Sport Leikurinn ekki stöðvaður þó svo maður hafi dáið í stúkunni Stuðningsmenn eru mjög reiðir yfir því að leikur á Englandi hafi ekki verið stöðvaður þó svo maður hafi látist í stúkunni. Enski boltinn 30.9.2024 07:47 Áhorfandi fékk sex milljónir fyrir ótrúlegt skot Tékkar kunna ýmislegt fyrir sér í fótbolta og það á við um stuðningsmann Sparta Prag sem tryggði sér sex milljóna króna verðlaun með ótrúlegu skoti. Fótbolti 30.9.2024 07:02 Dagskráin í dag: Stúkan tæklar stóru málin og Guðrún gæti orðið meistari Það verða beinar útsendingar frá fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Fótbolti 30.9.2024 06:02 Fær Njarðvík frekar stimpilinn? Þrátt fyrir að Njarðvík sé ekki sérstaklega tilgreind í tölum Hagstofunnar um mannfjölda í byggðakjörnum landsins, heldur skilgreind sem hluti af Reykjanesbæ, þá er vel hægt að nota aðra skilgreiningu en Hagstofan og segja að Njarðvík sé stærsti byggðakjarni Íslands sem aldrei hefur átt lið í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2024 23:16 Stillti upp fartölvu til að mótmæla Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho beitti óhefðbundinni aðferð til að sanna mál sitt þegar hann mótmælti dómi í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2024 22:46 „Væri gaman að spila við þá í hverri einustu viku” „Jesús almáttugur, ég þarf að fara á bráðavaktina núna sko,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir hádramatískan 3-2 sigur sinna manna gegn Val. Íslenski boltinn 29.9.2024 22:33 „Viðbjóðsleg“ frammistaða sem lætur stjóra missa starfið Erik ten Hag virðist kominn á endastöð með Manchester United og aðeins tímaspursmál hvenær félagið lætur hann fara, eftir frammistöðu liðsins í 3-0 tapinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 29.9.2024 22:02 Tap hjá Sverri í Aþenuslagnum Sverrir Ingi Ingason stóð í vörn Panathinaikos í kvöld þegar liðið mætti AEK Aþenu á útivelli í höfuðborgarslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 20:39 Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fylkir - KA 1-3 | KA kom Fylki í vonlitla stöðu Bikarmeistararnir unnu 1-3 sigur gegn Fylki sem situr í neðsta sæti deildarinnar. Staðan var jöfn í hálfleik en KA gerði tvö mörk í seinni hálfleik og gestirnir fögnuðu sigri. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 20:01 „Gleymist að við tókum líka Kjarnafæðisbikarinn og getum unnið þrefalt“ KA vann 1-3 sigur gegn Fylki á Würth-vellinum. Viðar Örn Kjartansson, leikmaður KA, var á skotskónum en fagnaði ekki markinu þar sem hann spilaði með Fylki árið 2013. Sport 29.9.2024 19:49 Jafnt þegar Logi og Brynjar mættust Logi Tómasson og Brynjar Ingi Bjarnason mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem lið þeirra Strömsgodset og HamKam skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 29.9.2024 19:36 Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sex marka sigurs gegn KIF Kolding, 26-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.9.2024 19:19 Uppgjörið: Valur - Víkingur 2-3 | Draumamark Tariks kom Víkingi á toppinn Víkingur endurheimti efsta sæti Bestu deildar karla með dramatískum endurkomusigri gegn Val á Hlíðarenda. Lokatölur 2-3, sigurmarkið skoraði galdramaðurinn Tarik á lokamínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 29.9.2024 18:30 Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. Fótbolti 29.9.2024 18:30 Andri skoraði fyrir slaginn við Chelsea Tveggja mánaða bið eftir marki lauk hjá framherjanum stæðilega Andra Lucasi Guðjohnsen í dag þegar hann gerði þriðja mark Gent í 3-0 sigri gegn OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:25 Tryggvi með tíu í fyrsta leik Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti sinn þátt í 90-72 sigri Bilbao Basket á Breogán í fyrstu umferð efstu deild Spánar í körfubolta í dag. Körfubolti 29.9.2024 18:13 Albert ekki fyrstur til að vinna Empoli Eftir tvennuna gegn Lazio í síðasta leik var Albert Guðmundsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Fiorentina í dag, þegar liðið mætti grönnum sínum í Empoli, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:03 Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Eins og búast mátti við eru Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém búin að vinna sína riðla á HM félagsliða í handbolta og þar með komin í undanúrslit mótsins. Handbolti 29.9.2024 17:42 „Ætli svona 4-3 hefði ekki verið sanngjarnt“ Þrátt fyrir þokkalega opinn síðari hálfleik skildu Þróttur og Þór/KA jöfn í markalausum leik. Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, er sæll með að halda hreinu á útivelli og tekur marga jákvæða punkta með sér norður. Íslenski boltinn 29.9.2024 17:40 Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21 „Hún er þarna til að verja og hún gerir það vel“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var temmilega sáttur með jafntefli á Avis-vellinum í dag. Þróttur mætti Þór/KA í efri hluta Bestu deildar kvenna í dag og endaði leikurinn með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:45 Elliði Snær frábær í sigri Gummersbach Íslendingalið Gummersbach vann tveggja marka sigur á Bietigheim-M. í þýsku efstu deildar karla í handbolta. Elliði Snær Viðarsson átti frábæran leik fyrir Gummersbach. Handbolti 29.9.2024 16:41 Dagný fékk gult þegar Hamrarnir nældu í sitt fyrsta stig Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn á miðju West Ham United þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool í annarri umferð efstu deildar kvenna í knattspyrnu á Englandi. Enski boltinn 29.9.2024 16:24 Uppgjörið: Vestri - HK 2-1 | Vestri úr fallsæti og með örlögin í eigin höndum Vestri kom til baka gegn HK og vann 2-1 sigur í sannkölluðum sex stiga leik í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurinn lyftir Vestra upp úr fallsæti á kostnað HK. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:00 Uppgjörið: KR - Fram 7-1 | Benóný Breki og KR með sýningu KR vann ótrúlegan 7-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Benóný Breki skoraði fjögur mörk í liði heimamanna, Óðinn Bjarkason skoraði í sínum fyrsta leik í Bestu deildinni á meðan Luke Rae og Atli Sigurjónsson skoruðu einnig. Markús Páll Ellertsson skoraði mark Fram. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:00 Uppgjörið: Þróttur - Þór/KA 0-0 | Markalaust í Laugardalnum Þróttur og Þór/KA skildu jöfn þegar liðin áttust við á Avis-vellinum í dag. Hvorugt lið náði að skora þrátt fyrir álitleg færi í leiknum. Bæði lið sigla lygnan sjó í efri hluta Bestu deildar kvenna en Þór/KA situr í þriðja sæti á meðan Þróttur situr í því fimmta þegar ein umferð er eftir af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:00 Uppgjörið og viðtöl: FH - Breiðablik 0-1 | Kristinn kom Blikum á toppinn með marki úr hornspyrnu Breiðablik tyllti sér á topp Bestu deildar karla í fótbolta með því að leggja FH að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 24. umferð deildarinnar á Kaplakrikavelli í dag. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:00 Mikael Egill byrjaði þegar Rómverjar komu til baka Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem komst yfir í Róm en mátti á endanum þola 2-1 tap í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Þá halda nýliðar Como áfram að sækja sigra. Fótbolti 29.9.2024 15:30 Delap bjargaði stigi fyrir nýliðina Liam Delap skoraði bæði mörk Ipswich Town þegar nýliðarnir gerðu 2-2 jafntefli við Aston Villa í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Enski boltinn 29.9.2024 15:13 Tottenham lék tíu United-menn grátt Tottenham vann frábæran 3-0 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og jók þar með enn pressuna á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra United. Heimamenn misstu Bruno Fernandes af velli með rautt spjald og verða án hans í næstu deildarleikjum. Enski boltinn 29.9.2024 15:02 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Leikurinn ekki stöðvaður þó svo maður hafi dáið í stúkunni Stuðningsmenn eru mjög reiðir yfir því að leikur á Englandi hafi ekki verið stöðvaður þó svo maður hafi látist í stúkunni. Enski boltinn 30.9.2024 07:47
Áhorfandi fékk sex milljónir fyrir ótrúlegt skot Tékkar kunna ýmislegt fyrir sér í fótbolta og það á við um stuðningsmann Sparta Prag sem tryggði sér sex milljóna króna verðlaun með ótrúlegu skoti. Fótbolti 30.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Stúkan tæklar stóru málin og Guðrún gæti orðið meistari Það verða beinar útsendingar frá fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Fótbolti 30.9.2024 06:02
Fær Njarðvík frekar stimpilinn? Þrátt fyrir að Njarðvík sé ekki sérstaklega tilgreind í tölum Hagstofunnar um mannfjölda í byggðakjörnum landsins, heldur skilgreind sem hluti af Reykjanesbæ, þá er vel hægt að nota aðra skilgreiningu en Hagstofan og segja að Njarðvík sé stærsti byggðakjarni Íslands sem aldrei hefur átt lið í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2024 23:16
Stillti upp fartölvu til að mótmæla Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho beitti óhefðbundinni aðferð til að sanna mál sitt þegar hann mótmælti dómi í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2024 22:46
„Væri gaman að spila við þá í hverri einustu viku” „Jesús almáttugur, ég þarf að fara á bráðavaktina núna sko,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir hádramatískan 3-2 sigur sinna manna gegn Val. Íslenski boltinn 29.9.2024 22:33
„Viðbjóðsleg“ frammistaða sem lætur stjóra missa starfið Erik ten Hag virðist kominn á endastöð með Manchester United og aðeins tímaspursmál hvenær félagið lætur hann fara, eftir frammistöðu liðsins í 3-0 tapinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 29.9.2024 22:02
Tap hjá Sverri í Aþenuslagnum Sverrir Ingi Ingason stóð í vörn Panathinaikos í kvöld þegar liðið mætti AEK Aþenu á útivelli í höfuðborgarslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 20:39
Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fylkir - KA 1-3 | KA kom Fylki í vonlitla stöðu Bikarmeistararnir unnu 1-3 sigur gegn Fylki sem situr í neðsta sæti deildarinnar. Staðan var jöfn í hálfleik en KA gerði tvö mörk í seinni hálfleik og gestirnir fögnuðu sigri. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 20:01
„Gleymist að við tókum líka Kjarnafæðisbikarinn og getum unnið þrefalt“ KA vann 1-3 sigur gegn Fylki á Würth-vellinum. Viðar Örn Kjartansson, leikmaður KA, var á skotskónum en fagnaði ekki markinu þar sem hann spilaði með Fylki árið 2013. Sport 29.9.2024 19:49
Jafnt þegar Logi og Brynjar mættust Logi Tómasson og Brynjar Ingi Bjarnason mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem lið þeirra Strömsgodset og HamKam skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 29.9.2024 19:36
Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sex marka sigurs gegn KIF Kolding, 26-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.9.2024 19:19
Uppgjörið: Valur - Víkingur 2-3 | Draumamark Tariks kom Víkingi á toppinn Víkingur endurheimti efsta sæti Bestu deildar karla með dramatískum endurkomusigri gegn Val á Hlíðarenda. Lokatölur 2-3, sigurmarkið skoraði galdramaðurinn Tarik á lokamínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 29.9.2024 18:30
Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. Fótbolti 29.9.2024 18:30
Andri skoraði fyrir slaginn við Chelsea Tveggja mánaða bið eftir marki lauk hjá framherjanum stæðilega Andra Lucasi Guðjohnsen í dag þegar hann gerði þriðja mark Gent í 3-0 sigri gegn OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:25
Tryggvi með tíu í fyrsta leik Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti sinn þátt í 90-72 sigri Bilbao Basket á Breogán í fyrstu umferð efstu deild Spánar í körfubolta í dag. Körfubolti 29.9.2024 18:13
Albert ekki fyrstur til að vinna Empoli Eftir tvennuna gegn Lazio í síðasta leik var Albert Guðmundsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Fiorentina í dag, þegar liðið mætti grönnum sínum í Empoli, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:03
Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Eins og búast mátti við eru Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém búin að vinna sína riðla á HM félagsliða í handbolta og þar með komin í undanúrslit mótsins. Handbolti 29.9.2024 17:42
„Ætli svona 4-3 hefði ekki verið sanngjarnt“ Þrátt fyrir þokkalega opinn síðari hálfleik skildu Þróttur og Þór/KA jöfn í markalausum leik. Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, er sæll með að halda hreinu á útivelli og tekur marga jákvæða punkta með sér norður. Íslenski boltinn 29.9.2024 17:40
Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21
„Hún er þarna til að verja og hún gerir það vel“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var temmilega sáttur með jafntefli á Avis-vellinum í dag. Þróttur mætti Þór/KA í efri hluta Bestu deildar kvenna í dag og endaði leikurinn með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:45
Elliði Snær frábær í sigri Gummersbach Íslendingalið Gummersbach vann tveggja marka sigur á Bietigheim-M. í þýsku efstu deildar karla í handbolta. Elliði Snær Viðarsson átti frábæran leik fyrir Gummersbach. Handbolti 29.9.2024 16:41
Dagný fékk gult þegar Hamrarnir nældu í sitt fyrsta stig Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn á miðju West Ham United þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool í annarri umferð efstu deildar kvenna í knattspyrnu á Englandi. Enski boltinn 29.9.2024 16:24
Uppgjörið: Vestri - HK 2-1 | Vestri úr fallsæti og með örlögin í eigin höndum Vestri kom til baka gegn HK og vann 2-1 sigur í sannkölluðum sex stiga leik í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurinn lyftir Vestra upp úr fallsæti á kostnað HK. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:00
Uppgjörið: KR - Fram 7-1 | Benóný Breki og KR með sýningu KR vann ótrúlegan 7-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Benóný Breki skoraði fjögur mörk í liði heimamanna, Óðinn Bjarkason skoraði í sínum fyrsta leik í Bestu deildinni á meðan Luke Rae og Atli Sigurjónsson skoruðu einnig. Markús Páll Ellertsson skoraði mark Fram. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:00
Uppgjörið: Þróttur - Þór/KA 0-0 | Markalaust í Laugardalnum Þróttur og Þór/KA skildu jöfn þegar liðin áttust við á Avis-vellinum í dag. Hvorugt lið náði að skora þrátt fyrir álitleg færi í leiknum. Bæði lið sigla lygnan sjó í efri hluta Bestu deildar kvenna en Þór/KA situr í þriðja sæti á meðan Þróttur situr í því fimmta þegar ein umferð er eftir af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:00
Uppgjörið og viðtöl: FH - Breiðablik 0-1 | Kristinn kom Blikum á toppinn með marki úr hornspyrnu Breiðablik tyllti sér á topp Bestu deildar karla í fótbolta með því að leggja FH að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 24. umferð deildarinnar á Kaplakrikavelli í dag. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:00
Mikael Egill byrjaði þegar Rómverjar komu til baka Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem komst yfir í Róm en mátti á endanum þola 2-1 tap í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Þá halda nýliðar Como áfram að sækja sigra. Fótbolti 29.9.2024 15:30
Delap bjargaði stigi fyrir nýliðina Liam Delap skoraði bæði mörk Ipswich Town þegar nýliðarnir gerðu 2-2 jafntefli við Aston Villa í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Enski boltinn 29.9.2024 15:13
Tottenham lék tíu United-menn grátt Tottenham vann frábæran 3-0 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og jók þar með enn pressuna á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra United. Heimamenn misstu Bruno Fernandes af velli með rautt spjald og verða án hans í næstu deildarleikjum. Enski boltinn 29.9.2024 15:02