Bein útsending: „Reynslunni ríkari“ – málþing um skólamál Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2023 09:00 Árið 2021 voru 25 ár liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir málþingi um skólamál í dag þar sem fjallað er um reynsluna að yfirfærslu grunnskóla frá ríkisins til sveitarfélaga. Málþingið hefst klukkan 9:30 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Málþingið er haldið í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneyti, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Í tilkynningu kemur fram að árið 2021 hafi 25 ár verið liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga og hafi að því tilefni verið ráðist í framkvæmd úttektar á þróun skólastarfs og þjónustu við börn í því skyni að geta hagnýtt reynsluna frá yfirfærslu grunnskólans við innleiðingu nýrrar menntastefnu stjórnvalda til 2030, nýrra laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og aðgerða í byggðaáætlun um skólaþjónustu, starfsþróun og þverfagleg landshlutateymi. „Á málþinginu verður farið yfir niðurstöður úttektarinnar og fókus settur á þann lærdóm sem úttektaraðilar telja að draga megi af þessu stærsta yfirfærsluverkefni til þessa, af samskiptum ríkis og sveitarfélaga, af eftirfylgd með yfirfærslunni, lærdóm og reynslu sem hagnýta má til þess að bæta bæði aðferðafræði og samskipti ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að innleiðingu stórra stjórnvaldsákvarðana eða samningaviðræðna um ný yfirfærsluverkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá 09:30 Reynslunni ríkari – ávarp. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 09:45 Þróun reksturs grunnskóla frá 1996-2022. Arnar Haraldsson og Haraldur Líndal, ráðgjafar hjá HLH ráðgjöf 10:30 Samtal formanns stjórnar sambandsins, mennta- og barnamálaráðherra og innviðaráðherra 11:00 Morgunæfingar og með’í 11:05 Það sem varð eftir – námsgögn og endurmenntun – bölvað klúður? Klara Eiríka Finnbogadóttir sérfræðingur og Þórður Kristjánsson ráðgjafi. Úttekt á útgáfu námsgagna og starfsþróun. 11:40 Fyrirspurnir frá málþingsgestum 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Skólaþjónusta og menntaforysta á sveitarstjórnarstigi. Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri og Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri. Hlutverk og skipulag skólaþjónustu – skýrsla. 13:40 Álitsgjafar. Selma Barðdal, formaður Grunns og fræðslustjóri í Skagafirði og Þorsteinn Hjartarson, skrifstofustjóri í mennta- og barnamálaráðuneyti segja sitt álit 14:00 Síðdegisæfingar og með‘í 14:05 Borðaumræður þátttakenda. Afurðir felast í spurningum til pallborðs og fóðri fyrir áframhaldandi samtal í kjölfar málþings. 15:00 Pallborðsumræður – lærdómur og hagnýting Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar sambandsins, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari og Ingvar Sigurgeirsson, fv. prófessor 15:40 Þingslit Skóla - og menntamál Grunnskólar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Málþingið er haldið í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneyti, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Í tilkynningu kemur fram að árið 2021 hafi 25 ár verið liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga og hafi að því tilefni verið ráðist í framkvæmd úttektar á þróun skólastarfs og þjónustu við börn í því skyni að geta hagnýtt reynsluna frá yfirfærslu grunnskólans við innleiðingu nýrrar menntastefnu stjórnvalda til 2030, nýrra laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og aðgerða í byggðaáætlun um skólaþjónustu, starfsþróun og þverfagleg landshlutateymi. „Á málþinginu verður farið yfir niðurstöður úttektarinnar og fókus settur á þann lærdóm sem úttektaraðilar telja að draga megi af þessu stærsta yfirfærsluverkefni til þessa, af samskiptum ríkis og sveitarfélaga, af eftirfylgd með yfirfærslunni, lærdóm og reynslu sem hagnýta má til þess að bæta bæði aðferðafræði og samskipti ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að innleiðingu stórra stjórnvaldsákvarðana eða samningaviðræðna um ný yfirfærsluverkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá 09:30 Reynslunni ríkari – ávarp. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 09:45 Þróun reksturs grunnskóla frá 1996-2022. Arnar Haraldsson og Haraldur Líndal, ráðgjafar hjá HLH ráðgjöf 10:30 Samtal formanns stjórnar sambandsins, mennta- og barnamálaráðherra og innviðaráðherra 11:00 Morgunæfingar og með’í 11:05 Það sem varð eftir – námsgögn og endurmenntun – bölvað klúður? Klara Eiríka Finnbogadóttir sérfræðingur og Þórður Kristjánsson ráðgjafi. Úttekt á útgáfu námsgagna og starfsþróun. 11:40 Fyrirspurnir frá málþingsgestum 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Skólaþjónusta og menntaforysta á sveitarstjórnarstigi. Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri og Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri. Hlutverk og skipulag skólaþjónustu – skýrsla. 13:40 Álitsgjafar. Selma Barðdal, formaður Grunns og fræðslustjóri í Skagafirði og Þorsteinn Hjartarson, skrifstofustjóri í mennta- og barnamálaráðuneyti segja sitt álit 14:00 Síðdegisæfingar og með‘í 14:05 Borðaumræður þátttakenda. Afurðir felast í spurningum til pallborðs og fóðri fyrir áframhaldandi samtal í kjölfar málþings. 15:00 Pallborðsumræður – lærdómur og hagnýting Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar sambandsins, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari og Ingvar Sigurgeirsson, fv. prófessor 15:40 Þingslit
Skóla - og menntamál Grunnskólar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira