ÍR

Fréttamynd

Þjálfari brá fæti fyrir ungan leikmann ÍR

Szymon Eugieniusz Nabakowski, yngri flokka þjálfari hjá Skallagrími í Borgarnesi, segist munu læra af mistökum sínum þegar hann brá fæti fyrir leikmann ÍR í síðustu viku. Gestirnir í Breiðholti voru með mikla yfirburði gegn Borgnesingum og lét þjálfarinn skapið hlaupa með sig í gönur.

Sport
Fréttamynd

Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar

„Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld.

Körfubolti