Danski boltinn Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21 Emilía Kiær skoraði og Glódís Perla sá rautt í öruggum sigri Framherjinn Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði annað marka Nordsjælland í góðum sigri í efstu deild kvenna í Danmörku. Þá fékk Glódís Perla Viggósdóttir tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Werder Bremen. Fótbolti 29.9.2024 14:31 Tók Kristal Mána aðeins tvær mínútur að skora Kristall Máni Ingason lagði grunninn að sigri Sönderjyske á Ishöj í bikarkeppni karla í knattspyrnu í Danmörku. Það tók hann aðeins tvær mínútur að skora eftir að hann kom inn af bekknum. Fótbolti 25.9.2024 17:32 Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. Fótbolti 22.9.2024 14:10 Endurkoma hjá Dagnýju West Ham United tapaði illa fyrir Manchester United, 3-0, í 1. umferð ensku úrvalsdeildar kvenna í dag. Enski boltinn 21.9.2024 12:58 Elías varði mark meistaranna í endurkomusigri á FC Kaupmannahöfn Midtjylland jók forskot sitt í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn FC Kaupmannahöfn. Elías Rafn Ólafsson varði mark heimamanna en Rúnar Alex Rúnarsson sat á bekk gestanna. Fótbolti 14.9.2024 17:55 Allar íslensku stelpurnar bjuggu til mark í góðum sigri Íslensku landsliðskonurnar voru í góðum gír þegar Kristianstad vann 4-1 sigur á AIK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2024 12:53 Emilía Kiær skoraði og Nordsjælland áfram með fullt hús stiga Danmerkurmeistarar Nordsjælland unnu öruggan 4-1 útisigur á B93 í dönsku efstu deild kvenna í fótbolta. Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði eitt mark meistaranna. Fótbolti 13.9.2024 19:22 Nóel Atli með brotið bein í fæti Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net. Fótbolti 10.9.2024 19:17 Fjölskyldan í fyrsta sæti hjá Falk sem missti af stórleiknum gegn Bröndby Rasmus Falk, fyrirliði FC Kaupmannahafnar, missti af nágrannaslagnum gegn Bröndby á dögunum þar sem eiginkona hans, Jacqueline Ann Sofie Falk Østergaard, þurfti að gangast undir aðgerð eftir að hafa fætt fyrirbura fyrr í sumar. Fótbolti 8.9.2024 11:01 Emilía Kiær og félagar komust ekki áfram Dönsku meistararnir í Nordsjælland komast ekki áfram í næstu umferð í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 4.9.2024 17:37 Vandræðalegt bikartap hjá Íslendingaliðinu Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir stórt tap á móti C-deildarfélaginu Frem í kvöld. Það var ekki aðeins tapið sem var vandræðalegt fyrir Íslendingaliðið heldur einnig hvernig liðið tapaði þessum leik. Fótbolti 3.9.2024 18:54 Arftaki Orra Steins fundinn FC Kaupmannahöfn hefur fundið arftaka landsliðsframherjans Orra Steins Óskarssonar. Sá heitir German Onugkha og var markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á síðustu leiktíð. Fótbolti 2.9.2024 22:46 Ingibjörg til liðs við Bröndby Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir er mætt til Bröndby í Danmörku og mun spila með liðinu út yfirstandandi leiktíð. Hún verður annar Íslendingurinn í herbúðum liðsins en Hafrún Rakel Halldórsdóttir spilar einnig með Bröndby. Fótbolti 2.9.2024 19:50 Elías Rafn og félagar endurheimtu toppsætið Mikael Neville Anderson og félagar í AGF komust upp í toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta með góðum sigri í gær en annað Íslendingalið tók toppsætið til baka í dag. Fótbolti 1.9.2024 16:04 Kristall Máni opnaði markareikninginn sinn Kristall Máni Ingason skoraði fyrir Sönderjyske í dag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 14:05 Mikael snéri við leiknum í seinni hálfleik Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson var allt í öllu í Árósum í dag þegar AGF vann góðan heimasigur og komst á toppinn í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.8.2024 15:58 Orri Steinn kynntur til leiks hjá Sociedad: Staðfest dýrasta sala í sögu FC Kaupmannahafnar FC Kaupmannahöfn hefur staðfest að landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hafi verið seldur til spænska efstu deildarliðsins Real Sociedad og hefur spænska liðið nú þegar kynnt hann til leiks. Orri Steinn varð um leið dýrasti leikmaður sem FCK hefur selt frá upphafi. Fótbolti 30.8.2024 21:20 Sævar Atli kom inn af bekknum í fyrsta sigri Lyngby Lyngby er komið á blað í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á Vejle í kvöld. Sævar Atli Magnússon kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Þá voru Íslendingar í eldlínunni á Ítalíu sem og Þýskalandi. Fótbolti 30.8.2024 19:04 Orri sagður á leið til Sociedad fyrir þrjá milljarða króna Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því nú síðdegis að landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson sé á leið til spænska félagsins Real Sociedad. Fótbolti 30.8.2024 16:27 Emilía Kiær markahæst með meira en mark í leik Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 30.8.2024 15:00 Emilía heldur áfram að skora og Nordsjælland trónir á toppnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði tvö af þremur mörkum Nordsjælland í 3-2 sigri gegn Bröndby í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.8.2024 21:20 Eru þrír milljarðar nóg fyrir Orra? Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er afar eftirsóttur og virðist spænska félagið Real Sociedad tilbúið að leggja mest undir til að tryggja sér þennan unga Íslending. Fótbolti 28.8.2024 23:11 Telur Orra Stein ekki á leið til Man City að svo stöddu Á sunnudaginn var Orri Steinn Óskarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Kaupmannahafnar, orðaður við Englandsmeistara Manchester City. Blaðamaður sem sérhæfir sig í liði Man City telur Orra Stein ekki vera á leið til liðsins að svo stöddu. Enski boltinn 26.8.2024 20:02 Afleysingaþjálfari Dana missir af leikjum vegna veikinda Morten Wieghorst, tímabundinn landsliðsþjálfari Dana í fótbolta, stýrir ekki liðinu í tveimur landsleikjum í næsta mánuði. Fótbolti 26.8.2024 10:30 Englandsmeistararnir hafa augastað á Orra Englandsmeistarar Manchester City fylgjast vel með gangi mála hjá íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni. Fótbolti 25.8.2024 21:25 Orri skoraði í erfiðu tapi FCK FC Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Nordsjælland í dag, 3-2. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FCK. Fótbolti 25.8.2024 16:18 Elías hafði betur í fimm marka Íslendingaslag Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.8.2024 16:36 Mikael og félagar tylltu sér á toppinn með stórsigri Gott gengi Mikaels Neville Anderson og félaga í AGF hélt áfram þegar þeir unnu 0-4 útisigur á Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 18:56 Midtjylland á von á sekt fyrir að syngja „UEFA mafía“ Malmö FF, HJK Helsinki og Brann hafa öll fengið háar sektir fyrir að gefa í skyn að spilling ríki innan evrópska knattspyrnusambandsins, FC Midtjylland mun væntanlega bætast í þann hóp bráðum. Fótbolti 23.8.2024 15:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 40 ›
Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21
Emilía Kiær skoraði og Glódís Perla sá rautt í öruggum sigri Framherjinn Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði annað marka Nordsjælland í góðum sigri í efstu deild kvenna í Danmörku. Þá fékk Glódís Perla Viggósdóttir tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Werder Bremen. Fótbolti 29.9.2024 14:31
Tók Kristal Mána aðeins tvær mínútur að skora Kristall Máni Ingason lagði grunninn að sigri Sönderjyske á Ishöj í bikarkeppni karla í knattspyrnu í Danmörku. Það tók hann aðeins tvær mínútur að skora eftir að hann kom inn af bekknum. Fótbolti 25.9.2024 17:32
Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. Fótbolti 22.9.2024 14:10
Endurkoma hjá Dagnýju West Ham United tapaði illa fyrir Manchester United, 3-0, í 1. umferð ensku úrvalsdeildar kvenna í dag. Enski boltinn 21.9.2024 12:58
Elías varði mark meistaranna í endurkomusigri á FC Kaupmannahöfn Midtjylland jók forskot sitt í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn FC Kaupmannahöfn. Elías Rafn Ólafsson varði mark heimamanna en Rúnar Alex Rúnarsson sat á bekk gestanna. Fótbolti 14.9.2024 17:55
Allar íslensku stelpurnar bjuggu til mark í góðum sigri Íslensku landsliðskonurnar voru í góðum gír þegar Kristianstad vann 4-1 sigur á AIK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2024 12:53
Emilía Kiær skoraði og Nordsjælland áfram með fullt hús stiga Danmerkurmeistarar Nordsjælland unnu öruggan 4-1 útisigur á B93 í dönsku efstu deild kvenna í fótbolta. Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði eitt mark meistaranna. Fótbolti 13.9.2024 19:22
Nóel Atli með brotið bein í fæti Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net. Fótbolti 10.9.2024 19:17
Fjölskyldan í fyrsta sæti hjá Falk sem missti af stórleiknum gegn Bröndby Rasmus Falk, fyrirliði FC Kaupmannahafnar, missti af nágrannaslagnum gegn Bröndby á dögunum þar sem eiginkona hans, Jacqueline Ann Sofie Falk Østergaard, þurfti að gangast undir aðgerð eftir að hafa fætt fyrirbura fyrr í sumar. Fótbolti 8.9.2024 11:01
Emilía Kiær og félagar komust ekki áfram Dönsku meistararnir í Nordsjælland komast ekki áfram í næstu umferð í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 4.9.2024 17:37
Vandræðalegt bikartap hjá Íslendingaliðinu Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir stórt tap á móti C-deildarfélaginu Frem í kvöld. Það var ekki aðeins tapið sem var vandræðalegt fyrir Íslendingaliðið heldur einnig hvernig liðið tapaði þessum leik. Fótbolti 3.9.2024 18:54
Arftaki Orra Steins fundinn FC Kaupmannahöfn hefur fundið arftaka landsliðsframherjans Orra Steins Óskarssonar. Sá heitir German Onugkha og var markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á síðustu leiktíð. Fótbolti 2.9.2024 22:46
Ingibjörg til liðs við Bröndby Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir er mætt til Bröndby í Danmörku og mun spila með liðinu út yfirstandandi leiktíð. Hún verður annar Íslendingurinn í herbúðum liðsins en Hafrún Rakel Halldórsdóttir spilar einnig með Bröndby. Fótbolti 2.9.2024 19:50
Elías Rafn og félagar endurheimtu toppsætið Mikael Neville Anderson og félagar í AGF komust upp í toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta með góðum sigri í gær en annað Íslendingalið tók toppsætið til baka í dag. Fótbolti 1.9.2024 16:04
Kristall Máni opnaði markareikninginn sinn Kristall Máni Ingason skoraði fyrir Sönderjyske í dag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.9.2024 14:05
Mikael snéri við leiknum í seinni hálfleik Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson var allt í öllu í Árósum í dag þegar AGF vann góðan heimasigur og komst á toppinn í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.8.2024 15:58
Orri Steinn kynntur til leiks hjá Sociedad: Staðfest dýrasta sala í sögu FC Kaupmannahafnar FC Kaupmannahöfn hefur staðfest að landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hafi verið seldur til spænska efstu deildarliðsins Real Sociedad og hefur spænska liðið nú þegar kynnt hann til leiks. Orri Steinn varð um leið dýrasti leikmaður sem FCK hefur selt frá upphafi. Fótbolti 30.8.2024 21:20
Sævar Atli kom inn af bekknum í fyrsta sigri Lyngby Lyngby er komið á blað í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á Vejle í kvöld. Sævar Atli Magnússon kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Þá voru Íslendingar í eldlínunni á Ítalíu sem og Þýskalandi. Fótbolti 30.8.2024 19:04
Orri sagður á leið til Sociedad fyrir þrjá milljarða króna Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því nú síðdegis að landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson sé á leið til spænska félagsins Real Sociedad. Fótbolti 30.8.2024 16:27
Emilía Kiær markahæst með meira en mark í leik Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 30.8.2024 15:00
Emilía heldur áfram að skora og Nordsjælland trónir á toppnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði tvö af þremur mörkum Nordsjælland í 3-2 sigri gegn Bröndby í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.8.2024 21:20
Eru þrír milljarðar nóg fyrir Orra? Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er afar eftirsóttur og virðist spænska félagið Real Sociedad tilbúið að leggja mest undir til að tryggja sér þennan unga Íslending. Fótbolti 28.8.2024 23:11
Telur Orra Stein ekki á leið til Man City að svo stöddu Á sunnudaginn var Orri Steinn Óskarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Kaupmannahafnar, orðaður við Englandsmeistara Manchester City. Blaðamaður sem sérhæfir sig í liði Man City telur Orra Stein ekki vera á leið til liðsins að svo stöddu. Enski boltinn 26.8.2024 20:02
Afleysingaþjálfari Dana missir af leikjum vegna veikinda Morten Wieghorst, tímabundinn landsliðsþjálfari Dana í fótbolta, stýrir ekki liðinu í tveimur landsleikjum í næsta mánuði. Fótbolti 26.8.2024 10:30
Englandsmeistararnir hafa augastað á Orra Englandsmeistarar Manchester City fylgjast vel með gangi mála hjá íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni. Fótbolti 25.8.2024 21:25
Orri skoraði í erfiðu tapi FCK FC Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Nordsjælland í dag, 3-2. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FCK. Fótbolti 25.8.2024 16:18
Elías hafði betur í fimm marka Íslendingaslag Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.8.2024 16:36
Mikael og félagar tylltu sér á toppinn með stórsigri Gott gengi Mikaels Neville Anderson og félaga í AGF hélt áfram þegar þeir unnu 0-4 útisigur á Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.8.2024 18:56
Midtjylland á von á sekt fyrir að syngja „UEFA mafía“ Malmö FF, HJK Helsinki og Brann hafa öll fengið háar sektir fyrir að gefa í skyn að spilling ríki innan evrópska knattspyrnusambandsins, FC Midtjylland mun væntanlega bætast í þann hóp bráðum. Fótbolti 23.8.2024 15:31