Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar 10. mars 2025 09:32 Nú standa yfir kosningar í VR þar sem Flosi Eiríksson er meðal þeirra sem bjóða sig fram til formanns. Það skiptir okkur öll máli að til forystu í stóru og sterku félagi veljist gott fólk. Mig langar að mæla með Flosa sem formanni í VR. Hann er í senn mikil liðsmaður og hefur starfað við alls konar hluti bæði á vinnumarkaði og í félagsstörfum en um leið er hann leiðtogi með mikla reynslu. Góður fyrirliði er styðjandi við félaga sína á sama tíma og hann leiðir lið sitt til góðra verka. Þannig er Flosi, sannur fyrirliði. Ég þekki vel til í íþróttahreyfingunni þar sem fer af Flosa afar gott orð. Hann leggur áherslu á þátttöku sem flestra og að sameina fólk og sjónarmið í því að vinna saman að góðum málum. Flosi hefur sýnt það með sínum störfum að hann gefur sig allan í þau verkefni sem hann tekur að sér, er óhræddur við að berjast fyrir góðum og réttlátum hlutum. Hann vinnur sín verk með hagsmuni allra í hópnum að leiðarljósi og leitast við að sem flestir taki þátt. Hann er líka býsna skemmtilegur og góður talsmaður. Ég skora á allt félagsfólk að kjósa Flosa Eiríksson sem formann VR, fyrir okkur öll. Höfundur er félagi í VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Hannes S. Jónsson Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Nú standa yfir kosningar í VR þar sem Flosi Eiríksson er meðal þeirra sem bjóða sig fram til formanns. Það skiptir okkur öll máli að til forystu í stóru og sterku félagi veljist gott fólk. Mig langar að mæla með Flosa sem formanni í VR. Hann er í senn mikil liðsmaður og hefur starfað við alls konar hluti bæði á vinnumarkaði og í félagsstörfum en um leið er hann leiðtogi með mikla reynslu. Góður fyrirliði er styðjandi við félaga sína á sama tíma og hann leiðir lið sitt til góðra verka. Þannig er Flosi, sannur fyrirliði. Ég þekki vel til í íþróttahreyfingunni þar sem fer af Flosa afar gott orð. Hann leggur áherslu á þátttöku sem flestra og að sameina fólk og sjónarmið í því að vinna saman að góðum málum. Flosi hefur sýnt það með sínum störfum að hann gefur sig allan í þau verkefni sem hann tekur að sér, er óhræddur við að berjast fyrir góðum og réttlátum hlutum. Hann vinnur sín verk með hagsmuni allra í hópnum að leiðarljósi og leitast við að sem flestir taki þátt. Hann er líka býsna skemmtilegur og góður talsmaður. Ég skora á allt félagsfólk að kjósa Flosa Eiríksson sem formann VR, fyrir okkur öll. Höfundur er félagi í VR.
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar