, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, og félagar hans í El Salvador urðu að sætta sig við 3-0 tap gegn stjörnum prýddu liði Argentínu í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 23.3.2024 09:36
„Hareide var kallaður stuðningsmaður Hamas“ Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur ekki verið vinsælasti maðurinn í Ísrael síðustu daga. Fótbolti 23.3.2024 09:00
Neuer verður fyrirliði Þjóðverja á heimavelli í sumar Markvörðurinn Manuel Neuer mun ekki aðeins verja mark Þýskalands á Evrópumóti karla í knattspyrnu næsta sumar heldur mun hann einnig vera fyrirliði þjóðar sinnar sem ætlar sér stóra hluti eftir að hafa ekki staðið undir nafni undanfarin stórmót. Fótbolti 23.3.2024 09:00
Segir leikmenn vilja Southgate við stjórnvölinn eins lengi og kostur er Miðvörðurinn Harry Maguire segir að leikmenn enska landsliðsins í knattspyrnu séu ánægðir með störf Gareth Southgate og vilji hafa hann sem lengst við stjórnvölinn. Fótbolti 23.3.2024 09:00
„Maður er bara að vona það besta“ „Við notuðum daginn til að jafna okkur eftir átök gærkvöldsins, en auðvitað erum við mjög ánægðir með hafa unnið þennan leik svona sannfærandi,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands á hóteli íslenska liðsins í Búdapest í gær. Fótbolti 23.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, Formúla og stórleikir í Manchester og Wolfsburg Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum magnaða laugardegi. Við bjóðum upp á Íslendingaslag sem gæti skorið úr hvaða lið verður meistari í Þýskalandi, stórleik í Manchester á Englandi, Formúlu 1, Lengjubikar kvenna og margt fleira. Sport 23.3.2024 06:01
Segja að Ten Hag muni stýra Man United á næstu leiktíð Erik ten Hag hefur átt sjö dagana sæla sem þjálfari Manchester United á leiktíðinni. Gríðarleg meiðsli sem og vandræði utan vallar hafa herjað á liðið. Undanfarið hefur sá orðrómur farið á kreik að starf hans gæti verið í hættu en Man United segir Hollendinginn öruggan í starfi. Enski boltinn 22.3.2024 23:00
NOCCO Dusty mæta Sögu í úrslitum NOCCO Dusty mættu liði Aurora í undanúrslitum Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin kepptu upp á að mæta liði Sögu í úrslitaleik mótsins sem er á morgun. Rafíþróttir 22.3.2024 22:56
Robinho loks handtekinn í heimalandinu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Robinho var upprunalega dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun á Ítalíu árið 2020. Síðan þá hefur hann haldið sig heima fyrir í Brasilíu en hefur nú loks verið handtekinn og mun eyða næstu níu árum í fangelsi. Fótbolti 22.3.2024 22:31
Liverpool strákurinn markahæstur í undankeppninni Liverpool maðurinn Harvey Elliott var á skotskónum í dag þegar enska 21 árs landsliðið vann 5-1 stórsigur á Aserbaísjan. Enski boltinn 22.3.2024 22:00
FH sótti ekki gull í greipar Eyjamanna og toppbaráttan lifir enn góðu lífi Alls fóru fjórir leikir fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði topplið FH í Vestmannaeyjum, Fram vann HK örugglega, Stjarnan lagði Selfoss og Afturelding sótti sigur á Seltjarnarnesi. Handbolti 22.3.2024 21:30
Hildur og María lögðu upp í ótrúlegum sigri Íslendingalið Fortuna Sittard vann ótrúlegan 8-0 sigur á Telstar í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hildur Antonsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros og Lára Kristín Pedersen voru allar í byrjunarliði Fortuna. Fótbolti 22.3.2024 21:16
„Ágætt að ég sleppi því bara að mæta“ Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í dag leikmannahóp kvennalandsliðs Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Krefjandi verkefni er fram undan. Fótbolti 22.3.2024 21:05
Elvar Örn öflugur og Melsungen stefnir á Evrópu Melsungen vann Lemgo með minnsta mun í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allt til loka en á endanum hafði Íslendingaliðið betur. Elvar Örn Jónsson átti virkilega góðan leik í liði Melsungen. Handbolti 22.3.2024 20:55
Saga tryggði sig í úrslit með sigri á deildarmeisturum Þórs SAGA sigraði Þór 2-0 í fyrsta leik úrslitahelgar Stórmeistaramótsins í Counter-Strike. Saga endaði deildarkeppnina í fjórða sæti en Þórsarar sigruðu deildina. Rafíþróttir 22.3.2024 20:44
Arnór Sig ekki með gegn Úkraínu Arnór Sigurðsson verður ekki með í leiknum mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudag. Frá þessu greini Knattspyrnusamband Íslands í kvöld. Fótbolti 22.3.2024 19:46
Færeyjar skoruðu fjögur og stjörnur Noregs gerðu ekkert Færeyjar unnu 4-0 útisigur á Liechtenstein í vináttulandsleik karla í knattspyrn. Þá tapaði Noregur gegn Tékklandi á Ullevaal-vellinum í Osló. Fótbolti 22.3.2024 19:30
Framundan úrslitaleikur við Úkraínu: „Erfitt að útskýra andrúmloftið“ Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson ræðir við sérfræðinginn Kjartan Henry Finnbogason um íslenska sigurinn mikilvæga gegn Ísrael í undanúrslitum umspils um laust sæti á EM 2024 í fótbolta og þá horfa þeir félagar fram til hreins úrslitaleiks gegn Úkraínu í Póllandi á þriðjudaginn kemur. Fótbolti 22.3.2024 19:01
Stórmeistaramótið í beinni: Hverjir komast í úrslit í kvöld? Undanúrslitin í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike eru í kvöld. Fjögur lið standa eftir, en það eru SAGA, NOCCO Dusty, Þór og Aurora. Rafíþróttir 22.3.2024 18:17
Breiðablik gerði jafntefli við úrvalsdeildarlið frá Þýskalandi Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við þýska efstu deildarliðið Köln í vináttuleik á Spáni. Breiðablik er í miðjum undirbúning fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla á meðan Köln er að undirbúa sig fyrir lokasprettinn í þýsku deildinni. Íslenski boltinn 22.3.2024 18:05
KSÍ með pakkaferð á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu Á þriðjudag mætast Ísland og Úkraína í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Póllandi og verður KSÍ með pakkaferð á leikinn. Fótbolti 22.3.2024 17:21
Sturlað mark í steindauðum leik: „Ég bara hneigi mig“ Hann verður seint kallaður stórleikur sem fór fram milli Moldóvu og Norður-Makedóníu í Tyrklandi í dag en magnað mark leit hins vegar dagsins ljós. Fótbolti 22.3.2024 17:00
Albert í hóp með Van Nistelrooy og Ronaldo Albert Guðmundsson komst í fámennan hóp þegar hann skoraði þrennu á móti Ísrael í umspilinu um laust sæti á EM í sumar. Fótbolti 22.3.2024 16:31
Reistad og Gidsel valin besta handboltafólk í heimi Norska handboltakonan Henny Reistad og danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel voru valin besta handboltafólk heims í dag af Alþjóða handboltasambandinu. Handbolti 22.3.2024 16:00
Frestuðu leik í undankeppni HM vegna bakteríuhræðslu Ekkert varð að leik Norður Kóreu og Japans í undankeppni HM karla í fótbolta. Engar formlegar ástæður voru gefnar fyrir því en erlendir fréttamenn hafa reyna að komast að hinu sanna. Fótbolti 22.3.2024 15:31
Faðir Neymars segir fjölskylduna ekki gefa Dani Alves meiri pening Dani Alves þarf að safna einni milljón evra í tryggingu til þess að sleppa út úr fangelsi. Hann getur ekki lengur seilst ofan í vasa vinar síns. Fótbolti 22.3.2024 15:01
Getur ekki keppt í formúlu 1 af því að liðið gaf öðrum bílinn hans Logan Sargeant mun ekki taka þátt í ástralska formúlu 1 kappakstrinum um helgina eftir mjög sérstaka ákvörðun hjá liðinu hans. Formúla 1 22.3.2024 14:30
Gapandi hissa á spurningu blaðamanns: „Þið eruð allir blindir“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var gapandi hissa á spurningu frá blaðamanni á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Málið var ótengt opinberuð á landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Heldur tengdist spurningin atviki í leik Íslands og Ísrael í gær. Fótbolti 22.3.2024 14:01
Valgerður komin með nýjan og ósigraðan andstæðing Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mun mæta Jordan Dobie í hringnum í River Cree spilavítinu í Kanada þann 24.maí næstkomandi. Sport 22.3.2024 13:38
Eina breytingin er að Fanney Inga kemur inn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Fótbolti 22.3.2024 13:08