Skoðun Hvað er fram undan? Reynir Böðvarsson skrifar Ég gerði traust að umtalsefni í síðasta pistli eða öllu heldur aukið vantraust innan samfélagsins vegna aukins markaðsvæðingar á því sem áður var í höndum hins opinbera. Skoðun 27.8.2024 07:00 Þátttakendur í mannréttindakreppunni sem við fordæmum Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Venesúela var eitt sinn fimmta stærsta hagkerfi Suður-Ameríku en hefur nú undanfarin ár gengið í gegnum eitt versta efnahagshrun í sögu þjóðarinnar. Efnahags- og stjórnmálakreppan sem hefur heltekið þjóðina stafar í grunninn af verðhruni á olíu, en olía er lykilútflutningsvara þjóðarinnar. Skoðun 26.8.2024 17:02 8 atriði sem losa umferðahnúta Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Breyttar ferðavenjur eru einfaldlega langódýrasta og skynsamlegasta leiðin til að takast á við fjölþætt samfélags vandamál eins og umferðarteppur, mengun, olíubrennslu og lýðsheilsu. Breyttar ferðavenjur er í raun samheiti lausna sem minnka bílnotkun. Skoðun 26.8.2024 14:02 Spaðar Dofri Hermannsson skrifar Um Breiðafjörð, Dali og Vestur Húnavatnssýslu stendur til að ræna fólk útsýni yfir ósnortinn fjallarhing með vindmylluskógi. Skógurinn mun teygja sig upp í 830 m hæð þar sem meðalhæð fjalla er 400-600 m. Um alla fyrirsjáanlega framtíð. Í þágu góðs málstaðar, auðvitað. Skoðun 26.8.2024 13:32 Meir um verðbólgu og ríkisfjármál Ásgeir Daníelsson skrifar Í grein eftir Konráð S. Guðjónsson, efnahagráðgjafa ríkisstjórnarinnar, sem birtist á Vísi 23. ágúst svarar hann gagnrýni á grein sína 10 staðreyndir um verðbólgu og ríkisfjármál m.a. frá undirrituðum. Þrátt fyrir glannalega yfirlýsingu í byrjun stígur Konráð mun varlegar til jarðar í þessari grein en í fyrri greininni. Skoðun 26.8.2024 13:02 Fjárfestum í kennurum Magnús Þór Jónsson skrifar Staðreynd. Það skiptir öllu máli að börn fái góða menntun. Þau eiga rétt á því að í skólanum ríki fagmennska og stöðugleiki. Tölfræði hins íslenska raunveruleika sýnir að kennarar eru þrisvar sinnum líklegri en ófaglærðir til að halda áfram kennslu. Skoðun 26.8.2024 11:32 Helsta nýframkvæmdin 2024 er endurheimt malarvega – telst það ekki innviðaskuld? Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Eins og kunnugt er var blásið til mikilla hátíðarhalda þann 21. ágúst sl. þar sem forystumenn ríkisstjórnar og forráðafólk sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kynntu enn eina uppfærsluna á samgöngusáttmála fyrir höfuðborgarsvæðið. Skoðun 26.8.2024 11:03 Velferð á þínum forsendum Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Þau sem hafa búið og alist upp í borginni þekkja það vel hvernig borgin hefur breyst og stækkað. Sjálf ólst ég upp í Breiðholtinu inn á fullorðinsár og fluttist þaðan yfir ána í Árbæinn. Á þeim árum voru Árbær og Breiðholt útverðir borgarinnar. Skoðun 26.8.2024 09:03 Miklu meira en gjaldfrjálsar skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Nýlega skrifuðu tveir ráðherrar um gjaldfrjálsar skólamáltíðir sem á að taka upp í haust eftir útspil þar að lútandi í síðustu kjarasamningum. Svandís Svavarsdóttir leggur áherlsu á að um sé að ræða lífskjarajöfnun því gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir öll börn komi efnalitlum heimilum hlutfallslega best. Skoðun 26.8.2024 08:30 Ég skil ekki Ævar Þór Benediktsson skrifar Ég skil ekki. Ég skil ekki hvernig hægt er að senda fatlað, fárveikt barn á flótta af landi brott. Ég bara skil það ekki. Skoðun 26.8.2024 08:00 Sameinumst gegn þjóðarmorði Ingólfur Steinsson skrifar Síonistar ætla ekki að hætta fjöldamorðum sínum á Palestínumönnum. Þeir eru studdir til þessa morðæðis af Bandaríkjunum á leið í kosningar þar sem stuðningur innlendra gyðinga virðist geta ráðið úrslitum. Og síonistar ráða miklu í þeim samtökum. Skoðun 26.8.2024 07:31 Án valkvíða Vigfús Bjarni Albertsson og Sigfinnur Þorleifsson skrifa Kynningafundir þeirra, sem gáfu kost á sér til biskupskjörs að loknu forvali, voru upplýsandi og málefnalegir. Öllum mátti þá vera ljóst að þar fóru þrír hæfileikaríkir og framsæknir einstaklingar, sem sómi er að, og það lofar góðu fyrir Þjóðkirkju Íslands. Þau sem þar áttu hlut að máli kveiktu áhuga meðal fólksins í landinu á kirkju, sem er reiðubúin til að mæta nýjum tímum og sinna fjölbreyttu samfélagi af kærleika og skilningi og fordómaleysi. Það er enginn vafi í okkar huga, sem ritum þessar línur, að nú er rík ástæða til að vera bjartsýnn á framtíð kirkjunnar og samfylgd hennar með þjóðinni. Skoðun 25.8.2024 13:33 Áskorun til bankanna: Lækkið vextina til byggingar íbúðarhúsnæðis! Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég skoðaði vexti í Þýzkalandi til íbúðarkaupa. Ef íbúð er keypt á verði, sem samsvarar 70 milljónum kr., og lán tekið fyrir 50 milljónum kr., bjóðast vextir þar t.a.m. upp á 3,02%, fastir til 10 ára, eða 3,42%, til 20 ára. Skoðun 25.8.2024 13:02 Hið heilaga laufblað Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Nú þegar ágúst mánuður kveður okkur með norðan kulda og úrkomu sjáum við svo gjörla hvernig náttúran lútir örlögum sínum . Laufblöðin feykjast til í vindinum sem detta af og fölna og bíða þess sem verða vill. Yllirinn í garðinum mínum er jafnvel farinn að lúta höfði og fella blöðin en hann er sá fyrsti vorboði sem gleður okkur þegar við sjáum hann opna laufin sín á vorin og er þar dagamunur à. Já laufblöð hafa þann eiginleika að fölna, detta af trjánum, visna og deyja að hausti. Skoðun 25.8.2024 12:32 Rafvarnarvopn við lögreglustörf: Öryggi almennings og lögreglu Ólafur Örn Bragason skrifar Undanfarið eitt og hálft ár hefur lögreglan unnið að því að innleiða rafvarnarvopn, sem viðbót við annan búnað lögreglu. Hingað til hefur ekki verið talið nauðsynlegt að nota slík tæki til að bæta öryggi almennings og lögreglu. Skoðun 25.8.2024 08:01 Markaðsvæðing og traust Reynir Böðvarsson skrifar Einkavæðing innan opinbera geirans hefur víðtæk áhrif á þjóðfélagið, langt út fyrir sjálft rekstrarform þeirra eininga sem verið er að einkavæða. Einkavæðingin opinberrar þjónustu breytir þjóðfélaginu í grundvallar atriðum, maður fer frá því að vera þátttakandi í einhverju sameiginlegu, samfélaginu sem maður telur sig vera hluti af, yfir í það að vera viðskipta aðili. Skoðun 24.8.2024 10:30 Tala eingöngu um vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hvers vegna skyldu talsmenn þess að Ísland gangi í Evrópusambandið svo gott sem eingöngu tala um vaxtastigið á evrusvæðinu þegar efnahagsmál þess eru annars vegar? Jú, vegna þess að fæstar hagtölur innan svæðisins eru eitthvað til þess að hrópa húrra yfir. Skoðun 24.8.2024 09:01 Hlaupið í 40 ár Ingvar Sverrisson skrifar Í dag á Reykjavíkurmaraþonið okkar 40 ára afmæli. Það voru miklir eldhugar sem reimuðu á sig skóna og stóðu að fyrsta maraþoninu 1984 og hleyptu af stað þessari skemmtilegu og góðu hefð. Frá 2003 hefur Íþróttabandalag Reykjavíkur, samtök íþróttafélaganna í Reykjavík, haft umsjón með og séð um framkvæmd hlaupsins. Íslandsbanki hefur verið öflugur stuðnings- og samstarfsaðili hlaupsins frá 1997. Skoðun 24.8.2024 08:01 Takk Agnes fyrir að standa með konum í neyð Rósa Björg Brynjarsdóttir skrifar Nú þegar líður að lokum skipunartíma Agnesar M. Sigurðardóttur, sem fyrst kvenna var skipuð biskup Íslands, langar mig að þakka henni sérstaklega fyrir að hafa beitt sér fyrir opnun Skjólsins, sem byggir á hennar hugmynd um úrræði fyrir heimilislausar konur. Skoðun 23.8.2024 15:31 Og Viðey hverfur sjónum Steinunn Jóhannesdóttir skrifar Í dag, 23. ágúst, lýkur kynningu á breytingu á deiliskipulagi Klettasvæðis, sem unnt er að nálgast gegnum www.skipulagsgatt.is Klettagarðar. Kynningin er fyrir svokallaða hagaðila og aðra þá sem láta sig málið varða. Skoðun 23.8.2024 14:02 Glæpur án tjóns? Breki Karlsson,Ólafur Stephensen og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Innherji á Vísi birti í gær langa endursögn á skýrslu, sem tveir hagfræðingar unnu fyrir Eimskip, ásamt ummælum Vilhelms Más Þorsteinssonar, forstjóra skipafélagsins. Hagfræðingarnir, þeir Birgir Þór Runólfsson og Ragnar Árnason, voru fengnir til að rýna mat ráðgjafarfyrirtækisins Analytica á tjóni af völdum samráðsbrota Eimskips og Samskipa. Skoðun 23.8.2024 13:01 Af jöklum og hvölum Micah Garen skrifar Þann 18. ágúst síðastliðinn hélt hópur fræðimanna, blaðamanna og göngufólks upp á jökulinn Ok til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá því hann lést. Í Ágúst 2019 var settur upp minningarskjöldur til heiðurs Ok og þar voru orð Andra Snæs Magnasonar rituð. Skoðun 23.8.2024 12:33 Skólaár í Þýskalandi Sigvaldi Egill Lárusson skrifar Með stuttum fyrirvara og viðhorfinu þetta reddast fluttum við fjölskyldan tímabundið til Munich í Þýskalandi 1. október 2023. Það hefur verið virkilega gaman að kynnast menningu og siðum í nýju landi, upplifa og skoða nýja hluti og víkka aðeins sjóndeildarhringinn. Skoðun 23.8.2024 08:31 Óréttlæti mamons Bubbi Morthens skrifar Háir stýrivextir eru aðför gegn almenningi en gjöf til þeirra sem græða á þeim. Stýrivextir – þetta orð, ómæ, ómæ! Þeir reka fólk í röðum ofaní ginið á bönkum landsins, stýra því snyrtilega hverjir græða. Herra minn drottinn, ekki guð á himnum, en jú, peningaguðinn er eins og fimmfaldur Búdda, kjagandi um með uppglennt augu af græðgi. Hann fær aldrei nóg. Skoðun 23.8.2024 08:00 Ruglað um verðbólgu og ríkisfjármál Konráð S. Guðjónsson skrifar Þegar viðtekinni visku er ögrað má vænta kröftugra viðbragða. Það virðist hafa gerst annars vegar í grein hér á Vísi og hins vegar á síðum Viðskiptablaðsins í kjölfar greinar minnar um ríkisfjármál og verðbólgu. Skoðun 23.8.2024 07:02 Góð stofnun er gulls ígildi Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Mér þykir vænt um stofnanir enda vinn ég á einni slíkri. Stofnunin mín er að verða 40 ára eftir nokkra mánuði og hefur þjónað ungum börnum og foreldrum þeirra allan þennan tíma, ætíð með þarfir barnanna sem þar hafa dvalið að leiðarljósi. Skoðun 22.8.2024 21:03 Mikilvægi þess að taka húsnæðisliðinn úr neysluvísitölunni Anton Guðmundsson skrifar Vísitala neysluverðs (VNV) er ein af mikilvægustu mælieiningum sem notuð er til að meta verðlagsbreytingar á Íslandi. Vísitalan hefur bein áhrif á fjármál heimilanna, til dæmis með því að hafa áhrif á verðtryggðar skuldir og húsnæðislán. Skoðun 22.8.2024 18:02 Heilbrigðiskerfið í stórasta landi í heimi Anna Kristjana Helgadóttir skrifar Ég ligg hér og hugsa,og skrifa svo mikið,Um allt sem hefur gerst,og alla sem þið hafið svikið. Skoðun 22.8.2024 17:32 Eins og barinn hundur Einar Helgason skrifar Á æskuárum mínum dvaldi ég löngum í sveit hjá afa mínum sem þar var bóndi. Helsti leikfélagi minn og vinur á bænum var hundurinn sem fylgdi mér um hvert fótmál. Ég man að mér þótti afskaplega vænt um hann og fagnaði honum á hverjum morgni þegar ég vaknaði. Skoðun 22.8.2024 16:32 DNA verðbólgunnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Á miðvikudag héldum við vinnufund í þingflokki Viðreisnar þar sem áherslan var á að létta venjulegu fólki róðurinn. Það er okkar brýnasta verkefni og þannig viljum við fara inn í komandi þingvetur. Bein í baki og með brettar ermar. Skoðun 22.8.2024 15:32 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 334 ›
Hvað er fram undan? Reynir Böðvarsson skrifar Ég gerði traust að umtalsefni í síðasta pistli eða öllu heldur aukið vantraust innan samfélagsins vegna aukins markaðsvæðingar á því sem áður var í höndum hins opinbera. Skoðun 27.8.2024 07:00
Þátttakendur í mannréttindakreppunni sem við fordæmum Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Venesúela var eitt sinn fimmta stærsta hagkerfi Suður-Ameríku en hefur nú undanfarin ár gengið í gegnum eitt versta efnahagshrun í sögu þjóðarinnar. Efnahags- og stjórnmálakreppan sem hefur heltekið þjóðina stafar í grunninn af verðhruni á olíu, en olía er lykilútflutningsvara þjóðarinnar. Skoðun 26.8.2024 17:02
8 atriði sem losa umferðahnúta Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Breyttar ferðavenjur eru einfaldlega langódýrasta og skynsamlegasta leiðin til að takast á við fjölþætt samfélags vandamál eins og umferðarteppur, mengun, olíubrennslu og lýðsheilsu. Breyttar ferðavenjur er í raun samheiti lausna sem minnka bílnotkun. Skoðun 26.8.2024 14:02
Spaðar Dofri Hermannsson skrifar Um Breiðafjörð, Dali og Vestur Húnavatnssýslu stendur til að ræna fólk útsýni yfir ósnortinn fjallarhing með vindmylluskógi. Skógurinn mun teygja sig upp í 830 m hæð þar sem meðalhæð fjalla er 400-600 m. Um alla fyrirsjáanlega framtíð. Í þágu góðs málstaðar, auðvitað. Skoðun 26.8.2024 13:32
Meir um verðbólgu og ríkisfjármál Ásgeir Daníelsson skrifar Í grein eftir Konráð S. Guðjónsson, efnahagráðgjafa ríkisstjórnarinnar, sem birtist á Vísi 23. ágúst svarar hann gagnrýni á grein sína 10 staðreyndir um verðbólgu og ríkisfjármál m.a. frá undirrituðum. Þrátt fyrir glannalega yfirlýsingu í byrjun stígur Konráð mun varlegar til jarðar í þessari grein en í fyrri greininni. Skoðun 26.8.2024 13:02
Fjárfestum í kennurum Magnús Þór Jónsson skrifar Staðreynd. Það skiptir öllu máli að börn fái góða menntun. Þau eiga rétt á því að í skólanum ríki fagmennska og stöðugleiki. Tölfræði hins íslenska raunveruleika sýnir að kennarar eru þrisvar sinnum líklegri en ófaglærðir til að halda áfram kennslu. Skoðun 26.8.2024 11:32
Helsta nýframkvæmdin 2024 er endurheimt malarvega – telst það ekki innviðaskuld? Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Eins og kunnugt er var blásið til mikilla hátíðarhalda þann 21. ágúst sl. þar sem forystumenn ríkisstjórnar og forráðafólk sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kynntu enn eina uppfærsluna á samgöngusáttmála fyrir höfuðborgarsvæðið. Skoðun 26.8.2024 11:03
Velferð á þínum forsendum Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Þau sem hafa búið og alist upp í borginni þekkja það vel hvernig borgin hefur breyst og stækkað. Sjálf ólst ég upp í Breiðholtinu inn á fullorðinsár og fluttist þaðan yfir ána í Árbæinn. Á þeim árum voru Árbær og Breiðholt útverðir borgarinnar. Skoðun 26.8.2024 09:03
Miklu meira en gjaldfrjálsar skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Nýlega skrifuðu tveir ráðherrar um gjaldfrjálsar skólamáltíðir sem á að taka upp í haust eftir útspil þar að lútandi í síðustu kjarasamningum. Svandís Svavarsdóttir leggur áherlsu á að um sé að ræða lífskjarajöfnun því gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir öll börn komi efnalitlum heimilum hlutfallslega best. Skoðun 26.8.2024 08:30
Ég skil ekki Ævar Þór Benediktsson skrifar Ég skil ekki. Ég skil ekki hvernig hægt er að senda fatlað, fárveikt barn á flótta af landi brott. Ég bara skil það ekki. Skoðun 26.8.2024 08:00
Sameinumst gegn þjóðarmorði Ingólfur Steinsson skrifar Síonistar ætla ekki að hætta fjöldamorðum sínum á Palestínumönnum. Þeir eru studdir til þessa morðæðis af Bandaríkjunum á leið í kosningar þar sem stuðningur innlendra gyðinga virðist geta ráðið úrslitum. Og síonistar ráða miklu í þeim samtökum. Skoðun 26.8.2024 07:31
Án valkvíða Vigfús Bjarni Albertsson og Sigfinnur Þorleifsson skrifa Kynningafundir þeirra, sem gáfu kost á sér til biskupskjörs að loknu forvali, voru upplýsandi og málefnalegir. Öllum mátti þá vera ljóst að þar fóru þrír hæfileikaríkir og framsæknir einstaklingar, sem sómi er að, og það lofar góðu fyrir Þjóðkirkju Íslands. Þau sem þar áttu hlut að máli kveiktu áhuga meðal fólksins í landinu á kirkju, sem er reiðubúin til að mæta nýjum tímum og sinna fjölbreyttu samfélagi af kærleika og skilningi og fordómaleysi. Það er enginn vafi í okkar huga, sem ritum þessar línur, að nú er rík ástæða til að vera bjartsýnn á framtíð kirkjunnar og samfylgd hennar með þjóðinni. Skoðun 25.8.2024 13:33
Áskorun til bankanna: Lækkið vextina til byggingar íbúðarhúsnæðis! Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég skoðaði vexti í Þýzkalandi til íbúðarkaupa. Ef íbúð er keypt á verði, sem samsvarar 70 milljónum kr., og lán tekið fyrir 50 milljónum kr., bjóðast vextir þar t.a.m. upp á 3,02%, fastir til 10 ára, eða 3,42%, til 20 ára. Skoðun 25.8.2024 13:02
Hið heilaga laufblað Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Nú þegar ágúst mánuður kveður okkur með norðan kulda og úrkomu sjáum við svo gjörla hvernig náttúran lútir örlögum sínum . Laufblöðin feykjast til í vindinum sem detta af og fölna og bíða þess sem verða vill. Yllirinn í garðinum mínum er jafnvel farinn að lúta höfði og fella blöðin en hann er sá fyrsti vorboði sem gleður okkur þegar við sjáum hann opna laufin sín á vorin og er þar dagamunur à. Já laufblöð hafa þann eiginleika að fölna, detta af trjánum, visna og deyja að hausti. Skoðun 25.8.2024 12:32
Rafvarnarvopn við lögreglustörf: Öryggi almennings og lögreglu Ólafur Örn Bragason skrifar Undanfarið eitt og hálft ár hefur lögreglan unnið að því að innleiða rafvarnarvopn, sem viðbót við annan búnað lögreglu. Hingað til hefur ekki verið talið nauðsynlegt að nota slík tæki til að bæta öryggi almennings og lögreglu. Skoðun 25.8.2024 08:01
Markaðsvæðing og traust Reynir Böðvarsson skrifar Einkavæðing innan opinbera geirans hefur víðtæk áhrif á þjóðfélagið, langt út fyrir sjálft rekstrarform þeirra eininga sem verið er að einkavæða. Einkavæðingin opinberrar þjónustu breytir þjóðfélaginu í grundvallar atriðum, maður fer frá því að vera þátttakandi í einhverju sameiginlegu, samfélaginu sem maður telur sig vera hluti af, yfir í það að vera viðskipta aðili. Skoðun 24.8.2024 10:30
Tala eingöngu um vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hvers vegna skyldu talsmenn þess að Ísland gangi í Evrópusambandið svo gott sem eingöngu tala um vaxtastigið á evrusvæðinu þegar efnahagsmál þess eru annars vegar? Jú, vegna þess að fæstar hagtölur innan svæðisins eru eitthvað til þess að hrópa húrra yfir. Skoðun 24.8.2024 09:01
Hlaupið í 40 ár Ingvar Sverrisson skrifar Í dag á Reykjavíkurmaraþonið okkar 40 ára afmæli. Það voru miklir eldhugar sem reimuðu á sig skóna og stóðu að fyrsta maraþoninu 1984 og hleyptu af stað þessari skemmtilegu og góðu hefð. Frá 2003 hefur Íþróttabandalag Reykjavíkur, samtök íþróttafélaganna í Reykjavík, haft umsjón með og séð um framkvæmd hlaupsins. Íslandsbanki hefur verið öflugur stuðnings- og samstarfsaðili hlaupsins frá 1997. Skoðun 24.8.2024 08:01
Takk Agnes fyrir að standa með konum í neyð Rósa Björg Brynjarsdóttir skrifar Nú þegar líður að lokum skipunartíma Agnesar M. Sigurðardóttur, sem fyrst kvenna var skipuð biskup Íslands, langar mig að þakka henni sérstaklega fyrir að hafa beitt sér fyrir opnun Skjólsins, sem byggir á hennar hugmynd um úrræði fyrir heimilislausar konur. Skoðun 23.8.2024 15:31
Og Viðey hverfur sjónum Steinunn Jóhannesdóttir skrifar Í dag, 23. ágúst, lýkur kynningu á breytingu á deiliskipulagi Klettasvæðis, sem unnt er að nálgast gegnum www.skipulagsgatt.is Klettagarðar. Kynningin er fyrir svokallaða hagaðila og aðra þá sem láta sig málið varða. Skoðun 23.8.2024 14:02
Glæpur án tjóns? Breki Karlsson,Ólafur Stephensen og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Innherji á Vísi birti í gær langa endursögn á skýrslu, sem tveir hagfræðingar unnu fyrir Eimskip, ásamt ummælum Vilhelms Más Þorsteinssonar, forstjóra skipafélagsins. Hagfræðingarnir, þeir Birgir Þór Runólfsson og Ragnar Árnason, voru fengnir til að rýna mat ráðgjafarfyrirtækisins Analytica á tjóni af völdum samráðsbrota Eimskips og Samskipa. Skoðun 23.8.2024 13:01
Af jöklum og hvölum Micah Garen skrifar Þann 18. ágúst síðastliðinn hélt hópur fræðimanna, blaðamanna og göngufólks upp á jökulinn Ok til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá því hann lést. Í Ágúst 2019 var settur upp minningarskjöldur til heiðurs Ok og þar voru orð Andra Snæs Magnasonar rituð. Skoðun 23.8.2024 12:33
Skólaár í Þýskalandi Sigvaldi Egill Lárusson skrifar Með stuttum fyrirvara og viðhorfinu þetta reddast fluttum við fjölskyldan tímabundið til Munich í Þýskalandi 1. október 2023. Það hefur verið virkilega gaman að kynnast menningu og siðum í nýju landi, upplifa og skoða nýja hluti og víkka aðeins sjóndeildarhringinn. Skoðun 23.8.2024 08:31
Óréttlæti mamons Bubbi Morthens skrifar Háir stýrivextir eru aðför gegn almenningi en gjöf til þeirra sem græða á þeim. Stýrivextir – þetta orð, ómæ, ómæ! Þeir reka fólk í röðum ofaní ginið á bönkum landsins, stýra því snyrtilega hverjir græða. Herra minn drottinn, ekki guð á himnum, en jú, peningaguðinn er eins og fimmfaldur Búdda, kjagandi um með uppglennt augu af græðgi. Hann fær aldrei nóg. Skoðun 23.8.2024 08:00
Ruglað um verðbólgu og ríkisfjármál Konráð S. Guðjónsson skrifar Þegar viðtekinni visku er ögrað má vænta kröftugra viðbragða. Það virðist hafa gerst annars vegar í grein hér á Vísi og hins vegar á síðum Viðskiptablaðsins í kjölfar greinar minnar um ríkisfjármál og verðbólgu. Skoðun 23.8.2024 07:02
Góð stofnun er gulls ígildi Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Mér þykir vænt um stofnanir enda vinn ég á einni slíkri. Stofnunin mín er að verða 40 ára eftir nokkra mánuði og hefur þjónað ungum börnum og foreldrum þeirra allan þennan tíma, ætíð með þarfir barnanna sem þar hafa dvalið að leiðarljósi. Skoðun 22.8.2024 21:03
Mikilvægi þess að taka húsnæðisliðinn úr neysluvísitölunni Anton Guðmundsson skrifar Vísitala neysluverðs (VNV) er ein af mikilvægustu mælieiningum sem notuð er til að meta verðlagsbreytingar á Íslandi. Vísitalan hefur bein áhrif á fjármál heimilanna, til dæmis með því að hafa áhrif á verðtryggðar skuldir og húsnæðislán. Skoðun 22.8.2024 18:02
Heilbrigðiskerfið í stórasta landi í heimi Anna Kristjana Helgadóttir skrifar Ég ligg hér og hugsa,og skrifa svo mikið,Um allt sem hefur gerst,og alla sem þið hafið svikið. Skoðun 22.8.2024 17:32
Eins og barinn hundur Einar Helgason skrifar Á æskuárum mínum dvaldi ég löngum í sveit hjá afa mínum sem þar var bóndi. Helsti leikfélagi minn og vinur á bænum var hundurinn sem fylgdi mér um hvert fótmál. Ég man að mér þótti afskaplega vænt um hann og fagnaði honum á hverjum morgni þegar ég vaknaði. Skoðun 22.8.2024 16:32
DNA verðbólgunnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Á miðvikudag héldum við vinnufund í þingflokki Viðreisnar þar sem áherslan var á að létta venjulegu fólki róðurinn. Það er okkar brýnasta verkefni og þannig viljum við fara inn í komandi þingvetur. Bein í baki og með brettar ermar. Skoðun 22.8.2024 15:32
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson Skoðun
Umsögn um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála Erla Björk Þorgeirsdóttir Skoðun