Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 86-72 | Keflavík í bikarúrslit annað árið í röð Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Njarðvík í undanúrslitum VÍS-bikarsins 86-72. Þetta verður annað árið í röð sem Keflavík verður í úrslitum VÍS-bikarsins. Körfubolti 20.3.2024 20:09 Kolstad nálgast deildarmeistaratitil eftir öruggan sigur Kolstad fór létt með útileik sinn gegn neðsta liði deildarinnar. Lokatölur 28-35 sigur gegn Viking frá Björgvin í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Sigvaldi Björn Guðjónsson sneri til baka úr landsliðsverkefni en spilaði lítið og skoraði ekkert en gaf eina stoðsendingu. Handbolti 20.3.2024 19:48 „Það var stemmning hjá okkur og við vorum að spila góða vörn“ Keflavík tryggði sér farseðilinn í úrslit VÍS-bikarsins eftir sannfærandi sigur gegn Njarðvík 86-72. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með frammistöðu liðsins. Sport 20.3.2024 19:24 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 77-75 | Þór í bikarúrslit eftir hörkuleik Þór Akureyri og Grindavík börðust svo sannarlega um seinna lausa sætið í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Þórsarar tóku frumkvæðið í öðrum leikhluta og náðu að halda muninum nægum til að innbyrða sigurinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í 49 ár. Leikurinn endaði 77-75 Körfubolti 20.3.2024 19:15 Forseti FIA hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita Forseti alþjóðaakstursíþróttasambandsins (FIA), Mohammed Ben Sulayem, hefur verið hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita í kappökstrum í Sádi-Arabíu og Las Vegas á síðasta ári. Formúla 1 20.3.2024 18:00 Hættir hjá Bournemouth og tekur við sem íþróttastjóri Liverpool: „Treysti honum fullkomlega“ Liverpool gerir breytingar á allri stjórnsýslu félagsins í sumar þegar knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp lætur af störfum. Allir sem koma að knattspyrnulegum ákvörðunum hjá félaginu verða nýir í starfinu, Enski boltinn 20.3.2024 16:01 Richarlison: Þetta bjargaði lífi mínu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison hjá Tottenham er afar þakklátur fyrir sálfræðimeðferðina sem hann fékk sjálfur á sínum tíma og er því mjög ánægður með að brasilíska landsliðið sé nú komið með sálfræðing til starfa hjá sér. Fótbolti 20.3.2024 15:30 Barca vill losna við Lewandowski og Atlético áhugasamt Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Barcelona hyggist selja pólska framherjann Robert Lewandowski í sumar. Atlético Madrid er sagt fylgjast vel með stöðu mála. Fótbolti 20.3.2024 15:00 „Það er kannski ekkert gáfulegt“ Gylfi Þór Sigurðsson segist treysta sér til að spila meira í kvöld en honum ef til vill leyfist. Hann mun þreyta frumraun sína fyrir Val gegn ÍA í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 20.3.2024 14:39 Martin með stoðsendinguna í troðslu ársins Khalifa Koumadje fékk góða aðstoð frá Íslandi þegar hann komst í sviðsljósið í Euroleague í gærkvöldi. Körfubolti 20.3.2024 14:31 Meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna Alþjóða Ólympíunefndin hefur tekið stóra ákvörðun hvað varðar þá íþróttamenn frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sem fá að taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 20.3.2024 14:00 Utan vallar: Fjarvera Sigtryggs Arnars stór hluti af vandamálum Stólanna Tindastólsmenn komust sannfærandi í bikarúrslitaleikinn í gær með því að vinna átján stiga sigur á Álftanesi í Laugardalshöllinni. Stuðningsmenn Stólanna gátu því fagnað vel í leikslok en kannski mest yfir því að Sigtryggur Arnar Björnsson var kominn aftur í búning og aftur í gírinn. Körfubolti 20.3.2024 13:31 Búnir að æfa vítaspyrnur og Åge búinn að velja þá sem taka vítin Ísland mætir Ísrael í undanúrslitaleik umspils um laust sæti á EM annað kvöld og þar verður spilað til þrautar um það hvort liðið kemst í úrslitaleik um laust sæti á EM. Fótbolti 20.3.2024 13:00 Hareide fann enga pressu frá KSÍ: „Stúlkan var í fullum rétti“ Norðmaðurinn Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segir að sér hafi þótt nauðsynlegt að senda út yfirlýsingu í gær til að skýra mál sitt vegna ummæla í tengslum við kæru gegn Alberti Guðmundssyni. Fótbolti 20.3.2024 12:37 Jóhann Berg fékk högg á lærið Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði frá því í viðtali við blaðamann Vísis að hann sé að glíma við meiðsli. Fótbolti 20.3.2024 12:18 Ísraelskir blaðamenn þjörmuðu að Åge Ísraelskir blaðamenn spurðu íslenska landsliðsþjálfarann út í stríðið á milli Ísraels og Hamas-samtakanna á blaðamannafundi liðsins fyrir mikilvægan leik á morgun. Fundurinn var fljótur að verða pólítískur og ísraelskir blaðamenn þjörmuðu að Åge Hareide landsliðsþjálfara. Fótbolti 20.3.2024 11:52 149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. Fótbolti 20.3.2024 11:30 Aðeins átta hundruð manns sjá Ísland mæta Ísrael Segja má að hvorugt liðanna verði á heimavelli á morgun, þegar Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspilsins mikilvæga um sæti á EM karla í fótbolta. Fótbolti 20.3.2024 11:18 Afhjúpa númerið hans Gylfa í gæsahúðarmyndbandi Gylfi Þór Sigurðsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn fyrir skömmu mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 20.3.2024 11:01 Svona var fundur KSÍ fyrir EM-umspilið Åge Hareide landsliðsþjálfari og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Búdapest, daginn fyrir leik Íslands við Ísrael í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 20.3.2024 10:46 Einn dagur í EM-umspil: Aðeins fimm voru með liðinu á síðasta EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar. Þetta er þó mikið breytt lið frá því sem skrifaði nýjan kafla í íslensku fótboltasöguna fyrir tæpum átta síðan. Fótbolti 20.3.2024 10:30 Ísraelar segja Ísland vera að drukkna í krísu Á ísraelska vefmiðlinum One má finna ítarlegan greinarstúf sem ber nafnið Ísland í sídýpkandi krísu. Þar eru málavendingar íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undanfarin ár rekin en á morgun munu Ísrael og Ísland mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2024. Fótbolti 20.3.2024 10:09 Dómarinn gerði ekki mistök í lokin á Liverpool-City Yfirmaður dómaranna í ensku úrvalsdeildinni segir að tækling Jérémy Doku á Alexis Mac Allister á lokasekúndum Liverpool og Manchester City hafi verið lögleg. Sport 20.3.2024 09:31 Best í heimi í sínum aldursflokki í CrossFit Open Hin sautján ára gamla Bergrós Björnsdóttir frá Selfossi er að byrja CrossFit tímabilið vel. Sport 20.3.2024 09:00 Dagur slær öll met í vinsældum: „Öllum sama um hvaðan hann er“ Dagur Sigurðsson hefur gjörsamlega slegið í gegn sem nýr landsliðsþjálfari Króata í „þjóðaríþrótt“ þeirra, handbolta. Bjartsýni ríkir um að hann komi liðinu aftur í allra fremstu röð. Handbolti 20.3.2024 08:31 Telja minnstar líkur á að Ísland fari á EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á erfitt verk fyrir höndum við að tryggja sér einn af síðustu farseðlunum á EM í Þýskalandi. Fótbolti 20.3.2024 08:00 Sú besta vill enga svindlara: „Bara ein manneskja neikvæð gagnvart mér“ Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk afar góðar viðtökur frá öllum nema einni, þegar hún sneri aftur til keppni á Miami Open í gær eftir bann vegna lyfjamisnotkunar. Sport 20.3.2024 07:30 „Ég hata þau öll“ Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi Manchester United, skóf ekki ofan af því er hann var spurður hvaða lið hann vildi sjá vinna ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. „Ég hata þau öll“ var einfaldlega svarið. Enski boltinn 20.3.2024 07:01 Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Gylfa Þórs fyrir Val Gylfi Þór Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Val í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Sport 20.3.2024 06:01 Sir Alex heiðursmeðlimur Frankfurt svo lengi sem hann lifir Þýska úrvalsdeildarfélagið Eintracht Frankfurt gerði hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson að heiðursmeðlim ásamt því að gefa honum treyju með nafni hans og númerinu 10. Fótbolti 19.3.2024 23:31 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 86-72 | Keflavík í bikarúrslit annað árið í röð Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Njarðvík í undanúrslitum VÍS-bikarsins 86-72. Þetta verður annað árið í röð sem Keflavík verður í úrslitum VÍS-bikarsins. Körfubolti 20.3.2024 20:09
Kolstad nálgast deildarmeistaratitil eftir öruggan sigur Kolstad fór létt með útileik sinn gegn neðsta liði deildarinnar. Lokatölur 28-35 sigur gegn Viking frá Björgvin í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Sigvaldi Björn Guðjónsson sneri til baka úr landsliðsverkefni en spilaði lítið og skoraði ekkert en gaf eina stoðsendingu. Handbolti 20.3.2024 19:48
„Það var stemmning hjá okkur og við vorum að spila góða vörn“ Keflavík tryggði sér farseðilinn í úrslit VÍS-bikarsins eftir sannfærandi sigur gegn Njarðvík 86-72. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með frammistöðu liðsins. Sport 20.3.2024 19:24
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 77-75 | Þór í bikarúrslit eftir hörkuleik Þór Akureyri og Grindavík börðust svo sannarlega um seinna lausa sætið í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Þórsarar tóku frumkvæðið í öðrum leikhluta og náðu að halda muninum nægum til að innbyrða sigurinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í 49 ár. Leikurinn endaði 77-75 Körfubolti 20.3.2024 19:15
Forseti FIA hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita Forseti alþjóðaakstursíþróttasambandsins (FIA), Mohammed Ben Sulayem, hefur verið hreinsaður af ásökunum um hagræðingu úrslita í kappökstrum í Sádi-Arabíu og Las Vegas á síðasta ári. Formúla 1 20.3.2024 18:00
Hættir hjá Bournemouth og tekur við sem íþróttastjóri Liverpool: „Treysti honum fullkomlega“ Liverpool gerir breytingar á allri stjórnsýslu félagsins í sumar þegar knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp lætur af störfum. Allir sem koma að knattspyrnulegum ákvörðunum hjá félaginu verða nýir í starfinu, Enski boltinn 20.3.2024 16:01
Richarlison: Þetta bjargaði lífi mínu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison hjá Tottenham er afar þakklátur fyrir sálfræðimeðferðina sem hann fékk sjálfur á sínum tíma og er því mjög ánægður með að brasilíska landsliðið sé nú komið með sálfræðing til starfa hjá sér. Fótbolti 20.3.2024 15:30
Barca vill losna við Lewandowski og Atlético áhugasamt Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Barcelona hyggist selja pólska framherjann Robert Lewandowski í sumar. Atlético Madrid er sagt fylgjast vel með stöðu mála. Fótbolti 20.3.2024 15:00
„Það er kannski ekkert gáfulegt“ Gylfi Þór Sigurðsson segist treysta sér til að spila meira í kvöld en honum ef til vill leyfist. Hann mun þreyta frumraun sína fyrir Val gegn ÍA í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 20.3.2024 14:39
Martin með stoðsendinguna í troðslu ársins Khalifa Koumadje fékk góða aðstoð frá Íslandi þegar hann komst í sviðsljósið í Euroleague í gærkvöldi. Körfubolti 20.3.2024 14:31
Meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna Alþjóða Ólympíunefndin hefur tekið stóra ákvörðun hvað varðar þá íþróttamenn frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sem fá að taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 20.3.2024 14:00
Utan vallar: Fjarvera Sigtryggs Arnars stór hluti af vandamálum Stólanna Tindastólsmenn komust sannfærandi í bikarúrslitaleikinn í gær með því að vinna átján stiga sigur á Álftanesi í Laugardalshöllinni. Stuðningsmenn Stólanna gátu því fagnað vel í leikslok en kannski mest yfir því að Sigtryggur Arnar Björnsson var kominn aftur í búning og aftur í gírinn. Körfubolti 20.3.2024 13:31
Búnir að æfa vítaspyrnur og Åge búinn að velja þá sem taka vítin Ísland mætir Ísrael í undanúrslitaleik umspils um laust sæti á EM annað kvöld og þar verður spilað til þrautar um það hvort liðið kemst í úrslitaleik um laust sæti á EM. Fótbolti 20.3.2024 13:00
Hareide fann enga pressu frá KSÍ: „Stúlkan var í fullum rétti“ Norðmaðurinn Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, segir að sér hafi þótt nauðsynlegt að senda út yfirlýsingu í gær til að skýra mál sitt vegna ummæla í tengslum við kæru gegn Alberti Guðmundssyni. Fótbolti 20.3.2024 12:37
Jóhann Berg fékk högg á lærið Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagði frá því í viðtali við blaðamann Vísis að hann sé að glíma við meiðsli. Fótbolti 20.3.2024 12:18
Ísraelskir blaðamenn þjörmuðu að Åge Ísraelskir blaðamenn spurðu íslenska landsliðsþjálfarann út í stríðið á milli Ísraels og Hamas-samtakanna á blaðamannafundi liðsins fyrir mikilvægan leik á morgun. Fundurinn var fljótur að verða pólítískur og ísraelskir blaðamenn þjörmuðu að Åge Hareide landsliðsþjálfara. Fótbolti 20.3.2024 11:52
149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. Fótbolti 20.3.2024 11:30
Aðeins átta hundruð manns sjá Ísland mæta Ísrael Segja má að hvorugt liðanna verði á heimavelli á morgun, þegar Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspilsins mikilvæga um sæti á EM karla í fótbolta. Fótbolti 20.3.2024 11:18
Afhjúpa númerið hans Gylfa í gæsahúðarmyndbandi Gylfi Þór Sigurðsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn fyrir skömmu mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fótbolti 20.3.2024 11:01
Svona var fundur KSÍ fyrir EM-umspilið Åge Hareide landsliðsþjálfari og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Búdapest, daginn fyrir leik Íslands við Ísrael í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 20.3.2024 10:46
Einn dagur í EM-umspil: Aðeins fimm voru með liðinu á síðasta EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar. Þetta er þó mikið breytt lið frá því sem skrifaði nýjan kafla í íslensku fótboltasöguna fyrir tæpum átta síðan. Fótbolti 20.3.2024 10:30
Ísraelar segja Ísland vera að drukkna í krísu Á ísraelska vefmiðlinum One má finna ítarlegan greinarstúf sem ber nafnið Ísland í sídýpkandi krísu. Þar eru málavendingar íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undanfarin ár rekin en á morgun munu Ísrael og Ísland mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2024. Fótbolti 20.3.2024 10:09
Dómarinn gerði ekki mistök í lokin á Liverpool-City Yfirmaður dómaranna í ensku úrvalsdeildinni segir að tækling Jérémy Doku á Alexis Mac Allister á lokasekúndum Liverpool og Manchester City hafi verið lögleg. Sport 20.3.2024 09:31
Best í heimi í sínum aldursflokki í CrossFit Open Hin sautján ára gamla Bergrós Björnsdóttir frá Selfossi er að byrja CrossFit tímabilið vel. Sport 20.3.2024 09:00
Dagur slær öll met í vinsældum: „Öllum sama um hvaðan hann er“ Dagur Sigurðsson hefur gjörsamlega slegið í gegn sem nýr landsliðsþjálfari Króata í „þjóðaríþrótt“ þeirra, handbolta. Bjartsýni ríkir um að hann komi liðinu aftur í allra fremstu röð. Handbolti 20.3.2024 08:31
Telja minnstar líkur á að Ísland fari á EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á erfitt verk fyrir höndum við að tryggja sér einn af síðustu farseðlunum á EM í Þýskalandi. Fótbolti 20.3.2024 08:00
Sú besta vill enga svindlara: „Bara ein manneskja neikvæð gagnvart mér“ Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk afar góðar viðtökur frá öllum nema einni, þegar hún sneri aftur til keppni á Miami Open í gær eftir bann vegna lyfjamisnotkunar. Sport 20.3.2024 07:30
„Ég hata þau öll“ Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi Manchester United, skóf ekki ofan af því er hann var spurður hvaða lið hann vildi sjá vinna ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. „Ég hata þau öll“ var einfaldlega svarið. Enski boltinn 20.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Gylfa Þórs fyrir Val Gylfi Þór Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Val í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Sport 20.3.2024 06:01
Sir Alex heiðursmeðlimur Frankfurt svo lengi sem hann lifir Þýska úrvalsdeildarfélagið Eintracht Frankfurt gerði hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson að heiðursmeðlim ásamt því að gefa honum treyju með nafni hans og númerinu 10. Fótbolti 19.3.2024 23:31