Sport

Havertz skúrkurinn þegar United fór á­fram

Manchester United er komið áfram í FA-bikarnum á Englandi eftir sigur á Arsenal eftir vítakeppni. Markvörðurinn Altay Bayindir var hetja United en hann varði eina spyrnu í venjulegum leiktíma sem og spyrnu Kai Havertz í vítakeppninni.

Enski boltinn

Ólympíu­meistarinn skipti um nafn

Nils van der Poel var ein stærsta íþróttahetja Svía fyrir þremur árum síðan en nú hefur orðið stór breyting. Hann vill ekki lengur heita Van der Poel.

Sport

Slot hrósaði Accrington og ungstirninu

Liverpool vann þægilegan 4-0 sigur á Accrington í enska bikarnum í knattspyrnu í dag. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hrósaði Trent Alexander-Arnold fyrir frammistöðu sína en bakvörðurinn átti erfitt uppdráttar í leik gegn Manchester United um síðustu helgi.

Enski boltinn