Svar óskast Hólmgeir Baldursson skrifar 21. mars 2025 09:00 Eins og kunngert fyrir þó nokkru síðan var ákvað Skjár 1 að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna synjunar Fjölmiðlanefndar & þáverandi menntamálaráðuneytisins við að endurgreiða stöðinni útlagðan kostnað vegna talsetningar og textunnar fyrir efni ætlað börnum yngri en 12 ára á þeim forsendum að stöðin „uppfyllti ekki öll skilyrði“ og því leitast til við að fá það nákvæmlega upp á borðið hvaða skilyrðum stöðin væri ekki að standa undir. Kæmi það í ljós að ásetningarsteinn málsins yrði „áskrift“ má alveg færa fyrir því góð rök að endurgjaldslaust aðgengi er einnig áskrift þó ekki sé greitt fyrir hana, enda eru fjölmörg dæmi um að áskrift sem slík geti falið í sér greiðslu fyrir aðgengi eða ekki. Til að nema dagskrá Skjás 1 þarf áhorfandi að hafa fyrir því að sækja sjónvarpsmerkið, enda er það ekki „í loftinu“ á öllum viðtækjum landsmanna og má því alveg segja að viðkomandi sé að sækja sér „áskrift“ að stöðinni. Umboðsmaður Alþingis hefur nú ítrekað beðið menningar- og viðskiptaráðuneytið að svara sér og koma til sín gögnum til að hægt sé að meta kvörtun Skjás 1, en því miður hefur ráðuneytið enn ekki orðið við ítrekuðum beiðnum þ.a.l. um margra mánaða skeið, sem skýtur skökku við þar sem einmitt umrætt ráðuneyti hvatti mig til að leita til Umboðsmannsins, teldi ég á mér brotið. Það er því ljóst að orð fyrrum ráðherra menntamála um að vernda íslenska tungu eru orðin tóm og ekki mark á takandi, sem er miður, þar sem íslenskan á undir högg að sækja gagnvart erlendri streymismiðlun sem á móti þarf ekki, samkvæmt íslenskum lögum hvorki að texta eða talsetja eitt einasta orð sem birtist landsmönnum, en innlendir afþreyingarmiðlar eins og Skjár 1 þarf að kosta töluverðum fjárhæðum árlega til að sinna lagalegri skyldu sinni samkvæmt fjölmiðlalögum og þegar styrkir eru loks auglýstir um að fá hluta út lagðs kostnaðar endur greiddan þá er þetta afgreiðsla íslenska ríkisins. Sem stendur er það frekar líklegt að Skjár 1 muni hugsanlega leggja af textun og talsetningar á barnaefni og hætta sýningum alfarið ef það verður niðurstaðan að ekki verði hægt að treysta á loforð ráðamanna og hreinlega gefast upp fyrir erlendum áhrifum. Það er því lágmarks kurteisi að Umboðsmanni Alþingis sé svarað af hálfu menningar og viðskiptaráðuneytisins svo hægt verði að taka afstöðu um það hvort textun og talsetning fyrir íslensk börn verði áfram við lýði á Skjá 1 eða ekki. Höfundur er stofnandi Skjás 1. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Mest lesið Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Stjórnmálin verða að virka Bjarni Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Sjá meira
Eins og kunngert fyrir þó nokkru síðan var ákvað Skjár 1 að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna synjunar Fjölmiðlanefndar & þáverandi menntamálaráðuneytisins við að endurgreiða stöðinni útlagðan kostnað vegna talsetningar og textunnar fyrir efni ætlað börnum yngri en 12 ára á þeim forsendum að stöðin „uppfyllti ekki öll skilyrði“ og því leitast til við að fá það nákvæmlega upp á borðið hvaða skilyrðum stöðin væri ekki að standa undir. Kæmi það í ljós að ásetningarsteinn málsins yrði „áskrift“ má alveg færa fyrir því góð rök að endurgjaldslaust aðgengi er einnig áskrift þó ekki sé greitt fyrir hana, enda eru fjölmörg dæmi um að áskrift sem slík geti falið í sér greiðslu fyrir aðgengi eða ekki. Til að nema dagskrá Skjás 1 þarf áhorfandi að hafa fyrir því að sækja sjónvarpsmerkið, enda er það ekki „í loftinu“ á öllum viðtækjum landsmanna og má því alveg segja að viðkomandi sé að sækja sér „áskrift“ að stöðinni. Umboðsmaður Alþingis hefur nú ítrekað beðið menningar- og viðskiptaráðuneytið að svara sér og koma til sín gögnum til að hægt sé að meta kvörtun Skjás 1, en því miður hefur ráðuneytið enn ekki orðið við ítrekuðum beiðnum þ.a.l. um margra mánaða skeið, sem skýtur skökku við þar sem einmitt umrætt ráðuneyti hvatti mig til að leita til Umboðsmannsins, teldi ég á mér brotið. Það er því ljóst að orð fyrrum ráðherra menntamála um að vernda íslenska tungu eru orðin tóm og ekki mark á takandi, sem er miður, þar sem íslenskan á undir högg að sækja gagnvart erlendri streymismiðlun sem á móti þarf ekki, samkvæmt íslenskum lögum hvorki að texta eða talsetja eitt einasta orð sem birtist landsmönnum, en innlendir afþreyingarmiðlar eins og Skjár 1 þarf að kosta töluverðum fjárhæðum árlega til að sinna lagalegri skyldu sinni samkvæmt fjölmiðlalögum og þegar styrkir eru loks auglýstir um að fá hluta út lagðs kostnaðar endur greiddan þá er þetta afgreiðsla íslenska ríkisins. Sem stendur er það frekar líklegt að Skjár 1 muni hugsanlega leggja af textun og talsetningar á barnaefni og hætta sýningum alfarið ef það verður niðurstaðan að ekki verði hægt að treysta á loforð ráðamanna og hreinlega gefast upp fyrir erlendum áhrifum. Það er því lágmarks kurteisi að Umboðsmanni Alþingis sé svarað af hálfu menningar og viðskiptaráðuneytisins svo hægt verði að taka afstöðu um það hvort textun og talsetning fyrir íslensk börn verði áfram við lýði á Skjá 1 eða ekki. Höfundur er stofnandi Skjás 1.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun