Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar 4. mars 2025 21:02 Ingibjörg Gunnarsdóttir hefur skipað sér í fremstu röð íslenskra fræðimanna á sviði næringarfræði og heilsu. Sem prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags hefur hún haft veruleg áhrif á þróun og stefnu næringarfræðirannsókna á Íslandi. Hennar faglega nálgun, metnaður og frumkvæði hafa gert hana að einum af lykilpersónum í þessari fræðigrein og háskólasamfélaginu. Rannsóknir Ingibjargar hafa m.a. beinst að mikilvægi næringar fyrir almenna heilsu, áhrifum fæðuvenja á sjúkdóma og næringarstöðu íslensks almennings. Hún hefur leitt ráðgjafar- og rannsóknaverkefi sem hafa haft bein áhrif á stefnumótun í heilsueflingu, hvort sem er í tengslum við almenningsheilsu eða stefnu stjórnvalda um næringu og mataræði. Sem aðstoðarrektor vísinda og samfélags hefur Ingibjörg gegnt lykilhlutverki við að efla rannsóknir, vísindamiðlun og samvinnu milli fræðigreina innan Háskóla Íslands og utan. Hún hefur lagt mikla áherslu á að styrkja vísindalega þekkingu innan Háskóla Íslands og tryggja að íslenskar rannsóknir standist alþjóðlegan samanburð. Einnig hefur hún verið ötul í að miðla niðurstöðum sínum til almennings með fjölbreyttum hætti, meðal annars í fjölmiðlum og gegnum faglegar ráðstefnur. Árið 2023 hlaut Ingibjörg titilinn Heiðursvísindamaður Landspítala, sem er viðurkenning á framúrskarandi vísindastörfum hennar og áhrifum á íslenskt heilbrigðiskerfi og undirstrikar mikilvægi rannsókna hennar í íslensku samfélagi. Með sterka framtíðarsýn fyrir íslenskt vísinda- og háskólasamfélag er Ingibjörg Gunnarsdóttir hæfur leiðtogi og fræðimaður til að stýra Háskóla Íslands. Hún hefur sýnt fram á skýra stefnu í vísindum og menntamálum, ásamt því að hafa hæfileika til að leiða stórar stofnanir með öflugri stjórnunarhæfni og þekkingu að leiðarljósi. Ingibjörg Gunnarsdóttir er ekki aðeins frábær fræðimaður heldur einnig áhrifamikill leiðtogi í íslensku vísindasamfélagi. Hún hefur unnið að nýjungum í rannsóknum á sviði næringarfræði og heilbrigðisvísinda, auk þess sem hún hefur markað sér spor í akademískri stjórnun. Hún er ómetanleg fyrirmynd fyrir komandi kynslóðir vísindamanna, kennara og nemenda, því treysti ég henni til að leiða Háskóla Íslands sem Rektor hvar hún mun áfram stuðla að framförum fyrir íslenskt samfélag. Höfundur er eldfjallafræðingur og rannsóknarprófessor við Háskóla Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Ingibjörg Gunnarsdóttir hefur skipað sér í fremstu röð íslenskra fræðimanna á sviði næringarfræði og heilsu. Sem prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags hefur hún haft veruleg áhrif á þróun og stefnu næringarfræðirannsókna á Íslandi. Hennar faglega nálgun, metnaður og frumkvæði hafa gert hana að einum af lykilpersónum í þessari fræðigrein og háskólasamfélaginu. Rannsóknir Ingibjargar hafa m.a. beinst að mikilvægi næringar fyrir almenna heilsu, áhrifum fæðuvenja á sjúkdóma og næringarstöðu íslensks almennings. Hún hefur leitt ráðgjafar- og rannsóknaverkefi sem hafa haft bein áhrif á stefnumótun í heilsueflingu, hvort sem er í tengslum við almenningsheilsu eða stefnu stjórnvalda um næringu og mataræði. Sem aðstoðarrektor vísinda og samfélags hefur Ingibjörg gegnt lykilhlutverki við að efla rannsóknir, vísindamiðlun og samvinnu milli fræðigreina innan Háskóla Íslands og utan. Hún hefur lagt mikla áherslu á að styrkja vísindalega þekkingu innan Háskóla Íslands og tryggja að íslenskar rannsóknir standist alþjóðlegan samanburð. Einnig hefur hún verið ötul í að miðla niðurstöðum sínum til almennings með fjölbreyttum hætti, meðal annars í fjölmiðlum og gegnum faglegar ráðstefnur. Árið 2023 hlaut Ingibjörg titilinn Heiðursvísindamaður Landspítala, sem er viðurkenning á framúrskarandi vísindastörfum hennar og áhrifum á íslenskt heilbrigðiskerfi og undirstrikar mikilvægi rannsókna hennar í íslensku samfélagi. Með sterka framtíðarsýn fyrir íslenskt vísinda- og háskólasamfélag er Ingibjörg Gunnarsdóttir hæfur leiðtogi og fræðimaður til að stýra Háskóla Íslands. Hún hefur sýnt fram á skýra stefnu í vísindum og menntamálum, ásamt því að hafa hæfileika til að leiða stórar stofnanir með öflugri stjórnunarhæfni og þekkingu að leiðarljósi. Ingibjörg Gunnarsdóttir er ekki aðeins frábær fræðimaður heldur einnig áhrifamikill leiðtogi í íslensku vísindasamfélagi. Hún hefur unnið að nýjungum í rannsóknum á sviði næringarfræði og heilbrigðisvísinda, auk þess sem hún hefur markað sér spor í akademískri stjórnun. Hún er ómetanleg fyrirmynd fyrir komandi kynslóðir vísindamanna, kennara og nemenda, því treysti ég henni til að leiða Háskóla Íslands sem Rektor hvar hún mun áfram stuðla að framförum fyrir íslenskt samfélag. Höfundur er eldfjallafræðingur og rannsóknarprófessor við Háskóla Íslands
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar