Einkareknir grunnskólar - Já takk! Eiður Axelsson skrifar 5. mars 2019 14:06 Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum. Reykjavíkurborg er stór vinnustaður og það er greinilegt að það vantar talsvert uppá forgangsröðunina innan vinnustaðarins. Er það upplifun þeirra sem fylgjast með borgarmálum að forgangsröðun sé nokkurnveginn svona: 1. Borgarstjóri sjálfur. 2. Gæluverkefni borgarstjóra t.d bragginn frægi í Nauthólsvík. 3. Greiðar fyrir vini borgarstjóra. 4. Þjónusta við borgarbúa t.d grunnskólar. Eins og má sjá hér ofar þá er forgangsröðun langt frá því að vera rétt og hefur verið á þessa vegu öll þau átta ár sem núverandi borgarstjórnarmeirihluti (með örlitlum breytingum) hefur setið og hefur kerfið setið á hakanum, og mikil tækifæri felast í sjálfstætt starfandi grunnskólum. Þjónusta við notendur grunnskólakerfisins gæti batnað til muna ef borgin seldi grunnskóla sína í hendur einkaaðila því skólakerfið í því standi sem það er ekki gott ef tryggja skal úrvalsmenntun fyrir notendur þess. Ef grunnskólar borgarinnar yrðu seldir í hendur einkaaðila: 1. Þjónusta myndi batna til muna og yrði persónulegri. 2. Bekkir yrðu minni sem reynst hefur vel fyrir þá sem þola illa hávaða. 3. Þjónusta við fatlaða nemendur myndi batna til muna, allt verklag yrði skýrara. 4. Ef þjónustan er einkarekin þá er algengt að aðilin sem tekur að sér rekstur þjónustunar sérhæfi sig í rekstri þjónustunar, í þessu tilfelli rekstri grunnskóla. 5. Samskipti milli nemenda, foreldra og skólastjórnenda yrðu auðveldari nemendur, nemendur ættu auðveldara með að fá viðtal og ræða við skólastjórnendur. Ljóst er að málefni grunnskóla sæta oft ef ekki alltaf afgangi hjá Reykjavíkurborg, afhverju ekki að losa kerfið undan borginni? Er það ekki öllum fyrir bestu? Allar hugleiðingar eru vel þegnar og skulu berast á netfangið eiduraxelsson@gmail.com Auk þess skora ég á borgarstjóra og formann skóla- og frístundaráðs, Skúla Helgason að svara þessari grein! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Mest lesið Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Skoðun Skoðun Flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli Helga Þórðardóttir skrifar Skoðun Kerecis og innviðauppbygging Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Sjá meira
Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum. Reykjavíkurborg er stór vinnustaður og það er greinilegt að það vantar talsvert uppá forgangsröðunina innan vinnustaðarins. Er það upplifun þeirra sem fylgjast með borgarmálum að forgangsröðun sé nokkurnveginn svona: 1. Borgarstjóri sjálfur. 2. Gæluverkefni borgarstjóra t.d bragginn frægi í Nauthólsvík. 3. Greiðar fyrir vini borgarstjóra. 4. Þjónusta við borgarbúa t.d grunnskólar. Eins og má sjá hér ofar þá er forgangsröðun langt frá því að vera rétt og hefur verið á þessa vegu öll þau átta ár sem núverandi borgarstjórnarmeirihluti (með örlitlum breytingum) hefur setið og hefur kerfið setið á hakanum, og mikil tækifæri felast í sjálfstætt starfandi grunnskólum. Þjónusta við notendur grunnskólakerfisins gæti batnað til muna ef borgin seldi grunnskóla sína í hendur einkaaðila því skólakerfið í því standi sem það er ekki gott ef tryggja skal úrvalsmenntun fyrir notendur þess. Ef grunnskólar borgarinnar yrðu seldir í hendur einkaaðila: 1. Þjónusta myndi batna til muna og yrði persónulegri. 2. Bekkir yrðu minni sem reynst hefur vel fyrir þá sem þola illa hávaða. 3. Þjónusta við fatlaða nemendur myndi batna til muna, allt verklag yrði skýrara. 4. Ef þjónustan er einkarekin þá er algengt að aðilin sem tekur að sér rekstur þjónustunar sérhæfi sig í rekstri þjónustunar, í þessu tilfelli rekstri grunnskóla. 5. Samskipti milli nemenda, foreldra og skólastjórnenda yrðu auðveldari nemendur, nemendur ættu auðveldara með að fá viðtal og ræða við skólastjórnendur. Ljóst er að málefni grunnskóla sæta oft ef ekki alltaf afgangi hjá Reykjavíkurborg, afhverju ekki að losa kerfið undan borginni? Er það ekki öllum fyrir bestu? Allar hugleiðingar eru vel þegnar og skulu berast á netfangið eiduraxelsson@gmail.com Auk þess skora ég á borgarstjóra og formann skóla- og frístundaráðs, Skúla Helgason að svara þessari grein!
Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar