Sport

Ronaldo út­skýrir skrópið sitt í jarðar­för Diogo Jota

Portúgalski landsliðsmaðurinn Diogo Jota lést í bílslysi í sumar og næstum því allir liðsfélagar hans í landsliðinu mættu í jarðarförina. Sá frægasti af þeim var þó hvergi sjáanlegur. Í nýju viðtali útskýrir Cristiano Ronaldo hvers vegna hann fór ekki í jarðarför Jota.

Fótbolti

Leggja ríginn til hliðar í tvo klukku­tíma

Blað verður brotið í tennissögunni í dag þegar tveir efstu menn heimslistans æfa saman í fyrsta sinn, Jannik Sinner og Carlos Alcaraz eru að undirbúa sig fyrir síðasta mót tímabilsins, sem mun skera úr um hvor þeirra verður á toppnum í tennisheiminum.

Sport

Fantasýn: Sölvi Tryggva með leyni­vopn

Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar í nýjasta þætti sínum og voru hrifnir af því.

Enski boltinn

Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn

Á laugardaginn verður fótboltaleikur sýndur í beinni útsendingu á samfélagsmiðlinum TikTok í fyrsta sinn, gjaldfrjálst. Streymisveitan DAZN stendur fyrir útsendingunni, frá leik Carlisle United og Southend United í National deildinni, fimmtu efstu deild Englands.

Enski boltinn

„Það er björt fram­tíð á Nesinu“

Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. Það var jafnræði með liðunum, eða allt þar til í seinni hálfleik þegar Álftanes tók öll völd á vellinum.

Sport

„Við vorum sjálfum okkur verstir“

Valur valtaði yfir Fram í Úlfarsárdal í kvöld í Olís-deild karla í handbolta. Valsmenn unnu sannfærandi níu marka sigur eftir hafa leitt í hálfleik með sjö mörkum. Einar Jónsson, þjálfari Fram, sagði eftir leik að hans menn hefðu verið sjálfum sér verstir.

Handbolti

ÍA - Valur 81-83 | Grát­legt tveggja stiga tap á nýjum heima­velli

Blásið var til hátíðar í nýju AvAir höllinni á Akranesi. Tilefnið að sjálfsögðu fyrsti leikur á nýjum heimavelli ÍA liðsins sem bæjarbúar höfðu beðið lengi eftir. Valsmenn fengu það í hendurnar að mæta Skagamönnum í þessum leik. Valsmönnum gengið illa í upphafi tímabils en í kvöld unnu þeir sterkan sigur á Skaganum, 81-83.

Körfubolti

Logi á toppnum en Hákon á bekknum

Fjöldi leikja fór fram síðdegis í Sambandsdeildinni og Evrópudeildinni, íslenskir landsliðsmenn komu við sögu á ýmsum stöðum en þónokkuð margir voru í minna hlutverki en vanalega.

Fótbolti

Shakhtar - Breiða­blik 2-0 | Breiða­blik átti sín augna­blik

Breiðablik mætti úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð Sambandsdeildar Evrópu en leikið var í Kraká í Póllandi. Shakhtar vann leikinn 2-0 og þrátt fyrir prýðis frammistöðu Blika á köflum þá var sigur heimamanna í raun aldrei í hættu enda um virkilega öflugan andstæðing að ræða.

Fótbolti

Sá húsið sitt brenna til kaldra kola

Stórt einbýlishús Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat, er svo gott sem brunnið til grunna. Óljóst er hvað olli eldsvoðanum en enginn mun hafa verið í húsinu þegar eldurinn braust út.

Körfubolti

„Ha, átti ég metið?“

Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna.

Körfubolti