Gaupi heimsótti Gunnsastofu og þann reyndasta: Myndi aldrei taka krónu fyrir Guðjón Guðmundsson var með skemmtilegt innslag í Seinni bylgjunni en hann hitti þá eina liðstjórann sem hefur verið í starfi í 23 ár og það í hans höfuðstöðvum Gunnsastofu. Handbolti 18. október 2021 11:30
Formaður norska sambandsins smitaðist af kórónuveirunni á landsleik Í Noregi er komið kom upp kórónuveiru hópsmit sem tengist handboltalandsleik í Bærum á dögunum þar sem að norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar mættu slóvenska landsliðinu. Handbolti 18. október 2021 09:30
Arnar Daði: „Þeir gera allt sem þeir eru beðnir um að gera“ Arnar Daði var mjög sáttur með fyrsta stig sinna manna á tímabilinu þegar lið hans Grótta gerði jafntefli við Aftureldingu upp í Mosó í kvöld. Lokatölur 30-30. Handbolti 17. október 2021 21:02
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-30 | Fyrsta stig Gróttu kom í Mosó Lokaleikur fjórðu umferðar í Olís-deild karla var spilaður í kvöld þar sem Afturelding fékk Gróttu í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 30-30 í hörku leik. Handbolti 17. október 2021 20:51
Teitur á leið til Þýskalands Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er á leið frá sænska liðinu Kristianstad, en heimildir herma að hann sé á leið í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 17. október 2021 19:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 27-21 | Góður fyrri hálfleikur lagði grunninn að góðum sigri Valsmanna Valsmenn höfðu betur í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla þegar Eyjamenn kíktu í heimsókn á Hlíðarenda, 27-21. Handbolti 17. október 2021 18:34
Umfjöllun: Stjarnan - KA 30-24 | Stjörnumenn skelltu í lás í seinni hálfleik Stjarnan er enn með fullt hús stiga í Olís-deild karla í handbolta eftir sigur á KA, 30-24, í fyrsta heimaleik sínum á tímabilinu dag. Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni voru Stjörnumenn mun sterkari aðilinn og héldu KA-mönnum í aðeins sjö mörkum. Handbolti 17. október 2021 18:30
Jónatan: Frammistaða sem við þurfum að skammast okkar fyrir Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að sóknarleikur sinna manna hafi verið afleitur í seinni hálfleik gegn Stjörnunni. KA-menn voru 16-17 yfir í hálfleik en skoruðu bara sjö mörk eftir hlé og Stjörnumenn unnu öruggan sex marka sigur, 30-24. Handbolti 17. október 2021 18:21
Erlingur: Björgvin Páll fór illa með okkar reynsluminni leikmenn ÍBV tapaði gegn Val í 4. umferð Olís-deildarinnar 27-21. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var afar svekktur með fyrri hálfleik Eyjamanna. Sport 17. október 2021 17:52
Annar stórsigurinn á tveimur dögum og Haukar eru komnir áfram Haukar eru komnir áfram í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta eftir 12 marka sigur gegn kýpverska liðinu Parnassos Strovolou, 37-25. Liðin mættust einnig í gær þar sem Haukar unnu 25-14, og samanlagður sigur þeirra var því 62-39. Handbolti 17. október 2021 17:08
Þýski handboltinn: Ómar Ingi með átta mörk í sigri Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, skoraði átta mörk þegar að Magdeburg vann Flensburg 33-28. Sport 17. október 2021 15:30
Ótrúlegar lokamínútur tryggðu Selfyssingum jafntefli Selfoss tók á móti slóvenska liðinu Jeruzalem Ormoz í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Selfyssingar eru í fínum málum fyrir seinni leik liðanna, en ótrúlegar lokamínútur tryggðu liðinu jafntefli, 31-31. Handbolti 16. október 2021 21:05
Umfjöllun og viðtöl: FH - SKA Minsk 29-37 | Gamla Evrópustórveldið sýndi mátt sinn í Kaplakrika Fyrri leikur FH og SKA Minsk í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta karla fór fram í dag í Kaplakrika. Endaði hann með tapi heimamanna í FH 29-37. Handbolti 16. október 2021 19:58
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 17-18 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan fékk sín fyrstu stig í Olís-deild kvenna í handbolta í dag eftir eins marks sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum, 18-17. Handbolti 16. október 2021 18:41
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. Lokatölur 27-25. Handbolti 16. október 2021 18:38
Einar Jónsson: Við unnum og það skiptir máli Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, var að vonum sáttur með sigur á HK er liðin mættust í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur sem endaði með sigri Fram. Lokatölur 27-25. Handbolti 16. október 2021 17:59
KA/Þór áfram í Evrópubikarkeppninni Íslandsmeistarar KA/Þór og Kósovómeistarar KHF Istogu áttust við í annað sinn á tveim dögum í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór vann fyrri leikinn með fjórum mörkum, og eftir þriggja marka sigur í dag, 37-34, er liðið komið áfram. Handbolti 16. október 2021 17:27
Haukar í frábærum málum fyrir seinni leikinn Haukar heimsóttu kýpverska liðið Parnassos Strovolou í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. Þetta var fyrri leikur liðanna, en Haukar fara með 11 marka forskot í seinni leikinn eftir stórsigur, 25-14. Handbolti 16. október 2021 16:57
Aron skoraði sjö í naumum sigri Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, og í tveimur þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Arnon Pálmarsson skorai sjö mörk þegar að Álaborg sigraði Skjern með einu marki, 27-26, og Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem vann fimm marka sigur gegn TMS Ringsted, 36-31. Handbolti 16. október 2021 16:24
KA/Þór með fjögurra marka sigur í fyrsta Evrópuleiknum Íslandsmeistarar KA/Þórs heimsóttu Kósovómeistara KHF Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór reyndist sterkari aðilinn á lokakaflanum og vann að lokum góðan fjögurra marka sigur, 26-22. Handbolti 15. október 2021 17:43
Janus og félagar björguðu stigi í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen björguðu stigi gegn Íslendingaliði MT Melsungen með Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson innanborðs í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-26, en Göppingen var mest fimm mörkum undir í seinni hálfleik. Handbolti 14. október 2021 18:41
Rúnar ósáttur við bannið: Ömurlegt að menn giski á allt hið versta frá mér Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV, er afar ósáttur með bannið sem hann var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn KA á laugardaginn. Handbolti 14. október 2021 15:06
Sigrar hjá Kielce og Montpellier Łomża Vive Kielce og Montpellier unnu góða sigra í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 13. október 2021 22:00
Féll fyrir æskuástinni á fermingarmyndinni Þau Björgvin Páll og Karen kynntust þegar þau voru unglingar. Björgvin var staddur í strákapartýi hjá bróður Karenar þegar hann sá fermingarmynd af henni uppi á vegg og ákvað að biðja um númerið hennar. Það vatt heldur betur upp á sig og hafa þau nú verið gift í tíu ár og eiga saman fjögur börn. Lífið 13. október 2021 22:00
Umfjöllun: FH - Víkingur 31-24 | Stigalausir nýliðar töpuðu í Krikanum FH tók á móti nýliðum Víkings í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta. Eftir jafnan fyrri hálfleik stungu heimamenn af í síðari hálfleik og unnu sjö marka sigur, lokatölur 31-24. Handbolti 13. október 2021 21:00
Aron skoraði tvö í naumum sigri Álaborgar Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson sneri aftur í lið Álaborgar í eins marks sigri á Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 34-33. Handbolti 13. október 2021 18:30
Benedikt Gunnar var tíu af tíu og fékk líka tíu í einkunn Valsmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson átti frábæran leik þegar Valur vann sjö marka sigur á HK í Olís-deild karla í handbolta í gær. Handbolti 13. október 2021 14:48
„Ástin blómstraði“ inn á vellinum í Olís-deildinni Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir samskipti tveggja leikmanna í leik ÍBV og KA í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikmennirnir eru Einar Rafn Eiðsson hjá KA og Dagur Arnarsson hjá ÍBV. Handbolti 13. október 2021 14:01
Aron snýr aftur til leiks Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er að komast í gang eftir að hafa meiðst í upphafi leiktíðar. Búast má við því að hann spili með Aalborg í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 13. október 2021 12:30
Robbi Gunn um Haukana og Guðmund Braga: Ég bara skil þetta ekki Seinni bylgjan er búin að tala mikið um Guðmund Braga Ástþórsson á þessu tímabili og ekki af ástæðulausu því strákurinn, sem er ekki pláss fyrir í Haukum, hefur spilað mjög vel með liði Aftureldingar. Handbolti 13. október 2021 12:00