Mun fleiri „konur“ en „karlar“ breytt skráningu í kynsegin/annað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. janúar 2021 22:07 Opnað var fyrir hlutlausa skráningu kyns í lögum um kynrænt sjálfræði, sem tóku gildi árið 2019. Pexels/Sharon McCutcheon Fjórtán hafa fengið kynskráningu sinni breytt hjá Þjóðskrá Íslands eftir að opnað var fyrir þann möguleika að velja „kynsegin/annað“ eftir áramót. Þrettán einstaklingar sem áður voru skráðir „kona“ hafa fengið skráningunni breytt í „kynsegin/annað“ og einn einstaklingur sem áður var skráður „karl“. Kveðið er á um heimild til hlutlausrar skráningar kyns í 6. grein laga nr. 80/2019 um kynrænt sjálfræði, sem tóku gildi 6. júlí 2019. Þar segir meðal annars að opinberum aðilum og einkaaðilum sem skrá kyn beri að gera ráð fyrir hlutlausri skráningu, til dæmis á skilríkjum, eyðublöðum og í gagnasöfnum. Þá skuli skráningin táknuð á óyggjandi hátt. „Í vegabréfum skal ávallt tákna hlutlausa skráningu kyns með bókstafnum X,“ segir meðal annars í lögunum. Breytingin er aðeins heimil einu sinni nema sérstakar ástæður séu til annars, nema í tilvikum einstaklinga undir 18 ára aldri. Nokkur styr stóð um innheimtu gjalds fyrir breytinguna en Þjóðskrá benti á það fyrr í mánuðinum að sama gjald, níu þúsund krónur, væri innheimt fyrir breytingu á nafni og leiðréttingu á kyni. Þá stæði einstaklingum til boða að breyta bæði nafni og leiðrétta kyn fyrir eitt gjald, það er að segja níu þúsund krónur. Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Þrettán einstaklingar sem áður voru skráðir „kona“ hafa fengið skráningunni breytt í „kynsegin/annað“ og einn einstaklingur sem áður var skráður „karl“. Kveðið er á um heimild til hlutlausrar skráningar kyns í 6. grein laga nr. 80/2019 um kynrænt sjálfræði, sem tóku gildi 6. júlí 2019. Þar segir meðal annars að opinberum aðilum og einkaaðilum sem skrá kyn beri að gera ráð fyrir hlutlausri skráningu, til dæmis á skilríkjum, eyðublöðum og í gagnasöfnum. Þá skuli skráningin táknuð á óyggjandi hátt. „Í vegabréfum skal ávallt tákna hlutlausa skráningu kyns með bókstafnum X,“ segir meðal annars í lögunum. Breytingin er aðeins heimil einu sinni nema sérstakar ástæður séu til annars, nema í tilvikum einstaklinga undir 18 ára aldri. Nokkur styr stóð um innheimtu gjalds fyrir breytinguna en Þjóðskrá benti á það fyrr í mánuðinum að sama gjald, níu þúsund krónur, væri innheimt fyrir breytingu á nafni og leiðréttingu á kyni. Þá stæði einstaklingum til boða að breyta bæði nafni og leiðrétta kyn fyrir eitt gjald, það er að segja níu þúsund krónur.
Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira