Andrea mun ekki spila á HM Andrea Jacobsen hefur yfirgefið herbúðir íslenska landsliðshópsins á HM í Þýskalandi. Handbolti 3.12.2025 19:51
Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Hér fer fram bein textalýsing frá leik Leeds United og Chelsea í fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Flautað verður til leiks á Elland Road klukkan korter yfir átta, leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Enski boltinn 3.12.2025 19:45
Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitasundinu í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug í Lublin í Póllandi. Sport 3.12.2025 19:13
EM 2029 haldið í Þýskalandi EM kvenna í fótbolta árið 2029 verður haldið í Þýskalandi. Aleksandr Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, opinberaði ákvörðunina í höfuðstöðvum UEFA í dag. Fótbolti 3.12.2025 15:52
Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að leikur liðsins við ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta á föstudaginn verði styrktarleikur fyrir Einstök börn. Allir sem mæta með bangsa eða kaupa bangsa á staðnum fá frítt á leikinn. Körfubolti 3.12.2025 15:30
Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að hætta við fyrirætlanir sínar um að breyta útfærsli á stökksvæði í langstökki. Framkvæmdastjóri sambandsins segir það með þessu vera að forða sér undan stríði við langstökkvara. Sport 3.12.2025 14:17
„Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Stelpurnar okkar urðu fyrir slæmum skelli í gær, í fyrsta leik milliriðilsins á HM gegn Svartfjallalandi. Stemningin virtist algjörlega horfin úr þessu stórskemmtilega liði, en þær endurheimtu gleðina aftur í dag og gerðu það á frekar óhefðbundinn máta. Handbolti 3.12.2025 14:17
Murielle elti Óskar í Garðabæinn Kvennalið Stjörnunnar í fótbolta hefur tryggt sér krafta markahróksins Murielle Tiernan sem kemur til félagsins, líkt og nýr þjálfari liðsins, frá Fram. Íslenski boltinn 3.12.2025 13:39
Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, einn mesti markaskorari fótboltasögunnar, varð að athlægi með vítaspyrnu sinni fyrir Barcelona í stórleiknum gegn Atlético Madrid í gærkvöld. Fótbolti 3.12.2025 13:30
Verstappen fær nýjan liðsfélaga Isack Hadjar verður liðsfélagi Max Verstappen hjá Red Bull Racing í Formúlu 1 frá og með næsta tímabili. Formúla 1 3.12.2025 12:48
Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Chris Paul hefur spilað sinn síðasta leik fyrir LA Clippers, eftir að hafa snúið aftur til félagsins síðasta sumar. Körfubolti 3.12.2025 12:00
Snæfríður flaug í undanúrslit Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug. Sport 3.12.2025 11:24
„Ég missti hárið“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var léttur á blaðamannafundi eftir nauman 5-4 sigur liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Honum stóð ekki á sama þegar Fulham minnkaði muninn úr 5-1 stöðu City og sótti fast að jöfnunarmarki á lokakafla leiksins. Enski boltinn 3.12.2025 11:01
Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt sjötta mark í síðustu átta leikjum fyrir Blackburn Rovers í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöld, í ansi umdeildri viðureign við Ipswich Town. Enski boltinn 3.12.2025 10:35
Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum Þrátt fyrir að vera bara 25 ára, og á sinni fjórðu leiktíð með Manchester City, er norska undrið Erling Haaland nú með 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin hans má nú sjá á Vísi. Enski boltinn 3.12.2025 10:01
Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason íhugar næstu skref eftir fall liðs hans Norrköping niður um deild í Svíþjóð. Stuðningsmenn kveiktu í heimavellinum eftir fallið. Fótbolti 3.12.2025 09:00
Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Knattspyrnusamband Íslands hefur nú kynnt nýjustu landsliðstreyju íslensku fótboltalandsliðanna. Fótbolti 3.12.2025 08:30
Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Manchester City minnkaði forskot Arsenal í tvö stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með 5-4 sigri á Fulham í London í gær. Mörkin úr leikjunum þremur í gærkvöld má nú sjá á Vísi. Enski boltinn 3.12.2025 08:03
Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Hvaða lið eiga auðveldasta og erfiðasta leikjaprógrammið fram að miðju tímabili? Þessari spurningu reyndu þau hjá Opta-tölfræðiþjónustunni að svara nú þegar sex umferðir eru eftir þar til enska úrvalsdeildartímabilið 2025–26 er hálfnað. Opta skoðaði leikjaplan allra liða fram að áramótum. Enski boltinn 3.12.2025 07:31
„Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Gemma Grainger er að byrja vel sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta og stýrði norska liðinu til sigurs á Brasilíu í síðustu viku. Noregur hafði ekki unnið Brasilíu í kvennalandsleik síðan 1996. Fótbolti 3.12.2025 07:03
Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Þegar kemur að því að setja heimsmet er ýmislegt sem fólki dettur í hug. Fótboltaheimsmetin verða þó varla eins djörf og villt og það sem féll á dögunum. Fótbolti 3.12.2025 06:32
Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 3.12.2025 06:01
Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Zlatan Ibrahimovic verður á Vetrarólympíuleikunum sem fara fram á Ítalíu í byrjun næsta árs. Sport 2.12.2025 23:32
Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tólf lögreglumenn hefðu átt yfir höfði sér ákæru fyrir alvarlegt brot í starfi vegna Hillsborough-slyssins, samkvæmt langþráðri skýrslu. Enski boltinn 2.12.2025 23:02