Bein útsending: Svona verður Ferðagjöfin til Íslendinga útfærð Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. maí 2020 08:30 Ferðagjöfin á að virka sem hvati fyrir Íslendinga til að ferðast innanlands, einkum í sumar á meðan ferðatakmarkana vegna kórónuveirunnar mun líklega enn gæta víða í heiminum. Myndin er frá Seyðisfirði. Vísir/vilhelm Kynningarfundur þar sem farið verður yfir útfærslu á Ferðagjöf, stafrænu gjafabréfi stjórnvalda, verður haldinn nú klukkan níu. Fundinum verður streymt í beinni á Vísi í spilaranum hér neðar í fréttinni. Smáforrit sem hefur verið þróað fyrir verkefnið verður kynnt á fundinum, auk þess sem þar verður skýrt með hvaða hætti fyrirtæki skrá sig til að taka á móti gjöfinni, sem og hvernig almenningur getur nýtt sér hana. Stafrænu gjafabréfin eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að veita efnahagslífinu og einkum ferðaþjónustunni viðspyrnu á tímum kórónuveirufaraldurs. Þannig er Ferðagjöfin hugsuð handa Íslendingum til að verja í ferðaþjónustu innanlands. Ráðgert er að hver Íslendingur fá um fimm þúsund krónur í sinn hlut. Þeir sem ekki ætla að njóta gjafarinnar geta gefið öðrum gjöfina. Dagskrá fundarins í dag er sem hér segir: Opnun fundar Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra ávarpar fundinn. Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri opnar fundinn, hvetur fyrirtæki til þátttöku og að taka vel á móti Íslendingum á ferðalagi í sumar. Ferðagjöf Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Stafrænu Íslandi og Þórhildur Gunnarsdóttir, eigandi Parallel ráðgjafar kynna Ferðagjöf, smáforritið og þá hlið sem snýr að fyrirtækjunum. Ferðalag.is Halldór Arinbjarnarson, upplýsingastjóri hjá Ferðamálastofu kynnir uppfærslu á Ferðalag.is og tengingu við Ferðagjöf. Hvernig ætla Íslendingar að ferðast í sumar? Oddný Þóra Óladóttir, hjá rannsókna- og tölfræðisviði Ferðamálastofu kynnir niðurstöður úr nýrri könnun á vegum Ferðamálastofu um ferðaáform Íslendinga árið 2020. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar stýrir fundinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Sjá meira
Kynningarfundur þar sem farið verður yfir útfærslu á Ferðagjöf, stafrænu gjafabréfi stjórnvalda, verður haldinn nú klukkan níu. Fundinum verður streymt í beinni á Vísi í spilaranum hér neðar í fréttinni. Smáforrit sem hefur verið þróað fyrir verkefnið verður kynnt á fundinum, auk þess sem þar verður skýrt með hvaða hætti fyrirtæki skrá sig til að taka á móti gjöfinni, sem og hvernig almenningur getur nýtt sér hana. Stafrænu gjafabréfin eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að veita efnahagslífinu og einkum ferðaþjónustunni viðspyrnu á tímum kórónuveirufaraldurs. Þannig er Ferðagjöfin hugsuð handa Íslendingum til að verja í ferðaþjónustu innanlands. Ráðgert er að hver Íslendingur fá um fimm þúsund krónur í sinn hlut. Þeir sem ekki ætla að njóta gjafarinnar geta gefið öðrum gjöfina. Dagskrá fundarins í dag er sem hér segir: Opnun fundar Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra ávarpar fundinn. Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri opnar fundinn, hvetur fyrirtæki til þátttöku og að taka vel á móti Íslendingum á ferðalagi í sumar. Ferðagjöf Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Stafrænu Íslandi og Þórhildur Gunnarsdóttir, eigandi Parallel ráðgjafar kynna Ferðagjöf, smáforritið og þá hlið sem snýr að fyrirtækjunum. Ferðalag.is Halldór Arinbjarnarson, upplýsingastjóri hjá Ferðamálastofu kynnir uppfærslu á Ferðalag.is og tengingu við Ferðagjöf. Hvernig ætla Íslendingar að ferðast í sumar? Oddný Þóra Óladóttir, hjá rannsókna- og tölfræðisviði Ferðamálastofu kynnir niðurstöður úr nýrri könnun á vegum Ferðamálastofu um ferðaáform Íslendinga árið 2020. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar stýrir fundinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Sjá meira