Svar óskast Hólmgeir Baldursson skrifar 21. mars 2025 09:00 Eins og kunngert fyrir þó nokkru síðan var ákvað Skjár 1 að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna synjunar Fjölmiðlanefndar & þáverandi menntamálaráðuneytisins við að endurgreiða stöðinni útlagðan kostnað vegna talsetningar og textunnar fyrir efni ætlað börnum yngri en 12 ára á þeim forsendum að stöðin „uppfyllti ekki öll skilyrði“ og því leitast til við að fá það nákvæmlega upp á borðið hvaða skilyrðum stöðin væri ekki að standa undir. Kæmi það í ljós að ásetningarsteinn málsins yrði „áskrift“ má alveg færa fyrir því góð rök að endurgjaldslaust aðgengi er einnig áskrift þó ekki sé greitt fyrir hana, enda eru fjölmörg dæmi um að áskrift sem slík geti falið í sér greiðslu fyrir aðgengi eða ekki. Til að nema dagskrá Skjás 1 þarf áhorfandi að hafa fyrir því að sækja sjónvarpsmerkið, enda er það ekki „í loftinu“ á öllum viðtækjum landsmanna og má því alveg segja að viðkomandi sé að sækja sér „áskrift“ að stöðinni. Umboðsmaður Alþingis hefur nú ítrekað beðið menningar- og viðskiptaráðuneytið að svara sér og koma til sín gögnum til að hægt sé að meta kvörtun Skjás 1, en því miður hefur ráðuneytið enn ekki orðið við ítrekuðum beiðnum þ.a.l. um margra mánaða skeið, sem skýtur skökku við þar sem einmitt umrætt ráðuneyti hvatti mig til að leita til Umboðsmannsins, teldi ég á mér brotið. Það er því ljóst að orð fyrrum ráðherra menntamála um að vernda íslenska tungu eru orðin tóm og ekki mark á takandi, sem er miður, þar sem íslenskan á undir högg að sækja gagnvart erlendri streymismiðlun sem á móti þarf ekki, samkvæmt íslenskum lögum hvorki að texta eða talsetja eitt einasta orð sem birtist landsmönnum, en innlendir afþreyingarmiðlar eins og Skjár 1 þarf að kosta töluverðum fjárhæðum árlega til að sinna lagalegri skyldu sinni samkvæmt fjölmiðlalögum og þegar styrkir eru loks auglýstir um að fá hluta út lagðs kostnaðar endur greiddan þá er þetta afgreiðsla íslenska ríkisins. Sem stendur er það frekar líklegt að Skjár 1 muni hugsanlega leggja af textun og talsetningar á barnaefni og hætta sýningum alfarið ef það verður niðurstaðan að ekki verði hægt að treysta á loforð ráðamanna og hreinlega gefast upp fyrir erlendum áhrifum. Það er því lágmarks kurteisi að Umboðsmanni Alþingis sé svarað af hálfu menningar og viðskiptaráðuneytisins svo hægt verði að taka afstöðu um það hvort textun og talsetning fyrir íslensk börn verði áfram við lýði á Skjá 1 eða ekki. Höfundur er stofnandi Skjás 1. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Eins og kunngert fyrir þó nokkru síðan var ákvað Skjár 1 að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna synjunar Fjölmiðlanefndar & þáverandi menntamálaráðuneytisins við að endurgreiða stöðinni útlagðan kostnað vegna talsetningar og textunnar fyrir efni ætlað börnum yngri en 12 ára á þeim forsendum að stöðin „uppfyllti ekki öll skilyrði“ og því leitast til við að fá það nákvæmlega upp á borðið hvaða skilyrðum stöðin væri ekki að standa undir. Kæmi það í ljós að ásetningarsteinn málsins yrði „áskrift“ má alveg færa fyrir því góð rök að endurgjaldslaust aðgengi er einnig áskrift þó ekki sé greitt fyrir hana, enda eru fjölmörg dæmi um að áskrift sem slík geti falið í sér greiðslu fyrir aðgengi eða ekki. Til að nema dagskrá Skjás 1 þarf áhorfandi að hafa fyrir því að sækja sjónvarpsmerkið, enda er það ekki „í loftinu“ á öllum viðtækjum landsmanna og má því alveg segja að viðkomandi sé að sækja sér „áskrift“ að stöðinni. Umboðsmaður Alþingis hefur nú ítrekað beðið menningar- og viðskiptaráðuneytið að svara sér og koma til sín gögnum til að hægt sé að meta kvörtun Skjás 1, en því miður hefur ráðuneytið enn ekki orðið við ítrekuðum beiðnum þ.a.l. um margra mánaða skeið, sem skýtur skökku við þar sem einmitt umrætt ráðuneyti hvatti mig til að leita til Umboðsmannsins, teldi ég á mér brotið. Það er því ljóst að orð fyrrum ráðherra menntamála um að vernda íslenska tungu eru orðin tóm og ekki mark á takandi, sem er miður, þar sem íslenskan á undir högg að sækja gagnvart erlendri streymismiðlun sem á móti þarf ekki, samkvæmt íslenskum lögum hvorki að texta eða talsetja eitt einasta orð sem birtist landsmönnum, en innlendir afþreyingarmiðlar eins og Skjár 1 þarf að kosta töluverðum fjárhæðum árlega til að sinna lagalegri skyldu sinni samkvæmt fjölmiðlalögum og þegar styrkir eru loks auglýstir um að fá hluta út lagðs kostnaðar endur greiddan þá er þetta afgreiðsla íslenska ríkisins. Sem stendur er það frekar líklegt að Skjár 1 muni hugsanlega leggja af textun og talsetningar á barnaefni og hætta sýningum alfarið ef það verður niðurstaðan að ekki verði hægt að treysta á loforð ráðamanna og hreinlega gefast upp fyrir erlendum áhrifum. Það er því lágmarks kurteisi að Umboðsmanni Alþingis sé svarað af hálfu menningar og viðskiptaráðuneytisins svo hægt verði að taka afstöðu um það hvort textun og talsetning fyrir íslensk börn verði áfram við lýði á Skjá 1 eða ekki. Höfundur er stofnandi Skjás 1.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar