Færri vilja á hreindýr nú en í fyrra Jakob Bjarnar skrifar 3. mars 2023 13:39 Af hreindýraslóð. Minni sókn en oft áður er nú í hreindýraleyfin. Ekki liggur fyrir hvað veldur en líklega hefur þar bábornara efnahagsástand sitt að segja. 100 erlendir veiðimenn eru meðal umsækjenda að þessu sinni. vísir/jakob Jóhann G. Gunnarsson umsjónarmaður hreindýraveiða hjá umhverfisstofnun telur að eitt og annað kunni að hafa áhrif á það að umsóknir um hreindýraleyfi eru talsvert færri nú en var í fyrra. „Já, umsóknir alls voru 2.926; 1.225 í kýr og 1.701 í tarfa,“ segir Jóhann í samtali við Vísi. Kvótinn í ár er samtals 901 dýr, 426 tarfar og 475 kýr þannig að fyrir liggur fleiri eru um hituna en útgefin leyfi segja til um. Gróft á litið er einn á móti þremur að umsækjendur fái úthlutað dýri. Sem er veruleg einföldun því misjafnt hversu eftirsótt leyfin eru milli svæða og svo milli tarfa og kúa. Í fyrra lágu fyrir 3.298 umsóknir þannig að þarna er þó nokkur samdráttur. Ríflega 100 umsóknir eru frá erlendum veiðimönnum sem hafa þá sótt um með íslenskan veiðikortahafa sem sinn ábyrgðarmann. Veruleg eftirvænting ríkir nú meðal þeirra sem sóttu um veiðileyfi á hreindýr næsta sumar og haust en dregið verður úr innsendum umsóknum á laugardaginn. Þá kemur skipting umsókna á svæði í ljós. Jóhann segir erfitt að segja til um hvað veldur samdrætti í umsóknum. „Hvort verðið ræður einhverju um fækkun umsókna eða hækkun á afborgun húsnæðislána og verðbólga. Menn hafa verið að tjá sig á vefmiðlum um að þeir ætli frekar erlendis til veiða,“ segir Jóhann. Dýr Stjórnsýsla Skotveiði Tengdar fréttir Hreindýraveiðar rándýrar og skotveiðimenn gramir Búið er að gefa út kvóta fyrir hreindýraveiðar á næsta tímabili. Leyfum hefur fækkað og eru þau nú talsvert dýrari en fyrir ári. 15. febrúar 2023 14:18 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
„Já, umsóknir alls voru 2.926; 1.225 í kýr og 1.701 í tarfa,“ segir Jóhann í samtali við Vísi. Kvótinn í ár er samtals 901 dýr, 426 tarfar og 475 kýr þannig að fyrir liggur fleiri eru um hituna en útgefin leyfi segja til um. Gróft á litið er einn á móti þremur að umsækjendur fái úthlutað dýri. Sem er veruleg einföldun því misjafnt hversu eftirsótt leyfin eru milli svæða og svo milli tarfa og kúa. Í fyrra lágu fyrir 3.298 umsóknir þannig að þarna er þó nokkur samdráttur. Ríflega 100 umsóknir eru frá erlendum veiðimönnum sem hafa þá sótt um með íslenskan veiðikortahafa sem sinn ábyrgðarmann. Veruleg eftirvænting ríkir nú meðal þeirra sem sóttu um veiðileyfi á hreindýr næsta sumar og haust en dregið verður úr innsendum umsóknum á laugardaginn. Þá kemur skipting umsókna á svæði í ljós. Jóhann segir erfitt að segja til um hvað veldur samdrætti í umsóknum. „Hvort verðið ræður einhverju um fækkun umsókna eða hækkun á afborgun húsnæðislána og verðbólga. Menn hafa verið að tjá sig á vefmiðlum um að þeir ætli frekar erlendis til veiða,“ segir Jóhann.
Dýr Stjórnsýsla Skotveiði Tengdar fréttir Hreindýraveiðar rándýrar og skotveiðimenn gramir Búið er að gefa út kvóta fyrir hreindýraveiðar á næsta tímabili. Leyfum hefur fækkað og eru þau nú talsvert dýrari en fyrir ári. 15. febrúar 2023 14:18 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Hreindýraveiðar rándýrar og skotveiðimenn gramir Búið er að gefa út kvóta fyrir hreindýraveiðar á næsta tímabili. Leyfum hefur fækkað og eru þau nú talsvert dýrari en fyrir ári. 15. febrúar 2023 14:18