Sport Dæmdir í kyrrþey og fá ekki að segja sína hlið Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir Íshokkísamband Íslands harðlega í ljósi mála sem hafa skekið sambandið að undanförnu. Friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta og til þess þurfi utanaðkomandi aðila. Sport 17.10.2024 08:02 Martin fékk óvænt símtal á fæðingardeildinni Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Alba Berlín, birtist í skemmtilegu innslagi hjá Dyn Basketball þar sem að hann upplýsti hvert væri þekktasta nafnið í símaskránni hjá honum og kom í ljós að það er fyrrverandi NBA leikmaður Tony Parker sem varð fjórfaldur NBA meistari á sínum ferli. Körfubolti 17.10.2024 07:31 Andrea setur met á EM í dag: „Við stefnum á fyrsta sætið“ Með því að hefja leika með íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum á Evrópumótinu í Bakú í dag mun Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði liðsins setja mótsmet. Hún er bjartsýn á að Ísland geti unnið til gullverðlauna á mótinu. Sport 17.10.2024 07:02 Kynntu nýtt merki KR KR-ingar héldu upp á 125 ára afmælið sitt í ár með því að endurskoða merkið og heildarásýnd félagsins. Sport 17.10.2024 06:31 Dagskráin í dag: Bónus deild karla í allri sinni dýrð, hafnabolti og golf Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru tólf beinar útsendingar á dagskrá. Sport 17.10.2024 06:03 Eiginkona Kyle Walker sækir um skilnað Enska götublaðið The Sun hefur greint frá því að Annie Kilner hafi sótt um skilnað frá Kyle Walker, leikmanni Englandsmeistara Manchester City og enska landsliðsins eftir þrálátt framhjáhald hans. Enski boltinn 16.10.2024 23:31 Aron Dagur í Kópavoginn Aron Dagur Pálsson hefur samið við HK út yfirstandandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Hann kemur frá Val þar sem samningur hans rann út í sumar. Handbolti 16.10.2024 23:03 Allt jafnt á Ásvöllum Haukar og Stjarnan gerðu jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Hvorugu liðinu tókst að skora sigurmarkið en staðan var jöfn 20-20 þegar rúmlega tvær mínútur voru til leiksloka, reyndust það lokatölur. Handbolti 16.10.2024 22:17 Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslagnum Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslag Bónus-deildar kvenna í körfubolta þegar liðið sótti Aþenu heim í kvöld, lokatölur 85-97 . Körfubolti 16.10.2024 22:02 „Gerðum okkur stundum lífið erfiðara en það þurfti að vera“ Keflavík heimsótti Val í N1-höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:46 Selfoss upp fyrir Stjörnuna Selfoss sótti sigur í Garðabæinn þegar liðið sótti Stjörnuna heim í 6. umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 16.10.2024 21:32 Sædís Rún mátti þola tap gegn Arsenal og Barcelona skoraði átta Sædís Rún Heiðarsdóttir spilaði allan leikinn þegar Vålerenga tapaði 4-1 fyrir Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Þá unnu Evrópumeistarar Barcelona 9-0 sigur á Hammarby. Fótbolti 16.10.2024 21:16 Uppgjörið: Valur - Keflavík 73-79 | Meistararnir unnu í spennutrylli á Hlíðarenda Valur tók á móti Íslands-og bikarmeisturum Keflavík í N1 höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:00 Slæmt gengi Magdeburg í Evrópu heldur áfram Magdeburg tapaði óvænt fyrir Nantes í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Þýskalandi 28-32. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Handbolti 16.10.2024 20:45 Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. Handbolti 16.10.2024 19:45 Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. Fótbolti 16.10.2024 19:01 Hinn síungi Matthías framlengir í Víkinni Reynsluboltinn Matthías Vilhjálmsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Víkinga í knattspyrnu til loka tímabilsins 2025. Íslenski boltinn 16.10.2024 18:02 Uppgjörið: Fram - ÍBV 29-20 | Öruggur heimasigur Fram lagði ÍBV með níu marka mun í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Aðeins munaði stigi á liðunum fyrir leik en það sást ekki í leik kvöldsins. Handbolti 16.10.2024 17:15 Neville um Tuchel: „Ákveðin vonbrigði“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englands, segist fyrir ákveðnum vonbrigðum að Thomas Tuchel hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins. Hann sé þó góður kostur í starfið. Enski boltinn 16.10.2024 16:31 Myndasyrpa: Dómarinn í Crocs skóm þegar gamla grasið var kvatt Starfsfólk KSÍ og gestir spiluðu síðasta leikinn á gamla grasinu á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 16.10.2024 16:01 Þykkildi fjarlægt af hálsi Serenu Tenniskonan sigursæla, Serena Williams, lét fjarlægja þykkildi á stærð við lítið greipaldin af hálsi sínum. Hún segist vera við góða heilsu. Sport 16.10.2024 15:32 Brjálaðist og grýtti pílu í spjaldið Enski pílukastarinn Nathan Aspinall missti stjórn á skapi sínu þegar hann klúðraði útskoti í leik á Players Championship. Hann á yfir höfði sér sekt. Sport 16.10.2024 15:32 Tuchel kornið sem fyllir mæli Gary Martin: „Núna er ég Íslendingur“ Fótboltamaðurinn Gary Martin er ekki parsáttur við ráðningu enska knattspyrnusambandsins á Þjóðverjanum Thomas Tuchel. Hann segist nú vera Íslendingur. Fótbolti 16.10.2024 14:45 Viðurkennir að hafa tekið upp kynlífsmyndbönd í óleyfi Hwang Ui-jo, sem hefur leikið 62 leiki og skorað nítján mörk fyrir suður-kóreska fótboltalandsliðið, hefur viðurkennt að hafa tekið upp kynlífsmyndbönd í óþökk rekkjunauta sinna. Fótbolti 16.10.2024 14:01 Aðeins 65 dögum eldri en þegar Logi pabbi hennar náði þessu Hin unga Sara Börk Logadóttir sprakk út í leik Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 16.10.2024 13:31 Víkingar bjóða upp á fríar rútuferðir upp á Skaga Besta deild karla í fótbolta fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé og nú eru aðeins tveir leikir eftir af úrslitakeppninni. Íslenski boltinn 16.10.2024 12:45 Kristófer valdi besta samherjann á ferlinum Eins og fram kom í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi og á Vísi í morgun stefnir Kristófer Acox á endurkomu með Valsmönnum á næstu vikum. Hann ætlar sér að vera kominn á fullt í Bónusdeildinni í janúar. Körfubolti 16.10.2024 12:00 Mætti strax í heimsókn til Rodgers Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, virðist ánægður með nýjan liðsfélaga sinn Davante Adams. Þeir léku saman um árabil með Green Bay Packers og sameinast á ný eftir að Adams var skipt til Jets. Rodgers var fljótur að bjóða honum í heimsókn. Sport 16.10.2024 11:28 Brady samþykktur en þarf að fylgja ströngum reglum Tom Brady var í gær samþykktur sem nýr hluteigandi í NFL félaginu Las Vegas Raiders. Það mun þó trufla starfið hans sem sjónvarpslýsenda. Sport 16.10.2024 11:02 Hlógu að nafni nýja félagsins Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Fótbolti 16.10.2024 10:32 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 334 ›
Dæmdir í kyrrþey og fá ekki að segja sína hlið Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir Íshokkísamband Íslands harðlega í ljósi mála sem hafa skekið sambandið að undanförnu. Friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta og til þess þurfi utanaðkomandi aðila. Sport 17.10.2024 08:02
Martin fékk óvænt símtal á fæðingardeildinni Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Alba Berlín, birtist í skemmtilegu innslagi hjá Dyn Basketball þar sem að hann upplýsti hvert væri þekktasta nafnið í símaskránni hjá honum og kom í ljós að það er fyrrverandi NBA leikmaður Tony Parker sem varð fjórfaldur NBA meistari á sínum ferli. Körfubolti 17.10.2024 07:31
Andrea setur met á EM í dag: „Við stefnum á fyrsta sætið“ Með því að hefja leika með íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum á Evrópumótinu í Bakú í dag mun Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði liðsins setja mótsmet. Hún er bjartsýn á að Ísland geti unnið til gullverðlauna á mótinu. Sport 17.10.2024 07:02
Kynntu nýtt merki KR KR-ingar héldu upp á 125 ára afmælið sitt í ár með því að endurskoða merkið og heildarásýnd félagsins. Sport 17.10.2024 06:31
Dagskráin í dag: Bónus deild karla í allri sinni dýrð, hafnabolti og golf Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru tólf beinar útsendingar á dagskrá. Sport 17.10.2024 06:03
Eiginkona Kyle Walker sækir um skilnað Enska götublaðið The Sun hefur greint frá því að Annie Kilner hafi sótt um skilnað frá Kyle Walker, leikmanni Englandsmeistara Manchester City og enska landsliðsins eftir þrálátt framhjáhald hans. Enski boltinn 16.10.2024 23:31
Aron Dagur í Kópavoginn Aron Dagur Pálsson hefur samið við HK út yfirstandandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Hann kemur frá Val þar sem samningur hans rann út í sumar. Handbolti 16.10.2024 23:03
Allt jafnt á Ásvöllum Haukar og Stjarnan gerðu jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Hvorugu liðinu tókst að skora sigurmarkið en staðan var jöfn 20-20 þegar rúmlega tvær mínútur voru til leiksloka, reyndust það lokatölur. Handbolti 16.10.2024 22:17
Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslagnum Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslag Bónus-deildar kvenna í körfubolta þegar liðið sótti Aþenu heim í kvöld, lokatölur 85-97 . Körfubolti 16.10.2024 22:02
