Tók langbesta tilboðinu Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli. Fótbolti 9. júlí 2024 10:01
Man. Utd hækkaði tilboðið í Branthwaite Manchester United er enn á höttunum á eftir Jarrad Branthwaite, ungum varnarmanni Everton, og hefur nú hækkað tilboð sitt í leikmanninn. Enski boltinn 9. júlí 2024 09:40
BBC: Voru ekki hæðast að Ronaldo, aðeins leikur að orðum Breska ríkisútvarpið fékk á sig talsverða gagnrýni fyrir skjátexta sinn undir umfjöllun BBC um vítaklúður Cristiano Ronaldo í leik Portúgala og Slóveníu á EM. Fótbolti 9. júlí 2024 09:21
Hneykslaðir á fjarveru Jasonar Daða: „Ekki sama lið án hans“ Blikar töpuðu mikilvægum stigum á Ísafirði í Bestu deildinni í fótbolta um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Vestra. Stúkan ræddi fjarveru Jasonar Daða Svanþórssonar í leiknum. Íslenski boltinn 9. júlí 2024 09:01
Sjáðu umdeilt mark FH og vítadóminn sem færði KA stig FH og KA gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik þrettándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9. júlí 2024 08:01
Fékk það óþvegið frá Bellingham síðast Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands í undanúrslitum Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu. Sá kemur frá Þýskalandi og fékk það heldur betur óþvegið frá Jude Bellingham þegar hann dæmdi leik Borussia Dortmund þegar Englendingurinn spilaði þar. Fótbolti 9. júlí 2024 07:00
Víkingar án tveggja sterkra leikmanna í Meistaradeildinni á morgun Íslands- og bikarmeistarar Víkings hefja leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld þegar Shamrock Rovers mætir í Víkina. Tveir af máttarstólpum Víkinga verða fjarri góðu gamni. Íslenski boltinn 8. júlí 2024 23:30
Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Farið var yfir gengi Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í 3. umferð eða þann 2. júní síðastliðinn. Íslenski boltinn 8. júlí 2024 22:45
Ívar Örn: Ótrúleg vinnubrögð dómarans Ívar Örn Árnason leikmaður KA átti fínan leik í vörn Akureyringa í 1-1 jafntefli gegn FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Hann var þó heldur ósáttur með mark FH í leiknum. Íslenski boltinn 8. júlí 2024 21:55
Uppgjör: FH - KA 1-1 | Akureyringar stigu lítið skref í átt frá falldraugnum FH og KA gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Stigið er lífsnauðsynlegt fyrir KA sem er nú komið einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. FH á sama tíma missti af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni. Íslenski boltinn 8. júlí 2024 21:20
Jóhannes Karl vill íslenskan kjarna í Danmörku Jóhannes Karl Guðjónsson, nýráðinn þjálfari AB í dönsku C-deildinni í knattspyrnu, er með einn Íslending í sínum röðum og vill að því virðist fjölga þeim til muna. Fótbolti 8. júlí 2024 20:15
Logi tryggði Strømsgodset stig Logi Tómasson skoraði eina mark Strømsgodset í 1-1 jafntefli við Sandefjord í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hilmir Rafn Mikaelsson hafði betur gegn Júlíusi Magnússyni þegar Kristiansund mætti Fredrikstad. Fótbolti 8. júlí 2024 19:31
Sjáðu: Lygilegt mark Ísaks Andra og Valgeir Lunddal lagði upp sigurmarkið Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði ótrúlegt mark þegar Norrköping mátti þola 3-1 tap gegn Djurgårdens IF í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá lagði Valgeir Lunddal Friðriksson upp sigurmark BK Häcken. Fótbolti 8. júlí 2024 19:16
Túfa saknaði fjölskyldunnar og snýr aftur til Íslands Knattspyrnuþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, eða einfaldlega Túfa, hefur sagt af sér sem þjálfari Skövde í sænsku B-deildinni. Ástæðan er sú að hann saknar fjölskyldu sinnar sem er staðsett á Íslandi. Fótbolti 8. júlí 2024 18:56
Nýta undanþágu til að fá Jason Daða til Englands Enska D-deildarliðið Grimsby Town nýtir sér undanþágu til að sækja hægri vængmanninn Jason Daða Svanþórsson. Það stefnir í að Mosfellingurinn verði leikmaður félagsins fyrr en seinna. Fótbolti 8. júlí 2024 17:16
Nistelrooy snúinn aftur á Old Trafford eftir átján ára fjarveru Ruud van Nistelrooy hóf í dag störf sem aðstoðarþjálfari Manchester United, átján árum eftir að hann yfirgaf félagið sem leikmaður. Fótbolti 8. júlí 2024 16:30
Guðmundur mættur í armenska boltann Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson hefur gert eins árs samning við armenska félagið FC Noah með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 8. júlí 2024 14:37
Ronaldo gefur í skyn að hann muni halda áfram í landsliðinu Þrátt fyrir vonbrigðin á Evrópumótinu í Þýskalandi gæti Cristiano Ronaldo haldið áfram að spila með portúgalska landsliðinu. Fótbolti 8. júlí 2024 14:32
Fyrsta ferna Skagamanns síðan Pétur Péturs náði því nítján ára Viktor Jónsson skoraði fjögur mörk í 8-0 stórsigri Skagamanna á HK í Bestu deild karla í fótbolta um helgina. Íslenski boltinn 8. júlí 2024 14:00
Cecilía á leið til Inter Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er á leið í ítölsku úrvalsdeildina frá Bayern München. Fótbolti 8. júlí 2024 13:24
FCK hafnar risatilboði frá Spáni í Orra Stein Danska úrvalsdeildarliðið FC Kaupmannahöfn hefur hafnað risatilboði frá spænska úrvalsdeildarfélaginu Girona í Orra Stein Óskarsson. Fótbolti 8. júlí 2024 12:50
Bobby Firmino orðinn prestur Roberto Firmino er fyrrum leikmaður Liverpool og mjög trúaður eins og stuðningsmenn Liverpool þekkja frá tíma hans á Anfield. Enski boltinn 8. júlí 2024 12:31
Feðgar komu við sögu þegar Ingi Björn missti bæði markametin sín Ingi Björn Albertsson var markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í þrjátíu ár og markahæsti Valsmaðurinn í 46 ár. Nú hefur hann misst bæði þessi markamet sín. Íslenski boltinn 8. júlí 2024 12:02
Sextíu þúsund manns vilja ekki missa De Ligt til Man United Tæplega sextíu þúsund stuðningsmenn þýska stórveldisins hafa sett nöfn sín á undirskriftalista til að reyna að koma í veg fyrir að félagið selji varnarmanninn Matthijs de Ligt til Manchester United. Fótbolti 8. júlí 2024 11:30
Verða að borga Eriksen og dönsku stjörnunum tugi milljóna króna Christian Eriksen, ásamt tuttugu og tveimur öðrum dönskum íþróttastjörnum, vann mál gegn veðmálafyrirtækinu Bet365. Fótbolti 8. júlí 2024 11:01
Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 8. júlí 2024 10:30
Man United á eftir fleiri Hollendingum en De Ligt Manchester United er sagt vera komið langt í viðræðum um kaup á hollenska framherjanum Joshua Zirkzee. Enski boltinn 8. júlí 2024 10:01
Sjáðu þrennu Söndru, fernu Huldu og táningana sjá um þetta fyrir Val Fótboltastelpurnar í Bestu deildinni fundu skotskóna á ný eftir afar fá mörk í umferðinni á undan. Íslenski boltinn 8. júlí 2024 09:30
Adam Ingi fetar í fótspor Haraldar Fótboltamarkvörðurinn Adam Ingi Benediktsson er genginn í raðir Östersund frá Gautaborg. Samningur hans við Östersund gildir til ársloka 2026. Fótbolti 8. júlí 2024 09:20
Leikmenn franska landsliðsins fagna úrslitum kosninganna Franska fótboltalandsliðið er komið í undanúrslit á Evrópumótinu í Þýskalandi en leikmenn hafa líka verið með augun á þingkosningum í heimalandinu og þeim tókst eflaust að hafa einhver áhrif á þær. Fótbolti 8. júlí 2024 09:01