Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Mér þykir brýnt að benda á alvarlegan öryggisbrest í stafrænum samskiptum fjármálafyrirtækja og lánshæfnimatsaðila, þar sem trúnaðarskilaboð sem send eru í gegnum lokaða samskiptagrunna eru sjálfvirkt afrituð og áframsend á almenn netföng einstaklinga. Skoðun 15.9.2025 10:00 „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Sjálf heyrði ég þetta hugtak „AMOC” nýlega, og hugsaði bara, „æ nei, ekki enn ein heimsendaspáin sem ég þarf að hafa áhyggjur af...” Það er nefnilega svo á nú á tímum að hver ógnin við líf okkar hér á jörðinni drífur aðra og í allri upplýsingaóréiðunni grípum við til þeirrar sjálfsbjargarviðleitni að hunsa vandann. Skoðun 15.9.2025 10:00 Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Það var eitt sinn sem ég var gestkomandi á heimili mektarhjóna á Grenivík ásamt foreldrum mínum. Ég á að hafa verið um það bil fimm ára hnokki, kotroskinn með eplakinnar. Ég man þetta óljóst en móðir mín sáluga rifjaði nokkuð reglulega upp þessa heimsókn. Skoðun 15.9.2025 09:30 Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Konan K stýrir fjárfestingasjóði. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með starfsemi slíkra sjóða, meðal annars til að minnka líkur á markaðsmisnotkun, svo sem misnotkun innherjaupplýsinga. Fjármálaeftirlitið heyrir undir Seðlabankann. Æðsti yfirmaður bankans er bankastjórinn. Bankastjórinn er unnusti konunnar K. Skoðun 15.9.2025 09:02 Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ný ríkisstjórn hefur ekki bara verið að hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki, m.a. með afnámi séreignarsparnaðarleiðarinnar og samsköttunar hjóna. Ýmislegt hefur jafnvel verið jákvætt. Skoðun 15.9.2025 08:31 Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Jæja, þá erum við komin aftur að gamla, góða sannleikanum: óttinn selur. Þetta er auðvitað aldagamall sannleikur, hvort sem það eru glæpamenn sem græða á veikum sálum eða stórveldi sem troða á okkur „öryggi og heimsfriði“ með hræðsluáróðri. Skoðun 15.9.2025 08:17 Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun 15.9.2025 08:03 Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Menntun er lykill að farsælli samfélagsþátttöku eftir afplánun fangelsisdóma. Þetta er staðreynd sem hvergi er mótmælt. Engu að síður hafa íslenskir menntamálaráðherrar um áraraðir brugðist þegar kemur að því að tryggja fullnægjandi námsframboð og aðgengi í fangelsum landsins. Skoðun 15.9.2025 07:32 Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Í nýlegri frétt RÚV var haft eftir formanni Sjálfstæðisflokksins að „með atkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu séu fyrstu skrefin tekin á braut sem þjóðin hefur ítrekað hafnað.“ Hún viðurkennir þó í sömu andrá að þjóðin hafi aldrei verið spurð beint. Skoðun 15.9.2025 07:15 Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Ný rannsókn á samspili erfða og félagslegs hreyfanleika leiðir í ljós að áhrif erfða á menntun, tekjur og eignastöðu eru bæði sterk og viðvarandi yfir kynslóðir. Rannsóknin byggir á gögnum úr hollenska Lifelines Biobank og skattframtölum frá árunum 2006–2022, þar sem notast er við fjölgenavísitölu (e. polygenic index, PGI) fyrir menntun sem mælikvarða á erfðafræðilega tilhneigingu til námsárangurs. Skoðun 14.9.2025 16:02 Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn,Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við frammi fyrir prófraun sem krefst skýrrar afstöðu og raunverulegra aðgerða. Skoðun 14.9.2025 11:30 Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Í dag, 14. september, er alþjóðlegur dagur raddheyrara og allra þeirra sem eiga óhefðbundnar upplifanir (World Hearing Voices Day). Vissir þú að það að heyra raddir, sjá sýnir eða eiga aðrar óhefðbundnar upplifanir af lífinu er töluvert algengara en fólk gerir sér grein fyrir? Skoðun 14.9.2025 08:01 Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Alma Möller,heilbrigðisráðherra og fyrrverandi landlæknir skrifaði skoðanapistil sem