„Það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð“ Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2023 11:40 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir er þingmaður Pírata. Vísir/Steingrímur Dúi Félagið Ísland-Palestína hefur boðað til samstöðugöngu í dag til stuðnings Palestínu. Þingmaður sem flytur ræðu á samstöðufundi að göngu lokinni segir kröfuna vera að stjórnvöld beiti sér fyrir því að binda enda á átökin fyrir botni Miðjarðarhafs. Gangan hefst við Utanríkisráðuneytið við Rauðárstíg klukkan tuttugu mínútur yfir tvö og gengið verður niður Laugaveg að Austurvelli. Klukkan korter yfir þrjú hefst svo samstöðufundur þar. Þar munu Drífa Snædal, talskona Stígamóta, og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, flytja ræður. Arndís segir kröfu mótmælenda vera sú að íslensk stjórnvöld beiti sér fyrir því að stöðva þau brot á alþjóðalögum sem framin eru í átökum Ísrael og Hamas-samtakanna „Í rauninni er krafan sú að íslensk stjórnvöld beiti sér af öllu því afli sem þeim er fært á alþjóðavettvangi. Það þarf að fordæma þetta opinberlega, það þarf að ræða þetta og það þarf að bregðast við . íslenska ríkisstjórnin er ekki að gera það. Við getum kannski ekki gert margt en við eigum að gera það sem við getum til þess að stöðva það sem er þarna í gangim,“ segir Arndís. Ísrael hafi brotið alþjóðalög gagnvart Palestínumönnum svo áratugum skiptir. „Það er það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð. Það er í yfirlýsingum ísraelskra stjórnvalda, þá kemur fram að þetta er hefnd. Þetta snýst ekki um það að ríkið sé að nýta sér þann rétt til að verja sig, sem ríki hafa samkvæmt alþjóðlaögum. En það er ekki löglegt samkvæmt alþjóðalögum að hefna sín, og það allra síst á almennum borgurum,“ segir Arndís. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Reykjavík Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Gangan hefst við Utanríkisráðuneytið við Rauðárstíg klukkan tuttugu mínútur yfir tvö og gengið verður niður Laugaveg að Austurvelli. Klukkan korter yfir þrjú hefst svo samstöðufundur þar. Þar munu Drífa Snædal, talskona Stígamóta, og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, flytja ræður. Arndís segir kröfu mótmælenda vera sú að íslensk stjórnvöld beiti sér fyrir því að stöðva þau brot á alþjóðalögum sem framin eru í átökum Ísrael og Hamas-samtakanna „Í rauninni er krafan sú að íslensk stjórnvöld beiti sér af öllu því afli sem þeim er fært á alþjóðavettvangi. Það þarf að fordæma þetta opinberlega, það þarf að ræða þetta og það þarf að bregðast við . íslenska ríkisstjórnin er ekki að gera það. Við getum kannski ekki gert margt en við eigum að gera það sem við getum til þess að stöðva það sem er þarna í gangim,“ segir Arndís. Ísrael hafi brotið alþjóðalög gagnvart Palestínumönnum svo áratugum skiptir. „Það er það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð. Það er í yfirlýsingum ísraelskra stjórnvalda, þá kemur fram að þetta er hefnd. Þetta snýst ekki um það að ríkið sé að nýta sér þann rétt til að verja sig, sem ríki hafa samkvæmt alþjóðlaögum. En það er ekki löglegt samkvæmt alþjóðalögum að hefna sín, og það allra síst á almennum borgurum,“ segir Arndís.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Reykjavík Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira