Góðir hlutir gerast hægt en gerast þó Dóra Lind Pálmarsdóttir skrifar 29. janúar 2021 07:01 Þegar ég var 21 árs langaði mig til þess að verða smiður og fara í iðnnám í smíði. Ég var búin með stúdentspróf og hafði unnið við smíðar á sumrin. Á þeim tíma fannst mér kona ekki geta orðið smiður ef hún ætlaði sér að eignast fjölskyldu. Mér fannst það starf og að sjá um fjölskyldu og börn ekki eiga saman. Þetta var árið 2006. Leið mín lá síðan í byggingatæknifræði og hef ég ekki séð eftir því og hef ég unnið sem tæknifræðingur í byggingargeiranum síðan, hjá verktaka, á verkfræðistofu og vinn ég núna hjá frábæra fyrirtækinu Veitum. Ég er svo glöð að sjá viðhorfsbreytinguna á þessum 15 árum og að sjá ungar konur sækja sér alls kyns iðnmenntun. Því við konur getum þetta alveg og mér finnst magnað að fyrir 15 árum þá fannst mér þetta ekki möguleiki en í dag þá þykir það ekki mikið tiltökumál að sjá konur í iðnstörfum. Góðir hlutir gerast hægt en gerast þó. Ég vil hvetja ungt fólk í dag til þess að skoða iðnnám, bæði stúlkur og drengi. Þetta er mikilvægt nám sem býður upp á mikla möguleika í framtíðinni. Höfundur er teymisstjóri svæðisfulltrúa hjá Veitum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Jafnréttismál Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Ekki kjósa Stóra stoppið í Ártúnsbrekku Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Eldra fólk, þolendur ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Landakot er ekki hjúkrunarheimili Steinunn Þórðardóttir Skoðun Er sjókvíaeldi umhverfisvænt? Seinni hluti Pálmi Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendur ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar ég var 21 árs langaði mig til þess að verða smiður og fara í iðnnám í smíði. Ég var búin með stúdentspróf og hafði unnið við smíðar á sumrin. Á þeim tíma fannst mér kona ekki geta orðið smiður ef hún ætlaði sér að eignast fjölskyldu. Mér fannst það starf og að sjá um fjölskyldu og börn ekki eiga saman. Þetta var árið 2006. Leið mín lá síðan í byggingatæknifræði og hef ég ekki séð eftir því og hef ég unnið sem tæknifræðingur í byggingargeiranum síðan, hjá verktaka, á verkfræðistofu og vinn ég núna hjá frábæra fyrirtækinu Veitum. Ég er svo glöð að sjá viðhorfsbreytinguna á þessum 15 árum og að sjá ungar konur sækja sér alls kyns iðnmenntun. Því við konur getum þetta alveg og mér finnst magnað að fyrir 15 árum þá fannst mér þetta ekki möguleiki en í dag þá þykir það ekki mikið tiltökumál að sjá konur í iðnstörfum. Góðir hlutir gerast hægt en gerast þó. Ég vil hvetja ungt fólk í dag til þess að skoða iðnnám, bæði stúlkur og drengi. Þetta er mikilvægt nám sem býður upp á mikla möguleika í framtíðinni. Höfundur er teymisstjóri svæðisfulltrúa hjá Veitum.
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar