Víkingur Reykjavík Hannes Þór semur við Íslandsmeistarana Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur tekið fram hanskana að nýju og er genginn til liðs við Íslandsmeistara Víkings. Fótbolti 17.6.2022 15:20 Sjáðu markaflóðið í Vesturbæ og mörk Víkinga í Eyjum Alls voru níu mörk skoruð í aðeins tveimur leikjum í Bestu deild karla í fótbolta á miðvikudag. KR og ÍA gerðu 3-3 jafntefli á meðan Víkingar lögðu ÍBV 3-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 16.6.2022 09:30 Víkingar skoruðu öll mörkin í þriggja marka leik á móti HK | FH með stórsigur gegn Grindavík Þrír leikir fóru fram í kvöld í Lengjudeild kvenna í fótbolta. Víkingar knúðu fram eins marks sigur á HK í Víkini þar sem heimakonur skoruðu öll þrjú mörkin í 2-1 sigri. FH fór auðveldlega í gegnum Grindavík í Kaplakrikanum þar sem heimakonur unnu 6-0 sigur. Fylkir sótti svo þrjú stig á Kópavogsvelli með 0-2 sigri. Fótbolti 15.6.2022 22:24 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Víkingur 0-3 | Fimmti sigur Víkings í síðustu sex leikjum Víkingur Reykjavík vann sannfærandi útisigur á ÍBV 0-3. Gestirnir spiluðu afar vel í fyrri hálfleik sem skilaði tveimur mörkum. Eyjamenn voru töluvert betri í seinni hálfleik en nýttu ekki færin sín og Ari Sigurpálsson kláraði síðan leikinn er hann skoraði þriðja mark Víkings. Íslenski boltinn 15.6.2022 17:15 Mismunandi og miserfiðar leiðir sem Víkingur getur farið Víkingur frá Reykjavík tekur þátt í forkeppni fyrir undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í næstu viku. Ljóst er að Víkingar eiga fram undan Evrópueinvígi sama hvernig fer, en mögulegir andstæðingar eru breytilegir eftir því hversu langt þeir komast. Íslenski boltinn 15.6.2022 12:57 Ingvar meiddist með landsliðinu og missir af umspilinu Ingvar Jónsson, markvörður Víkings í Reykjavík, verður frá næstu vikurnar vegna sprungu í handarbeini. Hann missir af umspili Víkinga í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 14.6.2022 13:01 Víkingar myndu mæta sínum gamla þjálfara Ef að Íslands- og bikarmeistarar Víkings komast í gegnum forkeppnina í Meistaradeild Evrópu í fótbolta bíður þeirra slagur við sænska meistaraliðið Malmö. Íslenski boltinn 14.6.2022 10:29 Víkingur mætir Levadia í forkeppni Meistaradeildarinnar Víkingur mætir Levadia Tallinn í undanúrslitum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Víkinni í Fossvogi þann 21. júní næstkomandi. Liðið þarf að vinna þann leik og úrslitaleik þremur dögum síðar til að komast í undankeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7.6.2022 10:07 Tindastóll vann endurkomusigur í Víkinni | FH og Grindavík unnu stórt Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll vann 1-2 sigur gegn Víkingum eftir að hafa lent undir snemma leiks, Grindavík vann 0-3 sigur gegn Fjölni og FH vann afar öruggan 0-5 sigur gegn Augnabliki. Íslenski boltinn 2.6.2022 22:00 „Missti bara stjórn á skapi mínu og lét það bitna á Ella“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald þegar Íslands- og bikarmeistararnir unnu 2-1 sigur á KA í dag. KA-menn jöfnuðu á 79. mínútu þegar Víkingar voru manni færri eftir að hafa ekki getað gert skiptingu. Íslenski boltinn 29.5.2022 19:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. Íslenski boltinn 29.5.2022 15:45 Þróttur fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Þróttur R. varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Lengjudeildarliði Víkings R. í Reykjavíkurslag í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2022 20:27 Meistararnir skoruðu sjö að Ásvöllum Íslands- og bikarmeistarar Víkings verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 26.5.2022 21:15 Mest skorað á Kópavogsvelli og í Víkinni | Minnst í Vesturbænum Breiðablik hefur farið frábærlega af stað í Bestu deild karla og unnið alla sjö heimaleiki sína. Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki farið jafn vel af stað en heimavöllur liðsins hefur hins vegar boðið upp á mikla skemmtun, þó ekki endilega fyrir Víkinga. Íslenski boltinn 23.5.2022 23:31 Júlíus Magnússon: Við verðum bara að halda áfram Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkinga, var gríðarlega ánægður með 1-3 sigur síns liðs gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Með sigrinum svöruðu Víkingar vel fyrir tap gegn Breiðablik í síðustu umferð. Sport 22.5.2022 22:00 Umfjöllun og viðtal: Valur - Víkingur 1-3 | Meistararnir sóttu sigur að Hlíðarenda Valsmenn fengu Víkinga í heimsókn á Origo-völlinn í 7. umferð í Bestu deild karla í kvöld. Leiknum lauk með frábærum sigri gestanna, 3-1, eftir frábæra frammistöðu þeirra í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 22.5.2022 22:40 Fylkir og Grótta í efstu sætin | Víkingur van öruggan sigur Fylkir og Grótta lyftu sér í efstu tvo sæti Lengjudeildar karla með sigrum í kvöld. Fylkir vann öruggan 5-2 sigur gegn Fjölni og Grótta vann 2-0 sigur gegn þjálfaralausum HK-ingum. Í Lengjudeild kvenna vann Víkingur öruggan 3-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 19.5.2022 21:45 Þrír úrskurðaðir í bann í Bestu-deildinni Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, hefur úrskurðað þrjá leikmenn Bestu-deildar karla í eins leiks bann. Íslenski boltinn 17.5.2022 20:01 Kristall Máni sendi Blikum tóninn: Ég er ennþá með jafn marga titla og þið Víkingurinn Kristall Máni Ingason átti ekki góðan dag í gær frekar en margir félagar hans í Víkingsliðinu. Hann kórónaði vonbrigðin með að fá rautt spjald nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 17.5.2022 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 0-3 | Blikar kláruðu Íslandsmeistarana í síðari hálfleik Breiðablik vann 3-0 útisigur á Íslandsmeisturum Víkings þegar liðin mættust í Víkinni í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga í Bestu Deildinni eftir sex umferðir. Íslenski boltinn 16.5.2022 18:30 Arnar: „Þú mátt ekki vorkenna sjálfum þér of mikið“ „Þetta eru vonbrigði, þetta var ekki 3-0 leikur til að byrja með. Þetta er saga okkar í sumar, tvö fyrstu mörkin. Slappur varnarleikur þar,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Blikum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:39 Sjáðu slysamark í Keflavík og öll hin mörkin á Víkingakvöldi í Bestu í gær Víkingarnir úr Reykjavík og Keflavík röðuðu inn mörkum í Bestu deildinni í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þessi mörk inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.5.2022 09:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fram 4-1 | Meistararnir unnu öruggan sigur gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti nýliðum Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 12.5.2022 18:30 Arnar: Maður er kannski bara gráðugur á línunni og vill meira Víkingur átti næsta auðvelt með Fram í kvöld þegar þeir unnu 4-1 sigur á gestum sínum. Leikið var í fimmtu umferð Bestu deildarinnar og var sigurinn aldrei í hættu. Þjálfari Víkings viðurkenndi það að vera gráðugur og að hafa viljað meira frá sínum mönnum en stigin voru vel þegin. Fótbolti 12.5.2022 21:46 Víkingar áttu að fá tvö augljós víti í gær: „Þetta er alveg eðlisfræði-vítaspyrna“ Þorvaldur Árnason sleppti tveimur augljósum vítaspyrnum í leik Leiknis og Víkings í Bestu deildinni í gærkvöldi og Víkingarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda í þessu markalausa jafntefli. Íslenski boltinn 9.5.2022 09:01 Dómarinn klikkaði á eðlisfræði 101 að mati Arnars Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði sitthvað út á dómgæsluna í leik lærisveina sinna gegn Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta að setja að leik loknum i kvöld. Liðin skildu jöfn í markalausum leik. Íslenski boltinn 8.5.2022 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Víkingur R. 0-0 | Markalaust hjá Leikni og Víkingi Leiknir og Víkingur gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í fótolta á Domusnova-vellinum í Breiðholti í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2022 18:31 FH og Víkingur byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild kvenna í fótbolta fóru fram í kvöld. FH vann 4-0 stórsigur á nágrönnum sínum í Haukum og Víkingur vann nauman 3-2 sigur á Augnabliki. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:16 Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. Íslenski boltinn 3.5.2022 11:00 Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:00 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 43 ›
Hannes Þór semur við Íslandsmeistarana Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur tekið fram hanskana að nýju og er genginn til liðs við Íslandsmeistara Víkings. Fótbolti 17.6.2022 15:20
Sjáðu markaflóðið í Vesturbæ og mörk Víkinga í Eyjum Alls voru níu mörk skoruð í aðeins tveimur leikjum í Bestu deild karla í fótbolta á miðvikudag. KR og ÍA gerðu 3-3 jafntefli á meðan Víkingar lögðu ÍBV 3-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 16.6.2022 09:30
Víkingar skoruðu öll mörkin í þriggja marka leik á móti HK | FH með stórsigur gegn Grindavík Þrír leikir fóru fram í kvöld í Lengjudeild kvenna í fótbolta. Víkingar knúðu fram eins marks sigur á HK í Víkini þar sem heimakonur skoruðu öll þrjú mörkin í 2-1 sigri. FH fór auðveldlega í gegnum Grindavík í Kaplakrikanum þar sem heimakonur unnu 6-0 sigur. Fylkir sótti svo þrjú stig á Kópavogsvelli með 0-2 sigri. Fótbolti 15.6.2022 22:24
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Víkingur 0-3 | Fimmti sigur Víkings í síðustu sex leikjum Víkingur Reykjavík vann sannfærandi útisigur á ÍBV 0-3. Gestirnir spiluðu afar vel í fyrri hálfleik sem skilaði tveimur mörkum. Eyjamenn voru töluvert betri í seinni hálfleik en nýttu ekki færin sín og Ari Sigurpálsson kláraði síðan leikinn er hann skoraði þriðja mark Víkings. Íslenski boltinn 15.6.2022 17:15
Mismunandi og miserfiðar leiðir sem Víkingur getur farið Víkingur frá Reykjavík tekur þátt í forkeppni fyrir undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í næstu viku. Ljóst er að Víkingar eiga fram undan Evrópueinvígi sama hvernig fer, en mögulegir andstæðingar eru breytilegir eftir því hversu langt þeir komast. Íslenski boltinn 15.6.2022 12:57
Ingvar meiddist með landsliðinu og missir af umspilinu Ingvar Jónsson, markvörður Víkings í Reykjavík, verður frá næstu vikurnar vegna sprungu í handarbeini. Hann missir af umspili Víkinga í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 14.6.2022 13:01
Víkingar myndu mæta sínum gamla þjálfara Ef að Íslands- og bikarmeistarar Víkings komast í gegnum forkeppnina í Meistaradeild Evrópu í fótbolta bíður þeirra slagur við sænska meistaraliðið Malmö. Íslenski boltinn 14.6.2022 10:29
Víkingur mætir Levadia í forkeppni Meistaradeildarinnar Víkingur mætir Levadia Tallinn í undanúrslitum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Víkinni í Fossvogi þann 21. júní næstkomandi. Liðið þarf að vinna þann leik og úrslitaleik þremur dögum síðar til að komast í undankeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7.6.2022 10:07
Tindastóll vann endurkomusigur í Víkinni | FH og Grindavík unnu stórt Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll vann 1-2 sigur gegn Víkingum eftir að hafa lent undir snemma leiks, Grindavík vann 0-3 sigur gegn Fjölni og FH vann afar öruggan 0-5 sigur gegn Augnabliki. Íslenski boltinn 2.6.2022 22:00
„Missti bara stjórn á skapi mínu og lét það bitna á Ella“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald þegar Íslands- og bikarmeistararnir unnu 2-1 sigur á KA í dag. KA-menn jöfnuðu á 79. mínútu þegar Víkingar voru manni færri eftir að hafa ekki getað gert skiptingu. Íslenski boltinn 29.5.2022 19:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. Íslenski boltinn 29.5.2022 15:45
Þróttur fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Þróttur R. varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Lengjudeildarliði Víkings R. í Reykjavíkurslag í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2022 20:27
Meistararnir skoruðu sjö að Ásvöllum Íslands- og bikarmeistarar Víkings verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 26.5.2022 21:15
Mest skorað á Kópavogsvelli og í Víkinni | Minnst í Vesturbænum Breiðablik hefur farið frábærlega af stað í Bestu deild karla og unnið alla sjö heimaleiki sína. Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki farið jafn vel af stað en heimavöllur liðsins hefur hins vegar boðið upp á mikla skemmtun, þó ekki endilega fyrir Víkinga. Íslenski boltinn 23.5.2022 23:31
Júlíus Magnússon: Við verðum bara að halda áfram Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkinga, var gríðarlega ánægður með 1-3 sigur síns liðs gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Með sigrinum svöruðu Víkingar vel fyrir tap gegn Breiðablik í síðustu umferð. Sport 22.5.2022 22:00
Umfjöllun og viðtal: Valur - Víkingur 1-3 | Meistararnir sóttu sigur að Hlíðarenda Valsmenn fengu Víkinga í heimsókn á Origo-völlinn í 7. umferð í Bestu deild karla í kvöld. Leiknum lauk með frábærum sigri gestanna, 3-1, eftir frábæra frammistöðu þeirra í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 22.5.2022 22:40
Fylkir og Grótta í efstu sætin | Víkingur van öruggan sigur Fylkir og Grótta lyftu sér í efstu tvo sæti Lengjudeildar karla með sigrum í kvöld. Fylkir vann öruggan 5-2 sigur gegn Fjölni og Grótta vann 2-0 sigur gegn þjálfaralausum HK-ingum. Í Lengjudeild kvenna vann Víkingur öruggan 3-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 19.5.2022 21:45
Þrír úrskurðaðir í bann í Bestu-deildinni Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, hefur úrskurðað þrjá leikmenn Bestu-deildar karla í eins leiks bann. Íslenski boltinn 17.5.2022 20:01
Kristall Máni sendi Blikum tóninn: Ég er ennþá með jafn marga titla og þið Víkingurinn Kristall Máni Ingason átti ekki góðan dag í gær frekar en margir félagar hans í Víkingsliðinu. Hann kórónaði vonbrigðin með að fá rautt spjald nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 17.5.2022 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 0-3 | Blikar kláruðu Íslandsmeistarana í síðari hálfleik Breiðablik vann 3-0 útisigur á Íslandsmeisturum Víkings þegar liðin mættust í Víkinni í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga í Bestu Deildinni eftir sex umferðir. Íslenski boltinn 16.5.2022 18:30
Arnar: „Þú mátt ekki vorkenna sjálfum þér of mikið“ „Þetta eru vonbrigði, þetta var ekki 3-0 leikur til að byrja með. Þetta er saga okkar í sumar, tvö fyrstu mörkin. Slappur varnarleikur þar,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Blikum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 16.5.2022 21:39
Sjáðu slysamark í Keflavík og öll hin mörkin á Víkingakvöldi í Bestu í gær Víkingarnir úr Reykjavík og Keflavík röðuðu inn mörkum í Bestu deildinni í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þessi mörk inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.5.2022 09:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fram 4-1 | Meistararnir unnu öruggan sigur gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti nýliðum Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 12.5.2022 18:30
Arnar: Maður er kannski bara gráðugur á línunni og vill meira Víkingur átti næsta auðvelt með Fram í kvöld þegar þeir unnu 4-1 sigur á gestum sínum. Leikið var í fimmtu umferð Bestu deildarinnar og var sigurinn aldrei í hættu. Þjálfari Víkings viðurkenndi það að vera gráðugur og að hafa viljað meira frá sínum mönnum en stigin voru vel þegin. Fótbolti 12.5.2022 21:46
Víkingar áttu að fá tvö augljós víti í gær: „Þetta er alveg eðlisfræði-vítaspyrna“ Þorvaldur Árnason sleppti tveimur augljósum vítaspyrnum í leik Leiknis og Víkings í Bestu deildinni í gærkvöldi og Víkingarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda í þessu markalausa jafntefli. Íslenski boltinn 9.5.2022 09:01
Dómarinn klikkaði á eðlisfræði 101 að mati Arnars Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði sitthvað út á dómgæsluna í leik lærisveina sinna gegn Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta að setja að leik loknum i kvöld. Liðin skildu jöfn í markalausum leik. Íslenski boltinn 8.5.2022 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Víkingur R. 0-0 | Markalaust hjá Leikni og Víkingi Leiknir og Víkingur gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í fótolta á Domusnova-vellinum í Breiðholti í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2022 18:31
FH og Víkingur byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild kvenna í fótbolta fóru fram í kvöld. FH vann 4-0 stórsigur á nágrönnum sínum í Haukum og Víkingur vann nauman 3-2 sigur á Augnabliki. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:16
Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. Íslenski boltinn 3.5.2022 11:00
Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:00