Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Dóttirin var í lífshættu

Helga Ólafsdóttir lifir og hrærist í heimi barna en hún er þriggja barna móðir og yfirhönnuður barnafata hjá fyrirtækinu Ígló&Indí. Lífið ræddi við hana um fyrirtækjareksturinn, reynsluna í bransanum og veikindi dótturinnar sem breytti öllu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Eintómt smekkfólk á ATP um helgina

Það var margt um manninn á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties og komu gestir hátíðarinnar víða að til að njóta tónlistarinnar. Við tókum púlsinn á tískunni, en þar kenndi ýmisa grasa líkt og myndirnar bera vitni um.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Fyrrverandi ráðherrafrú selur föt

"Mér datt í hug að halda fatamarkað þegar ég var að taka til í skápunum mínum. Ég þurfti einnig að taka almennilega til í kjallaranum í vetur og þá ákvað ég að gera eitthvað í þessu,“ segir Rut Ingólfsdóttir.

Tíska og hönnun