Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar 10. mars 2025 09:32 Nú standa yfir kosningar í VR þar sem Flosi Eiríksson er meðal þeirra sem bjóða sig fram til formanns. Það skiptir okkur öll máli að til forystu í stóru og sterku félagi veljist gott fólk. Mig langar að mæla með Flosa sem formanni í VR. Hann er í senn mikil liðsmaður og hefur starfað við alls konar hluti bæði á vinnumarkaði og í félagsstörfum en um leið er hann leiðtogi með mikla reynslu. Góður fyrirliði er styðjandi við félaga sína á sama tíma og hann leiðir lið sitt til góðra verka. Þannig er Flosi, sannur fyrirliði. Ég þekki vel til í íþróttahreyfingunni þar sem fer af Flosa afar gott orð. Hann leggur áherslu á þátttöku sem flestra og að sameina fólk og sjónarmið í því að vinna saman að góðum málum. Flosi hefur sýnt það með sínum störfum að hann gefur sig allan í þau verkefni sem hann tekur að sér, er óhræddur við að berjast fyrir góðum og réttlátum hlutum. Hann vinnur sín verk með hagsmuni allra í hópnum að leiðarljósi og leitast við að sem flestir taki þátt. Hann er líka býsna skemmtilegur og góður talsmaður. Ég skora á allt félagsfólk að kjósa Flosa Eiríksson sem formann VR, fyrir okkur öll. Höfundur er félagi í VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Hannes S. Jónsson Mest lesið Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun Halldór 05.07.2025 Halldór Baldursson Halldór Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Sjá meira
Nú standa yfir kosningar í VR þar sem Flosi Eiríksson er meðal þeirra sem bjóða sig fram til formanns. Það skiptir okkur öll máli að til forystu í stóru og sterku félagi veljist gott fólk. Mig langar að mæla með Flosa sem formanni í VR. Hann er í senn mikil liðsmaður og hefur starfað við alls konar hluti bæði á vinnumarkaði og í félagsstörfum en um leið er hann leiðtogi með mikla reynslu. Góður fyrirliði er styðjandi við félaga sína á sama tíma og hann leiðir lið sitt til góðra verka. Þannig er Flosi, sannur fyrirliði. Ég þekki vel til í íþróttahreyfingunni þar sem fer af Flosa afar gott orð. Hann leggur áherslu á þátttöku sem flestra og að sameina fólk og sjónarmið í því að vinna saman að góðum málum. Flosi hefur sýnt það með sínum störfum að hann gefur sig allan í þau verkefni sem hann tekur að sér, er óhræddur við að berjast fyrir góðum og réttlátum hlutum. Hann vinnur sín verk með hagsmuni allra í hópnum að leiðarljósi og leitast við að sem flestir taki þátt. Hann er líka býsna skemmtilegur og góður talsmaður. Ég skora á allt félagsfólk að kjósa Flosa Eiríksson sem formann VR, fyrir okkur öll. Höfundur er félagi í VR.
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun