Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2025 11:25 Atli hefur gert það gott á samningu kvikmyndatónlistar, til að mynda fyrir þættina Silo. Max Cisotti/Dave Benett/Getty Images Hagnaður Magnum opus ehf., félags í eigu kvikmyndatónlistarhöfundarins Atla Örvarssonar, nam 764 milljónum króna í fyrra. Höfundarréttartekjur námu tæplega milljarði króna og stjórn leggur til að Atla verði greiddar 410 milljónir króna í arð. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi félagsins. Þar kemur einnig fram að rekstrartekjur síðasta árs hafi í heild numið 1,035 milljörðum króna. Mikill meirihluti tekna félagsins samanstendur annars vegar af höfundarréttartekjum og framleiðslu og gerð tónlistar hins vegar. Þá segir að afkoma félagsins, fyrir vaxtagreiðslur, og vaxtatekjur, skattgreiðslur og afskriftir, EBITDA, hafi numið 945 milljónum króna. Arðsemi eiginfjár hafi verið 43,81 prósent og eiginfjárhlutfall 89 prósent. Heildareignir í lok árs hafi numið 1,96 milljörðum króna. Atli, sem heitir fullu nafni Örvarr Atli Örvarsson, hefur getið sér gott orð í heimi kvikmyndatónlistar undafarin ár. Hann samdi til að mynda tónlistina fyrir stórþættina Silo úr smiðju Apple, kvikmyndina Hrúta og myndirnar tvær um lífvörð leigumorðingjans með þeim Samuel L. Jackson og Ryan Reynolds í aðalhlutverkum. Uppgjör og ársreikningar Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar muni auka verðbólgu hressilega Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Sjá meira
Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi félagsins. Þar kemur einnig fram að rekstrartekjur síðasta árs hafi í heild numið 1,035 milljörðum króna. Mikill meirihluti tekna félagsins samanstendur annars vegar af höfundarréttartekjum og framleiðslu og gerð tónlistar hins vegar. Þá segir að afkoma félagsins, fyrir vaxtagreiðslur, og vaxtatekjur, skattgreiðslur og afskriftir, EBITDA, hafi numið 945 milljónum króna. Arðsemi eiginfjár hafi verið 43,81 prósent og eiginfjárhlutfall 89 prósent. Heildareignir í lok árs hafi numið 1,96 milljörðum króna. Atli, sem heitir fullu nafni Örvarr Atli Örvarsson, hefur getið sér gott orð í heimi kvikmyndatónlistar undafarin ár. Hann samdi til að mynda tónlistina fyrir stórþættina Silo úr smiðju Apple, kvikmyndina Hrúta og myndirnar tvær um lífvörð leigumorðingjans með þeim Samuel L. Jackson og Ryan Reynolds í aðalhlutverkum.
Uppgjör og ársreikningar Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar muni auka verðbólgu hressilega Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Sjá meira