Creditinfo Daníel Freyr Rögnvaldsson skrifar 30. nóvember 2023 15:30 Ég er einn af þeim sem einhvern tíma hefur lent í vanskilum. Þegar nóvember rann upp var ég fullur tilhlökkunar nú loksins voru fyrrum skráningar að detta út af vanskilaskrá. Fyrrum skráningar áttu nefnilega að detta út að tólf mánuðum liðnum frá greiðslu kröfunnar. Það er óhætt að segja að gleðin var mikil. Ég var í c1 flokknum og fór upp í b1. Það hafði kostað átak hjá mér komast af vanskilaskrá semja um skuldir og sjá fram á betri tíð. Nú loksins gæti ég farið að leigja eða eignast húsnæði. Svo kemur 23.11.2023 og allt í einu er ég sem er ekki með neinar virkar skráningar né fyrirhugaðar skráningar kominn í ruslflokkinn d1. Fór niður um þrjá flokka og er kominn á verri stað en byrjunarreit. Fyrrum skráningar viðast hafa jafn mikið vægi og virkar skráningar. Þetta er meira en ósanngjarnt því ef ég hefði farið í gjaldþrot þá hefði ég haft hreint borð eftir fimm ár, en vegna þess að ég tók til í mínum málum þá var mér refsað. Allir geta lent í vandræðum með fjármál einhvern tíma á lífsleiðinni. Mér finnst þetta vera eins og að tvídæma einstaklinga. Engin færi að dæma fólk tvisvar í fangelsi fyrir sama glæp. fólk hlýtur að eiga rétt á öðru tækifæri eftir að hafa tekið til í sínum málum. Þetta sviptir 60þ manns fjárhagslegu frelsi er það sanngjarnt? Virk skráning er í fjögur ár segum sem svo að skuldari borgi kröfuna hann borgar kröfuna bíður í fjögur ár eftir að hún fari svo þarf að bíða í fjögur ár eftir því að fyrrum skráning hverfi. Skuldarinn þarf því að bíða í átta ár eftir því að hafa hreint borð. Þetta er stór undarlegt og ekkert jafnræði á milli skuldara. Hvernig getur svona gjörningur samræmst stjórnarskrá? Samkvæmt nýju reglugerðinni er ekkert minnst á tíma á heimildum sem þeir geta farið aftur í fjármalasögu einstaklinga. Creditinfo einfaldlega valdi bara fjögur ár. Hvers vegna hefa þeir svona miklar heimildir? Myndi einhver vilja t.d. að lögregla hefði ótakmarkaðar ótímabundnar heimildir? Creditinfo virðist svo ekki eyða gögnum sem samkvæmt lögum sem þeim ber skylda til. Hvers vegna er þeim leyft að haga sér þannig? Þetta er stór hópur 15% af 386 þúsund 57.900 manns færðust í ruslflokk. Margir sem voru búnir að leggja á sig mikla vinnu til að enda með hreint borð. Þetta er ósköp venjulegt fólk Íslendingar eins og ég og þú. Það að grafa upp gamlar skuldir á þennan hátt rétt fyrir jól án þess að tilkynna fólki né veita andmælarétt á ekki að líðast í réttarríki. Nágrannar okkar sem nú fyrir jól er búin að missa allar lánsheimildir, kreditkort og sumir sjá fram á húsnæðisleysi mikið myrkur nú rétt fyrir jól. Svona óréttlæti á ekki að líðast. Höfundur er mótmælandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er einn af þeim sem einhvern tíma hefur lent í vanskilum. Þegar nóvember rann upp var ég fullur tilhlökkunar nú loksins voru fyrrum skráningar að detta út af vanskilaskrá. Fyrrum skráningar áttu nefnilega að detta út að tólf mánuðum liðnum frá greiðslu kröfunnar. Það er óhætt að segja að gleðin var mikil. Ég var í c1 flokknum og fór upp í b1. Það hafði kostað átak hjá mér komast af vanskilaskrá semja um skuldir og sjá fram á betri tíð. Nú loksins gæti ég farið að leigja eða eignast húsnæði. Svo kemur 23.11.2023 og allt í einu er ég sem er ekki með neinar virkar skráningar né fyrirhugaðar skráningar kominn í ruslflokkinn d1. Fór niður um þrjá flokka og er kominn á verri stað en byrjunarreit. Fyrrum skráningar viðast hafa jafn mikið vægi og virkar skráningar. Þetta er meira en ósanngjarnt því ef ég hefði farið í gjaldþrot þá hefði ég haft hreint borð eftir fimm ár, en vegna þess að ég tók til í mínum málum þá var mér refsað. Allir geta lent í vandræðum með fjármál einhvern tíma á lífsleiðinni. Mér finnst þetta vera eins og að tvídæma einstaklinga. Engin færi að dæma fólk tvisvar í fangelsi fyrir sama glæp. fólk hlýtur að eiga rétt á öðru tækifæri eftir að hafa tekið til í sínum málum. Þetta sviptir 60þ manns fjárhagslegu frelsi er það sanngjarnt? Virk skráning er í fjögur ár segum sem svo að skuldari borgi kröfuna hann borgar kröfuna bíður í fjögur ár eftir að hún fari svo þarf að bíða í fjögur ár eftir því að fyrrum skráning hverfi. Skuldarinn þarf því að bíða í átta ár eftir því að hafa hreint borð. Þetta er stór undarlegt og ekkert jafnræði á milli skuldara. Hvernig getur svona gjörningur samræmst stjórnarskrá? Samkvæmt nýju reglugerðinni er ekkert minnst á tíma á heimildum sem þeir geta farið aftur í fjármalasögu einstaklinga. Creditinfo einfaldlega valdi bara fjögur ár. Hvers vegna hefa þeir svona miklar heimildir? Myndi einhver vilja t.d. að lögregla hefði ótakmarkaðar ótímabundnar heimildir? Creditinfo virðist svo ekki eyða gögnum sem samkvæmt lögum sem þeim ber skylda til. Hvers vegna er þeim leyft að haga sér þannig? Þetta er stór hópur 15% af 386 þúsund 57.900 manns færðust í ruslflokk. Margir sem voru búnir að leggja á sig mikla vinnu til að enda með hreint borð. Þetta er ósköp venjulegt fólk Íslendingar eins og ég og þú. Það að grafa upp gamlar skuldir á þennan hátt rétt fyrir jól án þess að tilkynna fólki né veita andmælarétt á ekki að líðast í réttarríki. Nágrannar okkar sem nú fyrir jól er búin að missa allar lánsheimildir, kreditkort og sumir sjá fram á húsnæðisleysi mikið myrkur nú rétt fyrir jól. Svona óréttlæti á ekki að líðast. Höfundur er mótmælandi.
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar