Íbúar minntir á að veiða ekki mýs með frostlegi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2023 06:45 Sveitarstjórn hyggst minna íbúa á dýravelferðarlög. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps á Drangsnesi hyggst vekja athygli bæjarbúa á því að ólöglegt sé að nota frostlög til þess að veiða mýs. Oddviti sveitarstjórnar segir engin staðfest dæmi um slíkt en íbúar hafi haft áhyggjur. Sveitarstjórn samþykkti nýverið að vekja athygli bæjarbúa á því að veiðar með þessum hætti séu ólöglegar. Erindi barst til sveitarstjórnar hreppsins varðandi veiðarnar, að því er fram kemur í fundargerð sveitarstjórnar. Gæti þetta reynst hættulegt húsdýrum, nánar tiltekið köttum þar sem þeir veiða mýs og gætu átt í hættu á að komast í snertingu við frostlöginn. Finnur Ólafsson, oddviti sveitarstjórnar, segir í samtali við Vísi að um almenn tilmæli séu að ræða, sveitarstjórn viti ekki um nein staðfest dæmi þar sem slíkt hafi verið gert. „Við höfðum frétt af þessu og ákváðum að gefa út almenn tilmæli. Þetta snýst í raun bara um okkar áhyggjur af málinu,“ segir Finnur. Engin illindi felist í tillögunni. Tilkynning um málið verði send út á heimasíðu sveitarfélagsins og á Facebook hópi íbúa. „Við reynum bara að tækla þetta án þess að blása þetta upp, af því að það eru engin illindi. Það er svo sem aldrei of oft sú vísa kveðin að allir eigi að sýna öllum tillitssemi.“ Kaldrananeshreppur Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Sveitarstjórn samþykkti nýverið að vekja athygli bæjarbúa á því að veiðar með þessum hætti séu ólöglegar. Erindi barst til sveitarstjórnar hreppsins varðandi veiðarnar, að því er fram kemur í fundargerð sveitarstjórnar. Gæti þetta reynst hættulegt húsdýrum, nánar tiltekið köttum þar sem þeir veiða mýs og gætu átt í hættu á að komast í snertingu við frostlöginn. Finnur Ólafsson, oddviti sveitarstjórnar, segir í samtali við Vísi að um almenn tilmæli séu að ræða, sveitarstjórn viti ekki um nein staðfest dæmi þar sem slíkt hafi verið gert. „Við höfðum frétt af þessu og ákváðum að gefa út almenn tilmæli. Þetta snýst í raun bara um okkar áhyggjur af málinu,“ segir Finnur. Engin illindi felist í tillögunni. Tilkynning um málið verði send út á heimasíðu sveitarfélagsins og á Facebook hópi íbúa. „Við reynum bara að tækla þetta án þess að blása þetta upp, af því að það eru engin illindi. Það er svo sem aldrei of oft sú vísa kveðin að allir eigi að sýna öllum tillitssemi.“
Kaldrananeshreppur Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira