Birtist í Fréttablaðinu Hagnaður Lex jókst um ríflega þriðjung Hagnaður Lex, einnar stærstu lögmannsstofu landsins, nam 225 milljónum á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:38 Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. Erlent 28.8.2018 22:42 Vilja takmarka drykkju gesta Yfirvöld á Mallorca og öðrum eyjum í Balear-eyjaklasanum á Miðjarðarhafi hafa hug á því að banna hótelum að hafa áfengi með í tilboðum sem hljóða upp á „allt innifalið“. Erlent 28.8.2018 22:43 Óbirt breyting deiliskipulags sjálfkrafa ógild Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur vísað frá kæru sem varðar breytingu á deiliskipulagi fyrir Unalæk á Völlum. Innlent 28.8.2018 22:43 Aukin pressa á að ná markinu þegar yngri bróðirinn skoraði Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður hjá KR, átti viðburðaríka helgi. Skoraði hann loksins sitt fyrsta mark í efstu deild í 199. leik sínum, sólarhring eftir að hafa eignast fyrsta barn sitt. Íslenski boltinn 27.8.2018 21:31 Siðferðilegt dílemma að sitja og bíða eftir að einhver láti lífið Ný heimildarmynd sýnir hvers vegna ég er ekki enn kominn með hendur, segir Guðmundur Felix Grétarsson. Stærstu hindranirnar í bið eftir handaágræðslu séu að baki. Innlent 27.8.2018 22:40 Yfir hálfs árs bið eftir Nissan Leaf rafbílnum Tafir urðu á afhendingu Nissan Leaf rafbíla sem pantaðir voru í vor er framleiðsluáætlun var skyndilega breytt. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir nýju tegundinni, langt umfram framleiðslugetu. BL vonast til að ná réttu róli í haust. Viðskipti innlent 27.8.2018 22:39 Af sanngirni og kennitölum í sjávarútvegi Sjávarútvegur á Íslandi er ekki á nástrái, svo sem lesa mátti í leiðara Kristínar Þorsteinsdóttur, útgefanda Fréttablaðsins, á dögunum. Skoðun 27.8.2018 16:51 Hvað skal gera við þá dauðu? Að hrófla við hinum dauðu er ekki á allra færi. Skoðun 27.8.2018 16:52 Heimurinn og við Á Íslandi búa nú ríflega 36.000 innflytjendur og hafa aldrei verið fleiri. Fyrirsjáanlegt er að þeim mun enn fjölga hér eins og víðar í nágrannalöndunum. Skoðun 27.8.2018 16:51 Upplýst 250 um stökkbreytingu í BRCA2-geni Tvö hundruð og fimmtíu einstaklingar hafa fengið staðfest að þeir bera stökkbreytingu í BRCA2-erfðavísi sem stórlega eykur áhættu á arfgengu brjóstakrabbameini, krabbameini í eggjastokkum og í blöðruhálskirtli. Innlent 27.8.2018 22:44 Gerir mest grín að enskri tungu Fyndnasti maður jarðarinnar árið 2014, Finninn Ismo Leikola, verður með uppistand í Tjarnarbíói í kvöld. Hann stoppar stutt á Íslandi nú en fylgist vel með Ara Eldjárn og íslenskum uppistöndurum. Lífið 27.8.2018 22:36 Landsbókasafnið 200 ára Landsbókasafnið, sem í fyrstu hét Stiftsbókasafnið, er 200 ára í dag. Örn Hrafnkelsson sagnfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Tímanna safn í Þjóðarbókhlöðunni. Innlent 27.8.2018 22:38 Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. Erlent 27.8.2018 22:39 Undirbúa þjóðskóg á Vestfjörðum Skógræktin leitar nú að jörðum á Vestfjörðum undir þjóðskóg. Innlent 27.8.2018 22:39 Gýgjarhólsbóndinn sér mikið eftir öllu saman Valur Lýðsson, sem ákærður er fyrir að hafa banað Ragnari bróður sínum á föstudaginn langa, kveðst aldrei hafa borið þungan hug til hans. Geðlæknir segir Val sakhæfan. Ragnari var banað í þvottahúsinu heima hjá Vali á Gýgjarhóli. Innlent 27.8.2018 22:44 Hefur verið afar lærdómsríkt ár Frændsystkynin Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Golfhefðin er afar rík í fjölskyldu þeirra. Golf 26.8.2018 22:00 Við getum unnið Þýskaland Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag. Fótbolti 26.8.2018 22:00 Nýtur lífsins á ferðinni Líf Ragnheiðar Sverrisdóttur hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum eftir að hún hóf að hlaupa og hjóla í bland við sundferðir sínar. Í dag skoðar hún borgir og fallega náttúru með hlaupum og hjólreiðum. Lífið 27.8.2018 05:19 FH telur 790 milljónirnar bara byrjunina á því sem greiða beri Formaður knattspyrnudeildar FH segir samninginn um kaup bæjarins á íþróttamannvirkjum í Kaplakrika aðeins fyrsta hluta uppgjörs og eigendaskipta á eignum í Kaplakrika. Innlent 26.8.2018 22:10 Í fílabeinsturni Það er mikilvægur eiginleiki að geta sett sig í spor annarra, ekki síst þeirra sem þurfa að hafa mikið fyrir lífsbaráttunni. Skoðun 26.8.2018 22:05 Heilbrigðiskerfi að hætti Marx og félaga Flestir landsmenn eru sem betur fer sammála um að á Íslandi eigi ríkið að tryggja öllum góða heilbrigðisþjónustu. Skoðun 26.8.2018 22:05 SFS harma breytingar á grundvelli meints brottkasts Mikill munur er á athugasemdum hagsmunaaðila í sjávarútvegi við frumvarpsdrög um rafrænt eftirlit með skipum og löndun afla. SFS telja drögin illa ígrunduð en LS að þau auki traust til sjávarútvegsins. Innlent 26.8.2018 22:10 Allt annar blær yfir Liverpool Liverpool er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og hefur félagið haldið hreinu í þeim öllum. Hefur engu öðru liði tekist að skora á Anfield í ensku úrvalsdeildinni síðan undir lok febrúar. Enski boltinn 26.8.2018 22:00 Ullum bara Með nokkurri einföldun, og kannski smá ósanngirni má skipta fólki sem tekur þátt í stjórnmálum í tvo hópa. Skoðun 26.8.2018 22:05 Hvað vorum við að hugsa? Í síðustu viku fengum við innsýn í hvernig er að liggja dauðvona á Landspítala við Hringbraut þegar aðstandandi deildi hljóðupptöku af linnulausum framkvæmdunum sem munu vera rétt að byrja. Skoðun 26.8.2018 22:05 Draumur að spila með Magga Nýja plata Vintage Caravan kemur út á föstudag þar sem Maggi Kjartans slær í rokkklárinn í lokalaginu. Óskar Logi Ágústsson, söngvari segir draum sinn hafa ræst með að telja í lagið með átrúnaðargoðinu. Lífið 26.8.2018 22:06 Ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára Íslenska ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára verði frumvarp sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið að lögum. Viðskipti innlent 27.8.2018 05:15 Umdeildur öryggisbúnaður bjargaði ökuþór í Belgíu Charles Leclerc, ökuþór frá Mónakó sem ekur fyrir Sauber í Formúla 1 var stálheppinn að sleppa ómeiddur í Spa-kappakstrinum í gær þegar bíll Fernando Alonso fór á flug yfir bíl Leclerc. Formúla 1 26.8.2018 22:00 Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09 « ‹ 242 243 244 245 246 247 248 249 250 … 334 ›
Hagnaður Lex jókst um ríflega þriðjung Hagnaður Lex, einnar stærstu lögmannsstofu landsins, nam 225 milljónum á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:38
Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. Erlent 28.8.2018 22:42
Vilja takmarka drykkju gesta Yfirvöld á Mallorca og öðrum eyjum í Balear-eyjaklasanum á Miðjarðarhafi hafa hug á því að banna hótelum að hafa áfengi með í tilboðum sem hljóða upp á „allt innifalið“. Erlent 28.8.2018 22:43
Óbirt breyting deiliskipulags sjálfkrafa ógild Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur vísað frá kæru sem varðar breytingu á deiliskipulagi fyrir Unalæk á Völlum. Innlent 28.8.2018 22:43
Aukin pressa á að ná markinu þegar yngri bróðirinn skoraði Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður hjá KR, átti viðburðaríka helgi. Skoraði hann loksins sitt fyrsta mark í efstu deild í 199. leik sínum, sólarhring eftir að hafa eignast fyrsta barn sitt. Íslenski boltinn 27.8.2018 21:31
Siðferðilegt dílemma að sitja og bíða eftir að einhver láti lífið Ný heimildarmynd sýnir hvers vegna ég er ekki enn kominn með hendur, segir Guðmundur Felix Grétarsson. Stærstu hindranirnar í bið eftir handaágræðslu séu að baki. Innlent 27.8.2018 22:40
Yfir hálfs árs bið eftir Nissan Leaf rafbílnum Tafir urðu á afhendingu Nissan Leaf rafbíla sem pantaðir voru í vor er framleiðsluáætlun var skyndilega breytt. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir nýju tegundinni, langt umfram framleiðslugetu. BL vonast til að ná réttu róli í haust. Viðskipti innlent 27.8.2018 22:39
Af sanngirni og kennitölum í sjávarútvegi Sjávarútvegur á Íslandi er ekki á nástrái, svo sem lesa mátti í leiðara Kristínar Þorsteinsdóttur, útgefanda Fréttablaðsins, á dögunum. Skoðun 27.8.2018 16:51
Heimurinn og við Á Íslandi búa nú ríflega 36.000 innflytjendur og hafa aldrei verið fleiri. Fyrirsjáanlegt er að þeim mun enn fjölga hér eins og víðar í nágrannalöndunum. Skoðun 27.8.2018 16:51
Upplýst 250 um stökkbreytingu í BRCA2-geni Tvö hundruð og fimmtíu einstaklingar hafa fengið staðfest að þeir bera stökkbreytingu í BRCA2-erfðavísi sem stórlega eykur áhættu á arfgengu brjóstakrabbameini, krabbameini í eggjastokkum og í blöðruhálskirtli. Innlent 27.8.2018 22:44
Gerir mest grín að enskri tungu Fyndnasti maður jarðarinnar árið 2014, Finninn Ismo Leikola, verður með uppistand í Tjarnarbíói í kvöld. Hann stoppar stutt á Íslandi nú en fylgist vel með Ara Eldjárn og íslenskum uppistöndurum. Lífið 27.8.2018 22:36
Landsbókasafnið 200 ára Landsbókasafnið, sem í fyrstu hét Stiftsbókasafnið, er 200 ára í dag. Örn Hrafnkelsson sagnfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Tímanna safn í Þjóðarbókhlöðunni. Innlent 27.8.2018 22:38
Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. Erlent 27.8.2018 22:39
Undirbúa þjóðskóg á Vestfjörðum Skógræktin leitar nú að jörðum á Vestfjörðum undir þjóðskóg. Innlent 27.8.2018 22:39
Gýgjarhólsbóndinn sér mikið eftir öllu saman Valur Lýðsson, sem ákærður er fyrir að hafa banað Ragnari bróður sínum á föstudaginn langa, kveðst aldrei hafa borið þungan hug til hans. Geðlæknir segir Val sakhæfan. Ragnari var banað í þvottahúsinu heima hjá Vali á Gýgjarhóli. Innlent 27.8.2018 22:44
Hefur verið afar lærdómsríkt ár Frændsystkynin Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Golfhefðin er afar rík í fjölskyldu þeirra. Golf 26.8.2018 22:00
Við getum unnið Þýskaland Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag. Fótbolti 26.8.2018 22:00
Nýtur lífsins á ferðinni Líf Ragnheiðar Sverrisdóttur hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum eftir að hún hóf að hlaupa og hjóla í bland við sundferðir sínar. Í dag skoðar hún borgir og fallega náttúru með hlaupum og hjólreiðum. Lífið 27.8.2018 05:19
FH telur 790 milljónirnar bara byrjunina á því sem greiða beri Formaður knattspyrnudeildar FH segir samninginn um kaup bæjarins á íþróttamannvirkjum í Kaplakrika aðeins fyrsta hluta uppgjörs og eigendaskipta á eignum í Kaplakrika. Innlent 26.8.2018 22:10
Í fílabeinsturni Það er mikilvægur eiginleiki að geta sett sig í spor annarra, ekki síst þeirra sem þurfa að hafa mikið fyrir lífsbaráttunni. Skoðun 26.8.2018 22:05
Heilbrigðiskerfi að hætti Marx og félaga Flestir landsmenn eru sem betur fer sammála um að á Íslandi eigi ríkið að tryggja öllum góða heilbrigðisþjónustu. Skoðun 26.8.2018 22:05
SFS harma breytingar á grundvelli meints brottkasts Mikill munur er á athugasemdum hagsmunaaðila í sjávarútvegi við frumvarpsdrög um rafrænt eftirlit með skipum og löndun afla. SFS telja drögin illa ígrunduð en LS að þau auki traust til sjávarútvegsins. Innlent 26.8.2018 22:10
Allt annar blær yfir Liverpool Liverpool er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og hefur félagið haldið hreinu í þeim öllum. Hefur engu öðru liði tekist að skora á Anfield í ensku úrvalsdeildinni síðan undir lok febrúar. Enski boltinn 26.8.2018 22:00
Ullum bara Með nokkurri einföldun, og kannski smá ósanngirni má skipta fólki sem tekur þátt í stjórnmálum í tvo hópa. Skoðun 26.8.2018 22:05
Hvað vorum við að hugsa? Í síðustu viku fengum við innsýn í hvernig er að liggja dauðvona á Landspítala við Hringbraut þegar aðstandandi deildi hljóðupptöku af linnulausum framkvæmdunum sem munu vera rétt að byrja. Skoðun 26.8.2018 22:05
Draumur að spila með Magga Nýja plata Vintage Caravan kemur út á föstudag þar sem Maggi Kjartans slær í rokkklárinn í lokalaginu. Óskar Logi Ágústsson, söngvari segir draum sinn hafa ræst með að telja í lagið með átrúnaðargoðinu. Lífið 26.8.2018 22:06
Ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára Íslenska ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára verði frumvarp sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið að lögum. Viðskipti innlent 27.8.2018 05:15
Umdeildur öryggisbúnaður bjargaði ökuþór í Belgíu Charles Leclerc, ökuþór frá Mónakó sem ekur fyrir Sauber í Formúla 1 var stálheppinn að sleppa ómeiddur í Spa-kappakstrinum í gær þegar bíll Fernando Alonso fór á flug yfir bíl Leclerc. Formúla 1 26.8.2018 22:00
Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09