Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn Jón Ingi Hákonarson skrifar 7. apríl 2022 13:30 Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eiga að vinna miklu meira saman. Það eru gríðarlega mikil tækifæri til hagræðingar á nánast öllum sviðum. Það er mikil sóun falin í því að hvert einasta sveitarfélag sé að vinna frá grunni stefnu í einstaka málaflokkum. Tökum sem dæmi þá miklu vinnu og peninga sem Hafnarfjörður lagði í menntastefnu sína sem mögulega verður lögð fram fyrir lok kjörtímabilsins. Þær eru óhemju margar klukkustundirnar sem þessi vinna hefur kostað útsvarsgreiðendur Hafnarfjarðar. Af hverju var ekki t.d. notast við frábæra menntastefnu Reykjavíkurborgar og hún aðlöguð að hafnfirskum aðstæðum? Það getur varla verið svona gríðarlegur munur á menntastefnu sveitarfélaga sem liggja nánast hlið við hlið, sveitarfélaga þar sem fólk flytur töluvert á milli. Það er ekki eins og fólk sé að flytja á milli heimsálfa þegar það ákveður að færa sig um set á höfðuborgarsvæðinu. Sömu sögu má segja um rafræna stjórnsýslu, hana má einfalda og samræma og spara þannig mikla fjármuni sem hægt er að nota í þjónustu við íbúa. Stóra verkefni næstu bæjarstjórnar Hafnarfjarðar er að koma rekstrinum í sjálfbært horf. Það tekst einungis ef samstaða næst um meiri samvinnu á milli sveitarfélaganna þar sem vinnu og kostnaði er deilt á milli sveitarfélaganna. Notum peningana og tíma starfsfólks í að þjónusta fólkið, ekki í kerfið. Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn. Höfundur er oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Ingi Hákonarson Viðreisn Skoðun: Kosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson Skoðun Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson Skoðun Jólaheimsóknir á aðventunni Guðrún Karls Helgudóttir Skoðun Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta María Rut Kristinsdóttir Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Hvað viltu að bíði þín heima? Þórdís Dröfn Andrésdóttir Skoðun Vondar hugmyndir í verðbólgu Hildur Sverrisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það byrjaði sem gola en brátt var komið rok Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir skrifar Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Framsókn í forystu fyrir meira og hagkvæmara húsnæði Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Raforka til garðyrkjubænda hækkar um 25%. Verða heimilin næst? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Á tíundu hverri mínútu er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Kerfisbreytingar á Réttindagæslu fatlaðra – óvissa og áhyggjur Aileen Soffia Svensdóttir skrifar Skoðun Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Betra veður fyrir íþróttakrakkana okkar! Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Grjótið í eggjakörfunni Gunnsteinn R. Ómarsson skrifar Skoðun Vondar hugmyndir í verðbólgu Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Jólaheimsóknir á aðventunni Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Hvað viltu að bíði þín heima? Þórdís Dröfn Andrésdóttir skrifar Skoðun Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun 11 ástæður fyrir því að kjósa Pírata Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Misskilin mannúð í hælisleitendamálum Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar Skoðun „Útlendingar“ og „þetta fólk“ Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Erum við ekki betri en Talibanar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar Skoðun Lyftistöng fyrir samfélagið Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Stöndum með ungu fólki og fjölskyldum Ragna Sigurðardóttir,Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Sjá meira
Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eiga að vinna miklu meira saman. Það eru gríðarlega mikil tækifæri til hagræðingar á nánast öllum sviðum. Það er mikil sóun falin í því að hvert einasta sveitarfélag sé að vinna frá grunni stefnu í einstaka málaflokkum. Tökum sem dæmi þá miklu vinnu og peninga sem Hafnarfjörður lagði í menntastefnu sína sem mögulega verður lögð fram fyrir lok kjörtímabilsins. Þær eru óhemju margar klukkustundirnar sem þessi vinna hefur kostað útsvarsgreiðendur Hafnarfjarðar. Af hverju var ekki t.d. notast við frábæra menntastefnu Reykjavíkurborgar og hún aðlöguð að hafnfirskum aðstæðum? Það getur varla verið svona gríðarlegur munur á menntastefnu sveitarfélaga sem liggja nánast hlið við hlið, sveitarfélaga þar sem fólk flytur töluvert á milli. Það er ekki eins og fólk sé að flytja á milli heimsálfa þegar það ákveður að færa sig um set á höfðuborgarsvæðinu. Sömu sögu má segja um rafræna stjórnsýslu, hana má einfalda og samræma og spara þannig mikla fjármuni sem hægt er að nota í þjónustu við íbúa. Stóra verkefni næstu bæjarstjórnar Hafnarfjarðar er að koma rekstrinum í sjálfbært horf. Það tekst einungis ef samstaða næst um meiri samvinnu á milli sveitarfélaganna þar sem vinnu og kostnaði er deilt á milli sveitarfélaganna. Notum peningana og tíma starfsfólks í að þjónusta fólkið, ekki í kerfið. Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn. Höfundur er oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar.
Skoðun Raforka til garðyrkjubænda hækkar um 25%. Verða heimilin næst? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Á tíundu hverri mínútu er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir Stella Samúelsdóttir skrifar
Skoðun Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson skrifar
Skoðun Kerfisbreytingar á Réttindagæslu fatlaðra – óvissa og áhyggjur Aileen Soffia Svensdóttir skrifar
Skoðun Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson skrifar
Skoðun Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar