Myndlist

Fréttamynd

Staðir, minni og vegferð

Katrín Sigurðardóttir sýnir í Brasilíu og Washington. Sýndi nýlega útilistaverk í Cleveland. Segir verk sín alltaf tengjast Íslandi. Gerir eftirmyndir af æskuheimili sínu í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Tákn úr heimi íþrótta og leikja

Kristín Rúnarsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna prik/strik/ í Núllinu í Bankastræti 0 á morgun. Þar er um innsetningu að ræða sem teygir sig frá gólfi um veggi og upp í loft.

Menning
Fréttamynd

Afrakstur af starfsemi síðustu ára í Hafnarborg

Sýning sem nefnist Á eintali við tilveruna verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Þar eru verk Eiríks Smith frá 1983 til 2008, unnin bæði með vatnslitum og olíulitum. Einnig kemur út bók um feril hans.

Menning
Fréttamynd

Erró um Úlf og Úlfur um Erró

Listamennirnir Erró og Úlfur Karlsson eru fulltrúar tveggja kynslóða og báðir opna sýningu á verkum sínum í dag. Hér segja þeir aðeins frá upplifun sinni á verkum hins.

Menning
Fréttamynd

Tilfinningar og gáski

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Eygló Harðardóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í Listasafni Árnesinga.

Menning
Fréttamynd

Haust í hádeginu Akureyri

Haustsýningar voru lengi fastur liður í sýningarhaldi bæði hér á landi og erlendis og lifa víða góðu lífi enn.

Menning
Fréttamynd

Þegar listin horfir á alheiminn

Sýningin Heimurinn án okkar var nýverið opnuð í Hafnarborg. Þar eru skoðuð verk íslenskra listamanna sem horfa á alheiminn. Í kvöld verður boðið upp á þverfaglegt og skemmtilegt málþing um viðfangsefnið.

Menning
Fréttamynd

Alltaf í miðri hringiðunni

Una Dóra Copley er einkadóttir Nínu Tryggvadóttur myndlistarkonu en í gær var opnuð glæsileg yfirlitssýning á verkum Nínu í Listasafni Íslands. Una Dóra var alin upp í hringiðu lista og menningar.

Menning
Fréttamynd

Ekki lengur í uppvaskinu

Kristján Guðmundsson er einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Hann hefur þó ekki alltaf getað lifað á listinni og vann oft í uppvaski á árum áður til þess að eiga í sig og á. Sýning á eldri verkum hans var opnuð í i8 í vikunni.

Menning
Fréttamynd

Auðhumla og álfar

Listamennirnir Gunnella og Lulu Yee munu opna sýninguna Sögur í Galleríi Fold við Rauðarárstíg næstkomandi laugardag en þær kynntust þegar þær sýndu saman í Nordic Heritage Museum í Seattle á síðasta ári.

Menning
Fréttamynd

Sér mynstur alls staðar

Litir, form og skuggar eru ær og kýr Rannveigar Tryggvadóttur myndlistarkonu sem opnar sýningu á morgun í Anarkíu listasal í Hamraborg 3, Kópavogi.

Menning