Ferðaþjónusta Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. Innlent 23.3.2015 14:59 Ferðamenn í lífshættulegum aðstæðum: "Manni varð virkilega brugðið“ Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. Innlent 20.3.2015 22:38 Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi að hefjast Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. Innlent 20.3.2015 21:44 Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli Owen Garriott, heimsfrægur geimfari, fylgdist með sólmyrkvanum. Innlent 20.3.2015 20:01 Smyglarar grunlausir um brot Krókódílshaus smyglað í landið, brot á lögum varða tveggja ára fangelsi. Innlent 19.3.2015 21:27 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. Innlent 19.3.2015 21:27 Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. Innlent 19.3.2015 15:16 Ferðafólk hættir við að koma vofi verkföll yfir Yfirvofandi verkfall SGS hefur mikil áhrif á ferðaþjónustu. Fyrri reynsla af verkföllum sýni að ferðamenn afbóki áður en til verkfalls kemur. "Verkfall er algjörlega á ábyrgð SA,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður SGS. Innlent 18.3.2015 22:42 Þúsundir sáu ljósin Norðurljós og sólmyrkvi laða ferðafólk hingað Innlent 18.3.2015 22:41 Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. Innlent 18.3.2015 15:48 Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. Innlent 18.3.2015 10:50 Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. Innlent 17.3.2015 10:42 Fækkuðu fötum og fífluðust við Jökulsárlón "Það er bara þannig. Heimskingjar verða alltaf til,“ segir íslenskur leiðsögumaður. Innlent 17.3.2015 09:55 Ferðamenn í óveðursferðir: „Þeir eru bæði forvitnir og líka smá smeykir“ Roksala er í óveðursferðum. Fyrirtæki, sem tengist björgunarsveitunum, hefur í tvö ár skipulagt óveðursferðir fyrir ferðamenn. Innlent 17.3.2015 07:35 Breytingar gerðar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun Nýja lokunarsvæðið nær nú um tuttugu metra út fá jaðri nýja hraunsins, Dyngjujökli í suðri, farvegi Jökulsár á Fjöllum í austri og vestustu kvíslar Jökulsár á Fjöllum í vestri. Innlent 16.3.2015 11:21 34 prósent aukning ferðamanna Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar. Innlent 10.3.2015 14:40 Stýra álagi í miðbænum með kvótum Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega. Innlent 9.3.2015 21:57 Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ Innlent 4.3.2015 20:04 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. Innlent 3.3.2015 21:26 Norðurljósadýrð á Klaustri Ferðamenn voru orðlausir. Innlent 1.3.2015 14:11 Öldur hrifsuðu ferðamenn út í sjó: „Þau voru náttúrulega í sjokki“ Ferðamenn voru í bráðri hættu á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi í dag vegna mikils öldugangs. Innlent 28.2.2015 19:58 „Það er komin heilmikil þreyta í björgunarsveitirnar“ Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segist finna fyrir því hjá björgunarsveitarmönnum á svæðinu að starf sveitanna sé að ná ákveðnum þolmörkum. Innlent 27.2.2015 11:02 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. Innlent 25.2.2015 20:51 Fundu þrjá ferðamenn á hálendinu innan af Eyjafirði Þrír ferðamenn sem leitað hefur verið að á hálendinu innan af Eyjafirði eru fundnir, heilir á húfi. Innlent 25.2.2015 23:57 Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. Innlent 25.2.2015 17:17 Hrasaði og missti meðvitund á Þingvöllum "Íslensk náttúra er hörð og hrjóstrug. Ef menn fara út af sandræmunni eða stíga út á hraunið þá geta þeir dottið,“ segir þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Innlent 25.2.2015 16:35 SA leggjast gegn frumvarpi um náttúrupassa Samtökin segja alls óvíst hvort tekjur af náttúrupassa muni skila sér til uppbyggingar innviða ferðaþjónustunnar. Innlent 25.2.2015 14:40 Íbúar og ferðamenn á Kötlusvæði án farsímasambands í tvo sólarhringa "Ég vil ekki gera lítið úr öðrum svæðum en það er algjört lykilatriði að farsímasamband sé á þessu svæði,“ segir Elín Einarsdóttir. Innlent 24.2.2015 18:27 „Ekki eins og fólk sé ekki varað við hættunum“ Upplýsingafulltrúi Landsbjargar og forstöðumaður skrifstofu Ferðamálastofu á Akureyri segja að gera þurfi betur í því að auka öryggi ferðamanna hér á landi. Innlent 24.2.2015 12:23 Ítrekað uppselt í Bláa lónið Stefnir í að heimsóknir í Bláa lóninu ári 2015 slagi hátt í milljón manns. Innlent 24.2.2015 09:48 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 … 163 ›
Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. Innlent 23.3.2015 14:59
Ferðamenn í lífshættulegum aðstæðum: "Manni varð virkilega brugðið“ Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. Innlent 20.3.2015 22:38
Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi að hefjast Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. Innlent 20.3.2015 21:44
Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli Owen Garriott, heimsfrægur geimfari, fylgdist með sólmyrkvanum. Innlent 20.3.2015 20:01
Smyglarar grunlausir um brot Krókódílshaus smyglað í landið, brot á lögum varða tveggja ára fangelsi. Innlent 19.3.2015 21:27
Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. Innlent 19.3.2015 21:27
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. Innlent 19.3.2015 15:16
Ferðafólk hættir við að koma vofi verkföll yfir Yfirvofandi verkfall SGS hefur mikil áhrif á ferðaþjónustu. Fyrri reynsla af verkföllum sýni að ferðamenn afbóki áður en til verkfalls kemur. "Verkfall er algjörlega á ábyrgð SA,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður SGS. Innlent 18.3.2015 22:42
Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. Innlent 18.3.2015 15:48
Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. Innlent 18.3.2015 10:50
Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. Innlent 17.3.2015 10:42
Fækkuðu fötum og fífluðust við Jökulsárlón "Það er bara þannig. Heimskingjar verða alltaf til,“ segir íslenskur leiðsögumaður. Innlent 17.3.2015 09:55
Ferðamenn í óveðursferðir: „Þeir eru bæði forvitnir og líka smá smeykir“ Roksala er í óveðursferðum. Fyrirtæki, sem tengist björgunarsveitunum, hefur í tvö ár skipulagt óveðursferðir fyrir ferðamenn. Innlent 17.3.2015 07:35
Breytingar gerðar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun Nýja lokunarsvæðið nær nú um tuttugu metra út fá jaðri nýja hraunsins, Dyngjujökli í suðri, farvegi Jökulsár á Fjöllum í austri og vestustu kvíslar Jökulsár á Fjöllum í vestri. Innlent 16.3.2015 11:21
34 prósent aukning ferðamanna Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar. Innlent 10.3.2015 14:40
Stýra álagi í miðbænum með kvótum Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega. Innlent 9.3.2015 21:57
Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ Innlent 4.3.2015 20:04
Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. Innlent 3.3.2015 21:26
Öldur hrifsuðu ferðamenn út í sjó: „Þau voru náttúrulega í sjokki“ Ferðamenn voru í bráðri hættu á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi í dag vegna mikils öldugangs. Innlent 28.2.2015 19:58
„Það er komin heilmikil þreyta í björgunarsveitirnar“ Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segist finna fyrir því hjá björgunarsveitarmönnum á svæðinu að starf sveitanna sé að ná ákveðnum þolmörkum. Innlent 27.2.2015 11:02
Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. Innlent 25.2.2015 20:51
Fundu þrjá ferðamenn á hálendinu innan af Eyjafirði Þrír ferðamenn sem leitað hefur verið að á hálendinu innan af Eyjafirði eru fundnir, heilir á húfi. Innlent 25.2.2015 23:57
Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. Innlent 25.2.2015 17:17
Hrasaði og missti meðvitund á Þingvöllum "Íslensk náttúra er hörð og hrjóstrug. Ef menn fara út af sandræmunni eða stíga út á hraunið þá geta þeir dottið,“ segir þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Innlent 25.2.2015 16:35
SA leggjast gegn frumvarpi um náttúrupassa Samtökin segja alls óvíst hvort tekjur af náttúrupassa muni skila sér til uppbyggingar innviða ferðaþjónustunnar. Innlent 25.2.2015 14:40
Íbúar og ferðamenn á Kötlusvæði án farsímasambands í tvo sólarhringa "Ég vil ekki gera lítið úr öðrum svæðum en það er algjört lykilatriði að farsímasamband sé á þessu svæði,“ segir Elín Einarsdóttir. Innlent 24.2.2015 18:27
„Ekki eins og fólk sé ekki varað við hættunum“ Upplýsingafulltrúi Landsbjargar og forstöðumaður skrifstofu Ferðamálastofu á Akureyri segja að gera þurfi betur í því að auka öryggi ferðamanna hér á landi. Innlent 24.2.2015 12:23
Ítrekað uppselt í Bláa lónið Stefnir í að heimsóknir í Bláa lóninu ári 2015 slagi hátt í milljón manns. Innlent 24.2.2015 09:48