birtist á Vísi dag undir fyrirsögninni „Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við transfólk“. Í kjölfarið birti RÚV frétt sem er skrifuð uppúr pistli Ölmu. Skoðun 13.9.2025 22:33 Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Ríkisvaldið stuðlar að jaðarsetningu innflytjenda og ýtir undir andúð í þeirra garð – og það gera þeir atvinnurekendur líka sem gera engar kröfur til færni starfsfólks í íslensku. Skoðun 13.9.2025 22:00 Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Sýklasótt (sepsis) er lífshættulegt ástand sem myndast vegna blöndu áhrifa alvarlegrar sýkingar og viðbragða ónæmiskerfisins. Hún getur þróast hratt og valdið líffærabilun og dauða ef ekki er gripið hratt inn í. Rannsóknir sýna að með hverri klukkustund sem líður án viðeigandi meðferðar minnka lífslíkur sjúklings verulega. Skoðun 13.9.2025 16:01 Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Á þessum vettvangi birtist nýlega grein eftir Friðrik Þór Friðriksson og Böðvar Bjarka Pétursson. Í greininni kom fram furðuleg sýn á rekstur Kvikmyndaskóla Íslands, full af rangfærslum og ónákvæmni. Greinin birtist í kjölfar fjölda áreitinna tölvupósta frá Böðvari Bjarka, sem beint hefur verið að starfsfólki og nemendum skólans. Skoðun 13.9.2025 11:00 Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Við stöndum nú frammi fyrir ákvarðanatöku sem getur haft afgerandi áhrif á framtíð íslensks landbúnaðar. Fjármála- og efnahagsráðherra hefur boðað lagasetningu sem breytir tollflokkun svonefnds pítsaosts – osts með viðbættri jurtafitu – þannig að innflutningur hans verði tollfrjáls. Skoðun 13.9.2025 10:31 Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Tekin hefur verið ákvörðun um það af hálfu Daða Más Kristóferssonar, fjármálaráðherra Viðreisnar, að skuldaviðmið í fjárlagafrumvarpi næsta árs miðist við viðmið Evrópusambandsins í þeim efnum en ekki þau sem kveðið er á um í lögum um opinber fjármál. Skoðun 13.9.2025 10:00 Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Af opinberri umræðu um málefni og stöðu trans fólks á Íslandi má sjá að töluvert skortir á þekkingu fólks þegar kemur að því hvernig heilbrigðisþjónustu við trans fólk er háttað. Skoðun 13.9.2025 09:02 Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Nýlega fékk Konukot, athvarf fyrir heimilislausar konur, úthlutað húsnæði í Ármúla eftir margra ára leit að nýju húsnæði enda núverandi húsnæði gamalt og löngu úr sér gengið. Líkt og við var að búast hafa verðandi nágrannar áhyggjur af því að konurnar sem þangað leita muni hafa neikvæð áhrif á starfsemina sem rekin er á nærliggjandi stöðum. Skoðun 12.9.2025 22:32 Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifa Við lifum á tímum þar sem öryggi okkar er ekki sjálfgefið. Árásarstríð Rússlands í Úkraínu, stöðug skemmdarverk, undirróður og netárásir eru alvarlegar áminningar um þá staðreynd að ógnin er ekki afstæð og fjarlæg. Hún er raunveruleg og aðkallandi. Ísland er frjáls og friðsæl eyja en við verðum að standa vörð um öryggi okkar og frelsi til að svo verði áfram. Skoðun 12.9.2025 15:30 Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Í lok vikunnar fær eflaust stór hluti þjóðarinnar vatn í munninn við tilhugsunina um helgarpizzuna. Líklega er komin jafn sterk hefð meðal þjóðarinnar fyrir föstudagspizzu og sunnudagssteikinni. Lykil hráefnið í góða pizzu er rifinn ostur, oftast kallaður pizzaostur. Skoðun 12.9.2025 13:31 Grafið undan grunnstoð samfélagsins Fjölskyldan er grunnur samfélagsins. Þess vegna vekur furðu og áhyggjur að fyrsta fjárlagafrumvarp Daða Más Kristóferssonar fyrir ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur virðist líta fram hjá þeirri staðreynd. Þvert á loforð um að hækka ekki skatta og álögur á fólk og fyrirtæki eru lagðar til breytingar sem bitna sérstaklega á barnafjölskyldum og ungu fólki sem er að byggja upp heimili. Skoðun 12.9.2025 12:32 Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir og Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifa Sjórinn er og hefur verið Íslendingum mikilvæg auðlind í aldanna rás. Sjórinn er uppspretta fæðu, skaffar mörgum atvinnutækifæri, hefur áhrif á loftslag og veður, leyfir okkur að stunda frístundir líkt og köfun, brimbretti, róður, fuglaskoðun o.fl., er uppspretta listrænnar sköpunar, fyllir okkur undri og forvitni og tengir okkur við umheiminn. Skoðun 12.9.2025 11:32 Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Í umræðu um menntun hefur lengi verið horft til mælinga sem mælikvarða á árangur. Einkunnir, próf og meðaltöl eru orð sem margir tengja við skólastarf. Þær eru einfaldar í framsetningu og auðvelda samanburð milli nemenda og skóla. Skoðun 12.9.2025 11:01 Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Öll trúi ég að vilji sem besta framtíð barna. Því þarf almannahagur að ráða för með það að markmiði að gæta vel helstu fjöreggja þjóðarinnar, æskunnar sem á að erfa landið og náttúrunnar. Skoðun 12.9.2025 09:00 Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Neysluvatn, hitaveita, rafmagn og fráveita eru lífsnauðsynlegir innviðir. Þetta eru grunnstoðir samfélagsins, forsenda öryggis, heilsu, atvinnuuppbyggingar og lífsgæða. Skoðun 12.9.2025 08:33 Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Norðurlöndin eru almennt talin framarlega í meðhöndlun lesblindu, bæði þegar kemur að fræðslu, greiningu, snemmbúinni íhlutun og stuðningi við einstaklinga með lesblindu og lestrarörðugleika. Það stafar af sterkum velferðarkerfum, áherslu á menntun fyrir alla og mikilvægi námsstjórnunar og jafnréttis í menntakerfinu. Skoðun 12.9.2025 08:01 Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Helstu heimspekingar Kína voru uppi á tímabilinu 6.–3. öld f.Kr. Þeirra kenningar urðu grunnur að kínverskri menningu í þúsundir ára. Skoðun 12.9.2025 07:45 Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Í síðustu viku birtust tvær lýsandi ákvarðanir fyrir værukærð opinberra stofnana sem eiga að gæta hagsmuna almennings í umhverfismálum. Skoðun 12.9.2025 07:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Mér þykir brýnt að benda á alvarlegan öryggisbrest í stafrænum samskiptum fjármálafyrirtækja og lánshæfnimatsaðila, þar sem trúnaðarskilaboð sem send eru í gegnum lokaða samskiptagrunna eru sjálfvirkt afrituð og áframsend á almenn netföng einstaklinga. Skoðun 15.9.2025 10:00
„AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Sjálf heyrði ég þetta hugtak „AMOC” nýlega, og hugsaði bara, „æ nei, ekki enn ein heimsendaspáin sem ég þarf að hafa áhyggjur af...” Það er nefnilega svo á nú á tímum að hver ógnin við líf okkar hér á jörðinni drífur aðra og í allri upplýsingaóréiðunni grípum við til þeirrar sjálfsbjargarviðleitni að hunsa vandann. Skoðun 15.9.2025 10:00
Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Það var eitt sinn sem ég var gestkomandi á heimili mektarhjóna á Grenivík ásamt foreldrum mínum. Ég á að hafa verið um það bil fimm ára hnokki, kotroskinn með eplakinnar. Ég man þetta óljóst en móðir mín sáluga rifjaði nokkuð reglulega upp þessa heimsókn. Skoðun 15.9.2025 09:30
Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Konan K stýrir fjárfestingasjóði. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með starfsemi slíkra sjóða, meðal annars til að minnka líkur á markaðsmisnotkun, svo sem misnotkun innherjaupplýsinga. Fjármálaeftirlitið heyrir undir Seðlabankann. Æðsti yfirmaður bankans er bankastjórinn. Bankastjórinn er unnusti konunnar K. Skoðun 15.9.2025 09:02
Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ný ríkisstjórn hefur ekki bara verið að hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki, m.a. með afnámi séreignarsparnaðarleiðarinnar og samsköttunar hjóna. Ýmislegt hefur jafnvel verið jákvætt. Skoðun 15.9.2025 08:31
Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Jæja, þá erum við komin aftur að gamla, góða sannleikanum: óttinn selur. Þetta er auðvitað aldagamall sannleikur, hvort sem það eru glæpamenn sem græða á veikum sálum eða stórveldi sem troða á okkur „öryggi og heimsfriði“ með hræðsluáróðri. Skoðun 15.9.2025 08:17
Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun 15.9.2025 08:03
Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Menntun er lykill að farsælli samfélagsþátttöku eftir afplánun fangelsisdóma. Þetta er staðreynd sem hvergi er mótmælt. Engu að síður hafa íslenskir menntamálaráðherrar um áraraðir brugðist þegar kemur að því að tryggja fullnægjandi námsframboð og aðgengi í fangelsum landsins. Skoðun 15.9.2025 07:32
Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Í nýlegri frétt RÚV var haft eftir formanni Sjálfstæðisflokksins að „með atkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu séu fyrstu skrefin tekin á braut sem þjóðin hefur ítrekað hafnað.“ Hún viðurkennir þó í sömu andrá að þjóðin hafi aldrei verið spurð beint. Skoðun 15.9.2025 07:15
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Ný rannsókn á samspili erfða og félagslegs hreyfanleika leiðir í ljós að áhrif erfða á menntun, tekjur og eignastöðu eru bæði sterk og viðvarandi yfir kynslóðir. Rannsóknin byggir á gögnum úr hollenska Lifelines Biobank og skattframtölum frá árunum 2006–2022, þar sem notast er við fjölgenavísitölu (e. polygenic index, PGI) fyrir menntun sem mælikvarða á erfðafræðilega tilhneigingu til námsárangurs. Skoðun 14.9.2025 16:02
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn,Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við frammi fyrir prófraun sem krefst skýrrar afstöðu og raunverulegra aðgerða. Skoðun 14.9.2025 11:30
Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Í dag, 14. september, er alþjóðlegur dagur raddheyrara og allra þeirra sem eiga óhefðbundnar upplifanir (World Hearing Voices Day). Vissir þú að það að heyra raddir, sjá sýnir eða eiga aðrar óhefðbundnar upplifanir af lífinu er töluvert algengara en fólk gerir sér grein fyrir? Skoðun 14.9.2025 08:01
Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Alma Möller,heilbrigðisráðherra og fyrrverandi landlæknir skrifaði skoðanapistil sem birtist á Vísi dag undir fyrirsögninni „Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við transfólk“. Í kjölfarið birti RÚV frétt sem er skrifuð uppúr pistli Ölmu. Skoðun 13.9.2025 22:33
Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Ríkisvaldið stuðlar að jaðarsetningu innflytjenda og ýtir undir andúð í þeirra garð – og það gera þeir atvinnurekendur líka sem gera engar kröfur til færni starfsfólks í íslensku. Skoðun 13.9.2025 22:00
Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Sýklasótt (sepsis) er lífshættulegt ástand sem myndast vegna blöndu áhrifa alvarlegrar sýkingar og viðbragða ónæmiskerfisins. Hún getur þróast hratt og valdið líffærabilun og dauða ef ekki er gripið hratt inn í. Rannsóknir sýna að með hverri klukkustund sem líður án viðeigandi meðferðar minnka lífslíkur sjúklings verulega. Skoðun 13.9.2025 16:01
Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Á þessum vettvangi birtist nýlega grein eftir Friðrik Þór Friðriksson og Böðvar Bjarka Pétursson. Í greininni kom fram furðuleg sýn á rekstur Kvikmyndaskóla Íslands, full af rangfærslum og ónákvæmni. Greinin birtist í kjölfar fjölda áreitinna tölvupósta frá Böðvari Bjarka, sem beint hefur verið að starfsfólki og nemendum skólans. Skoðun 13.9.2025 11:00
Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Við stöndum nú frammi fyrir ákvarðanatöku sem getur haft afgerandi áhrif á framtíð íslensks landbúnaðar. Fjármála- og efnahagsráðherra hefur boðað lagasetningu sem breytir tollflokkun svonefnds pítsaosts – osts með viðbættri jurtafitu – þannig að innflutningur hans verði tollfrjáls. Skoðun 13.9.2025 10:31
Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Tekin hefur verið ákvörðun um það af hálfu Daða Más Kristóferssonar, fjármálaráðherra Viðreisnar, að skuldaviðmið í fjárlagafrumvarpi næsta árs miðist við viðmið Evrópusambandsins í þeim efnum en ekki þau sem kveðið er á um í lögum um opinber fjármál. Skoðun 13.9.2025 10:00
Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Af opinberri umræðu um málefni og stöðu trans fólks á Íslandi má sjá að töluvert skortir á þekkingu fólks þegar kemur að því hvernig heilbrigðisþjónustu við trans fólk er háttað. Skoðun 13.9.2025 09:02
Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Nýlega fékk Konukot, athvarf fyrir heimilislausar konur, úthlutað húsnæði í Ármúla eftir margra ára leit að nýju húsnæði enda núverandi húsnæði gamalt og löngu úr sér gengið. Líkt og við var að búast hafa verðandi nágrannar áhyggjur af því að konurnar sem þangað leita muni hafa neikvæð áhrif á starfsemina sem rekin er á nærliggjandi stöðum. Skoðun 12.9.2025 22:32
Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifa Við lifum á tímum þar sem öryggi okkar er ekki sjálfgefið. Árásarstríð Rússlands í Úkraínu, stöðug skemmdarverk, undirróður og netárásir eru alvarlegar áminningar um þá staðreynd að ógnin er ekki afstæð og fjarlæg. Hún er raunveruleg og aðkallandi. Ísland er frjáls og friðsæl eyja en við verðum að standa vörð um öryggi okkar og frelsi til að svo verði áfram. Skoðun 12.9.2025 15:30
Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Í lok vikunnar fær eflaust stór hluti þjóðarinnar vatn í munninn við tilhugsunina um helgarpizzuna. Líklega er komin jafn sterk hefð meðal þjóðarinnar fyrir föstudagspizzu og sunnudagssteikinni. Lykil hráefnið í góða pizzu er rifinn ostur, oftast kallaður pizzaostur. Skoðun 12.9.2025 13:31
Grafið undan grunnstoð samfélagsins Fjölskyldan er grunnur samfélagsins. Þess vegna vekur furðu og áhyggjur að fyrsta fjárlagafrumvarp Daða Más Kristóferssonar fyrir ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur virðist líta fram hjá þeirri staðreynd. Þvert á loforð um að hækka ekki skatta og álögur á fólk og fyrirtæki eru lagðar til breytingar sem bitna sérstaklega á barnafjölskyldum og ungu fólki sem er að byggja upp heimili. Skoðun 12.9.2025 12:32
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir og Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifa Sjórinn er og hefur verið Íslendingum mikilvæg auðlind í aldanna rás. Sjórinn er uppspretta fæðu, skaffar mörgum atvinnutækifæri, hefur áhrif á loftslag og veður, leyfir okkur að stunda frístundir líkt og köfun, brimbretti, róður, fuglaskoðun o.fl., er uppspretta listrænnar sköpunar, fyllir okkur undri og forvitni og tengir okkur við umheiminn. Skoðun 12.9.2025 11:32
Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Í umræðu um menntun hefur lengi verið horft til mælinga sem mælikvarða á árangur. Einkunnir, próf og meðaltöl eru orð sem margir tengja við skólastarf. Þær eru einfaldar í framsetningu og auðvelda samanburð milli nemenda og skóla. Skoðun 12.9.2025 11:01
Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Öll trúi ég að vilji sem besta framtíð barna. Því þarf almannahagur að ráða för með það að markmiði að gæta vel helstu fjöreggja þjóðarinnar, æskunnar sem á að erfa landið og náttúrunnar. Skoðun 12.9.2025 09:00
Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Neysluvatn, hitaveita, rafmagn og fráveita eru lífsnauðsynlegir innviðir. Þetta eru grunnstoðir samfélagsins, forsenda öryggis, heilsu, atvinnuuppbyggingar og lífsgæða. Skoðun 12.9.2025 08:33
Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Norðurlöndin eru almennt talin framarlega í meðhöndlun lesblindu, bæði þegar kemur að fræðslu, greiningu, snemmbúinni íhlutun og stuðningi við einstaklinga með lesblindu og lestrarörðugleika. Það stafar af sterkum velferðarkerfum, áherslu á menntun fyrir alla og mikilvægi námsstjórnunar og jafnréttis í menntakerfinu. Skoðun 12.9.2025 08:01
Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Helstu heimspekingar Kína voru uppi á tímabilinu 6.–3. öld f.Kr. Þeirra kenningar urðu grunnur að kínverskri menningu í þúsundir ára. Skoðun 12.9.2025 07:45
Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Í síðustu viku birtust tvær lýsandi ákvarðanir fyrir værukærð opinberra stofnana sem eiga að gæta hagsmuna almennings í umhverfismálum. Skoðun 12.9.2025 07:32
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun