Drógu stærðarinnar sokk úr þörmum sjúklingsins Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. febrúar 2019 21:46 Sokkurinn reyndist engin smásmíði. Mynd/Dýralæknamiðstöðin Grafarholti Slappur labradorhundur fékk bót meina sinna á Dýralæknastöðinni í Grafarholti í dag en orsök slappleikans var sokkur sem hvutti hafði gleypt. Greint er frá þessu í færslu Dýralæknamiðstöðvarinnar á Facebook. Þar segir að hinn „ljúfi og góði“ labradorhundur hafi verið orðinn lystarlaus og ekki haldið neinu niðri. Eftir rannsóknir var ákveðið að skera sjúklinginn upp og fannst stærðarinnar sokkur í þörmum hans, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þá var einnig komið með kött í sambærilegum vandræðum á Dýralæknamiðstöðina í dag en sá hafði gleypt leikfangabyssuskot úr svokallaðri Nerf-byssu. Slík skot verka líkt og „tappi í þarminn“, að því er segir í færslu stöðvarinnar, og því var ákveðið að skera kisuna upp. Dýralæknar Dýralæknamiðstöðvarinnar í Grafarholti benda gæludýraeigendum því á að hafa auga með dýrum sínum. „Við viljum minna alla gæludýraeigendur á að passa vel upp á smáhluti og föt í kringum dýrin, en einnig að vera vakandi fyrir einkennum um fastan aðskotahlut, en þau eru sérstsklega uppköst, lystarleysi, slappleiki og að halda engu niðri.“ Dýr Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Sjá meira
Slappur labradorhundur fékk bót meina sinna á Dýralæknastöðinni í Grafarholti í dag en orsök slappleikans var sokkur sem hvutti hafði gleypt. Greint er frá þessu í færslu Dýralæknamiðstöðvarinnar á Facebook. Þar segir að hinn „ljúfi og góði“ labradorhundur hafi verið orðinn lystarlaus og ekki haldið neinu niðri. Eftir rannsóknir var ákveðið að skera sjúklinginn upp og fannst stærðarinnar sokkur í þörmum hans, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þá var einnig komið með kött í sambærilegum vandræðum á Dýralæknamiðstöðina í dag en sá hafði gleypt leikfangabyssuskot úr svokallaðri Nerf-byssu. Slík skot verka líkt og „tappi í þarminn“, að því er segir í færslu stöðvarinnar, og því var ákveðið að skera kisuna upp. Dýralæknar Dýralæknamiðstöðvarinnar í Grafarholti benda gæludýraeigendum því á að hafa auga með dýrum sínum. „Við viljum minna alla gæludýraeigendur á að passa vel upp á smáhluti og föt í kringum dýrin, en einnig að vera vakandi fyrir einkennum um fastan aðskotahlut, en þau eru sérstsklega uppköst, lystarleysi, slappleiki og að halda engu niðri.“
Dýr Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Sjá meira