Sýknuð af því að hafa sigað Dobermann-hundi á aðra konu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júní 2021 09:33 Konan var sýknuð af því að hafa sigað Dobermann-hundi á hina konuna. Vísir/Getty Landsréttur sýknaði á dögunum konu af því að hafa sigað Dobermann-hundi á aðra konu og sparkað í andlit hennar, en héraðsdómur hafði áður sakfellt hana fyrir þessi atriði. Landsréttur staðfesti þó sakfellingu héraðsdóms yfir konunni að öðru leyti og dæmdi konuna í skilorðsbundið fangelsi. Mál á hendur konunni var höfðað í september 2019, en hún var þá 26 ára. Í ákæru var henni gefið að sök að hafa ráðist á 33 ára gamla konu með því að siga á hana hundi af tegundinni Dobermann, rífa í hár hennar og draga hana þannig niður í jörðina. Þá var henni gefið að sök að hafa veist að hinni konunni með því að sparka í eða traðka á brjóstkassa hennar minnst tvisvar sinnum og sparka minnst einu sinni í andlit hennar. Konan var sakfelld fyrir öll atriði ákærunnar í héraði, fyrir utan að draga hina konuna í jörðina. Landsrétti þótti ekki sannað þannig að hafið væri yfir skynsamlegan vafa að konan hefði sigað hundinum á hina eða að hann hefði glefsað og klórað í hana, eins og haldið var fram í ákæru. Þá taldi dómurinn ósannað að hún hefði sparkað í andlit brotaþola, en staðfesti héraðsdóminn að öðru leyti. Háttsemi konunnar var heimfærð undir 218. grein almennra hegningarlaga og telst því til meiri háttar líkamsárásar. Konan var því dæmd til fjögurra mánaða fangelsisvistar sem er skilorðsbundin til tveggja ára. Dómsmál Dýr Gæludýr Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Landsréttur staðfesti þó sakfellingu héraðsdóms yfir konunni að öðru leyti og dæmdi konuna í skilorðsbundið fangelsi. Mál á hendur konunni var höfðað í september 2019, en hún var þá 26 ára. Í ákæru var henni gefið að sök að hafa ráðist á 33 ára gamla konu með því að siga á hana hundi af tegundinni Dobermann, rífa í hár hennar og draga hana þannig niður í jörðina. Þá var henni gefið að sök að hafa veist að hinni konunni með því að sparka í eða traðka á brjóstkassa hennar minnst tvisvar sinnum og sparka minnst einu sinni í andlit hennar. Konan var sakfelld fyrir öll atriði ákærunnar í héraði, fyrir utan að draga hina konuna í jörðina. Landsrétti þótti ekki sannað þannig að hafið væri yfir skynsamlegan vafa að konan hefði sigað hundinum á hina eða að hann hefði glefsað og klórað í hana, eins og haldið var fram í ákæru. Þá taldi dómurinn ósannað að hún hefði sparkað í andlit brotaþola, en staðfesti héraðsdóminn að öðru leyti. Háttsemi konunnar var heimfærð undir 218. grein almennra hegningarlaga og telst því til meiri háttar líkamsárásar. Konan var því dæmd til fjögurra mánaða fangelsisvistar sem er skilorðsbundin til tveggja ára.
Dómsmál Dýr Gæludýr Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira