Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjarki Sigurðsson skrifar 20. október 2025 12:16 Magnús Þór Jónsson er formaður Kennarasambands Íslands. Vísir/Vilhelm Formaður Kennarasambands Íslands segir dæmi um nemendur á öllum skólastigum sem ráðast á kennara sína. Skóli án aðgreiningar sé ekki vandamálið, heldur þurfi að styrkja verkefnið frekar. Í kvöldfréttum Sýnar í gær var rætt við skólastjóra Hörðuvallaskóla í Kópavogi, sem sagði nemendur ítrekað ganga í skrokk á kennurum. Þungum nemendamálum hafi fjölgað í skólakerfinu síðustu ár og skólastjórar upplifi að skólarnir séu að bregðast nemendum sem fá ekki pláss í sérúrræðum sem sótt er um. Ákveðin brotalöm Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir það þurfa að veita kennurum meiri bjargir inn í skólastofuna. „Þetta er tvíþætt, annars vegar að við þurfum að bregðast við málum sem koma upp innan skólanna með því að styrkja skólana og efla þeirra bjargir. Við þurfum líka að horfast í augu við það að eiga úrræði utan við skólanna sem bregðast við þeim málum sem eru orðin of þung. Þetta hefur því miður verið ákveðin brotalöm sem við höfum rætt og þurfum að skoða heilt yfir sem samfélag en ekki út frá einstöku máli og alls ekki út frá einu skólastigi. Það er mjög mikilvægt,“ segir Magnús. Styrkja þurfi skóla án aðgreiningar Hann segir það koma reglulega upp mál á öllum skólastigum þar sem nemendur ráðast á kennara. Skóli án aðgreiningar sé ekki vandamálið heldur þarf að styrkja kerfið. „Við erum kannski með barn fjögurra, fimm, sex ára sem er farið að sýna þessa hegðun og er með þennan fjölþætta vanda. Við getum ekki reiknað með því að kúpla það úr samfélaginu. SKóli án aðgreiningar þýðir skóli fyrir alla. Það þarf að styrkja þær stoðir sem verða til þess að börn geti farið í skóla án aðgreiningar. Svo þurfum við að hjálpa ákveðnum einstaklingum betur en við erum að gera í dag,“ segir Magnús. Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Grunnskólar Leikskólar Framhaldsskólar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Í kvöldfréttum Sýnar í gær var rætt við skólastjóra Hörðuvallaskóla í Kópavogi, sem sagði nemendur ítrekað ganga í skrokk á kennurum. Þungum nemendamálum hafi fjölgað í skólakerfinu síðustu ár og skólastjórar upplifi að skólarnir séu að bregðast nemendum sem fá ekki pláss í sérúrræðum sem sótt er um. Ákveðin brotalöm Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir það þurfa að veita kennurum meiri bjargir inn í skólastofuna. „Þetta er tvíþætt, annars vegar að við þurfum að bregðast við málum sem koma upp innan skólanna með því að styrkja skólana og efla þeirra bjargir. Við þurfum líka að horfast í augu við það að eiga úrræði utan við skólanna sem bregðast við þeim málum sem eru orðin of þung. Þetta hefur því miður verið ákveðin brotalöm sem við höfum rætt og þurfum að skoða heilt yfir sem samfélag en ekki út frá einstöku máli og alls ekki út frá einu skólastigi. Það er mjög mikilvægt,“ segir Magnús. Styrkja þurfi skóla án aðgreiningar Hann segir það koma reglulega upp mál á öllum skólastigum þar sem nemendur ráðast á kennara. Skóli án aðgreiningar sé ekki vandamálið heldur þarf að styrkja kerfið. „Við erum kannski með barn fjögurra, fimm, sex ára sem er farið að sýna þessa hegðun og er með þennan fjölþætta vanda. Við getum ekki reiknað með því að kúpla það úr samfélaginu. SKóli án aðgreiningar þýðir skóli fyrir alla. Það þarf að styrkja þær stoðir sem verða til þess að börn geti farið í skóla án aðgreiningar. Svo þurfum við að hjálpa ákveðnum einstaklingum betur en við erum að gera í dag,“ segir Magnús.
Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Grunnskólar Leikskólar Framhaldsskólar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira