Birtist í Fréttablaðinu Telja árásina ekki hafa verið hryðjuverk Lögreglan í Þýskalandi telur að árásarmaður sem ók bíl inn í hóp veitingahúsagesta hafi verið einn að verki. Hann hafi átt við geðræn vandamál að stríða en hafi ekki haft pólitískar hvatir fyrir gjörðum sínum. Erlent 9.4.2018 00:51 Skyndilausnir.is Við Íslendingar elskum einfaldar og fljótlegar lausnir. Skoðun 7.4.2018 03:30 Allt í plati! Fyrir tæpri viku gerðu blaðamenn landsins sér það að leik að plata lesendur sína. Sannsögli og nákvæmni í frásögnum eru alla jafna þau gildi sem blaðamenn vilja halda á lofti, en einn dag á ári er gerð undantekning frá því. Það er fyrsta apríl. Lífið 7.4.2018 03:30 Þetta er bókin sem ruddi brautina og opnaði Afríku Skáldsagan Allt sundrast eftir Chinua Achebe markaði fyrir sextíu árum risavaxin tímamót í afrískum bókmenntum en hún kom út fyrir skömmu í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Menning 7.4.2018 03:32 Brugguðu fyrsta alíslenska kvenbjórinn Sjö bruggkonur komu saman í brugghúsi Ölverks í Hveragerði á alþjóðlegum sambruggdegi kvenna sem haldinn var hátíðlegur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn. Útkoman er Bríet, kókoshnetu-lime saison-bjór sem kynntur verður í dag Lífið 7.4.2018 03:31 Ég er að opna hjarta mitt Gabríela Friðriksdóttir sýnir verk sín í Hverfisgalleríi. Listakonan segir sýninguna eins og dagbók og þar sjáist hvað hún ólst upp við. Menning 7.4.2018 03:31 Konan sem Mandela gat ekki fyrirgefið Winnie Mandela lést nýlega, 81 árs gömul. Rétt eins og maður hennar, Nelson Mandela, helgaði hún líf sitt baráttu gegn aðskilnaðarstefnunni. Erlent 7.4.2018 03:31 Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. Erlent 7.4.2018 03:32 Fálkavinir finna fyrir samstöðu Nú þegar hefur einn einstaklingur boðist til þess að gefa Fálkasetrinu í Ásbyrgi andvirði myndavélar. Innlent 7.4.2018 03:33 Steyptu bæði stjaka og kerti Meðal fjölda frumkvöðla sem stíga sín fyrstu skref í markaðsstarfi í Smáralind í dag eru Verslóstelpur sem stofnuðu fyrirtækið Rökkva, steyptu stjaka og bræddu í þá kerti. Viðskipti innlent 7.4.2018 03:31 Stýrt af Twitter Síðan Donald Trump tók við embætti sem forseti Bandaríkjanna hefur ófáum dálksentimetrum verið varið í að hneykslast á framgöngu hans og embættisverkum. Skoðun 7.4.2018 03:34 Bæta enn lífsgæði og ánægju íbúa á Djúpavogi Nýlega komu fulltrúar frá Ítalíu og Belgíu til Djúpavogs til að semja menntastefnu fyrir alþjóðlegu samtökin Cittaslow sem Djúpavogshreppur hefur verið aðili að frá 2013. Innlent 7.4.2018 03:31 Engin miskunn á stórmótum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur fór í fyrsta sinn holu í höggi á einu af risamótunum á dögunum. Engin miskunn var sýnd þeim kylfingum sem fóru út af brautinni og missti hún af niðurskurðinum. Golf 7.4.2018 03:34 Meirihlutinn hangir á bláþræði vegna vafa um kjörgengi Einars Fyrrverandi bæjarfulltrúar í Bjartri framtíð í Hafnarfirði og fulltrúar flokksins í nefndum og ráðum bæjarins elda nú grátt silfur. Annar bæjarfulltrúanna býr í Kópavogi en hefur skráð lögheimili hjá ættingjum í Hafnarfirði. Innlent 7.4.2018 03:33 Stjórnin hjartfólgin Bræðslustjóranum Magni Ásgeirsson og bróðir hans, Heiðar, standa að Bræðslunni í 14. skipti í sumar, þar sem Stjórnin mun spila. Fyrsta sveitaballið sem Magni fór á var með hljómsveitinni og Heiðar kynntist konunni sinni á Stjórnarballi. Lífið 7.4.2018 03:32 Fimm ára á þunglyndislyfjum Börnin eiga skilið svör. Skoðun 7.4.2018 03:34 Geðdeyfðarlyf trompa lyfleysu Ný samanburðarrannsókn á virkni mismunandi tegunda geðdeyfðarlyfja sýnir fram á ótvíræðan ávinning af notkun þeirra í samanburði við lyfleysumeðferð. Dregur vonandi úr efasemdum um virkni lyfjanna. Innlent 7.4.2018 03:33 Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. Erlent 7.4.2018 03:33 Breyta þarf fleiru en fjármagnstekjuskatti Vísinda- og tækniráð hefur rætt nauðsyn þess að gera breytingar á skattlagningu styrkja til háskóla. Rektor HR telur að vilji sé til breytinga. Innlent 7.4.2018 03:33 Eldur, ís og örvun allra skynfæra Í sýningunni Icelandic Lava Show blandast eldur og ís bókstaflega saman á dramatískan hátt. Stofnendur fyrirtækisins fengu hugmyndina frá eldgosinu á Fimmvörðuhálsi og Minecraft-spilun sonar síns. Lífið 7.4.2018 03:32 Forstjóri norska STEFs hafnar íslenskri frásögn Þáverandi framkvæmdastjóri höfundarréttarsamtakanna STEFs hafði eftir forstjóra systursamtakanna í Noregi að honum kæmi ekki á óvart að komið væri upp lagastuldarmál tengt Rolf Løvland. Norski forstjórinn neitar þeirri frásögn. Innlent 7.4.2018 03:33 Þurftu að fresta brúðkaupinu þar til í desember Ólafía Þórunn og Thomas Bojanowski, unnusti hennar, ætluðu að gifta sig á Íslandi á árinu Lífið 7.4.2018 03:34 Enginn ræður við innköstin Íslenska kvennalandsliðið sótti þrjú stig til Slóveníu og komst um leið í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM 2019. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af krafti og gáfu Slóvenum aldrei færi á að komast inn í leikinn. Fótbolti 7.4.2018 03:34 Styttist í að Sunna komi heim frá Spáni Sunna Elvíra Þorkelsdóttir er komin með vegabréfið sitt aftur í hendurnar. Innlent 7.4.2018 03:33 Þreyttir eftir þrotlausa baráttu við eld og reyk Slökkviliðsstjóri segir að það hafi verið bjartsýni að ætla sér að afhenda vettvang stórbrunans í Miðhrauni í hádeginu í gær. Innlent 7.4.2018 03:33 Ótrúlegt hvað lífið býður upp á Arna Sigríður Albertsdóttir hlaut mænuskaða eftir skíðaslys aðeins 16 ára gömul. Innlent 7.4.2018 03:30 Verkefnastjóri lyfjamála ekki hrifinn af viðhaldsmeðferðum Verkefnastjóri lyfjamála hjá Embætti landlæknis telur að hjálpa eigi fólki út úr lyfjafíkn frekar en að veita skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð. Heilbrigðisráðherra segir umræðuna standa á kaflaskilum. Stjórnvöld séu þátttakendur í samtalinu. Tillögur að aðgerðum vegna lyfjamisnotkunar verða kynntar í næsta mánuði. Innlent 6.4.2018 01:15 Ullaði á gagnrýnanda með barnið sitt Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir segist hafa ullað á leikhúsgagnrýnanda Fréttablaðsins með fimm ára son sinn með sér. Sigríður Jónsdóttir skrifaði dóm um verk Lóu, Lóaboratoríum, og gaf því tvær stjörnur. Lífið 6.4.2018 05:58 Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur Innlent 6.4.2018 02:39 Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. Innlent 6.4.2018 01:15 « ‹ 318 319 320 321 322 323 324 325 326 … 334 ›
Telja árásina ekki hafa verið hryðjuverk Lögreglan í Þýskalandi telur að árásarmaður sem ók bíl inn í hóp veitingahúsagesta hafi verið einn að verki. Hann hafi átt við geðræn vandamál að stríða en hafi ekki haft pólitískar hvatir fyrir gjörðum sínum. Erlent 9.4.2018 00:51
Allt í plati! Fyrir tæpri viku gerðu blaðamenn landsins sér það að leik að plata lesendur sína. Sannsögli og nákvæmni í frásögnum eru alla jafna þau gildi sem blaðamenn vilja halda á lofti, en einn dag á ári er gerð undantekning frá því. Það er fyrsta apríl. Lífið 7.4.2018 03:30
Þetta er bókin sem ruddi brautina og opnaði Afríku Skáldsagan Allt sundrast eftir Chinua Achebe markaði fyrir sextíu árum risavaxin tímamót í afrískum bókmenntum en hún kom út fyrir skömmu í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Menning 7.4.2018 03:32
Brugguðu fyrsta alíslenska kvenbjórinn Sjö bruggkonur komu saman í brugghúsi Ölverks í Hveragerði á alþjóðlegum sambruggdegi kvenna sem haldinn var hátíðlegur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn. Útkoman er Bríet, kókoshnetu-lime saison-bjór sem kynntur verður í dag Lífið 7.4.2018 03:31
Ég er að opna hjarta mitt Gabríela Friðriksdóttir sýnir verk sín í Hverfisgalleríi. Listakonan segir sýninguna eins og dagbók og þar sjáist hvað hún ólst upp við. Menning 7.4.2018 03:31
Konan sem Mandela gat ekki fyrirgefið Winnie Mandela lést nýlega, 81 árs gömul. Rétt eins og maður hennar, Nelson Mandela, helgaði hún líf sitt baráttu gegn aðskilnaðarstefnunni. Erlent 7.4.2018 03:31
Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. Erlent 7.4.2018 03:32
Fálkavinir finna fyrir samstöðu Nú þegar hefur einn einstaklingur boðist til þess að gefa Fálkasetrinu í Ásbyrgi andvirði myndavélar. Innlent 7.4.2018 03:33
Steyptu bæði stjaka og kerti Meðal fjölda frumkvöðla sem stíga sín fyrstu skref í markaðsstarfi í Smáralind í dag eru Verslóstelpur sem stofnuðu fyrirtækið Rökkva, steyptu stjaka og bræddu í þá kerti. Viðskipti innlent 7.4.2018 03:31
Stýrt af Twitter Síðan Donald Trump tók við embætti sem forseti Bandaríkjanna hefur ófáum dálksentimetrum verið varið í að hneykslast á framgöngu hans og embættisverkum. Skoðun 7.4.2018 03:34
Bæta enn lífsgæði og ánægju íbúa á Djúpavogi Nýlega komu fulltrúar frá Ítalíu og Belgíu til Djúpavogs til að semja menntastefnu fyrir alþjóðlegu samtökin Cittaslow sem Djúpavogshreppur hefur verið aðili að frá 2013. Innlent 7.4.2018 03:31
Engin miskunn á stórmótum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur fór í fyrsta sinn holu í höggi á einu af risamótunum á dögunum. Engin miskunn var sýnd þeim kylfingum sem fóru út af brautinni og missti hún af niðurskurðinum. Golf 7.4.2018 03:34
Meirihlutinn hangir á bláþræði vegna vafa um kjörgengi Einars Fyrrverandi bæjarfulltrúar í Bjartri framtíð í Hafnarfirði og fulltrúar flokksins í nefndum og ráðum bæjarins elda nú grátt silfur. Annar bæjarfulltrúanna býr í Kópavogi en hefur skráð lögheimili hjá ættingjum í Hafnarfirði. Innlent 7.4.2018 03:33
Stjórnin hjartfólgin Bræðslustjóranum Magni Ásgeirsson og bróðir hans, Heiðar, standa að Bræðslunni í 14. skipti í sumar, þar sem Stjórnin mun spila. Fyrsta sveitaballið sem Magni fór á var með hljómsveitinni og Heiðar kynntist konunni sinni á Stjórnarballi. Lífið 7.4.2018 03:32
Geðdeyfðarlyf trompa lyfleysu Ný samanburðarrannsókn á virkni mismunandi tegunda geðdeyfðarlyfja sýnir fram á ótvíræðan ávinning af notkun þeirra í samanburði við lyfleysumeðferð. Dregur vonandi úr efasemdum um virkni lyfjanna. Innlent 7.4.2018 03:33
Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. Erlent 7.4.2018 03:33
Breyta þarf fleiru en fjármagnstekjuskatti Vísinda- og tækniráð hefur rætt nauðsyn þess að gera breytingar á skattlagningu styrkja til háskóla. Rektor HR telur að vilji sé til breytinga. Innlent 7.4.2018 03:33
Eldur, ís og örvun allra skynfæra Í sýningunni Icelandic Lava Show blandast eldur og ís bókstaflega saman á dramatískan hátt. Stofnendur fyrirtækisins fengu hugmyndina frá eldgosinu á Fimmvörðuhálsi og Minecraft-spilun sonar síns. Lífið 7.4.2018 03:32
Forstjóri norska STEFs hafnar íslenskri frásögn Þáverandi framkvæmdastjóri höfundarréttarsamtakanna STEFs hafði eftir forstjóra systursamtakanna í Noregi að honum kæmi ekki á óvart að komið væri upp lagastuldarmál tengt Rolf Løvland. Norski forstjórinn neitar þeirri frásögn. Innlent 7.4.2018 03:33
Þurftu að fresta brúðkaupinu þar til í desember Ólafía Þórunn og Thomas Bojanowski, unnusti hennar, ætluðu að gifta sig á Íslandi á árinu Lífið 7.4.2018 03:34
Enginn ræður við innköstin Íslenska kvennalandsliðið sótti þrjú stig til Slóveníu og komst um leið í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM 2019. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af krafti og gáfu Slóvenum aldrei færi á að komast inn í leikinn. Fótbolti 7.4.2018 03:34
Styttist í að Sunna komi heim frá Spáni Sunna Elvíra Þorkelsdóttir er komin með vegabréfið sitt aftur í hendurnar. Innlent 7.4.2018 03:33
Þreyttir eftir þrotlausa baráttu við eld og reyk Slökkviliðsstjóri segir að það hafi verið bjartsýni að ætla sér að afhenda vettvang stórbrunans í Miðhrauni í hádeginu í gær. Innlent 7.4.2018 03:33
Ótrúlegt hvað lífið býður upp á Arna Sigríður Albertsdóttir hlaut mænuskaða eftir skíðaslys aðeins 16 ára gömul. Innlent 7.4.2018 03:30
Verkefnastjóri lyfjamála ekki hrifinn af viðhaldsmeðferðum Verkefnastjóri lyfjamála hjá Embætti landlæknis telur að hjálpa eigi fólki út úr lyfjafíkn frekar en að veita skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð. Heilbrigðisráðherra segir umræðuna standa á kaflaskilum. Stjórnvöld séu þátttakendur í samtalinu. Tillögur að aðgerðum vegna lyfjamisnotkunar verða kynntar í næsta mánuði. Innlent 6.4.2018 01:15
Ullaði á gagnrýnanda með barnið sitt Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir segist hafa ullað á leikhúsgagnrýnanda Fréttablaðsins með fimm ára son sinn með sér. Sigríður Jónsdóttir skrifaði dóm um verk Lóu, Lóaboratoríum, og gaf því tvær stjörnur. Lífið 6.4.2018 05:58
Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur Innlent 6.4.2018 02:39
Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. Innlent 6.4.2018 01:15