„Gerðum okkur stundum lífið erfiðara en það þurfti að vera“ Keflavík heimsótti Val í N1-höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:46
Selfoss upp fyrir Stjörnuna Selfoss sótti sigur í Garðabæinn þegar liðið sótti Stjörnuna heim í 6. umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 16.10.2024 21:32
Sædís Rún mátti þola tap gegn Arsenal og Barcelona skoraði átta Sædís Rún Heiðarsdóttir spilaði allan leikinn þegar Vålerenga tapaði 4-1 fyrir Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Þá unnu Evrópumeistarar Barcelona 9-0 sigur á Hammarby. Fótbolti 16.10.2024 21:16
Uppgjörið: Valur - Keflavík 73-79 | Meistararnir unnu í spennutrylli á Hlíðarenda Valur tók á móti Íslands-og bikarmeisturum Keflavík í N1 höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:00
Slæmt gengi Magdeburg í Evrópu heldur áfram Magdeburg tapaði óvænt fyrir Nantes í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Þýskalandi 28-32. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Handbolti 16.10.2024 20:45
Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. Handbolti 16.10.2024 19:45
Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. Fótbolti 16.10.2024 19:01
Hinn síungi Matthías framlengir í Víkinni Reynsluboltinn Matthías Vilhjálmsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Víkinga í knattspyrnu til loka tímabilsins 2025. Íslenski boltinn 16.10.2024 18:02
Uppgjörið: Fram - ÍBV 29-20 | Öruggur heimasigur Fram lagði ÍBV með níu marka mun í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Aðeins munaði stigi á liðunum fyrir leik en það sást ekki í leik kvöldsins. Handbolti 16.10.2024 17:15
Neville um Tuchel: „Ákveðin vonbrigði“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englands, segist fyrir ákveðnum vonbrigðum að Thomas Tuchel hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins. Hann sé þó góður kostur í starfið. Enski boltinn 16.10.2024 16:31
Myndasyrpa: Dómarinn í Crocs skóm þegar gamla grasið var kvatt Starfsfólk KSÍ og gestir spiluðu síðasta leikinn á gamla grasinu á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 16.10.2024 16:01
Þykkildi fjarlægt af hálsi Serenu Tenniskonan sigursæla, Serena Williams, lét fjarlægja þykkildi á stærð við lítið greipaldin af hálsi sínum. Hún segist vera við góða heilsu. Sport 16.10.2024 15:32
Brjálaðist og grýtti pílu í spjaldið Enski pílukastarinn Nathan Aspinall missti stjórn á skapi sínu þegar hann klúðraði útskoti í leik á Players Championship. Hann á yfir höfði sér sekt. Sport 16.10.2024 15:32
Tuchel kornið sem fyllir mæli Gary Martin: „Núna er ég Íslendingur“ Fótboltamaðurinn Gary Martin er ekki parsáttur við ráðningu enska knattspyrnusambandsins á Þjóðverjanum Thomas Tuchel. Hann segist nú vera Íslendingur. Fótbolti 16.10.2024 14:45
Viðurkennir að hafa tekið upp kynlífsmyndbönd í óleyfi Hwang Ui-jo, sem hefur leikið 62 leiki og skorað nítján mörk fyrir suður-kóreska fótboltalandsliðið, hefur viðurkennt að hafa tekið upp kynlífsmyndbönd í óþökk rekkjunauta sinna. Fótbolti 16.10.2024 14:01
Aðeins 65 dögum eldri en þegar Logi pabbi hennar náði þessu Hin unga Sara Börk Logadóttir sprakk út í leik Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 16.10.2024 13:31
Víkingar bjóða upp á fríar rútuferðir upp á Skaga Besta deild karla í fótbolta fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé og nú eru aðeins tveir leikir eftir af úrslitakeppninni. Íslenski boltinn 16.10.2024 12:45
Kristófer valdi besta samherjann á ferlinum Eins og fram kom í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi og á Vísi í morgun stefnir Kristófer Acox á endurkomu með Valsmönnum á næstu vikum. Hann ætlar sér að vera kominn á fullt í Bónusdeildinni í janúar. Körfubolti 16.10.2024 12:00
Mætti strax í heimsókn til Rodgers Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, virðist ánægður með nýjan liðsfélaga sinn Davante Adams. Þeir léku saman um árabil með Green Bay Packers og sameinast á ný eftir að Adams var skipt til Jets. Rodgers var fljótur að bjóða honum í heimsókn. Sport 16.10.2024 11:28
Brady samþykktur en þarf að fylgja ströngum reglum Tom Brady var í gær samþykktur sem nýr hluteigandi í NFL félaginu Las Vegas Raiders. Það mun þó trufla starfið hans sem sjónvarpslýsenda. Sport 16.10.2024 11:02
Hlógu að nafni nýja félagsins Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Fótbolti 16.10.2024 10:32
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti