Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjarki Sigurðsson skrifar 20. október 2025 12:16 Magnús Þór Jónsson er formaður Kennarasambands Íslands. Vísir/Vilhelm Formaður Kennarasambands Íslands segir dæmi um nemendur á öllum skólastigum sem ráðast á kennara sína. Skóli án aðgreiningar sé ekki vandamálið, heldur þurfi að styrkja verkefnið frekar. Í kvöldfréttum Sýnar í gær var rætt við skólastjóra Hörðuvallaskóla í Kópavogi, sem sagði nemendur ítrekað ganga í skrokk á kennurum. Þungum nemendamálum hafi fjölgað í skólakerfinu síðustu ár og skólastjórar upplifi að skólarnir séu að bregðast nemendum sem fá ekki pláss í sérúrræðum sem sótt er um. Ákveðin brotalöm Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir það þurfa að veita kennurum meiri bjargir inn í skólastofuna. „Þetta er tvíþætt, annars vegar að við þurfum að bregðast við málum sem koma upp innan skólanna með því að styrkja skólana og efla þeirra bjargir. Við þurfum líka að horfast í augu við það að eiga úrræði utan við skólanna sem bregðast við þeim málum sem eru orðin of þung. Þetta hefur því miður verið ákveðin brotalöm sem við höfum rætt og þurfum að skoða heilt yfir sem samfélag en ekki út frá einstöku máli og alls ekki út frá einu skólastigi. Það er mjög mikilvægt,“ segir Magnús. Styrkja þurfi skóla án aðgreiningar Hann segir það koma reglulega upp mál á öllum skólastigum þar sem nemendur ráðast á kennara. Skóli án aðgreiningar sé ekki vandamálið heldur þarf að styrkja kerfið. „Við erum kannski með barn fjögurra, fimm, sex ára sem er farið að sýna þessa hegðun og er með þennan fjölþætta vanda. Við getum ekki reiknað með því að kúpla það úr samfélaginu. SKóli án aðgreiningar þýðir skóli fyrir alla. Það þarf að styrkja þær stoðir sem verða til þess að börn geti farið í skóla án aðgreiningar. Svo þurfum við að hjálpa ákveðnum einstaklingum betur en við erum að gera í dag,“ segir Magnús. Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Grunnskólar Leikskólar Framhaldsskólar Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Sjá meira
Í kvöldfréttum Sýnar í gær var rætt við skólastjóra Hörðuvallaskóla í Kópavogi, sem sagði nemendur ítrekað ganga í skrokk á kennurum. Þungum nemendamálum hafi fjölgað í skólakerfinu síðustu ár og skólastjórar upplifi að skólarnir séu að bregðast nemendum sem fá ekki pláss í sérúrræðum sem sótt er um. Ákveðin brotalöm Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir það þurfa að veita kennurum meiri bjargir inn í skólastofuna. „Þetta er tvíþætt, annars vegar að við þurfum að bregðast við málum sem koma upp innan skólanna með því að styrkja skólana og efla þeirra bjargir. Við þurfum líka að horfast í augu við það að eiga úrræði utan við skólanna sem bregðast við þeim málum sem eru orðin of þung. Þetta hefur því miður verið ákveðin brotalöm sem við höfum rætt og þurfum að skoða heilt yfir sem samfélag en ekki út frá einstöku máli og alls ekki út frá einu skólastigi. Það er mjög mikilvægt,“ segir Magnús. Styrkja þurfi skóla án aðgreiningar Hann segir það koma reglulega upp mál á öllum skólastigum þar sem nemendur ráðast á kennara. Skóli án aðgreiningar sé ekki vandamálið heldur þarf að styrkja kerfið. „Við erum kannski með barn fjögurra, fimm, sex ára sem er farið að sýna þessa hegðun og er með þennan fjölþætta vanda. Við getum ekki reiknað með því að kúpla það úr samfélaginu. SKóli án aðgreiningar þýðir skóli fyrir alla. Það þarf að styrkja þær stoðir sem verða til þess að börn geti farið í skóla án aðgreiningar. Svo þurfum við að hjálpa ákveðnum einstaklingum betur en við erum að gera í dag,“ segir Magnús.
Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Grunnskólar Leikskólar Framhaldsskólar Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Sjá meira