Þjóðin ásamt laun- og lífeyrisþegum í ánauð útgerðanna Ólafur Örn Jónsson skrifar 9. desember 2021 08:31 Geri ráð fyrir að við öll vitum að það voru kvótalánin sem útgerðin tók út á veð í kvótaúthlutunum sem ollu því hversu hart hrunið kom niður á okkur Íslendingum. Peningar sem útgerðirnar drógu sér og notuðu í allt annað en til að styrkja fyrirtækin eins og fjárfestingar í óskyldum rekstri eða í hreina eyðslu. Hrunið var bjarghringur útgerðanna sem fengu 70% hækkun á afurðum í hruninu þegar fyrirtækin voru í raun gjaldþrota með gömul skip og úreltar vinnslur en 650 milljarða skuldir á bakinu. Furðu má sæta að allar þessar auknu tekjur skyldu ánafnaðar útgerðunum á sama tíma og allur almenningur leið fyrir hrun gjaldmiðilsins en við bjuggum við flot krónu (ákv í lögum) og þetta var látið óátalið enda ekkert sem benti til annars en við kæmumst af harðseiglu út úr þessu hruni með ríkar auðlindir okkar. En það var nú öðru nær. Það sem við reiknuðum ekki með var viðbjóðsleg spillingin innan stjórnmálanna ekki síst innan Sjálfstæðisflokks og meðal manna innan VG sem voru nú komnir í ríkisstjórn þar sem vissir aðilar vörðu allar aðgerðir gegn útgerðinni með kjafti og klóm. Allt var gert til að koma í veg fyrir að farið yrði að vilja þjóðarinnar og kvótinn fyrntur og gengi krónunnar hækkað. Borið var við „fordæmalaus gróði“ útgerðinnar á fölsku gengi krónu og útgerðinni þakkað hækkuun á heimsmarkaðsverðs á fiski sem útgerðin hafði ekkert með að gera. Gerum langa sögu stutta. Útgerðinni með óheiðarlegustu stjórnmálamenn Evrópu í vinnu hjá sér kemst upp með að halda enn þann dag í dag gengi krónunnar í hrun ástandi þótt efnahagur og tekjur þjóðarinnar sé fyrir löngu orðinn betri en var fyrir hrun. Þeir ná með fordæmalausum uppkaupmum á gjaldeyrir að halda hér hrun gengi á krónunni og koma þannig í veg fyrir að almenningur fái notið góðærisins undanfarin 7 ár. Fordæmalaus uppkaup Seðlabankans eru orðin yfir 900 milljarðar og kallast nú „gjaldeyrisvarasjóður“ sem var þó ekki notaður til að verja gengi krónunnar fyrir einu og hálfu ári þegar „smá“ samdráttur varð vegna covid heldur notuðu þeir tækifæri og tóku til baka þann bata sem við höfðum þó náð og létu gengið falla og Seðlabankastjóri vogaði sér að segja að honum hafi ekki líkað kaupmátturinn sem launafólk náði út úr Lífskjarasamningunum og þess vegna hafi ekki verið gripið inn í og komið í veg fyrir fall krónunnar eins og vera bar. Í dag eyðileggur ranglega skráð gengi krónunnar kaupmátt launa og lífeyrisþega og kaupmáttur og styrkur ríkis og bæja líður stórlega við þetta brölt við að falsa gengi krónunnar. Til að gera sér grein fyrir hversu mikið við erum að tapa á þessari fölsun Sjálfstæðisflokksins sem í eigu útgerðannar stendur grímulaust fyrir þessum fordæmalausu uppkaupum á gjaldeyrir þá fær sá sem fær útborgaðar 300 þús kr í dag € 2000 þegar á réttu gengi eins og fyrir hrun ætti að fá yfir € 3000 eða ef þú færð 600 þús kr útborgaðar færð € 4000 en ættir að fá € 6000. Svona voga útgerðrinar sér að falsa gengi krónunnar og hirða sjálfir með þessu 50% hærri krónu tekjur á okkar kostnað. Ekkert þessu líkt hefur nokkur þjóð í hinum vestræna heimi þurft að þola af hendi stjórnvalda landa sinna. Þessi uppkaup á gjaldeyrir hefur ekkert að gera með efnahagsstjórnina annað en að auka hér verðbólgu og núna hækka vextir. Allt gert til að moka undir tekjur útgerðanna á kostnað þjóðfélagsins og koma í veg fyrir að við njótum góðærisins. Þetta er ekkert annað en RÁN sem við eigum ekki að láta yfir okkur ganga. Þjófnaður svo milljörðum skiptir. Höfundur er heldriborgari og fv skipstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjávarútvegur Ólafur Örn Jónsson Mest lesið Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir Skoðun Af hverju kýs ég Samfylkinguna? Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Annarra manna peningar eru peningar okkar allra Davíð Þór Jónsson Skoðun Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir skrifar Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Af hverju kýs ég Samfylkinguna? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Uppeldi, færni til framtíðar - fór í skúffu stjórnvalda! Una María Óskarsdóttir skrifar Skoðun Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hvar eru málefni barna og ungs fólks? Gunnar E. Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Þetta með verðgildin Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar Skoðun Ég á ‘etta, ég má ‘etta Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Viljum við sósíalisma? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson skrifar Skoðun Rjúfum kyrrstöðu í vegaframkvæmdum um allt land G.Svana Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsa bænda Unnur Rán Reynisdóttir,Arnar Páll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Hvenær á að skattleggja lífeyri? Inn eða út? Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Glasið er hálffullt Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skilvirkari og einfaldari stjórnsýsla í þágu almennings Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Gervilíf Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun Málsvari hinsegin samfélagsins og mannréttinda Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Framtíð til sölu Júlíus Kristjánsson skrifar Skoðun Kona, vertu ekki fyrir! Elín Björg Jónsdóttir,Halldóra Sigríður Sveinsdóttir,Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Skoðun Hagsmunir Evrópu í orkumálum stangast á við okkar hagsmuni Magnús Gehringer skrifar Skoðun Eitt lag enn með Lilju Hópur óperusöngvara skrifar Skoðun Skaðsemi vindtúrbínuvera á íslenska náttúru Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Hamborgarhryggur - minnst viðeigandi jólamaturinn Óskar H. Valtýsson skrifar Skoðun Annarra manna peningar eru peningar okkar allra Davíð Þór Jónsson skrifar Skoðun Fasismi er að trenda – erum við að sofna á verðinum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Sjá meira
Geri ráð fyrir að við öll vitum að það voru kvótalánin sem útgerðin tók út á veð í kvótaúthlutunum sem ollu því hversu hart hrunið kom niður á okkur Íslendingum. Peningar sem útgerðirnar drógu sér og notuðu í allt annað en til að styrkja fyrirtækin eins og fjárfestingar í óskyldum rekstri eða í hreina eyðslu. Hrunið var bjarghringur útgerðanna sem fengu 70% hækkun á afurðum í hruninu þegar fyrirtækin voru í raun gjaldþrota með gömul skip og úreltar vinnslur en 650 milljarða skuldir á bakinu. Furðu má sæta að allar þessar auknu tekjur skyldu ánafnaðar útgerðunum á sama tíma og allur almenningur leið fyrir hrun gjaldmiðilsins en við bjuggum við flot krónu (ákv í lögum) og þetta var látið óátalið enda ekkert sem benti til annars en við kæmumst af harðseiglu út úr þessu hruni með ríkar auðlindir okkar. En það var nú öðru nær. Það sem við reiknuðum ekki með var viðbjóðsleg spillingin innan stjórnmálanna ekki síst innan Sjálfstæðisflokks og meðal manna innan VG sem voru nú komnir í ríkisstjórn þar sem vissir aðilar vörðu allar aðgerðir gegn útgerðinni með kjafti og klóm. Allt var gert til að koma í veg fyrir að farið yrði að vilja þjóðarinnar og kvótinn fyrntur og gengi krónunnar hækkað. Borið var við „fordæmalaus gróði“ útgerðinnar á fölsku gengi krónu og útgerðinni þakkað hækkuun á heimsmarkaðsverðs á fiski sem útgerðin hafði ekkert með að gera. Gerum langa sögu stutta. Útgerðinni með óheiðarlegustu stjórnmálamenn Evrópu í vinnu hjá sér kemst upp með að halda enn þann dag í dag gengi krónunnar í hrun ástandi þótt efnahagur og tekjur þjóðarinnar sé fyrir löngu orðinn betri en var fyrir hrun. Þeir ná með fordæmalausum uppkaupmum á gjaldeyrir að halda hér hrun gengi á krónunni og koma þannig í veg fyrir að almenningur fái notið góðærisins undanfarin 7 ár. Fordæmalaus uppkaup Seðlabankans eru orðin yfir 900 milljarðar og kallast nú „gjaldeyrisvarasjóður“ sem var þó ekki notaður til að verja gengi krónunnar fyrir einu og hálfu ári þegar „smá“ samdráttur varð vegna covid heldur notuðu þeir tækifæri og tóku til baka þann bata sem við höfðum þó náð og létu gengið falla og Seðlabankastjóri vogaði sér að segja að honum hafi ekki líkað kaupmátturinn sem launafólk náði út úr Lífskjarasamningunum og þess vegna hafi ekki verið gripið inn í og komið í veg fyrir fall krónunnar eins og vera bar. Í dag eyðileggur ranglega skráð gengi krónunnar kaupmátt launa og lífeyrisþega og kaupmáttur og styrkur ríkis og bæja líður stórlega við þetta brölt við að falsa gengi krónunnar. Til að gera sér grein fyrir hversu mikið við erum að tapa á þessari fölsun Sjálfstæðisflokksins sem í eigu útgerðannar stendur grímulaust fyrir þessum fordæmalausu uppkaupum á gjaldeyrir þá fær sá sem fær útborgaðar 300 þús kr í dag € 2000 þegar á réttu gengi eins og fyrir hrun ætti að fá yfir € 3000 eða ef þú færð 600 þús kr útborgaðar færð € 4000 en ættir að fá € 6000. Svona voga útgerðrinar sér að falsa gengi krónunnar og hirða sjálfir með þessu 50% hærri krónu tekjur á okkar kostnað. Ekkert þessu líkt hefur nokkur þjóð í hinum vestræna heimi þurft að þola af hendi stjórnvalda landa sinna. Þessi uppkaup á gjaldeyrir hefur ekkert að gera með efnahagsstjórnina annað en að auka hér verðbólgu og núna hækka vextir. Allt gert til að moka undir tekjur útgerðanna á kostnað þjóðfélagsins og koma í veg fyrir að við njótum góðærisins. Þetta er ekkert annað en RÁN sem við eigum ekki að láta yfir okkur ganga. Þjófnaður svo milljörðum skiptir. Höfundur er heldriborgari og fv skipstjóri.
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun
Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir skrifar
Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson skrifar
Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar
Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar
Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Kona, vertu ekki fyrir! Elín Björg Jónsdóttir,Halldóra Sigríður Sveinsdóttir,Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun
Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir Skoðun