Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2025 06:45 Það var vallarstjóri Laugardalsvallar sem sendi upphaflega erindi til borgarinnar vegna málsins. Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu um að bílastæði við Laugardalsvöll verði eingöngu ætlað fólksbílum. Þetta var ákveðið á fundi ráðsins í síðustu viku en með tillögunni er ætlað að bregðast við því að fjölmargir verktakar, fyrirtæki eða aðrir hafi lagt stærri ökutækjum í stæðunum til lengri tíma og þar með teppt þau bílastæði sem starfsemi Laugardalsvallar þurfi í tengslum við viðburði. Samkvæmt tillögunni er vöruafhending og hópbifreiðar í akstri vegna Laugardalsvallar undanþegin banninu. Nokkrar deilur hafa staðið milli Reykjavíkurborgar og Knattspyrnusambands Íslands vegna skólaþorps sem rís nú syðst á bílastæði Laugardalsvallar. Skólaþorpin eiga að létta undir með skólunum í Laugardal til bráðabirgða meðan framkvæmdir standa yfir. Til mikilla óþæginda Í greinargerð með tillögunni segir að þessi notkun verktaka og annarra fyrirtækja á stæðunum sé til mikilla óþæginda og dragi úr aðgengi fyrir þau sem þurfi á þeim að halda og því sé brýnt að gripið verði til aðgerða til að tryggja ábyrga nýtingu þeirra. Til stendur að koma upp viðeigandi umferðarmerkjum og yfirborðsmerkingu þar sem það á við til að auglýsa bann við að leggja öðru en fólksbílum, allt í samræmi við reglugerð. Nágrannar sem geyma þar húsbíla og tjaldvagna Það var vallarstjóri Laugardalsvallar sem sendi upphaflega erindi til borgarinnar vegna málsins þar sem sagði meðal annars að umrædd stæði séu „ekki lokuð á leikdögum eða á öðrum viðburðum hjá [Laugardalsvelli] og því rosalega mikilvægt að þau sé laus þegar viðburðir eru“. Segir að starfsmenn Laugardalsvallar noti stæðin ekki fyrir rútur eða stærri bíla á þeirra vegum. „Hinsvegar hafa verktakar og fyrirtæki misnotað sér aðstöðu sína og lagt fullt fullt af tækjum og stærri bílum í þessi stæði. Verktakar sem vinna í hverfinu, nágrannar sem geyma húsbíla og tjaldvagna, heimilislausir búa í bílum sínum, númeralausir bílar sem standa hérna út á plani svo vikum skiptir, rútufyrirtæki, strætó kemur hér af og til og leggja nokkrum vögnum þvers og kruss og fleiri fleiri fyrirtæki. Engin af þessum tækjum og tólum er með undanþágu á að vera þarna. Því erum við að leita til ykkar um að merkja þessi stæði og benda á að þessi stæði eru ekki fyrir þessi tæki,“ segir í erindi vallarstjórans. Bílastæði Reykjavík Borgarstjórn KSÍ Laugardalsvöllur Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira
Þetta var ákveðið á fundi ráðsins í síðustu viku en með tillögunni er ætlað að bregðast við því að fjölmargir verktakar, fyrirtæki eða aðrir hafi lagt stærri ökutækjum í stæðunum til lengri tíma og þar með teppt þau bílastæði sem starfsemi Laugardalsvallar þurfi í tengslum við viðburði. Samkvæmt tillögunni er vöruafhending og hópbifreiðar í akstri vegna Laugardalsvallar undanþegin banninu. Nokkrar deilur hafa staðið milli Reykjavíkurborgar og Knattspyrnusambands Íslands vegna skólaþorps sem rís nú syðst á bílastæði Laugardalsvallar. Skólaþorpin eiga að létta undir með skólunum í Laugardal til bráðabirgða meðan framkvæmdir standa yfir. Til mikilla óþæginda Í greinargerð með tillögunni segir að þessi notkun verktaka og annarra fyrirtækja á stæðunum sé til mikilla óþæginda og dragi úr aðgengi fyrir þau sem þurfi á þeim að halda og því sé brýnt að gripið verði til aðgerða til að tryggja ábyrga nýtingu þeirra. Til stendur að koma upp viðeigandi umferðarmerkjum og yfirborðsmerkingu þar sem það á við til að auglýsa bann við að leggja öðru en fólksbílum, allt í samræmi við reglugerð. Nágrannar sem geyma þar húsbíla og tjaldvagna Það var vallarstjóri Laugardalsvallar sem sendi upphaflega erindi til borgarinnar vegna málsins þar sem sagði meðal annars að umrædd stæði séu „ekki lokuð á leikdögum eða á öðrum viðburðum hjá [Laugardalsvelli] og því rosalega mikilvægt að þau sé laus þegar viðburðir eru“. Segir að starfsmenn Laugardalsvallar noti stæðin ekki fyrir rútur eða stærri bíla á þeirra vegum. „Hinsvegar hafa verktakar og fyrirtæki misnotað sér aðstöðu sína og lagt fullt fullt af tækjum og stærri bílum í þessi stæði. Verktakar sem vinna í hverfinu, nágrannar sem geyma húsbíla og tjaldvagna, heimilislausir búa í bílum sínum, númeralausir bílar sem standa hérna út á plani svo vikum skiptir, rútufyrirtæki, strætó kemur hér af og til og leggja nokkrum vögnum þvers og kruss og fleiri fleiri fyrirtæki. Engin af þessum tækjum og tólum er með undanþágu á að vera þarna. Því erum við að leita til ykkar um að merkja þessi stæði og benda á að þessi stæði eru ekki fyrir þessi tæki,“ segir í erindi vallarstjórans.
Bílastæði Reykjavík Borgarstjórn KSÍ Laugardalsvöllur Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira